Dagblaðið - 09.10.1975, Síða 19
Dagblaðið. Fimmtudagur 9. október 1975
19
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 3.—9.
október er i Reykjavikur Apóteki
og Borgar Apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu fra
kl. 22 að kvöldi til 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Kðpavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 19, nema laugardaga er opið
kl. 9—12 og sunnudaga er lokað.
Apótek Hafnarfjaröar er opið
virka daga frá kl. 9-18.30, laugar-
daga kl. 9-12.30 og sunnudaga og
aðra helgidaga frá kl. 11-12 f.h.
Arbæjarapótek er opið alla laug-
ardaga frá kl. 9-12.
Sjúkrabifreið: Reykjavík og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakt er í Heilsu-
verndarstöðinni við Barönsstig
alla laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kdpavogur
Dagvakt:K1.8—17
mðnud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, simi 11510
Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08
mdnud.—fimmtud., simi 21230.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla, upp-
lysingar i lögregluvarðstofunni,
simi 51166.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Reykjavik: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími
11100
Köpavogur: Lögreglan sími
41200, slökkvilið og sjókrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjUkrabifreið
simi 51100.
Rafmagn: t Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um
bilanir á veitukerfum
borgarinnar og i öðrum tilfellum,
sem borgarbúar telja sig þurfa að
fá aðstoð borgarstofnanna.
Borgarspítalinn:
Mánud,—föstud. kl. 18.30—19.30.
L a u g a r d . — s u n n u d . kl.
13.30—14.30 Og 18.30—19.
Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
%0 Bridge
D
Þær hafa verið sleipar gegn-
um árin, brezku bridgekonurn-
ar, — unnið til margra titla i al-
þjóðlegri keppni. í keppni fyrir
nokkrum árum var frú Durran
— sem 1966 spilaði hér á landi i
brezkri sveit — með spil suðurs
og lokasamningurinn var sex
spaðar. Norður opnaði á einum
tigli — austur stökk i fjögur
hjörtu —suðursagðifjóra spaða
og norður lauk sögnum með þvi
að hækka i sex spaða. Vestur
spilaði út hiartatiu.
T
*
D1065
10986
83
742
AK87
Vekkert
❖ AKG1074
*A1083
4 enginn
V KDG5432
♦ 52
*KDG6
4 AG9432
V A7
♦ D96
+ 95
Frúin drap á ásinn i hjarta og
var ekki lengi að sjá öryggis-
spilið i trompinu. Spilaði spaða-
tvisti og þegar fimmið kom frá
vestri lét frúin spaðasjö blinds
— og átti slaginn. Miklar likur
voru á að vestur ætti einhvern
styrk i spaða, þar sem fórnin i
hjarta var ekki reynd. Spilið var
ekki búið þó spaðasjöan ætti
slaginn — en þar sem vestur átti
tvo tigla gat suður tvivegis spil-
að sér inn á tigul til að trompa
tapslag sinn á hjarta áður en
trompliturinn var „hreinsaður”
— það er vestri gefinn slagur á
spaðadrottningu.
Lauf út i byrjun hefði hnekkt
spilinu — en það var erfitt fyrir
vestur að hitta á það. Á hinu
borðinu var fórnað i sjö hjörtu.
Það kostaði 700 — en var litið
upp i 1430 fyrir slemmuna.
A svæðamótinu i Búdapest
1960 — Barcza sigraði — kom
þessi staða upp i skák Kostro,
Póllandi, og Van Scheltinga,
Hollandi, sem hafði svart og átti
leik. Hann varð i 2.-5. sæti á
mótinu ásamt Bilek, Bertok og
Matanovic með 10 vinninga —
hálfum vinningi á eftir sigur-
vegaranum.
21.----d5! 22. exd5 — exd5 23.
Rdl — d4 24. Bd2 — d3! 25. cxd3
— Rd4 og hvitur gafst upp. Ef
26. Dg4 — Rb3.
Grensásdeild: kl. 18.30—19.30alla
daga og kl. 13—17 á laugard. og
sunnud.
llvitabandiö: Mánud.—föstud. kl.
19—19.30, laugard. og sunnud. á
sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangnr Ilafnarfirði: Mánu-
dag — laugard. kl. 15 — 16 og kl.
19 30—20. Sunnudaga og aðia
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæöingar-
deild: kl 15—16 Og 19.30—20.
Barnaspitali llringsins: kl. 15—16
alla daga.
Fæöingardeild: Kl. 15-16 og 19.30-
20 '
Fæöingarheimili Revkjavikur:
Alla daga kl. 15.30-16.30.
Kleppsspftalinn: Alla daga kl 15-
16 og 18.30-19.30.
Flókadeiid: Alla daga kl. 15.30-17.
I.andakol: Mánud.-laugard. kl.
18.30-19.30. Sunnud. kl. 15-16.
Barnadeild alla daga kl. 15-16.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir föstudaginn 10. október.
Vatnsberinn (21. jan.—19. febv>: Einhver
mun bera brigður á vald þitt á einhverju
sviði. Hafirðu gert einhver mistök, játaðu
þau þá á þig og reyndu að gera gott úr öllu
saman.
Fiskarnir (20. feb.—20. marzl: Öll þin
verk i dag virðast kosta heilmikið streð.
Fáðu aðra-til að koma til aðstoðar. Mörg
ykkar munu lita ástamálin hornauga
þessa dagana.
Hrúturinn (21. marz—20. april): Einn
þessara annadaga þegar ekkert virðist
komast i framkvæmd. Kvöldið gæti þó
orðið ánægjulegt i hópi vina og ástareldur
gæti blossað upp.
Nautið (21. april—21. mai): Aðrir virðast
vilja fá þig til að lagfæra eigið lifsform.
Mundu að þú getur ekki þóknazt öllum og
gert það sem meirihlutinn vill. Láttu aðra
um að standa á eigin fótum.
Tviburarnir (22. maí—21. júni): Ýmsir i
kringum þig eru kannski i æsingsskapi i
dag. Þú þarfnast tima til að vinna upp
verkefni, sem hafa hlaðizt upp, ella færðu
ekki góðan fritima siðar.
Krabbinn (22. júni—23. júli): Einhverjir
úr vinahópnum virðast vera að þvi komn-
ir að festa ráð sitt. Þitt eigið ástarævin-
týri er spennandi en ekki til frambúðar.
Grænn litur er þér i hag i dag.
Ljónið (24. júli—23. ágúst): Fórnaðu þér
ekki um of i dag. Timi til kominn að þú
hugsið um sjálfan þig þvi aðrir reyna að
færa sér i nyt góðmennsku þina. Óvænt
bréf eða simtal færðu mjög trúlega.
Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu alla
áhættu sigla lönd og leið i dag. Stjörnurn-
ar eru ekki þér i hag ef hætta á peningum.
Farðu að heiman einhvern tima i dag i
nokkra tima. Stutt ferðalag ekki ósenni-
legt.
Vogin (24. sept.—23. okt.): Dálítil von-
brigði ef þú ferð á eitthvert mannamót.
Þú hittir enga markverða persónu þar.
Reyndu þó hvað þú getur að hitta ein-
hverja nýja vini.
Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.):
Rólegur dagur. Gerðu þér sem mestan
mat úr þessum degi, hvildu þig, framund-
an kunna að vera erfiðir dagar. Blár litur
er hagstæður, einkum ef hann fer saman
við töluna 6.
Bogmaðurinn (23. nóv.— 20. des.): Þú
kemst að spennu innan fjölskyldunnar i
dag en liklega jafnar þetta sig brátt og þú
verður sæll og ánægður. Mitt siðdegið
verður bezti timinn hjá þér i dag.
Steingeitin (21. des.—20. jan.): Övænt
gjöf, sem þú hefur fengið, kann að valda
þér vanda. Taktu við henni i sama anda
og hún var gefin og allt fer vel. Fjárhags-
málin þarfnast varkárni.
Afmælisbarn dagsins: Hagstætt ár til að ýta áfram persónuleg-
um áformum. Árangur einhverrar yngri persónu'er liklegur til
að færa þérhamingju. Samstarfsmenn munu að öllum likindum
bjóða þér upp á fjáraflaplan með sér. Farðu i það með varúð.
Óvenjulegur fridagur virðist væntanlegur.