Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 22
22 I NYJA BIO Ævintýri meistara Jaoobs Sprenghlægileg ný frönsk skopmynd með ensku tali og is- lenzkum texta.Mynd þessi hefur alls staöar farið sannkallaða sig- urför og var sýnd með metaðsókn bæði i Evrópu og Bandarikjunum sumarið 1974. Aðalhlutverk: Luois He Funes. Sýnd ki. 5, 7 og 9. Hækkaö verð. 1 HÁSKÓIABÍÓ Mánudagsmyndin „Sunday, bloody sunday' Viðlræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schlesinger Aðalhlutverk: Glenda Jackson Peter Finch Murray Head Sýnd kl. 5, 7 og 9. G HAFNARBÍO I Rýtingurinn sniniu Afar spennandi og viðburðahröð bandarisk litmynd eftir sögu liarolds Robbins.sem undánfarið hefur verið framhaldssaga i Vik- unni. Alex Cord, Britt Ekland. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 1 TONABÍO Hengjum þá alla Clint Eastwood sýnd klukkan 5, 7 og 9,15. I Leikfélag Kópavogs sýnir söngleikinn BÖR BÖRSON JR. Næsta sýning þriðjudag kl. 9. Simi 41985. 1 GAMIA BÍÓ Hefðarfrúin og umrenningurinn WALT DISNEY prestnts D TECHNtCOLOtT CtNEMASCOPE «1971 Walt Disnoy Productions Hin geysivinsæla Disneyteikni- mynd. Nýtt eintak og nú með ÍSLENSKUM TEXTA. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I LAUGARÁSBÍÓ Einvígið mikla LEE VAN CLEEF i den knoglehárde super-western D DEN STDRE DUEL Horst Frank • Jess Hahn Ný kúrekamynd i litum ÍSLENZKUM TEXTA. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. með I AUSTURBÆJARBÍÓ D High Crime Sérátaklega spennandi og við- burðarik, ný itölsk-ensk saka- málamynd i litum er fjallar um eiturlyfjastrið. Aðalhlutverk: Franco Nero, Fcrnando Rey. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ I Hafnarfirði Sfmi 50184. Hammersmith er laus Mjög spennandi mynd. Leikstjóri: Peter Ustinov. Aðalhlutverk Richard Burton, Elisabeth Taylor, Peter Ustinov. Sýnd kl. 8 og 10. Bönnuð börnum. 1 STJÖRNUBÍÓ D Xmniaiiuellé Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum gerð eftir skáldsögu með sama nafni eftir Emmanuelle Ar- san. Leikstjóri: Just Jackin. Mynd þessi er alls staðar sýnd við metaðsókn um þessar mund- ir i Evrópu og viöa. Aðalhlutverk: Sylvia Kristell, Alain Cuny, Marika Green. Enskt tal. ÍSLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Miðasala frá kl. 5. Hækkað verö. GISM (i. ÍSI.M l\SO\ HapstaréUarltféniaðui1 Ltfggiltui* domtúlkui* í . ensku. Alfheimum 10. sJiélMKi endurshoóun hf Suöurlandsbraut 18. Reykjavík. Simi 86533 Guóni S. Gustafsson Helgi V Jónsson hdl Ólafur Nilsson. löggiltir endurskoðendur Dagblaðið. Mánudagur 1. desember 1975. BREIÐHOLTSBÚAR Sparið bensin og verzlið ódýrt í Iðufelli Opið til 10 á föstudögum og 9 til 12 á laugardögum iðufelli 14, Breiðholti simar 74550 og 74555 HA! HA! HA! ^ ATHUGIÐ! Okkar springdýnur,'^sj^jónarúm og einstaklingsrúm (arúeKi^kur still) eru i úrvalsflokki og meíQrbyrgð. Úrval af hjónaj<$Wrn. Svefnbekkir. A\ 7 Sængur, kod^ar'og falleg rúmteppi á hag- stæðu verði. i kl. 9-7, fimmtudaga 9-9, laugar- d ínK)-5. Helluhrauni 20, íWSL Hafnarfirði, ^ Springdýrwr simi 53044. Stúlkur USA Bandariskur rikisborgari af japönskum uppruna óskar eftir að komast I samband viö góöa og heilbrigða islenzka stúlku, 18 til 28 ára. Hæö 5 fet og 2 þumlungar til 5 fet og 7 þumlungar, þyngd 100 til 135 ensk pund. Góðrar enskukunnáttu og meiri menntunar en skyldu- náms er krafizt. Vinsamlega komið til viðtals i herbergi 209 á Hótel Loft- leiðum. Eftir 30. nóvember skrifið til: Mr. T. Sato. Route nr. 3 Box 210 Delavan. Wisconsin 53115 USA Tel 414 — 728 — 6900 TRUIOFUNARHRINGAR m BREIDDIR: 3,4,5,6,7,8,9 og 10 mm kúptir, sléttir og munstraöir p AFGREIDDIR SAMDÆGURS^^V ** Myndaiisti ******** Póstsendum Úp oö skartöPipii* JÓr og Öskap Laugavegi 70, sími 24910 m |í Höfum kaupcndur að Scania Vabis, Volvo 142 ’74 litlum station-bil Fiat 128 ’73 og ýmsum smærri bilum. Seljum og sýnum í dag Audi 100 GL ’73 Mazda 1300 ’74 Fiat 127 ’74 Cortinu ’70 VW 1300 ’71 VW 1300 '73 Hagkvæmustu viðskiþtin hjarta bæjarins. Hverfisgötu 18. simar 14411 og 14660. SVNINGARSALUR . KJÖRBÍLLINN. Hverfisgötu 18 - Simi 14411 Jleimiliámatur H pj i Ijábrginu ^BrtÖjutjagur Soöin ýsa meó hamsafloti eda smjöri f( R fi S f. (7 /i í fJT; í í f 0 Verðlauna- Krossgáturitið 6. hefti Verðlauna- Krossgáturitsins er nú komið út. í þvi eru 10 heilsiðukrossgátur, bridge-þáttur, sem Árni Matt. Jónsson sér um, ennfremur stutt saga eftir háðfuglinn Mark Twain. Þá eru i ritinu nöfn þeirra, sem hlutu vinninga.í 5.hefti Verðlauna-Krossgátu- ritsins. Vinsældir Verðlauna- Krossgaturitsins fara nú mjög vaxandi, en þó eru- nú enn til á nokkr- um stöðum 3., 4. og 5. hefti, en upplag þeirra er nú senn á þrotum. 1. og 2. hefti eru algjör- lega ófáanleg. — Ráð- gert er að eitt hefti komi út í desember fyrir jólin til afþrey- ingar fyrir fólk í hinu langa jólafríi. Gleðileg jól — Utgefendur

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.