Dagblaðið - 09.10.1975, Page 15

Dagblaðið - 09.10.1975, Page 15
Dagblaðið. Fimmtudagur 9. október 1975 15 Árbær 2ja herb. mjög góð ibúð á 2. hæð við Hraunbæ. Suður- svalir. Frágengin sameign. 4ra herb. ibúð á 1. hæð við Hraunbæ. Mjög hagstæð kjör ef samið er strax. Ægissíða 4ra herb. 120fm ibúð á 1. hæð i þribýlishúsi við Ægissiðu (vestan Hofsvallagötu). Bilskúrsréttur. Laus um áramót. Breiðholt III 7 herb. mjög glæsileg ibúð ofarlega i náhýsi við ÆSUFELL. 2 bilskúrar fylgja auk mikillar sam- eignar. Meistaravellir 4ra—5 herb. mjög falleg ibúð á 3. hæð i nýlegu sambýlis- húsi við Meistaravelli. Laus 1. des. FASTEIGNASALA Pétur Axel Jónsson Lauqaveqi 17 2. hæð. Fasteágnasalan l 30 40 HÖFUM KAUPENDUR AÐ FLESTUM STÆRÐUM ÍBÚÐA MáKlutningsskrifstofa Jón Oddsson h œsta rétta rlögma Su r, GarSastræti 2, lögfræðideild sími 13153 fasteignadeild simi 13040 Magnús Danlelsson. sölustjóri. HÖFUM KAUPENDUR að2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum i Reykjavík, Kópavogi og Hafnar- firði. KAUPENDUR að sérhæð í Háaleiti eða nágrenni. KAUPENDUR að einbýlishúsum i Reykjavík, Kópavogi og Hafnarfirði. KAUPANDA að einbýlishúsi i smíð- um í Garðahreppi eða Hafnarfirði. Vegna mikillar sölu undanfarnar vikur vantar tilfinnanlega flestar stœrðir fasteigna ó söluskró. Sérstoklega er mikið beðið um nýlegar 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir ★ Verðmetum íbúðina samdœgurs Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silfí&VÍBldi) simi 26600 2ja — 3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. 4ra — 6 herb. íbúðir Njálsgötu, Skipholti, Heim unum, Laugarnesvegi, Safa. mýri, Kleppsvegi, vestur, bænum, Kópavogi, Breið- holti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Lóðir Raöhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. óskum eftir öllum stærðum íbúða á sölu- skrá. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalart Borg Laugavegi 84, Sfmi 14430 KAUPENDAÞJÓNUSTAN Til sölu i nágrenni Landspítal- ans Hæð og ris, mjög vel endur- nýjað. Vesturberg Raðhús tilbúið undir tréverk. Húseigendur Kópavogi Höfum fjársterk'a kaupendur að góðri sérhæð i austurbæn- um og ennfremur að ein- býlishúsi. Kvöld og helgarsimi 30541 Þingholtsstræti 15 Sími 10-2-20 Fossvogur Ný 4ra herb. ibúð á 2. hæð við Seljaland. íbúðin er 1 stofa, forstofa með parketti, hjónaherbergi með skápum og 2 barna- herbergi, flísalagt baðherbergi og búr inn af eldhúsi. Á sama stigagangi er til sölu einstaklings- ibúð. Vagn B. Jónsson Haukur Jónsson hæstaréttarlögmenn. Fasteignadeild Austurstræti 9 símar 21410 — 14400 ÞURFIÐ ÞER H/BYLI Tíl sölu við Flókagötu vönduð hœð, einnig íbúð í risi íbúðarhæðin er 130 fm 5 herb. ibúð, 3 svefnherbergi, þar af eitt forstofuher- bergi, og 2 samliggjandi stofur. Stórt hol. Rúmgott eldhús og bað. Ibúðinni fylgir vandaður bilskúr. Risibúðin er 90 fm 3ja-4ra herb. ibúð. Tvö svefnherbergi, annað forstofuherbergi og stór skiptanleg stofa, rúmgott eldhús og bað. Gestasnyrting i forstofu. Fallegur mikið ræktaður garður. HiBÝU & SKIP Garðastrœti 38. Sími 26277 Selfoss Stórt verzlunarhúsnæði á Selfossi til sölu ásamt 3ja herb. ibúð á bezta stað i bænum. Eignin er veðbandalaus. Sérlega hagkvæmir greiðsluskilmálar. Fasteignasalan Ingólfsstrœti 1. 3. hœð Sími 1-81-38. 28444 Austurbrún 2ja herb. 60 fm ibúö á 2. hæö i lyftuhúsi viö Austurbrún. Mjög góö ibúö. Hrísateigur 2ja herb. mjög góö kjallara- ibúö, litið niðurgrafin. Hverfisgata 2ja herb. kjallaraibúð. Sér inngangur. Sér hiti. Sam- þykkt ibúð. Fossvogur Höfum verið beönir aö út- vega 4ra herb. ibúð i Foss- vogshverfi. Mjög há útborg- un. Fasteignir óskast á söluskrá. HÚSEIGNIR VELTUSUNDtl S5> SIMI 28444 ðlUr ÞURFIÐ ÞÉR HÍBÝLI Dvergabakki 4ra herb. endaib. 1 stofa, 3 svefnh. eldh., baö. Sér- þvottah. auk 1 herb. i kjall- ara. Digranesvegur Parhús, 2 hæðir kj. Húsiö er laust. Smáíbúöahverfi Einbýlish. 1 hæð, ris kj. Flókagata 5herb. ib. á 2. hæð Bilskúr og 4ra herb. ib. i risi. Raðhús í smíðum með innb. bilsk. i Garðahr. og Mosfellssveit. Vesturberg 3ja herb. ibúð.Fallegt útsýni HÍBÝU & SKIP x Garðastræti 38. Simi 26277 Gísli ólafsson 20178. EIGNASALAM REYKJAVÍK Ingólfsstræti 8 2ja herbergja ibúð á 3. (efstu) hæð við Hraunbæ. Suðursvalir. Frá- gengin sameign, malbikuð bilastæði. 2ja herbergja ibúð á 1. hæð við Kóngs- bakka. íbúðin er i nýlegu fjölbýlishúsi, sérlóð. 3ja herbergja ibúð á 1. hæð i tvibýlishúsi við Langholtsveg. Húsið að- eins hæð og kjallari. Sérinn- gangur, sérhiti.Bilskúrsrétt- indi fylgja. Stór ræktuð lóð. Ibúðin þarfnast standsetn- ingar og er laus til afhend- ingar nú þegar. 3ja herbergja jarðhæð i steinhúsi i mið- borginni. Ibúðin ekkert nið- urgrafin. Sérinng., sérhiti. Allt i mjög góðu standi. Útb. kr.2,5-3 millj. 4ra herbergja rúmgóð ibúð á 2. hæð i fjöl- býlishúsi við Hraunbæ. 4ra herbergja rishæð i Hliðunum. Ibúðin er um 124 ferm. Ræktuð lóð. Sala eða skipti á minni ibúð. 4ra herbergja ibúð á 1. hæð við Hörgatún. Ibúðin er um 104 ferm sér- inngangur. Ný teppi fylgja, sérlóð. Útb. um 3 millj. 5 herbergja endaibúð við Skipholt. Tvennar svalir, sérhiti. Mjög gott útsýni.Ibúðin öll i mjög góðu standi. Bilskúrsrétt- indi. Parhús við Digranesveg. Húsið er 2 hæðir og kjallari. A 1. hæð eru stofur, eldhús og snyrt- ing. A efri hæð eru 3 herb. og bað. 1 kjallara eru 2 stór herb. geymsla og þvott?hús og er möguleiki að útbúa þar ibúð. Tvennar svalir. Mjög gott útsýni. Ræktuð lóð. Bil- skúrsréttindi fylgja. EIGNASALAIVi REYKJAVIK Þórður G. Halldórsson simi 19540 og 19191 Ingólfsstræti 8 Y vt. • i ' Sölumenn \\ ÓH S. HaIlgrfmsson\\ kvöldsfml 10610 11 g Magnús Þorvarðsson 11 kvöldsfmi 34776 J/ Lögmaður JJ Valgarð Briem hrl J/ i FASTEIGNAVER «/f Klapparstig 16, simar 11411 og 12811 Brekkutangi Mosfellssveit Glæsilegt raðhús, 2 hæðir kjallari og bilskúr á einum fegursta stað i Mosfells- sveit.Selst fokhelt og til af- hendingar I nóv. Teikningar i skrifstofunni. Vesturberg einbýlishús um 140 fm auk 40 fm kjallara. Selst fokhelt til afhendingar nú þegar. Skipti á góðri 4ra til 6 herb. ibúð æskileg. Grettisgata 4ra herb. Ibúð um 120 fm á 3. hæð. Stórar saml. stofur 2 stór herb. með sérinngangi. Geymsla i risi. Mosfellssveit 4ra herb. ibúð i góðu standi i fjórbýlishúsi. Stór geymsla og þvottaherb. i kjallara. Sérhiti.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.