Dagblaðið - 27.10.1975, Blaðsíða 10
10
Pagblaðið. IVIánudagur 27. október 1975.
Ritstjorn
SÍÐUMÚLA 12
Simi
81111
Áshrriftir
Afgrcibsla
Auglýsringar |
Hlutabréf
ÞVERHOLTI 2
Simi
17012
'3'2'3'3'2'2'3'3<3<3'2'3'2'3'3'2'2'2<3'3'3'3'3*3*3<3<3'3'3'3'2'3<3'3'3*3'3'3<íi?
9 9
9 9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
A
&
&
A
A
&
26933
Ránargata — Ránargata
Vorum að fá til sölumeðferðar húseign við
Ránargötu. Um er að ræða húseign, sem er 3
hæðir ásamt kjallara og skiptist í 10 herbergi.
Á hverri hæð er eldhús og snyrting og í
kjallara 4 góðar geymslur. Húsnæðið hentar
mjög vel fyrir endurskoðendaskrifstofur eða
iæknastofur. Húsið er allt nýstandsett. Allar
nánari upplýsingar gefnar i Eignamark-
aðnum Austurstræti 6.
Sölumenn
9
9
§
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
9
Hgnj
mark
Austurstræti 6, simi 26933
9
Kristján Knútsson 9
Lúðvík Halldórsson '?
kvöldsími 74647. ^
9
9
9
9
9
9
aðurinn
'2'2'2'2f2'3'3'2'2'2'2'2<2'2'í«S»í'5<S*5*2'2»í'i'5'2'5'2'2'2'2'2'2'2'3'3'2'3'2<2'
Úrvals kjötvöru r
og þjónusta
ÁVALLT EITTHVAÐ
GOTTÍ MATINN
Stigahlíð 45-47 Sími 35645
Áskrifendur athugið
Hlutafjárútboð Dagblaðsins
Mikilvægur þáttur þeirrar ætlunar aðgefa út frjálst, óháð dagblað er sá, að
eigendur þess séu starfsmenn blaðsins og lesendur þess.
Starfsmönnum buðust hlutabréf þegar í upphafi. Það boð þágu þeir strax
og iðrast þess ekki, því að augljóst er, að hver dagur, sem liðinn er f rá því að
útkoma blaðsins hófst, hefur skilað góðri afkomu. Það er að visu langt um-
fram allar vonir, en staðreynd samt sem áður.
Þúsundir Islendinga kaupa Dagblaðið í lausasölu á degi hverjum. Til þeirra
lesenda er því miður ekki unntað ná. Nöfn þeirra eru hvergi til á skrá.
Hverjir áskrifendur Dagblaðsins eru, vitum við hins vegar. Og við treystum
því, að þeir vilji frjálst, óháð dagblað. Þvi kjósum við þá sem meðeigendur
okkar að rekstri blaðsins og bjóðum þeim nú hlutabréf.
Stærð hlutabréfanna er mjög í hóf stillt, til þess að sem f lestir áskrifendur
geti orðið hluthafar. Fyrir aðeins eitt þúsund krónur getur áskrifandi gerzt
hluthaf i í Dagblaðinu. Stærri hlutir bjóðastað sjálfsögu einnig. Skilyrði er, að
kaupandi sé áskrifandi að blaðinu.
Þetta boð stendur til 1. nóvember n.k. Hringið í síma 27022 (3 línur) og látið
skrá yður sem kaupanda að hlutabréf i eða fáið nánari upplýsingar, ef þörf er
á. Símaþjönustan verður opin frá 9 tii 22 hvern dag til 1. nóvember.
Vinsamlega afsakið það, ef illa gengur að ná sambandi. Skiptiborð Dag-
blaðsins er mjög áhlaðið. Auk venjulegs álags berst mikill f jöldi áskriftar-
pantana daglega og beiðnir um birtingu smáauglýsinga eru miklu f leiri en við
var búizt, svo sem blaðið ber með sér. Svo virðist sem Dagblaðið þjóni þar
stærri markaði en vitað var, að væri í landinu. Þar af leiðir, að hlutabréfa-
þjónustu verður aðeins unnt að veita í
síma 27022
ÁSKRIFENDUR DAGBLAÐSINS
Gjörið svo vel. Síminn er 27022 (3 línur ).Opið tiI kl. 22 á kvöldin.
Tmrnnw Dagblaðiðhf.
WBIAÐIB
frjálst, nháð dagblað
26200
Kaupendur fasteigna
Sparið yður tíma. Vanti yður fasteign,
þá samband við okkur strax. Við erum
bandi við stóran hóp seljenda.
Til sölu
hafið
í sam-
Við Kóngsbakka
Mjög góð úrvals íbúð á 2.
hæð. íbúðin skiptist i 3 svefn-
herb., 1 góða stofu, eldhús,
baðherb. og sérþvottahús á
hæðinni. Vandaðar inn-
réttingar. Útb. ca. 4,8 millj.
Við Skólagerði
Kópavogi, sérstaklega
skemmtilegt 225 fm einbýlis-
hús, 2 stórar stofur, hol, 5
svefnherbergi, þvotta-
herbergi, geymslur og stór
bilskúr. Athyglisverð eign.
Verð 15 milljónir, útborgun
10 miflj.
Við Meistaravelli
Sérstaklega góð 135 fm enda-
ibúð á 4. hæð i einni af
nýjustu blokkinni við
Meistarvelli. tbúðin skiptist i
4 svefnherb., 1 góða stofu,
eldhús, baðherb.
Sérþvottahús og geymsla inn
af þvi.
Við Reynimel
Vel útlitandi 3 herb. ibúð á 3.
hæð, til greina koma skipti á
stærri ibúð t.d. i Reykjavik
eða Hafnarfirði eða sala.
Verð 6,4 millj.
Við Ásvallagötu
ca 100 fm 4ra herb. ibúð á 1.
hæð.
Hæð og ris
nærri miðbænum. Hæðin
skiptist i 2 stofur, litið her-
bergi, nýtizku eldhús og
gestasnyrtingu. I risi eru 4
svefnherbergi, baðherbergi,
þvottaherbergi, geymsla og
geymsluris fylgir. Allt
teppalagt. Tvennar svalir.
Úrvals eign. Verð 10,5 millj.
Við Seljaveg
3ja herb. risibúð i góðu ásig-
komulagi. Leitið nánari
upplýsinga.
Við Hraunbæ
mjög góð 2ja herb. ibúð á 2.
hæð. Suðursvalir. Verð 4,3
millj. Útborgun 3,6 millj.
Seljendur fasteigna
Hafið þá staðreynd í huga þegar þér hyggizt
selja að stór hópur kaupenda hefur leit sína að
fasteignum hjá okkur.
Verðmetum samdægurs
FASTEIGNASALAN
MORUXRIAIISHISIMi
Öskar Kristjánsson
MALFLlJT!VL\GSSKRIFSTOFA
Guðmundur Pétursson
Axel Einarsson
hæstaréttarlögmenn
Hafnarfjörður
, Snotur nýstandsett
Enetninnie 4->l «.«1.. neöri hæö ' miöbænum
rasteigmr tll solu , steinhúsi Sérinn
gangur og sérhiti. 137
2ja—3ja herb. íbúð i ferm endaíbúð í fjöl-
timburhúsi. Verð 3,2 býlishúsi i norður-
millj. Útborgun 2 millj. bænum.
wum
FASTEIGNASAkA
Strandgötu 11.
Simar 51888 og 52680
Jón Rafnar sölustjóri
heima 52844.
2ja—3ja herb. íbúðir
i vesturbænum og austur-
bænum.
Hjarðarhaga (með bilskúrs-
réttf), Njálsgötu, Laugar-
nesveg, Kópavogi, Hafnar-
firði og viðar.
4ra—6 herb. íbúðir
Bólstaðarhlið, Njálsgötu,
Skipholti, Heimunum, Laug-
arnesvegi, Safamýri, vestur-
borginni, Kleppsvegi, Kópa-
vogi, Breiðholti og viðar.
Einbýlishús og raðhús
Ný — gömul — fokheld.
Garðahreppi, Kópavogi,
Mosfellssveit.
Lóðir
Raðhúsalóðir á Seltjarnar-
nesi.
Fjársterkir kaupendur
að sérhæðum, raðhús-
um og einbýlishúsum.
íbúðasalan Borg
Laugavegi 84, Slmi 14430
FASTEIGN ER FRAMTÍÐ
2-88-88
Við Kleppsveg
4ra herb. rúmgóð ibúð á 3.
hæð. Suðursvahr, gott
útsýni.
Við Hraunbæ
4ra herb. rúmgóð ibúð.
Þvottahús og búr inn af
eldhúsi. Suðursvalir.
Við Hjarðarhaga
Vönduð 3ja herb. ibúð á 2.
hæð. Snyrtileg sameign.
Við Blómvallagötu
3ja herb. ibúð á 2. hæð.
Álftanes
Litið eldra einbýlishús á
eignarlóð með byggingar-
rétti. Að auki stór bilskúr.
AflALFASTEIGNASALAN
AUSTURSTRÆTI 14. 4. HÆÐ
SÍMI28888
kvöld og helgarslmi 8221 9.