Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 15
Pagblaðið. Mánudagur 1. desember 1975. £ 15 i Iþróttir Iþróttir Iþróttir Iþróttir Celtic í efsta sœtinu Þetta var ákaflega góður leikur hjá okkur i Celtic á erfiðum velli i Dundee og öruggur sigur sagði Jóhannes Eðvaidsson, þegar■ Dagblaðið ræddi við hann i morg- un. Það var mikill vindur og helmingur vallarins frosinn eða þar sem sólin náði ekki að skina á hann vegna stúkunnar. Við sigur- inn komumst við i fyrsta sætið á ný i aðaldeildinni. Ég var miðvörður að þessu sinni — þeir færa mig fram og aft- ur i liðinu, sagði Jóhannes og hló við — en þetta var ágætt. Þeir Dixie Deans, Bobby Lennox og Þeir skoro flest mörk Markhæstu leikmenn á Englandi eru eftir leikina sl. laugardag: l.deild 17 — Ted Mac Dougall, Norwich, 15. — Peter Noble, Burnley. 13 Dennis Tueart, Manch.City. 12 — Alan Gowling, Newcastle, 11 — Malcolm MacDonald, Newcastle og Alan Taylor, West Ham. Sunderland er nú með fjög- urra stiga forustu i 2. deild og eftir að ! Robson hafði skorað á 31. min. var aldrei vafi á sigri Sunderland gegn Oldham. Bristol City skauzt upp i annað sæti eftir góðan sigur gegn Ful- ham i Lundúnum. Skotinn Tom Ritchie skoraði bæði mörk Bristol-liðsins og hann skoraði þrennu gegn York laugardaginn á undan. Alan Mullery skorað eina mark Fulham á 89. min. úr vitaspyrnu. Bolton tapaði loks og það á heimavelli gegn liði Johnny Giles — WBA. Greaves náði forustu fyrir Bolton, en þeir Nail og Bryan Robson sneru dæminu við fyrir WBA. Chelsea er komið i gang — vann sinn þriðja útisigur röð. Það var góður sigur i Bristol gegn Rovers, en þó dýr þar sem Chris Garland var rekinn af velli. Þá vann Luton loks og skoraði Jimmy Husband, áður Everton, eina mark leiksins gegn Orient. Portsmouth situr eitt á botninum — tapaði átt- unda leiknum i röð, svo útlitið er orðið ljótt hjá Ian St. John — skozka landsliðsmanninum hér áður fyrr hjá Liverpool. Ports- mouth hafði þó yfirburði i spili gegn Oxford, en það heppnast ekkert hjá leikmönnum þessa fræga félags. 1 3. deild heldur Crystal Pa- lace áfram sigurgöngu sinni — vann Mansfield i Lundúnum 4-1 — og hefur sex stiga forustu i 3. deild. Með 29 stig, en Hereford, yngsta deildarliðið, er i öðru sæti með 23 stig. Siðan koma Brighton og Peterbro með 22 stig. I 4. deild eru Northampton og Lincoln efst með 29 stig — Reading hefur 26 og Tranmere 25. Andy Lynch skoruðu mörk okkar — Lynch eftir aukaspyrnu, sem dæmd var til min við vitateig Dundee Utd. Næsti leikur okkar verður við Hearts i Edinborg á laugardag — en miðvikudaginn 10. des. leikum við gegn Hiberni- an — það er leikinn, sem fresta varð rétt fyrir leikslok vegna þoku. Úrslit i Skotlandi urðu þessi: Ayr—Aberdeen 1-0 Dundee Utd,—Celtic. 1-3 Hearts—Motherwell 3-3 Rangers—Dundee 2-1 St. Johnstone—Hibs 3-4 Ungur piltur Martin Hender- son, 19 ára, skoraði bæði mörk Rangers, en Gordon Wallace fyrir Dundee 30sek. eftir að Henderson Enn tapar Bayern Bayern Munchen, Evrópu- meistarar töpuðu, um helgina — nú i Munchen gegn Köln, 1-2. Heidur dekkist útlitið hjá Evrópumeisturunum — um siðustu helgi töpuðu þeir i Frank- furt6—0. Borussia Mönchengladbach heldur sinu striki, sigruðu Kickers Offenbach 2-0. Eintrach Frankfurt og Hertua Beriin deildu stigum i Frankfurt 1-1. skoraði fyrra mark sitt Duncan skoraði þrjú af Hibs i Perth. Staðan þannig: Celtic Hibernian Motherwell Rangers Hearts Ayr Dundee Aberdeen Dundee Utd. St. Johnstone 13 8 13 14 14 14 14 14 14 14 14 0 12 . Arthur mörkum er nú 29-16 18 23-15 18 27-19 18 23-15 17 18-18 16 20- 23 14 21- 29 12 18-22 11 18-23 10 15-33 4 Ajax hefur enn forystu i Hol- iandi — að visu sigraði liðið ekki — gerði jafntefli við MVV á úti- velli 1-1. Bæði Feyenoord og PSV Eindhoven sigruðu — Feyenoord sigraði FC Haag 4-1 i Rotterdam og Eindhoven sigraði FC Utrecht 1-3 á útivelli. Ajax hefur 21 stig. Feyenoord og Einhoven 19 stig. Best gerði þoð gott! George Best lék sinn fyrsta deildarleik i tvö ár — þá með 4. deildarliði Stockport. Leikurinn fór fram i Stock- port — sem er útborg Manchester — og andstæð- ingurinn var Swansea. Stockport sigraði 3-2 og átti Best þátt I öilum mörkunum. Fyrst tók hann horn — snúningurinn var slikur að markvörður Swansea missti boltann inn. Þá átti hann frá- bæra sendingu sem gaf mark og að lokum skoraði hann sjálfur — dæmigert Best mark. Fyrstu stig stúdenta ,,Það var fylliiega ástæða til að reka manninn úr salnum. Hann brúkaði munn heldur óviður- kvæmiiega og ég stend alveg með samdómara minum,” sagði Sig- urður Jónsson, annar dómara i leik Vais og ÍS i 1. deiid islands- mótsins i körfu á laugardaginn. — Það helzta sem gerðist i leiknum var að Guðmundur Þorsteinsson, þjálfari Vals var rekinn úr saln- um af Þráni Skúlasyni fyrir stór orð og Torfi Magnússon tók viö Valsliðinu. En hvað sem þvi liður hafði ÍS algöra yfirburði gegn slöku Vals- liði. Pressuðu stúdentar mjög vel — þannig að oft komust Valsmenn ekki úr út eigin vitateigi. Staðan i hálfleik var 44-33 stúd- entum i vil og i siðari hálfleik héldu stúdentar uppteknum hætti — juku jafnt og þétt við forskotið. Þegar upp var staðið var fyrsti sigur stúdenta staðreynd — 90-73. Jón Héðinsson var drýgstur stúdenta með 21 stig, Bjarni Gunnar Sveinsson skoraði 20. Rikarður Hrafnkelsson skoraði flest stig Vals, 23. Lárus Hólm og Torfi Magnússon skoruðu 10 stig hvor. Snæfellingar brugðu fyrir sig betri fætinum og héldu i Njarð- vikurnar á laugardaginn. Ekki uppskáru þeir sigur — en stóðu lengi vel i UMFN — voru yfir framan af fyrri hálfleik. Hittni var afspyrnu léleg hjá UMFN i byrjun en er á leið hálfleikinn tók UMFN forystu og eftir það var aldrei spurning um hver sigraði — heldur aðeins hve stór sigur UMFN yrði. Staðan i hálfleik var 57-38 og yfirburðir Suðurnesjamanna voru algerir i siðari hálfleik — enda Snæfellingar alveg þrek- lausir. Þegar upp var staðið hafði UMFN náð 100 stiga markinu og gott betur — 105 stig gegn 72. Stigahæstir UMFN voru Brynjar Sigmundsson með 22 stig, Gunnar Þorvarðarson með 19, Stefán Bjarkason 18 og Kári Mariasson með 18 stig. Kristján Ágústsson var drýgst- ur Snæfellinga með 23 stig — Sig- urður Hjartarson og Einar Sig- fússon með 16 hvor. I gær léku siðan Snæfellingar við 1R og rétt einu sinni máttu þeirlúta i lægra haldi, 67-102, eftir að staðan i hálfleik hafði verið 52- 32 Islandsmeisturunum i vil. Kolbeinn Kristinsson var stiga- hæstur IR-inga með 32 stig. Jón Jörundsson skoraði 26 stig og Kristinn Jörundsson 21. Kristján Ágústsson var eins og fyrri daginn drýgstur Snæfellinga með 25 stig, Einar Sigfússon með 13 stig. Annars virðist litil breidd há Snæfelli mjög — og kann að verða afdrifarikt. Staðan í 1. deild körfunnar er nú: ÍR 3 3 0 264-202 6 KR 2 2 0 198-141 4 UMFN 3 2 1 253-224 4 Ármann 1 1 0 107-84 2 Fram 2 1 1 165-154 2 ts 3 1 2 248-267 2 Valur 2 0 2 160-200 0 Snæfell 4 0 4 260-383 0 halls/emm ■-gSBk ÆFINGASKOR FYRIR ÍÞRÓTTIR Fyrir þá sem æfa íþróttir er þessi auglýsing tilkynning um að SKOBÚDIN SUÐURVERI hefur nú til sölu ADIDAS íþróttaskó. Skörinn á myndinni heitir Achill og er æfingaskór með sterkum mjúkum sóla. Yfirleörið er sniöið eftir fætinum og hækkaða hælstykkiö styöur viö hælinn svo skórinn er stööugur á fætinum. Stærðir eru 6—13 og verðið 6350 krónur. Einnig eru í verzluninni aðrar góðar tegundir af Adidas skóm, ROM, ATHEN, STOCHOLM, og UNIVERSAL. Athugið þessar tegundir meðan birgöir endast. Póstsendum samdægurs. SKÓBÚÐIN SUÐURVERI Stigahlíð 45 sími 83225 BANKASTRÆTI 9 — SÍMI 1-18-11 Nýkomið Og það nýjosta: Dömudeild Kápur Stígvél Röndóttar rúllukragapeysur - - . r • ■•-• ■ . Teryienebuxur SainfestmQor, fjorir Iifir# flegnar skyrtur Herradeild Flauelsföt Frakkar Terylenebuxur Skór

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.