Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 3
Pagblaðið. Mánudagur 1. desembcr 1975.
3
HÚSALEIGA
GREIDD
MEÐ TOLL-
FRJÁLSUM
VARNINGI?
Rúmar undanþúguheimildir við
fjölskyldur utan Keflavíkurvallar
Dagblaðinu hefur verið bent á þúsund króna verðmæti gegnum
að reglugerðarheimild sé fyrir tollhlið Keflavikurvallar, án
þvi að þriggja manna f jölskylda þess að tollgæzlumenn geti á
Bandarikjamanns, sem starf- einn eða annan hátt blandað sér
andi er á Keflavikurflugvelli, i málin.
hafi heimild til vöruúttektar á Allir þeir Bandarikjamenn er
vellinum og til flutnings varn- utan vallar búa eru leiguliðar
ings til heimilis sins allt að 33 islenzkrá húseigenda.
þús. kr. Heimildir, sem Dagblaðið
Allur þessi varningur er vanmetur ekki, telja að húsa-
keyptur tollfrjáls, þannig að 33 leiga sé i sumum tilvikum
þúsundir gefa óljósa hugmynd greidd með varningi, sem
um það magn sem um er að keyptur er tollfrjáls á Keflavik-
ræða i hverju tilfelli. Tollgæzlu- urflugvelli.
menn telja að ekki sé ýkt þó þre-
falda megi krónutöluna ef miða Allir hljóta að sjá að þriggja
á við það verð, sem islenzkar manna fjölskylda notar ekki 100
fjölskyldur kaupa sinn varning þúsund krónur til matarkaupa
á. Samkvæmt þvi má ætla að a mánuði hverjum, og heimild-
bandarisk hjón með eitt barn er arákvæðin til handa búandi fjöl-
búa utan Keflavikurvallar hafi skyldum utan vallar eru allt of
lagalega heimild til að flytja 99 rúm. ASt.
Kom með lamb ó lögreglustöð
Þeim bregður ekki lengur i með lamb á Arbæjarstöðina.
Arbæjarlögreglunni að sjá kind- Hafði hann komið að þvi illa
ur. Eni þegar þær eru bornar inn föstu i girðingu i mörkinni.
á stöðina hjá þeim verða þeir þó Losaði hann það úr prisundinni
hvumsa við. Um hádegisbilið i og færði það til byggða. Er það
gær kom maðureinn, sem farið nú komið til rétts eiganda.
hafði ökuferð um Heiðmörkina ASt.
ÓGNAÐI LEIGUBÍL-
STJÓRA MEÐ HNÍFI
Leigubilstjóri kom að lög- að sér hnifi með hótunum.
reglustöðinni i Arbæ i fyrrinótt Lögreglumenn könnuðu málið
kl. 03.25 og ákærði farþega er i og töldu réttast að farþeginn
bilnum var fyrir árás. Kvað gisti fangageymslur unz málin
bilstjórinn farþegann hafa otað skýrðust. ASt.
Skátor villtust á kvöldgöngu
Laust fyrir klukkan þrjú i
fyrrinótt var barið að dyrum i
Túnhvammi við Lögberg. Bú-
endur þar töldu réttast að kalla
til lögreglu af ótta við að þarna
væri um árás að ræða. 1 ljós
kom að þarna var á ferð piltur,
sem vildi leita aðstoðar vegna
villu er hann og félagi hans
höfðu lent i. Voru þeir i fyrrinótt
i skátaskála við Selfjall, en
höfðu tveir brugðið sér i bæinn,
en þrir orðið eftir i skátaskálan-
um. 1 fyrrakvöld hugðust þeir
aftur halda i skátaskálann. En
skálann fundu þeir ekki og
gengu lengi og hröktust. Komu
þeir að sumarbústað er þeir
brutust inn i og þar beið annar
þeirra hjálpar. Hafði hann týnt
skó sinum og var særður á fæti
og e.t.v. kalinn. Var hann fluttur
i slysadeild. Grunur leikur á um
að þarna hafi ölvun verið böl-
valdur.
ASt.
BREYTTI HEIMILINU í
SÝNINGARSAL -
Það er ekki venjulegt að list-
málarar taki heimili sin og um-
breyti þeim i sýningarsali.
Þetta gerði Jóhann G. Jó-
hannsson þó og hefur fengið
fjöldann allan af fólki i
heimsókn og selt um tvo þriðju
af nær 60 málverkum.
Leiðina heim að Skógarlundi 3
hefur Jóhann merkt rækilega,
rétt eins og þeir gera
Jóhann G. framlengir
um viku
Das-mennirnir, þegar þeir sýna
nýju húsin sin.
t gær var fjölmenni á sýningu
Jóhanns og ákvað hann þá að
framlengja sýninguna um viku,
enda er hann húsráðandinn og
getur framlengt að vild sinni.
Sýningin er opin frá kl. 15 til 22
daglega út vikuna. _ jbp.
Það er ágætis skautafæri viða um land þessa frostdagana. i gær renndu hundruð ungra sem gamalla sér
á skautum á Melavellinum og eins á Reykjavikurtjörn. Þessi hreyfing er ágæt fyrir fólk á ölium aldri.
Það veitir ekki af aðrifa sig upp úr skammdegisdrunganum. Áreiðaniega verða menn eins og nýir eftir
að renna sér á skautum. Þessir krakkar voru að undirbúa sig fyrir skautaferðina I steinbeðinu við
Tjarnargötuna. (DB-mynd Björgvin )
BOKAVERZLUNj
SIGFUSAR
EYMUNDSSONAR
AUSTURSTRÆT118 REYKJAVÍK SÍMI: 13135
Heildsala - Smásala.
leika'ykkur...
Málaspiliö sameinar tvennt, ánægju af skemmtilegu spili
og nám í erlendu tungumáli.
Til þess aö hafa not af spilinu þarf aðeins undirstööu-
þekkingu í því tungumáli sem viö á, hverju sinni.
Nú er tækifærið fyrir alla, bæöi unga og gamla!
Málaspiliö fæst í næstu
bókaverzlun.