Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 2
2
Oagblaðið. Mánudagur 1. descmber 1975.
Reyndur maður ókœrir:
SLÖKKVILIÐSSTJÓRA Á
AÐ VERA KUNNUGT UM
ELDGILDRUR í REYKJAVÍK
Rúllukrogobolir,
einlitir og röndóttir,
í fjölbreyttu úrvali.
Yerð frú
kr. 1160,00.
*-elfur
dömudeild
Laugovegi 38.
SNORRABRAUT 56 SÍMI 13505 REYKJAVÍK
,,A dtal stöðum i Reykjavik
geta komið upp elsvoðar i lik-
ingu við þann er varð að Óðins-
götu 4. t rishæðum margra húsa
hafa verið innréttuð herbergi
sem leigð eru einstaklingum, en
leigjendurnir njóta einskis
öryggis hvað eld varðar. Eld-
gildrurnar i Reykjav. eru fleiri
en nokkurn grunar. Nauðsyn
ber til að þessi mál séu gaum-
gæfilega athuguð, og allt sé gert
til þess að forða þvi, að
manntjón hljótist af vegna and-
varaleysis og kæruleysis.
A þessa leið fórust Kjartani
Péturssyni orð, er hann kom að
máli við Dagblaðið fyrir helg-
ina. Kjartan starfaði um langt
árabil hjá slökkviliði Reykja-
vikur. Siðan fór hann á eigin
vegum til að afla sérþekkingar
varðandi brunavarnir. Var
hannhjá slökkviliðinu i Boston,
hjá bandarisku strandgæzlunni
og á La Guadria flugvelli. Þegar
hann sneri heim að þessari
fræðsluöflun lokinni, var hvergi
rúm i kerfinu til að nýta hans
sérþekkingu, en hann byggði þó
upp slökkvilið Reykjavikurflug-
vallar.
Kjartan segir:
Það kann að vera rétt hjá
MBKfW
RCNAR BJARNASON, — hann
á að vita betur, segir Kjartan
Pétursson.
eru eldgildrur. Það^er óþolandi
að þau séu i notkun aðeins fyrir
þær leigutekjur er falla i lófa
þeirra er i hlut eiga. 1 þessum
vistarverum er ekkert öryggi ef
um eld er að ræða. Gluggar her-
bergjanna eru þakgluggar, sem
ætlaðir voru upphaflega til loft-
ræstingar. Komi upp eldur i húsi
leitar reykurinn þar upp og ekki
er um björgunarleið þar að
ræða. Þessar rishæðir hafa
sumar hverjar verið byggðar i
óleyfi, en fengið viðurkenn-
ingu eftir á. Alls staðar á þó
byggingarnefnd Reykjavikur að
vita um aðstöðuna og i bygg-
ingarnefndinni situr slökkviliðs-
stjórinn, og getur þar stöðvað
hvaða mál sem er.
Það vantar mikið á að eld-
varnir séu i lagi á Islandi. Hér
þarf að koma skóli sem
sérmenntar menn til þessara
hluta. Enginn veithvar brennur
næst. En séu eldvarnir i lagi þá
má bæði koma i veg fyrir mann-
tjónog eignatjón, sagði Kjartan
Pétursson að lokum. — ASt.
nýja herrafatavcrslun að
Snorrabraut 56
\U\(£\t
Inlteln \lrCIHI
Skyrtublússurnar frú
BARON eru i sérflokki,
fallegar og vandaðar.
slökkviliðsstjóra að reglugerð
um brunavarnir mæli ekki á um
eftirlitsskyldu i húsnæði eins og
að Óðinsgötu 4 og öðrum likum
stöðum.
En hitt er staðreynd að
slökk viliðsstjörinn situr
embættis sins vegna i bygg-
ingarnefnd Reykjavikur. Þar er
fjallað um allar þær breytingar
sem gerðar eru á húsaskipan
frá upphaflegri teikningu.
Flestar eldgildrurnar eru ein-
mitt i húsnæði sem breytt hefur
veríð i ibúðarhúsnæði. Herberg-
in lita ekki illa út i upphafi, en
slakað er á frá þvi sem öryggis-
kröfur mæla fyrir um. Skilvegg-
ir eru úr eldfimum efnum. Sem
nefhdarmaður i byggingarnefnd
getur Rúnar slökkviliðsstjóri
Bjarnason stoppað öll mál
vegna þeirra vankanta sem eru
á breytingum húsnæðis
eldhættu vegna.
Það er ekki hægt að afgreiða
mál, sem leitt hafa til dauða
margra manna, á þann hátt sem
gert er. Ef menn láta lifið i
brunum vegna þess að öryggis-
útbúnaði er áfátt, þá ber að gera
þær varúðarráðstafanir sem
duga, á öllum þeim stöðum þar
sem svipað er ástatt um.
I Reykjavik eru ótal rishæðir
sem breytt hefur verið frá upp-
haflegum tilgangi i ibúðarhús-
næði. Breytingin hefur verið
gerð vegna ágangs sem stafar
af mikilli eftirspurn. Þessi loft
Rishæðirnar eru margar varhugaverðar, enda oft byggðar i óleyfi,
en fengið viðurkenningu eftir á. (Ljósm. Dagblaðsins BP).
ÞUNGFÆRT I BÆJUM A NORDURLANDI
Fannkyngi hefur verið á
Norðurlandi um helgina. ófærð
er viða á vegum og i bæjum.
Þannig var ástandið á Húsavik,
en þar hafði þó ekki komið til
vandræöa vegna snævar.
A Akureyri er mikill snjór.
Var hann jafnfallinn fyrir
helgina er storm gerði siðar og
dró þá i skafla. Áttu bæjarbúar i
erfiðleikum af þeim sökum.
Einn ökumaður var tekinn á
Akureyri vegna meintrar
ölvunar við .akstur. . „.
ASt.