Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 15
Dagblaðið. Fimmtudagur 25. september 1975. 15 83000 Til sölu Okkur vantar tilfinn- anlega 2ja, 3ja,4ra og 5 herb. íbúðir. Mikil eftirspurn, met- um samdægurs. Athugið að hjá okkur er opið alla daga til kl. 10 e.h. Einbýlishús við Akur- gerði (Smáíbúða- hverf i) Vandað einbýlishús á tveim hæðum ásamt kjallara, stór ræktaður garður. Skipti á 3ja herb. ibúð i Safamýri eða Háaleiti koma til greina. Nýtt raðhús við Nes- bala Seltjarnarnesi Nýtt endaraðhús, um 200 ferm. með innbyggðum tvö- földum bilskúr. Vélar og all- ar innréttingar i sérflokki. Húsið er fullbyggt, getur losnað strax. Raðhús við Yrsufell Vandað og fallegt raðhús á einum grunni- um 130—140 ferm, vandaðar vélar og inn- réttingar. Húsið er fullfrá- gengið úti og inni, lóð girt og ræktuð. Bilskúrsréttur. Parhús i miðborginni Vandað parhús, um 200 fm, skipti á tveimur ibúðum i sama húsi æskileg. Við Ljósheima Vönduð 4ra herb. ibúð, 110 fm, á 3. hæð i blokk. Við Hjallaveg Kleppsholti Rúmgóð hæð og ris. Sérinn- gangur. Sérhiti ásamt 50 fm bilskúr. Góður garður. Við Njálsgötu Vönduð 4ra herb. ibúð á 2. hæð, i sama húsi 2ja herb. risibúð, sem er laus. Við Lindargötu Nýstandsett 3ja herb. ibúð á 1. hæð með góðum teppum. Tvöfalt gler i gluggum. Nýir gluggar). Sérinngangur. Sérhiti. Við Herjólfsgötu Hafn. Vönduð sérhæö i tvibýlis- húsi, um 110 fm hæðin, ásamt tveimur herb. i risi og góðri geymslu, 50 fm bilskúr. Við Álfaskeið Hafn. Vönduð 5 herb. jarðhæð um 130 fm. 4 svefnherb, suðvest- ur svalir. Bilskúrsréttur. Getur losnað fljótlega. Við Hraunbæ Vönduð 4ra herb. ibúð, um 110 fm á 1. hæð. Getur losnað fljótlega. Verö 6,5 millj. Útb. 4 millj. Við Álftamýri Vönduð 4ra herb. ibúð um ÍIC fm á 3. hæð i fallegri blokk. I smfðum í efra-Breiðholti nokkrar 3ja herb. ibúðir sem verða afhentar i júni—júli á næsta ári. Allt sameiginlegt frágengið. Góð sameign. Bil- skýli. Hagstætt verð. Við Nýbýiaveg, Kóp. Sem ný 3ja herb. ibúð ásamt góðu herb. á jarðhæð. Sér- þvottahús og geymsla á jarð- hæð. Innbyggður bilskúr. Ibúðin er i þribýlishúsi. Garðyrkjubýli Garðyrkjubýli með einbýlis- húsi, gróðurhúsum, ásamt 2 sekúndulitrum af 90 gráðu heitu hveravatni, 20 ha af góðu landi þar af 5 ha véltækt tún. Vönduð útihús á staðn- um. Eignin er um 2ja tima akstur frá Reykjavik. Hag- stætt verð. Einbýlishús við Fagrabæ, Árbæjarhverfi Vandað einbýlishús, um 140 ferm á einum grunni og er 3ja hús frá Árbakka. Raðhús við Hraunbæ Vandað raðhús, um 140 ferm á einum grunni ásamt vönd- uðum bilskúr með gryfju. Hagstætt verð. Getur losnað fljótlega. Einbýlishús i smíðum við Merkjateig Mos- fellssveit. Einbýlishús, um 200 ferm, ásamt innbyggðum bilskúr. Hæðin er um 150 ferm og sér- ibúð á jarðhæð, um 50 ferm. Húsið selst fokhell. Teikn- ingar á skrifstofunni. Einbýlishús við Bergstaðastræti Litið vel standsett einbýlis- hús, sem hefur möguleika á stækkun. Á lóðinni er garð- skúr og gróinn garður. Skipti á 4ra—5 herb. ibúð æskileg. Við Álfhólsveg Kóp. Vönduð 140 ferm sérhæð (efri). Skiptist þannig: stór- ar stofur, 4 svefnherb., eld- hús og bað, tvær geymslur. Fagurt útsýni, stór nýr bil- skúr ásamt geymslu, gróinn garður. Laus strax. Við Karlagötu Vönduð einstaklingsibúð með sérhitaveitu og sérhita. Hagstætt verð. Við Hrísateig Góð 2ja herb. ibúð i kjallara, um 50 ferm, sérinngangur, hagstætt verð. Opið alla daga til kl. 10 Geymið auglýsinguna. FASTEIGNAÚRVALIÐ C|B\/|| QZDDD ^urteign Sölustjóri ^/11VII UV w AuðunnHermannsson Digranesvegur RAÐHúS, samtals 180 fermetrar, 2 hæðir og kjallari, 5 svefnherbergi, 2 stofur, eld- hús og bað. Nýtt verksmiðjugler i gluge- um. HITAVEITA. 2JA HERBERGJA mjög góð ibúð á miðhæð i þribýlishúsi við Efstasund. Góð lóð. Bilskúrsréttur. 3JA HERBERGJA falleg kjallaraibúð (litið niðurgrafin) við Miklubraut. Sérinngangur, vandaðar inn- réttingar. 4RA herbergja úrvals ibúð i sambýlishúsi við Alfheima. Nýtt tvöfalt gler, ný teppi á sameign. Suðursvalir. HÖFUM KAUPANDA að 3ja herb. ibúð. Otb. 4,5 millj. KÓPAVOGUR 2ja herb. ný ibúð i fjórbýlis- húsi i Kópavogi. 1 herb. i kjallara fylgir. Bilskúr. Verð 5,5 millj. FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson Laugavegi 17 2.h. IHHB víT..-Nf | / 27750 wiVhtii BANKASTRÆTI 11 SIMI 27750 |Við Kóngsbakka |um 95 ferm 3ja herb. ibúð Imeð sérþvottahúsi. í gamla bænum ffalleg 3ja herb. ibúðarhæð |Laus 1. nóv. Góð lán áhvil jandi. j Vesturbær jNýstandsett 4ra herb ■ ibúðarhæð, m.a. harðviðar Seldhús. Laus fljótlega. j4ra herb. jsnyrtileg ibúðarhæð við IBHverfisgötu i steinhúsi tvö falt gler. Útb. aðeins 2,7 m ®Hús og íbúðir óskasl ÍHöfum m.a. kaupanda að ■3ja herb. ibúð i Hafnarfirði. ■Góð útborgun. IVélbáturinn Ijón Valdimarsson NS-123 er Itil sölu, er 3,61 rúmlest, |byggður af Nóa á Akureyri ■ 1972. Vél 18 ha disil Saab x ■Báturinn er með lúkar Dýptarmælir o.fl. fylgir. Simar 27150 jog 27750 J Benedikt Halldórssonsölustj.l jHjalti Steinþórsson hdl. Gústaf Þór Tryggvason hdl. Nýlöluskrá komin út Hyggizt þér selja, skipta, kaupa Eigna- markaóurinn Austurstræti 6 sími 26933 26600 Seljendur erum að undirbúa út- gáfu október-sölu- skrárinnar. Þeir sem óska að koma fasteign- um sínum í skrána haf i samband við okkur hið fyrsta. Verðmet- um eignina sam- dœgurs. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) sími 26600 DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental « Q A Sendum l‘/4 92 Iðnaðorhúsnceði í Kópavogi Hef til sölu 140 fermetra iðnaðarhúsnæði i Kópavogi, sem einnig er hægt að nota sem skrif stof uhúsnæði. Sigurður Helgason lögfr. Þinghólsbraut 53, simi 42390. EINBÝLISHCS, 143 fermetrar ásamt bil- skúr. Húsið er fokhelt. Til sölu eða i skipt- um fyrir 2ja til 3ja herbergja ibúð i Reykjavik. EIGN AÞJÓNUSTAN FASTEIGNA OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU23 SlMI: 2 66 50 SELJENDUR ATHUGIÐ Höfum fjölda traustra kaup- enda að flestum stærðum ibúða og húseigna. Sérstaklega er mikil vöntun á góðum 2ja og 3ja herbergja ibúðum. Háar útborganir í mörgum tilvikum. Símar 23636 og 14654 Til sölu m.a. Einstaklingsíbúð i Norður- mýri. Einstaklingsibúð við Sól- heima. 4ra herb. rúmgóð risibúð i vesturborginni. 4ra herb. mjög vönduð ibúð við Æsufell. 5herb. hæð i vesturborginni. Raðhús i Mosfellssveit. Raðhús við Engjasel. Einbýlishús i Mosfellssveit. Allt fullfrágengið. Byggingarlóðir á Seltjarnar- nesi. Höfum kaupendur að flestum stærðum ibúða. Sala og samningar Tjarnarstíg 2 Kvöldsimi sölumanns Tómasar Guðjónssonar 23636. FASTEIGNAVER H,v Klapparstig 16, simar 11411 og 12811 Okkur vantar allar stæröir af íbúðum og húsum til sölu. Skoðum ibúðirnar samdæg- urs. Laugateigur 4ra herb. 117 ferm, Ibúð á neðri hæð og stór bflskúr, sérinngangur, sérhiti. Skipti á 2ja—3ja herb. nýlegri ibúð koma til greina. Sólheimar Glæsileg 4ra—5 herb. ibúð á 6. hæð i lyftuhúsi. Vandaðar innréttingar. Hringbraut Hafnarf. Mjög góð 4ra herb. ibúð á 2. hæð. Sérþvottahús, stór bil- skúr. Höfum kaupanda að góðri 2ja herb. ibúð, greidd upp á stuttum tima. Sérverzlun Við Laugaveginn til sölu.' Uppl. á skrifstofunni. Fastei Norðun Simar 2‘ FASTEI ALLRA gnasalan /eri Hátúni 4 a 1870 og 20998 GNIR VIÐ HÆFI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.