Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 20
20 Pagblaðið. Mánudagur 1 desember 1975. Ég er stúlka á átjánda áriog hef mikinn áhuga á að komast i tizkuverzlun. Uppl. i sima 23528 milli kl. 2 og 3 næstu daga. Get byrjað um áramót. Ung stúlka óskar eftir vinnu strax. Helzt afgreiðslu- störfum. Uppl. i sima 24518 eftir kl. 2 i dag. Leigubilstjórar. 24ára ábyggilegur og reglusamur maður óskar eftir vinnu við akst- ur leigubifreiðar. Þeir er hefðu áhuga á þessu vinsamlega hafi samband i sima 82383 milli kl. 7 og 9 i dag og næstu daga. 37 ára gamall maður, algjörlega reglusamur, sem ekki hefur fullt starfsþrek, óskar eftir léttri innivinnu sem allra fyrst. Upplýsingar i sima 27573. 1 Einkamál D Tilkynningar Getraunakerfi Viltu auka möguleika þina i get- raununum. Þá er að nota kerfi. Getum boðið eftirfarandi kerfi með auðskildum notkunarregl-' um: Kerfi 1. Háltryggir 6 leiki, 8 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 2. Hálftryggir 7 Jeikir, 16 raðir minnst 11 réttir. Kerfi 3. Heiltryggir 3 leiki og hálftryggir 3, 18 raðir minnst 10 réttir. Kerfi 4. Heiltryggir 4 leiki og hálftrygg- ir 4, 24 raðir minnst 10 réttir. Hvert kerfi kostar kr. 600.— Skrifið til útgáfunnar, póst- hólf 282, Hafnarfirði, og munum við þá senda i póstkröfu það sem beðið er um. Bílaleiga Bflalcigan Akbraut. Ford Transit sendiferðabilar,, Ford Cortina fólksbilar, VW 1300! Akbraut, simi 82347. SOS kallar! Ég er sjómaður og langar að kynnast ekkju eða fráskilinni dömu á aldrinum 35—45 ára sem getur leigt mér herbergi. Er góður i umgengni. Tilboðum skal skilað á afgreiðslu Dagblaðsins fyrir 10. desember merkt „Einka- mál — 06”. 1 Barnagæzla D Óska eftir að koma niu mánaða dreng i gæzlu frá næstkomandi áramótum, helzt i Hólahverfi. Uppl. i sima 73272. Vegaleiðir, bilalciga auglýsir. Leigjum Volkswagen- sendibila og Volkswagen 1300 án ökumanns. Vegaleiðir, Sigtúni 1, Simar 14444 og 25555. ökukennsla Geir P. Þormar ökukennari hefur yfir 30 ára reynslu i öku:' kennslu. Kenni á Toyota Mark II 2000árgerð 1975. Tek fólk einnig i æfingatima. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli ef ósk- að er. Simar 19896 — 40555 — 71895 og 21772, sem er sjálfvirkur sim- svari. Ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandlátu, er ökukennsla I fararbroddi, enda býður hún upp á tvær ameriskar bifreiðar, sem stuðla að betri kennslu og öruggari akstri. öku- kennsla Guðmundar G. Péturssonar, simi 13720. ökukennsla, æfingatimar, ökuskóli og próf- gögn. Kenni á Volgu. Simi 40728 til kl. 13 og eftir kl. 20.30 á kvöld- in. Vilhjálmur Sigurjónsson. ökukennsla — æfingatimar. Kenni á Volkswagen ’74. Þorlákur Guðgeirsson, simar 35180 og 83344. llvað segir simsvari 21772? Reynið að hringja. Hreingerningar Hreingerningar—Teppahreinsun. tbúðir kr. 90 á fermetra eða 100 fermetra ibúð á 9000 kr. Gangar ca 1800 á hæð. Simi 36075. Hólm- bræður. Teppahreinsun. Hreinsum gólfteppi og húsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Góð þjónusta. Vanir menn. Simi 82296 og 40491. llreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 25551. Ilreingerningar. Vanir og góðir menn. Hörður Victorsson, simi 85236. Teppahreinsun, þurrhreinsum gólfteppi, húsgögn og stigaganga. Löng reynsla tryggir vandaða vinnu. Pantið timanlega. Erna og Þorsteinn. Simi 20888. Geri hreinar ibúðir og stigaganga. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. i sima 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7 á kvöldin. Svavar Guðmundsson. I Þjónusta Úrbeining á kjöti. Tek að mér úrbeiningu og hökkun á kjöti á kvöldin og um helgar. Sérhönnun á svinakjöti. Geymið auglýsinguna. Uppl. i sima 74728., Húsdýraáburður — plæging. Til sölu húsdýraáburður, heim-i keyrt. Plægi garðlönd. Uppl. ii sima 83834 frá 9—12 og 16829 frá 7—8. Sjónvarpseigendur athugið: Tek að mér viðgerðir i heimahús- um á kvöldin, fljót og góð þjón- usta. Pantið i sima 86473 eftir kl. 5 á daginn. Þórður Sigurgeirsson útvarpsvirkjameistari. Tek að mér uppsetningar á milliveggjum, klæðningu, þilj- um, innréttingum, innihurðum, útihurðum, einnig breytingar á eldri húsum. Geri fast tilboð. Uppl. i sima 34724. Nýtt I hjólbarðaverkstæði á Ártúns- höfða auglýsir hjólbarða-i viðgerðir og dekkjasólun. — Dekk h.f. við Höfðabakka. Simi! 85260. | Tökum að okkur ýmis konar viðgerðir utan húss sem innan. Uppl. i sima 71732 og 72751. Tökum að okkur allt múrverk, flisalagnir og við- gerðir. Föst tilboð. Uppl. i sima 71580. Úrbeiningar Tek að mér úrbeiningar á stór- gripakjöti svo og svina- og fol- aldakjöti, kem i heimahús. Simi 73954 eða i vinnu 74555. Innrömmun Tek að mér innrömmun á alls konar myndum, einnig teppi á blindramma. Fljót og góð afgreiðsla. Reynið viðskiptin. Innrömmun Laugavegi 133 (næstu dyr við Jasmin). Opið frá kl. 1—6. Trésmiðaflokkur getur bætt við sig verkefnum úti- •og innivinnu. Uppl. i sima 71704 eftir kl. 7 á kvöldin. Hreinsa og bóna húsgögn og viðarþiljur i heima- húsum til jóla. Uppl. og pantanir i sima 28915. Þvoum, hrcinsum og bónum bilinn. Pantið tima strax i dag. Bónstöðin Klöpp v/Skúlagötu. Simi 20370. Vantar yður músík i samkvæmið? Sóló, dúett, trió. Borðmúsik, dansmúsik. Aðeins góðir fagmenn. Ekki má gleyma jólaböllunum. Hringið i sima 25403 og við leysum vandann. Karl Jónatansson. Verzlun Vinsœlasti jólaplattinn islenzki jólapiattinn er kominn, myndirnar eru hannaðar i til- efni af kvennaárinu og 300 ára ártið Hallgrims Péturssonar. Upplýsingar i sima 12286. Antikmurn'ir Týsgötu 3, R. d' "UT CREDA-tauþurrkarinn er nauftsynlegt hjálpartæki á nútimaheimili og ódýrasti þurrkarinn i slnum gæBaflokki. Fjórar gerbir fáanlegar. Ennfremur útblástursbarkar f/Creda, o.fl. þurrkara. Veggfestingar f/Creda T.D. 275 þurrkara. o Loksins gefst tækifæri til aö fá Dægurlögin á nótum. Tvö fyrstu lögin koma út fyrir jól (laglina, hljómar og texti). Verða aðeins seld hjá út- gáfunni. Sendum i póstkröfú. Hafið samband við okkur. Nótnaútgáfan Akkord Stakkhoiti 3, slmi 25403. I>U |)(T að lylta varningi'’ Að draga l.d. bat á vagn'’ lAthugi 'volla e ’ið Super Winch spil 12 Ivolla eða mólorlaus 7(io kg. og 2ja tónna spilin á bil með 1.3 ha mótor. HAUKUR & ÓLAFUR HF. ÁRMÚLA 32 - REYKJAVÍK - SlMI 37700 KJÖTBÚÐ ÁRBÆJAR Ávallt kjötvörur i úrvali Úrvals nautakjöt i 1/2 skrokkum Úrvals folaldakjöt i 1/2 skrokkum Úrvals svinakjöt i 1/2 skrokkum Tilbúið i frystikistuna. Kynnið yður verð og gæði. Kalda borðið frá okkur veldur ekki vonbrigðum. Kjötbúð Árbæjar, Rofabæ 9, simi 81270. F. Björnsson, Radióverzlun, Bergþórugötu 2, simi 23889. Ódýr stereosett og plötuspilarar með magnara og hátölur- um. Margar gerðir bilasegulbanda fyrir 8 rása spólur og kasettur Ódýrar músikkasettur og 8 rása spólur. Einnig hljómplöt- ur, islenzkar og erlendar. Nýsmiði-innréttingar Nýsmiði — Breytingar Onnumst hvers konar trésmiði á verkstæði og á staðnum. Hringið og við komum um hæl og gerum yður tilboð. Reynið þjónustuna. Simar 53473, 74655 og 72019. Látið reynda fagmenn vinna vcrkið. Bilskúrshurðir Útihurðir, svalahurðir, gluggar og lausafög. Gerum verðtilboð. Hagstætt verð. Trésmiðjan Mosl'cll sf. Hamratúni 1, Mosfellssveit. Simi 66606. Hárgreiðsla- sny rting X3EDCICIIEU3Nudd og Tl r ÍIICI Ell DTl'snyrtistofa Hagamel 46, simi 14656, Andlitsböð — Andlitsnudd Hand- og fótsnyrting. Allt til fegrunar. Haltu þér ungri og komdu i AFRODIDU. ÞÚ ÁTT ÞAÐ SKILIÐ. m úrval af hjónarúmum- m.a. með bólstruðum höfðagafli (ameriskur still). Vandaöir svefnbekkir. Nýjar springdýnur i öllum 'tærðum og stifleikum. V’iðgerð á notuöum springdýnum samdægurs. Sækjum, sendum. Opið alla daga frá 9-7 nema limmtudaga 9-9 og laugardaga III- Helluhrauni 20, mm Spvmgdýnm ANTIKMUNIR Alls'konar húsgögn, myndir, niálverk og úrval af gjafavörum. Tökum gamla muni i umboðssölu. Antikmunir, Týsgötu 3 — Simi 12286. Svefnbekkir i úrvali á verksmiðjuverði. Eins manns frá kr. 18.950.- Tveggja manna frá kr. 34.400.- Falleg áklæði nýkomin. Opið til 10 þriðjudaga og föstu- daga og til 1 laugardaga. Sendum i póstkröfu. Athugið, nýir eigendur. Hcfðatúni 2 - Sími 15581 Reykjavík Bólstrun Jóns Árnasonar Frakkastig 14 ódýr sófasett, svefnbekkir og stakir stólar. Aklæði i úrvali. Eftirprentanir og málverk. Simi 22373. Veitingar i Veizlumalur Fyrir öll samkvæmi, hvort heldur I heimahúsum eða i veizlusölum, bjóðum við kaldan eða heitaiÝ KOKKC7HÚSIÐ Krœsingarnar ern í Kokkhúsinu Lcekjargötu8 sími 10340 Rekstur mötuneytis Óskum að taka að okkur rekstur mötuneytis i frystihúsi og eða i öðrum fyrirtækjum hvar sem er á landinu. Upplýs- ingar i sima 14291. Jarðvinna-vélaleiga Grafþór simar 82258 og 85130. JCB 3d. traktorsgrafa til leigu i stærri og smærri verk.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.