Dagblaðið - 01.12.1975, Blaðsíða 14
14
I
Pagblaðið. Mánudagur 1. desember 1975.
íþróttir
lþróttir
Iþróttir
Iþróttir
%
48885111181115581
i! »s
liBSSSSSSSSSSBSE
Alan Taylor skoraði sigurmark VVest Ham gegn Arsenal á laugardag á Upton Park.
Derby fékk á sig tvö
mörk strax-vann samt
Meistarar Derby lentu i mik-
illi hættu gegn Middlesbro á
heimavelli sinum á laugardag.
Virtust vera að missa forustu
sina i 1. deild eftir átta leiki án
taps frá þvi 27. september.
Middlesbro skoraði tvivegis
fyrstu 12 min. leiksins. Fyrst
miðvörðurinn sterki, Stuart Bo-
am, á fimmtu min. og John
Craggs á þeirri tóiftu. Þá héidu
flestir á Baseball Ground að
Derby væri sigrað. En ekki hinir
reyndu leikmenn liðsins. Þeir
hristu af sér sienið — og fóru
mjög að sækja. Francis Lee —
auðvitað — skoraði fyrir Derby
og á 56. mln. tókst Henry New-
ton að jafna — skallaði f mark.
Sóknarbylgjurnar buidu á
marki Middlesbro — Hector og
Charlie George áttu skot I þver-
slá marksins áður en fyrirliða
liðsins, Archie Gemmill, tókst
að skora sigurmark Derby nfu
minútum fyrir leiksiok.
Það var ákaflega umdeilt
mark. Linuvörður veifaði rang-
stöðu á leikmann Derby — en
dómarinn tók ekki mark á hon-
um. Áleit, að ekki hefði verið
um rangstöðu að ræða, og þá
urðu leikmenn Middlesbro æfir.
Nokkrir þeirra bókaðir áður en
leikurinn hófst á ný. Leighton
James, sem Derby keypti frá
Burnley fyrir 300 þúsund sterl-
ingspund á föstudag — sam-
kvæmt frétt Reuters — var
meðal áhorfenda á Baseball
Ground. Hann hlýtur að byrja
að leika með liðinu i næstu viku
— en I stað hvers? Það er stóra
spurningin hjá fólki i Derby og
talið sennilegast, að Kevin
Hector missi sæti sitt.
Derby heldur þvi sinu striki.
Efst þriðju vikuna i röð 11. deild
og hefur leikið niu deildaleiki án
taps. En það er skriður á fleiri
liðum — og mestur á Manch.
City. Liðið lék frábærlega vel i
Wolverhampton á laugardag —
sigraði 4—0 og lék sinn ellefta
deildaleik i röö án taps. 13 leiki i
allt taplaust — og það er bezta
frammistaða Manch. City i tiu
ár.
Þrátt fyrir stórtapiö léku tilf-
arnir alls ekki illa — siður en
svo — þótt þeir réðu ekki við
leikmenn City. Þrivegis I fyrri
hálfleik virtist knötturinn stefna
i mark Manch. City, en Joe
Corrigan, risinn i marki City,
varði á undraverðan hátt. Hins
vegar skoraði City tvivegis fyrir
hléið. Fyrst Asa Hartford eftir
að bezti leikmaður City Denis
Tueart hafði spyrnt knettinum I
þverslá úr vitaspyrnu — siðan
hinn 18 ára Peter Barnes. Hann
tók stöðu Rodney Marsh hjá
City. — Sagður mjög efnilegur
leikmaður, sonur Kenny Barn-
es, sem var áður fyrr meðal
kunnustu leikmanna Manch.
City — nú þjálfari hjá félaginu. 1
siðari hálfleiknum skoraði City
enn tvö mörk. Fyrst Hartford og
siðan Tueart rétt i lokin eftir
mikil mistök fyrirliða Olfanna,
Mike Bailey. Mikil ólga var á
áhorfendapöllunum og greini-
legt, að fólk i Wolverhampton
vill „höggva” Bill McGarry,
framkvæmdastjóra liðsins.
Margir lögregluþjónar stilltu
2. deild
Blackburn—Charlton 2-0
Blackpool—Notts. Co. 1-0
Bolton—WBA 1-2
Bristol Rov.—Chelsea 1-2
Carlisle—Southampton 1-0
Fulham— Bristol City 1-2
Hull City—Plymouth 4-0
Luton—Orient 1-0
Nottm. For,—York 1-0
Portsm outh—Oxfo rd 0-2
Sunderland—Oldham 2-0
Óvenjumikið var skorað af
mörkum i 1. deild eða 39 i leikj-
unum ellefu. Tap Liverpool kom
mest á óvart. ,,Ég trúði ekki
mlnum eigin augum”, sagði
fréttamaður BBC eftir leikinn.
Þetta var einn af þessum leikj-
um, þar sem allt heppnaöist hjá
öðru liðinu — ekkert hjá hinu.
Liverpool fékk 20 hornspymur i
leiknum — Norwich aðeins
báðum stigunum gegn Stoke.
Þremur min. eftir að venjuleg-
um leiktima var lokið skoraði
miðvörðurinn David Webb sig-
urmark QPR. Don Masson skor-
aði fyrir QPR i fyrri hálfleik, en
á stuttum tima i byrjun siðari
hálfleiks breyttu þeir Ian Moor-
es og Alan Bloor stöðunni i 1-2
fyrir Stoke. Bakvörðurinn Dav-
id Clement jafnaði — og Webb
skoraði svo sigurmarkið. Hinir
kunnu sóknarmenn QPR virðast
ekki lengur á skotskónum.
West Ham hefur sama stiga-
fjölda og QPR. Vann góðan sig-
ur á Arsenal á laugardag og það
þó tveir beztu menn liðsins,
Biily Bonds og Trevor Brooking,
gætu ekki leikið vegna meiðsla.
En MacDowell, Paddon og Hol-
land réðu miðjunni og lögðu þar
með grunninn að sigri WH. Alan
Taylor skoraði eina mark leiks-
Heldur því enn forustu í 1. deild — stigi ó
undan Lundúnaliðunum QPR og West Ham.
Liverpool tapaði óvœnt heima - en Manch.
City hefur leikið 13 leiki í rðð án taps
sér upp hjá honum og þjálfara
liðsins i leikslok — og einnig var
stjórnarmanna félagsins vel
gætt. Hrópin beindust að þeim
að reka McGarry. Manch. City
er nú i sjöunda sæti — aðeins
fjórum stigum á eftir Derby, en
sigurinn á laugardag er þó að-
eins annar útisigur liðsins á
leiktimabilinu.
En litum þá á úrslitin ardag. á laug-
1. deild '
Aston Villa—Leicester 1-1
Coventry—Birmingham 3-2
Derb y—M iddle sbro 3-2
Ipswich—Sheff. Utd. 1-1
Leeds—Everton 5-2
Liverpool—Norwich 1-3
Manch. Utd.—-Newcastle 1-0
QPR—Stoke City 3-2
Tottenham—Burnley 2-1
West Ham—Arsenal 1-0
Wolves—Manch. City 0-4
þrjár og segir það meira um
leikinn en flest annað. Ekkert
mark var skorað i fyrri hálfleik.
A 78. min. náði Norwich forustu
með marki Colin Suggett — frá-
bært mark, og rétt á eftir kom
Martin Peters, sá kunni kappi,
Norwich I 2-0. Fyrirliði Liver-
pool, Emlyn Hughes, minnkaði
muninn 11-2 tveimur min. fyrir
leikslok — en leikmenn Liver-
pool voru varla búnir að fagna
markinu, þegar Ted MacDoug-
all hafði skorað þriðja mark
Norwich. Furðuleg úrslit —
Liverpool með alla sina beztu
menn, Keegan, með á ný — en
samt tap gegn liði, sem aðeins
hefur hlotið þrjú stig I síðustu
átta leikjum. Liverpool hins
vegar leikið tiu deildaleiki án
taps.
Queens Park Rangers er !
öðru sæti i 1. deild — en leik-
menn liðsins voru heppnir að ná
ins á 23. min. og WH hafði tök á
leiknum. Þó varð Merwyn Day
að taka á honum stóra sinum til
að verja frá Liam Brady.
Tommy Docherty varð að
beygja sig — tók Paddy Roche
úr markinu þrátt fyrir fyrri
yfirlýsingar, og Alec Stepney
var aftur á sinum staö. En þessi
tilraun Docherty með hinn 19
ára Irska landsliðsmann hefur
veriðdýr. 1 þeim fimm leikjum,
sem hann lék i markinu, fékk
hann á sig tiu mörk. En nú var
Stepney til staðar — og honum
geta leikmenn Manch. Utd.
þakkað bæði stigin gegn New-
castle. Hann varði vel við mik-
inn fögnuð 52.624 áhorfenda.
Leikurinn var lélegur I fyrri
hálfleik og Newcastle betra lið-
ið. Sóknarmennirnir kunnu,
Malcolm MacDonald og Alan
Gowling, áður hjá Manch. Utd.,
komust þó ekkert áleiðis — og i
siðari hálfleik náði Manch. Utd.
loks frumkvæðinu. Sigurmarkið
á 70 min. var fallegt. Steve
Coppell, hinn eldfljóti útherji,
lék upp kantinn, gaf vel á Lou
Marcari, sem spyrnti kenttinum
yfir höfuð sér fyrir fætur Daly,
sem skoraði viðstöðulaust.
Leeds vann stórsigur á Ever-
ton 5-2. 18 ára markvörður,
Drew Brand, hjá Everton, sem
lék sinn fyrsta leik i aðalliðinu,
byrjaði mjög illa — og leikurinn
var einnig vonbrigði fyrir Bryan
Hamilton, sem Everton keypti i
vikunni frá Ipswich fyrir 40 þus-
und sterlingspund. Staðan i
hálfleik var 3-1. Fyrst skoraði
Peter Lorimer — knötturinn fór
af miðverði Everton, Roger
Kenyon, I markið — siðan Alan
Clarke á 34. min. Á 40. min.
• minnkaði Dave Clements mun-
inn, þegar hann skoraði úr vita-
spyrnu fyrir Everton. Hann
varð að tvftaka hana. Það stóð
ekki lengi. Rétt fyrir hléið skor-
aði Lorimer aftur — nú Ur vita-
. spyrnu. 1 siðari hálfleiknum
skoruðu þeir Eddie Gray og
Clarke fyrir Leeds — Bob
Latchford fyrir Everton.
Sheff. Utd. hlaut sitt fyrsta
stig á útivelli á leiktimabilinu og
það i Ipswich. Jimmy John-
stone, Celtic-leikmaðurinn
kunni áður fyrr, spyrnti fyrir
mark Ipswich á 39. min. og mið-
vörðurinn ungi John Paddelty
skallaði knöttinn i eigið mark.
Ipswich tókst að jafria i siðari
hálfleik — en enski landsliðs-
maðurinn Kevin Beattie hjá
Ipswich var borinn af velli
meiddur. Ray Hankin náði for-
ustu fyrir Burnley i fyrri hálf-
leik á White Hart Lane — en
John Ðuncan bjargaði deginum
fyrir Tottenham. Skoraði tvi-
vegis i siðari hálfleik. Tólfti
jafnteflisleikur Leicester kom á
laugardag á Villa Park. Frank
Worthington skoraði fyrir
Leicester i fyrri hálfleik, en
Villa jafnaði i þeim siðari. Hitt
Birminghamliðið tapaði fyrir
Coventry, og staðan hjá Birm-
ingham er ljót. Coventry komst
i 3-1 fyrir leikhléið. Donald
Murphy — ungur íri hjá Coven-
try — skoraði fyrsta mark leiks-
ins, en var rekinn út af rétt fyrir
hálfleik. David Cross og Powell
skoruðu hin mörkin hjá Coven-
try, en Kenny Burns fyrir Birm-
ingham. 1 siðari hálfleiknum
sótti Birmingham mjög gegn
hinum tiu leikmönnum Coven-
try, en tókst ekki að skora nema
eitt mark — Howard Kendall.
Staðan er nú þannig:
Derby
QPR
West Ham
Manch.utd.
Liverpool
Leeds
Man. City
Stoke
Middlesbro
Coventry
Everton
Ipswich
Aston Villa
Newcastle
Tottenham
Norwich
Leicester
Arsenal
Wolves
Burnley
Birmingh.
Sheff.Utd.
Sunderland
BristolC.
Bolton
Bristol Rov.
NottsCo.
WBA
Fulham
Chelsea
Oldham
Nottm. For.
Blackburn
Southampt.
Hull
Orient
Blackpool
Luton
Charlton
Plymouth
Carlisle
Oxford
York
Portsmouth
l.i deild
19 11 5 3 29-23 27
19 9 8 2 28-13 26
18 11 4 3 30-20 26
19 11 3 5 30-19 25
18 9 6 3 27-16 24
18 10 4 4 32-19 24
19 8 7 4 32-17 23
19 9 4 6 25-21 22
19 7 5 7 20-18 19
19 6 7 6 20-22 19
18 7 5 6 28-31 19
19 5 8 6 17-17 18
19 6 6 7 23-27 18
19 7 3 9 33-30 17
18 4 9 5 25-26 17
19 6 4 9 26-31 16
19 2 12 5 20-28 16
18 5 5 8 22-23 15
19 4 5 10 22-31 13
19 3 6 10 20-33 12
19 4 3 12 25-39 11
19 1 3 15 12-42 5
2.i deild
19 13- 3 3 34-13 29
'19 10 5 4 35-19 25
19 9 7 3 34-20 25
.19 6 10 3 23-17 22
19 8 6 5 17-16 22
19 7 8 4 17-18 22
18 8 5 5 23-14 21
19 7 7 5 24-22 21
19 8 5 6 27-27 21
.19 7 6 6 22-17 20
19 5 9 5 18-16 19
18 8 2 8 30-27 18
19 7 4 8 20-20 18
18 6 6 6 15-15 18
19 7 4 8 18-24 18
19 6 5 8 21-20 17
18 6 5 7 21-27 17
19 6 5 8 21-27 17
19 5 5 9 16-26 15
19 4 5 10 18-25 13
19 3 3 13 15-36 9
118 1 6 11 10-30 8