Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 5
Hagblaðið. Mánudagur 1. desember 1975. FASTEIGNAAUGLÝSINGAR DAGBLADSINS SÍMI 27022 Beinn sími söiumanns 86913 D Fasteignasalan JLaugavegi 18a simi 17374 Kvöldsimi 42618. Vesturberg Vönduð 3ja herb. ibúð, vand- aðar innréttingar, ibúðin er teppalögð. Útb. 4,5 milljónir. Hafnarf jöröur 2ja herb. ibúð i eldra húsi ásamt bilskúr, útb. um 2 milljónir. Álfaskeið 2ja herb. ibúð á 1. hæð i fjöl- býlishúsi, útb. um 3 milljónir. Raðhús i Reykjavik i Kópavogi i Garðahreppi i Hafnarfirði Asparfell Vönduð 2ja herb. ibúð, full- frágengin. útborgun um kr. 4 millj. Irabakki mjög góð 4ra herb. ibúð um 110 fm, útb. 4,5 milljónir. Álfhólsvegur Stór og glæsileg sérhæð um 147 fm, sem skiptist bannig, 4 svefnherbergi bað, rúmgóð stofa, hol, eldhús, þvotta- herbergi og geymsla á hæðinni. Vandaðar innrétt- ingar, harðviðarloft og veggur i stofu, ibúðin er teppalögð og með tvöföldu verksmiðjugleri. Útb. um 8 millj. Smóraflöt Einbýlishús um 157 fm ásamt bilskúr. Húsið skiptist þannig: 5 svefnherbergi, bað, sjónvarpsherbergi, stofa og borðstofa, rúmgott eldhús með borðkrók, búr og stórt þvottaherbergi. Út- borgun 9 milljónir. Garðahreppur Einbýlishús um 120 fm. ásamt bilskúr, húsið skiptist þannig, 4 svefnherb. 2 samliggjandi stofur, eldhús og bað, rúmgott þvottahús. Útb. um 6 milljónir. Grindavik Nýtt einbýlishús 124 fm sem skiptist þannig: 4 svefn- herbergi, stofa, eldhús og bað. Vandaðar innréttingar, teppi á stofu og gangi og full- frágengin lóð. útb. um 6 millj. Grindavík Einbýlishús um 120 ferm auk 10 ferm útigeymslu og bil- skúrs. Verð kr. 8 millj. Út- borgun kr. 4—4,5 millj. Höfum kaupanda að fokheldu einbýlishúsi um 130—150 fm i Kópavogi. Höfum kaupanda að 160—200 ferm einbýlishúsi i Reykjavik eða Garða- hreppi. Mikil útborgun. m LIFANDI VETTVANGUR FASTEIGNA- VIÐSKIPTA! DATSUN 7,5 I pr. 100 km Bilaleigan Miðborg Car Rental % Q . Sendum I "74- Fasteignasalan 1 30 40 Höfum kaupendur að flestum stœrðum og gerðum fasteigna Málflutningsskrifstofa Jón Oddsson hæstaréttarlögmaður, Garðastræti 2, lögfræðideild 13153 fasteignadeild f3X)40 Magnús Danlelsson. solustjóri, kvöldsimi 40087, FASTEIGNAVER H/r | Klapparstig 16, símar 11411 og 12811 i smíðum — Skipti 4ra herb. endaibúð á 3. hæð i Seljahverfi. Ibúðin er i smið- um og afhendist tilb. undir tréverk i april. Skipti á 2ja herb. ibúð i Breiðhoiti eða Árbæjarhverfi æskileg. Sú ibúð þarf ekki að afhendar'. fyrr en hin er ibúðarhæf. Hraunbær vönduð 2ja herb. ibúð á 2. hæð. Véiaþvottahús i kjall- ara. Snyrtileg sameign. Fullfrágengin. Suðursvalir. Meistaravellir 5herb. ibúð um 135 fm stofa, 4 svefnherb. Þvottahús og búr i ibúðinni. Sérhiti. Bil- skúrsréttur. Háagerði kjallaraibúð, 2 herb., eldhús og bað. Ibúðin er i góðu standi. Teppalögð. Þverbrekka falleg 2ja herb. ibúð á 3. hæð i lyftuhúsi. Vélarþvottahús. Oll sameign innanhúss full- frágengin. Fálkagata kjallaraibúð 2 herb. eldhús og snyrting með sturtuklefa. Nýleg teppi á ibúðinni. íbúðir óskast Höfum kaupendurað 2ja, 3ja og 4ra herb. ibúðum, ein- býlishúsum og raðhúsum i mörgum tilfellum um mjög háar útb. að ræða. 26200 FASTEI (i.\ ASALA\ MORGliBLABSHÚSIffl Óskar Kristjánsson kvöldsfmi 27925 MALFLUTMÍVGSSKRIFSTOFA Guðmundur Pétursson Axel Einarsson hæstaréttarlögmenn Húsa- & fyrirtœkja- sala Suðurlands Vesturgötu 3, sími 26572 Til SÖlu: Raðhús I Kópavogi, Breið- holti og Miklubraut. Fokhelt raðhús við Prests- bakka. Stór húseign i Þingholtum. 5 herb. sérhæð við Miðtún. 3ja herb. endaibúð i Hraun- bæ. -3ja herb. ibúðir við Alfta- hóla, Hjarðarhaga og Hraunbæ. 2ja herb. ibúð við Bárugötu, Rauðlæk og Alftahóla. 4ra—5 herb. ibúð óskast i Keflavik. Fasteignasalan Bankastræti 6, HÚS OG EIGNIR Simi 28440. Kvöld- og helgarsími 72525. VÞURFIÐ ÞER HIBYLI íbúðir óskast Höfum kaupanda að4ra—5 herb. ibúð i smiðum eða tilbúinni i Seljahverfi. Góð útborgun. Höfum kaupanda að húseign með tveimur ibúðum. Má vera nýtt eða gamalt, eða tveimur ibúðum i sama húsi. útborgun kr. 10—12 millj. Höfum kaupanda að sérhæð. Útborgun kr. 8—10 millj. Höfum fjársterka kaupendur að öllum stærðum ibúða. Athugið að ibúðirnar þurfa ekki i sumum tilfellum að losna fyrr en á miðju næsta ári. HÍBÝU & SKIP Garðastrœti 38. Sími 26277 Kvöldsimi 20178 KAUPENDAÞJONUSTAN- Til sölu: 3ja herb. risibúð i Vogahverfi 3ja herb. risibúð i tvibýlishúsi i Kópavogi. Vesturbæ. 2ja herb. góð kjallaraibúð viö Skaftahlið. Sérinngangur. Sérhiti. 3ja herbergja vönduð ibúð en fremur litil i Háaleitishverfi. 4ra herb. vönduð ibúð við Vesturberg. Allt frá- gengið. 3ja herb. ibúð á 1. hæð við Miklubraut. 2 herb. i kjallara fylgja. 2ja herb. nýjar ibúðir i efra-Breiðholti. 3ja herb. góð ibúð við Grettisgötu. Hafnarfjörður 5—6 herb. vönduð ibúð á 3. hæð við Hjallabraut. Vatnsleysuströnd Vogar, einbýlishús i smiðum 170 fm. Mosfellssveit Einbýlishús fokhelt. 2ja herb. ódýrar ibúðir við öldugötu og Grett- isgötu. + • , Kvöld- og helgarsími 30541 •Simi l0-2“20i Þingholtstrœti 15 ------------------- ÞURFIÐ ÞER H/BYL/ Álfaskeið 2ja herb. ibúð, stórar svalir, falleg ibúð. Laugarnesvegur 3ja herb. ibúð á 2. hæð. Suð- ursvalir. I Furugrund Kopav. Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. 4ra herb. íbúðir Við Tjarnarból Við Ljósheima Við Stóragerði Við írabakka Við Hvassaleiti Við Melabraut Garðahreppur Einbýlishús, 157 ferm ásamt bilskúr. i smíðum 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. fbúðirnar afhendast i júni 1976. Athugið, fast verð. Hef kaupanda að 2 ibúðum i sama húsi. Út- borgun ailt að 10 millj. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Kvöldsimi 20178 2 ja—3 ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Hjarðarhaga (með bilskúrs- réttH, Njálsgötu. Laugar- nesvegi, Kópavogi, Hafnar- firði og viðar. 4ra—6 herb. ibúðir Hvassaleiti. Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholti, Heimunum, Laug- arnesvegi, Safamýri, vestur- borginni, Kleppsvegi, Kópa- vogi, Breiðholti og viðar. Einbýlishús og raðhús Ný — gömul — fokheld. Garðahreppi, Kópavogi, Mosfcllssvcit. Lóðir Raðhúsalóðir á Seltjarnar- nesi. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. íbúðasalan Borg {Laugavegi 84. Sími 14430 Símar 23636 og 14654 Til sölu m.a.: Einstaklingsíbúðir við Laugarnesveg og Karla- götu. 3ja herb. íbúð við Laugarnesveg 4 herb. ibúðir við Kleppsveg og Æsufell 5 herb. ibúð við Álfaskeið, Hafnarfirði. 6 herb. ibúð við Njarðargötu. Raðhús i Mosfellssveit og Breiðholti. Sala og samningar Tjárnarstig 2, Setrjarnarnesi. Kvöldsimi söiumanns Tómasar Guðjónssonar — 23636.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.