Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.09.1975, Blaðsíða 20
20 Dagblaðið. Fimmtudagur 25. september 1975. Fatnaður Til sölu islenzkur búningur á meðal- mannéskju, sem nýr. Beltið er með löngum sprota, möttull með ekta hermelinsskinni. Nælur, skyrta og svunta. Upplýsingar i sima 12450 eftir kl. 20 i kvöld og annað kvöld. Nýr muskratpeis til sölu. Simi 19893. Viðgerðir og klæðningar á bólstruðum hús- gögnum, ódýr áklæði. Simi 21440, heimasimi 15507. Bólstrunin Mið- stræti 5. Til sölu gamalt sófasett úr birki og vönd- uð snyrtikommóða með þremur skúffum og spegli. Simi 26086. Sófasett, skatthol, kommóða og svefnbekk- ur til sölu. Uppl. i sima 25580 á vinnutima, spyrjið um Siggu. Halió — dömur, stórglæsileg nýtizku sið sam- kvæmispils til sölu i öllum stærð- um, ennfremur hálfsið pils úr flaueli, tweed og terylene. Sér- stakt tækifærisverð. Uppl. i sima 23662. Fallegur brúðarkjóll með slöri til sölu. Stærð 14. Gott verð. Upplýsingar i sima 22667. Til sölu ódýrt. Notaður fatnaður — mjög ódýr, stærðir 46—48. Karlmannaföt meðalstærð. Unglingaföt 36—40, litið notað. Ath. siðir og stuttir kjólar, buxur o.fl. mjög ódýrt. Selt að Háaleitisbraut 36 3. h.v. milli kl. 2 og 6 föstud. og laugard. Konur athugið, til sölu crimplene buxnadragtir. Uppl. i sima 42833. Til sölu eru tveir mjög smekklegir stofu- stólar með nýju áklæði, einnig góður svefnbekkur og simaborð. Upplýsingar i sima 83322 hjá Halli Hallssyni. Heimilistæki Til sölu á góðu verði, Radionette sam- stæða, fallegt húsgagn — vegna flutnings. Skipti á litlu sjónvarpi kæmu til greina. Simi 38254 eftir kl. 6. Hoover þvottavél til sölu, sjálfvirk m/suðu. Uppl. i sima 74609 eftir kl. 4. tsskápur óskast, einnig skermkerra. Uppl. i sima 26676. Hjól - Vagnar k á Svalavagn til sölu, simi 74515. Notað Sjónvarp til sölu. Uppl. I sima 40372. Til sölu þvottavél með þeytivindu og Rafha þvotta- pottur 50 litra. Simi 52335. Til sölu Swallow kerruvagn með inn- kaupagrind, einnig göngugrind, svo til ónotuð. Simi 37848. Litið notuð þvottavél með þeytivindu til sölu. Uppl. i sima 20949. Svalavagn til sölu. Simi 71076. Til sölu Honda 350 S L, árg. ’72, nýupp- gerð. Uppl. i sima 92-1722 milli kl. 6 og 7 Ytri-Njarðvik. Til sölu sem nýr Silver Cross kerruvagn. Uppl. i sima 38221. 1 Húsgögn Til sölu hlaðrúm með dýnum,sófaborð, hansaskrif- borð með uppistöðum úr tekki og Grundig-segulbandstæki. Simi 42653. Mjög vandað sófasett, danskt rókókó til sölu að Bjarkargötu 10. Til sýnis eftir hádegi. Hringið neðri bjöllunni. Sófi — sófaborð. Vel með farinn 4ra sæta sófi á- samt tekk-sófaborði til sölu. Verð kr. 30.000. Sími 41149 frá 7—10. Til sölu nýlegt ameriskt sófasett ásamt fleiru úr búslóð. Til sýnis og sölu að Grettisgötu 47. Simi 25946. Litið notuð þvotta.vél til sölu. Simi 75857. Til sölu 2 Rafhaeldavélar (eldri gerð), ennfremur notað baðkar. Uppl. i sima 16329 eftir kl. 5. iskápaviðgerðir. Geri við isskápa og frystikistur. Margra ára reynsla. Simi 41949. Bílaviðskipti Vantar vatnsdælu i Hillman Hunter ’68. Uppl. I sima 81225. Volvo 164 árg. 1972. Til sölu er Volvo 164, góður bill, skipti möguleg, greiðslukjör. Upplýsingar I sima 26113 milli kl. 1 og 5. Volkswagen 1303 árg. ’73 i sérflokki til sölu. Skipti á ódýrari bil koma til greina, einnig skipti á nýlegum disil-jeppa, milligjöf. Simi 92-2338. Bflasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er mið- stöð bilaviðskiptanna. Bilasala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu sófasett. Simi 18917. Klæðningar og viðgerðir á bólstruðum húsgögnum. Greiðsluskilmálar á stærri verkum. Bólstrun Karls Adolfssonar, Fálkagötu 30, simi 11087. Svefnstólar. örfá stykki af hinum vinsælu svefnstölum okkar með rúmfata- geymslu komin aftur. — Svefn- bekkjaiðjan, Höfðatúni 2. Simi 15581. Bólstrun Klæði og geri við gömul húsgögn. Aklæði frá 500,00 kr. F'orm- Bólstrun, Brautarholti 2, simi 12691. Til sölu sófasett með 4ra sæta sófa. Upp- lýsingar i sima 92-7435. Sunbeam 1500 ’71 til sölu, skipti á nýrri bil koma til greina. Uppl. i sima 30220 á dag- inn og 16568 eftir kl. 7 e.h. Vil kaupa vel með farna Ford Cortinu ’72 til ’73. Uppl. i sima 82775 eftir kl. 5. Til sölu Volvo ’73 grænn á lit. Upplýsingar i sima 12354. Til sölu Saab ’63 tilniðurrifs. Nýlegvélog fleira en boddi ónýtt. Verð 30 þús. Uppl. i sima 23998. Cortina ’66, sjálfskipt de luxe, vel útlitandi til sölu, verð 90 þús. Uppl. i sima 82801 milli kl. 6 og 8 e.h. Til sölu Volkswagen 1302 ’71. Uppl. i sima 19661. Til sölu kringlótt dagstofuborð (palisand- er). Uppl. eftir kl. 7, Reynimel 82 4. h. til hægri eða sima 23874. Sófasett til sölu, einnig 20—25 ferm notað gólf- teppi. Selst ódýrt. Uppl. I sima 16326 eftir kl. 7. Til sölu Wagoneer Custom árg. ’74. Upplýsingar i sima 28106. Nýlegur Bronco óskast, má vera skemmdur eftir árekst- ur. Skipti möguleg. Útborgun. Uppl. i sima 99-1747 eftir kl. 8 e.h. Til sölu Camaro SS ’68, sjálfskiptur, vökvastýri, 327 cubic, krómfelgur, ný dekk. Uppl. i sima 41198. Til sölu Ford Galaxie ’61, einnig Hoover þvottavél, 2 ára. Uppl. i sima 75032. Willys-jeppi Óska eftir að kaupa góðan Willys- jeppa ’66 eða yngri. Staðgreiðsla. Upplýsingar i sima 30834 eftir kl. 7. Fiat 125 til sölu árg. ’73 i mjög góðu ásig- komulagi, ekinn 30 þús. km. Upp- Íýsingar i sima 40403 eftir kl. 7. Vantar vinstra frambretti á Fiat 128 árg. ’74. Upplýsingar i sima 85000 og 73690. Stór sendiferðabill til sölu. Tek nýlegan fólksbil eða jeppa upp i hluta af greiðslunni. Simi 73898 eftir kl. 7. Góður sendiferðabill, helzt disilbill, óskast til kaups. Óskast til skoðunar föstudaginn 26. þ.m. milli kl. 4 og 7. Vélsmiðja Hafnarfjarðar h.f. Til sölu vökvastýrisvél úr Dodge, upplögð i Bronco, einn- ig Willys-grind. Upplýsingar i sima 38992 eftir kl. 3 i dag. Módel ’61. Til sölu nýleg frambretti á Opel Rekord ’61. Upplýsingar i sima 99-6437. Broncoeigendur athugið Góður Bronco árg. ’71—’74, 6 cyl., beinskiptur, óskast keyptur. Uppl. i sima 71034. Vil kaupa nýlegan bil á eins árs skuldabréfi. Uppl. i sima 38265. Til sölu Volkswagen 1500 árg. ’68. Þarfnast viðgerðar. Uppl. i sima 37566 eftir kl. 7 á kvöldin.^ Vantar vél i Cortinu ’68. Simi 92-2410. Ford Transit disil árg. ’74 til sölu, ekinn 45 þús. km. Uppl. i sima 41909 eftir kl. 7. Moskvitch ’68 til sölu. Uppl. i sima 92-6570 eftir kl. 6. Óska eftir litlum bil, árg. 65—68. Aðeins góður bill kemur til greina. Staðgreiðsla. Simi 43136 eftir kl. 18. Tck að mér að selja stór og litil vinnutæki utan af landi, einnig bila. Upplýsingar i sima 13227 eftir kl. 18. Til sölu er 8 rása Blaupunkt stereo bilasegulbands- tæki. Simi 43706 eftir kl. 18. 16 cyl.Fordvél til sölu. Uppl. að Háteigsvegi 52 eftir kl. 18 i bilskúr. Moskwitch ’73 sendiferðabifreið til sölu. Til sýnis að Langholtsvegi 111. Simi 85433. Til sölu 4 snjódekk á Austin Mini. Simi 75858. Bronco ’74 Til sölu Bronco ’74 8 cyl. með vökvastýri, sem nýr, litið ekinn. Uppl. i sima 73352. Til sölu Moskwich ’68. Selst ódýrt. Uppl. i sima 10138 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. Willys jeppi árg. ’53 til sölu til niðurrifs, selst i vara- hlutum eða i heilu lagi. Uppl. i sima 81442. Til sölu Skoda 110 L árgerð 1970. Óskoðaður. 4 nagla- dekk fylgja. Uppl. i sima 41734 eftir kl. 19. Bilaval auglýsir. Okkur vantar allar tegundir bila á skrá. Vinsamlega hafið sam- band við okkur ef þið ætiið að selja eða kaupa. . Opið al>a virka daga nema laugardaga kl. 1-6. e.h. Simar 19092 og 19168. Bflaval Laugavegi 90—92. Bilasala Garðars er i alfaraleið. Hjá okkur er miðstöð bilaviðskiptanna. Bila- sala Garðars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu Cortina 1600 L, árg. ’73 og Volkswagen 1300 árg. ’72. Vegaleiðir Sigtúni 1. Simar 14444 og 25555. Framleiðum áklæði á sæti i allar tegundir bila. Send- um i póstkröfu um allt land. Vals- hamar h/f, Lækjargötu 20 Hafn- arfirði. Simi 51511. FÍAT 128 rally ’76 á 1000 kr. Væri ekki ráð að fá sér miða i happdrætti HSl, aðeins 2.500 miðar, dregið 5. okt. Ennþá fást miðar i Klausturhólum, Lækjargötu 2. Sendum i póst- kröfu. Hringdu i sima 19250. Bílaviðgerðir. Reynið viðskiptin. önnumst allar almennar bifreiðaviðgerðir, opið frá kl. 8—18 alla daga. Reynið viðskiptin. Bilstoð h/f, Súðarvogi 34, simi 85697. Geymið auglýsing- una. Staðgreiðsla Cortina árgerð ’72 til ’73 óskast. Aðeins góður bill kemur til greina, helzt 1600. Simi 52631. Til sölu Land-Rover disil ’73, ekinn 61 þús. km. Bill i sérflokki. Uppl. i sima 11138 eftir kl. 3. Vil kaupa góðan nýlegan Mercedes Benz fólksbil, Greiðslur: 1 október kr. 300.000, i nóvember kr. 200.000 og i desem- ber kr. 200.000. Eftirstöðvar mán- aðarlega kr. 50-75.000. Tilboð sendist Dagblaðinu merkt „Mercedes Benz”. Sunbeam ’67 nýskoðaður til sölu, útb. sam- komulag. Uppl. i sima 66551. Bónum bilinn. Vönduð vinna. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp við Skúla- götu. Simi 20370. Til sölu Perkings disilvél, 45 hestöfl, með startara og 4ra gira kassa. Uppl. i sima 44523 eftir kl. 8 á kvöldin. Stationbill i góðu lagi óskast i skiptum fyrir Sun- beam Alpine GT ’71, sjálfskiptan og i toppstandi. Verð 560.000. Simi 25551. Til sölu Fiat 128 ’74 keyrður 21 þús. km. Uppl. i sima 40204 eftir kl. 13. Saab árgerð 1968 óskast til kaups. Upplýsingar i sima 73395 eftir kl. 17.30. Til sölu Land-Rover disil árgerð 1973, einnig nokkrir VW — 1300 árgerð ’72. Vegaleiðir, Sigtúni 1, simar 14444 og 25555. Til sölu Ford Zephyr árg. ’66, góður bill, skipti mögu- leg. Uppl. i sima 72927 eftir kl. 7. Til sölu Cortina ’67, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 75083. Volvo 1972. Til sölu Volvo Grand Lux — mjög fallegur bill. Uppl. i sima 35020. JCB 4D skurðgrafa árgerð ’72 til sölu. Bilasala Garð- ars, Borgartúni 1, simi 19615 og 18085. Til sölu Volkswagen ’62. Uppl. I sima 73958. Er kaupandi að góðum bil, helzt ameriskum, ekki eldri en ’69. 250 þús út og ca 20.000 á mán. Svör um tegund, vél og verð sendist fyrir kl. 5 á föstudag til Dagblaðsins merkt, „Biil — 1039”. Til sölu er Hiilman Minx, Uppl. i sima 24988. Húsnæði í boði 2 samliggjandi herb. til leigu fyrir reglusaman mann. Uppl. i sima 20172 eftir kl. 1. Góð 3 herb. ibúð til leigu i Sandgerði frá 1. okt. Uppl. i sima 92-7560. 4 herb. ibúð til leigu í Breiðholti. Simi, is- skápur og frystikista. Tilboð merkt „Laugardagur” sendist afgr. blaðsins. Herbergi með húsgögnum til leigu i ná- grenni Háskólans. Uppl. i sima 28924 eftir kl. 18. Herbergi til leigu. Simi 43853 eftir kl. 7. 2ja herbergja ibúð til leigu. Reglusemi og góð umgengni skilyrði. Fyrirfram- greiðsla. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir laugard. merkt — „1064”. Hellissandur. 4ra herbergja ibúð til leigu frá 1. okt. til 1. júni. Uppl. I sima 93- 6611. Herbergi til leigu i Safamýri fyrir áreiðan- lega(n) stúlku eða pilt. Barna- gæzla eitt til tvö kvöld i viku. Simi 32778. Til leigu i 6 til 7 mánuði 5 herbergja ibúð i Kópavogi. Tilboð sendist Dag- blaðinumerkt „Háhýsi-591” fyrir kl. 18 25. sept. nk. Stór 4ra herbergja íbúð i Kópavogi ásamt bilskúr til leigu. Tílboð merkt „Fimmtudagur” sendist blaðinu. ibúðaieigumiðstöðin kallar: Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Herb. til leigu fyrir reglusama stúlku i Heima- hverfi. Uppl. i sima 30308 á kvöld- in. Einstaklingsíbúð ásamt innri forstofu til leigu frá 1. okt. nk. Reglusemi áskilin. Tilboð sendist i pósthólf 1307 sem fyrst. Húsráðendur, er það ekki lausnin að láta okkur leigja ibúðar- eða atvinnuhúsnæði yður að kostnaðarlausu? Húsa- leigan Laugavegi 28 II. hæð. Uppl. um leiguhúsnæði veittar á staðnum og i sima 16121. Opið 10—5. Þriggja herbergja ibúð á góðum stað i vesturborg- inni til leigu frá 1. okt. nk. Reglu- semi áskilin. Tilboð sendist i póst- hólf 1307 sem fyrst. Húsnæði i boði. Skólafólk, nokkur stór tveggja manna herbergi til leigu i vetur. Uppl. i sima 20986. [Húsnæði óskastjj Verzlunar- og eða skrifstofuhús- næði. Óska eftir að taka á leigu 50—70 fermetra verzlunar og/eða skrif- stofuhúsnæði nú þegar eða fljót- lega. Æskileg staðsetning i austurbæ á svæði Grensás- simstöðvar, þó ekki skilyrði. Vinsamlega hringið i sima 81842. Geymsla i Breiðholti Óska eftir að taka á leigu geymsluherbergi eða bilskúr i mánaðartima sem næst Kriuhól- um i Breiðholti. Góð umgengni og fyrirframgreidd leiga. Uppl. i sima 72765. Reglusöm hjón með tvö böm óska eftir 2-3 her- bergja ibúðsem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Ein- hver fyrirframgreiðsla. Simi 25715. Bflskúr óskast. Rúmgóður bilskúr óskast til leigu I Kópavogi helzt i vesturbæ. Hringið I sima 43855 I dag og næstu daga. Háskólanemi utan af landi óskar eftir að taka herbergi á leigu sem næst Há- skólanum. Reglusemi heitið. Upplýsingar i sima 99-1265. 4ra til 5 herbergja íbúð óskast til leigu i Reykjavik. Uppl. i sima 96-11284 og 36233 eftir kl. 5 Góðri um- gengni heitið.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.