Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 19
Pagblaöið. Mánudagur 1. desember 1975. Ég veit þaö ekki, — en eitt er vist, aö hann þarf ekki aö óttast þaöaö verða kvaddur i herinn! Bílaviðskipti óska eftir aö kaupa blæjuhurð á Willy’s ’62, vinstri hurö, og einnig óskast oliudæla i V6 Buick vél. Uppl. i sima 10344 eftir kl. 7. 'Óska eftir aö kaupa Fiat 127 eöa 128 árg. ’74 aörar tegundir bila koma til greina. Útborgun 350 þús. kr. Uppl. i sima 43485 eftir kl. 7. Taunus 20M til sölu i pörtum eöa heilu lagi, vél V6, mjög góö, hentar vel i jeppa. Til sýnis aö Vesturvör 11, Kópavogi i dag, einnig uppl. i kvöld i sima 36147. Cortina. Til sölu Cortina ’74 1600 L 2ja dyra, meö vinyl topp. Uppl. i sima 24662 eftir kl. 7. Plymont Puster árg. ’73, til sölu 6 syl sjálfskiptur. Skipti koma til greina á ódýrari bil. Uppl. i sima 25143. Ford Custom árgerö ’67 til sölu, 8 cyl. sjálfskiptur, verð 300 þúsund. Útborgun 200 þús- und. Simi 53624 og 44893. Skoda 110 R Coupé árg. 1974, ekinn 16 þús. km, litui gulur, til sölu. Uppl. i sima 41437 Óska eftir aö kaupa gamlan gangfæran bil á 25- 30 þús. kr. Uppl. i sima 50593. Fiat. Til sölu Fiat 128 Rally árg. ’74. Góður bill. Uppl. i sima 11137. Vil kaupa 4—5 manna fólksbil sem mætti greiöast með vixlum, 3—6 mánaða. Einnig kæmi til greina að greiöa allt að 300 þúsund meö heyi. Tilboð merkt „Bill nr. 7732” sendist af- greiöslu Dagblaðsins fyrir næst- komandi fimmtudag, 4. des. Til sölu tvö nýleg negld snjódekk, stærö G78xl5. Uppl. i sima 15753. Negld snjódekk Til sölu 4 nýlegnagladekk (Silver Town) stærö G 78x14. Uppl. I sima 38517. óska eftir startara eða startaranefi úr Rambler eöa Wagoneer. Upplýs- ingar i sima 51936. Bronco Til sölu Ford Bronco árg. ’73, 6 cyl, beinskiptur, klæddur. Ekinn um 43 þús. km, nýleg dekk, út- varp. Skipti á ódýrari bil mögu- leg. Uppl. I sima 43415 og i sima 26747. Til sölu mjög góð BMC disilvél. Hentug i Willys ogaðra jeppa. Uppl. i sima 44974 eftir 15. POBEDA Óska eftir frambretti eöa fram- brettum á Pobeda árgerö 1954. Upplýsingar i sima 23508 éftir klukkan 8 öll kvöld. Volkswagen árg. ’66 1300 til sölu. Uppl. i sima 82199. Ford Bronco árg. ’73 til sölu, 6 cyl. beinskiptur, klædd- ur. Ekinn um 43 þús. km, nýleg dekk, útvarp. Skipti á ódýrari bil möguleg. Uppl. i sima 43415. Citroén DS 21 árgerð ’70 til sölu. Verö kr. 650 þús. til 500 þús. Upplýsingar i sima 42478. Willys '65 meö 6 cyl. 200 cub Fordvél, ný- upptekinni, til sölu. Upplýsingar i sima 92-2294. Jeppadekk 600x16 4 snjódekk með nöglum, litið slit- in til sölu. Uppl. i sima 16257. Ford K 700 árgerö ’66 til sölu, 5 tonn. Verö kr. 350 til 400 þúsund. Uppl. i sima 42478. Citroén GS 1220 station til sölu, árgerö 1974, ekinn 25 þúsund km. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 16169 eftir kl. 17. Óskum eftir aö kaupa Volkswagen sem þarfnast lagfær- inga. Vél má vera biluö eöa bill- inn skemmdur eftir tjón. Eldri bilar en árgerö 1967 koma ekki til greina. Gerum einnig föst verötii- boö i réttingar. Bifreiðaverkstæöi Jónasar simi 81315. Bílaþjónusta i Bifreiöacigendur Útvegum varahluti i flestar gerð- ir bandariskra bifreiða með stutt- um fyrirvara. Nestor, umboðs- og heildverzlun, Lækjargötu 2. Simi 25590. Þvoum, hreinsum og bónum bilinn. Pantiö tima strax i dag. Bónstööin Klöpp v/Skúla- götu. Simi 20370. Nýja bilaþjónustan Súðarvogi 28—30, simi 86630. Opiö frá 9—22. Eigum varahluti i ýmsar gerðir eldri bifreiöa. Aðstaöa til hvers konar viðgerða og suðuvinnu. í Húsnæði í boði 4ja herb. ibúö. til leigu á bezta staö i Norðurba Hafnarfiröi, laus nú þegar. Upp gefur Hrafnkell Asgeirsson hr Austurgötu 4, Hafnarf. Sim 50318. íbúöaleigumiöstööin kallar: Húsráöendur, látið okkur leigja, það kostar yöur ekki neitt. Simi 22926. Upplýsingar um húsnæði til leigu veittar á Hverfisgötu 40b kl. 12 til 16 og i sima 10059. Húsráöendur er þaö ekki lausnin aö láta okkur leigja ibúöar- eða atvinnuhúsnæði yður aö kostnaöarlausu? Húsa- leigan, Laugavegi 28, II. hæö.Uppl. um leiguhúsnæði veitt- ar á staönum og i sima 16121. Opiö 10-5. ( Húsnæði óskast D Einhleypur, algjör reglumaður óskar eftir lit- illi 1—2 herb. ibúð, eða herbergi meö eldunaraöstööu og baði. Uppl. i sima 44974 eftir kl. 15. _____________________________i? Kona meö eitt barn óskar eftir ibúö strax. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Upp- lýsingar I sima 21091 i kvöld og næstu kvöld. 2ja herb. ibúð óskast til leigu i 6—8 mán. Reglusemi heitiö. Uppl. i sima 72536. Viltu leigja okkur 2ja herb. ibúö? Viö erum tvö. Hún er sjúkraliöanemi. Hann er háskólanemi. Viö erum barn- laus. Við heitum þér reglusemi. Við getum borgaö dálitiö fyrir- fram. Upplýsingar i sima 23446 á kvöldin. Paradis — Paradls Hljómsveitina Paradis vantar gott æfingahúsnæöi sem allra fyrst. Vinsamlegast hringið I Pét- ur, simi 32642, eöa Gunnar, simi 73285. Stór bilskúr eöa iðnaðarhúsnæöi ca 40-80 ferm. óskast. Uppl. i sima 23451 eftir kl. 1. Hjón meö eitt barn óska eftir 2ja-3ja herb. ibúö, fyrirframgreiösla. Uppl. i sima 71016 eftir kl. 7. Óskum eftir aö taka á leigu ibúö nú þegar i Hafnarfiröi, Kópavogi eða Reykjavik. Þrennt i heimili. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 50372. Gjaldeyrir — Húsnæöi Ung hjón óska eftir ibúð i gamla bænum frá áramótum. Greiðsla i erlendum gjaldeyri möguleg. Til- boö merkt „Húsgjald” sendist auglýsingadeild Dagblaðsins fyrir föstudag 5. des. Óska eftir tveggja herbergja ibúö. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Einhver fy rirframgreiðsla. Upplýsingar i sima 38577. Einbýlishús óskast til leigu i Reykjavik, Kópavogi eöa Hafnarfiröi, má gjarnan vera gamalt en i góöu standi, helzt 4—5 svefnherb. t.d. á 2 hæðum. Æskilegt með bilskúr. Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins merkt „Einbýlishús 7650” fyrir 4. des. Ungur reglusamur maöur óskar eftir herbergi i Reykjavik. Simi 10459. I Atvinna í boði i Verkfræðingur óskast Orkustofnun óskar eftir aö ráöa vélaverkfræöing. Starfssviðið varöar rannsóknir og athuganir á hagnýtri notkun jarövarma. Um- sóknum með upplýsingum um nám og fyrri störf sé skilað til starfsmannastjóra Orkustofnun- ar fyrir 15. desember næstkom- andi. Samvizkusöm stúlka: Vil ráða samvizkusama og heiðarlega stúlku á aldrinum 25- 35 ára til afgreiðslu i söluturni, þriskiptar vaktir. Uppl. að Njálsgötu 23, milli kl. 5 og 7. Járnamaöur óskast. Breiöholt hf„ simi 81550. Blikksmiður Óskum eftir að ráöa blikksmiö nú þegar. Upplýsingar i sima 11974. Atvinna óskast 9 Stúlka óskar eftir vinnu hefur 6 ára reynslu i verzl- unar- og skrifstofustörfum. Margt annað kemur til greina. Uppl. i sima 18199 eftir kl. 18.30 i kvöld og næstu kvöld. Vaktavinnumaður óskar eftir aukavinnu. Hefur bil til umráða. Margt kemur til greina. Simi 74363.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.