Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 2
2 Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. BREIÐHOLTSBÚAR Sparið bensín og verzlið ódýrt í Iðufelli Opiö lil 10 á löstudögum Iðulelli 14, Breiðholti og 9 til 12 á laugardögum simar 74550 og 74555 BIFRCIOAEIGEADUIt! Látið okkur framkvæma VETRARSTILLINGUNA á biln- um. Eftirfarandi atriði eru innifalin í vetrarstillingu: 1. VélarstiIIing. 2. Skipt um kerti og platinur. 3. Mæld þjappa. 4. Athuguð og stillt viftureim. 5. Athuguð eða skipt um loftsiu. 6. Stilltur blöndungur og kveikja. 7. Mældur startari, hleðsla og geymir. 8. Mæld nýtni á bensini. 9. Mældir kertaþræðir. 10. Stilltir ventlar. 11. Hreinsuð geymasambönd. 12. Hreinsaður öndunarventill. 13. Hreinsuð, eða skipt um 14. Þrýstiprófað vatnskerfi. 15. Stillt kúpling. 10. Öll Ijós atliuguö. 17. Stillt ljós. 18. Athugaður stýrisgangur. VERÐ MEÐ SÖLUSKATTI + VARAHLUTIR EFTIR ÞÖRFUM: AN VENTLASTILLINGAR: MEÐ VENTLASTILLINGU: 4 cyl. kr. 5.900.- 4 cyl. kr. 7.100,- 6cyl. kr. 6.200.- 6 cyl. kr. 7.500,- 8cyl. kr. 6.900.- 8 cyl. kr. 8.700,- Vélastilling sf. Áður Ó. Engilbertsson h.f. Stilli- og vélaverkstæði Auðbrekku 51 K. simi 43140 Smurbrauðstofon WjölsgBtu 49 -.Simi 15105 „Ég víti svona vinnu- brðgð — tel þau með öllu óverjandi" - segir lesandi, sem ekki er sáttur við vinnubrögð Slysavarðstofunnar Þórarinn Grimsson leigubil- stjóri I Þorlákshöfn hringdi: ,,Ég er leigubilstjóri hér i Þorlákshöfn og stundum hefur komið fyrir að ég hafi orðið að keyra sjúklinga til Reykjavikur — á slysavarðstofuna. Fyrir rúmri viku siðan var komið með sjúkling til min og ég beðinn um að fara með hann til Reykjavikur — hannhafðiorðið fyrir slæmu slysi úti á rúmsjó. Ég benti á að fara með manninn i sjúkrabil — en þá var sjúkra- bill ekki til staðar. Þvi fór ég með manninn til Reykjavikur á slysavarðstofuna — en þar var þá allt læst. Við hringdum og stúlka kom til dyra. Hún spurði manninn — Baldur Karlsson skipstjóra — hvort langt væri siðan hann hefði meitt sig! Hann sagði að það hefði verið fyrr um daginn. Við fórum inn og ég beið. Baldur kom aftur fram eftir 20 minútur vegna þess að ekki hafði verið hægt að skoða hann — enginn læknir var til staðar. Aðeins tveir kandidatar. Honum var sagt að koma morguninn eftir — þetta var um miðja nótt og við komnir alla leið frá Þorlákshöfn! Það eina, sem hann var beðinn um, var nafn. Hann fékk lyfseðil — lyfja- fræðingur sagði að þetta væru mjög sterkar piltur. Við nánari rannsókn á Baldri kom daginn eftir i ljós að hann var með brotið rif — mikið mar- inn innvortis og með skaddað lunga. Er þetta hægt? — Til hvers er að fara með fólk á slysavarð- stofuna ef ekki eru þar læknar til að sinna tilfellum. Ég viti svona vinnubrögð —tel þau með öllu óverjandi.” HVORT ERU ÞAÐ SENDISVEINAR EÐA ÞINGMENN? Gunnar Gunnarsson skrifar: „Nýlega birtist i dagblaðinu Þjóðviljanum viðtal við einn af þingmönnum kommanna og var þar lýst fjálglega dugnaði mannsins við lánsútveganir til einstaklinga i kjördæmi hans. Þar var tiundað rækilega hvernig hann rak á eftir vixlaaf- greiðslu 1 bönkum, húsnæðislán- um o.þ.h., og munu komma-þingmennirnir sizt vera eftirbátar annarra i slikri þjón- ustu við „atkvæðin”, sbr. orð^ ræður i fyrrnefndu blaði um þá Helga Seljanog Stefán Jónsson. Viðtal þetta varð til þess að spurt var i öðru blaði hvort landsmenn væru fremur að kjósa sendisveina en þingmenn fjórða hvert ár og var eðlilegt að sú spurning kæmi fram. En málið er raunar alvar- legra: Ef Jón Jónsson alþingis- maður er sem „þrýstiaðili” að nota aðstöðu þá, er hann hefur fram yfir Jón Jónsson nafnnr. 9999-9999, þá varðar það senni- lega við lög. Er raunar að lik- indum stjórnarskrárbrot að auki og ætlar undirritaður að gera þeim kafla skil sérstaklega innan tiðar. Fyrir alþingismenn ætti að vera nægilegt að skammta sjálfum sér laun i riflegra lagi og i ofanálag nefndabitlinga, ó- keypis sima, húsaleigustyrk, ferðakostnað og dýrustu veizlur hvers árs (þingmannaveizlurn- ar), sem skattgreiðendur eru látnir borga, þó að ekki bætist þar við athafnir þær sem i Þjóð- viljanum var lýst. I sambandi við þingmannaveizlurnar má geta þess að er venjulegir starfshópar á vinnustöðum halda sinar árshátiðir verður hver að borga fyrir sig eins og eðlilegt er. Halldór sálugi Gunnlaugsson, læknir i Vestmannaeyjum, orti eitt sinn, um þingmenn, af sér- stöku tilefni: Alþingismenn, oft voru baðaðir margir í senn, skófu undan nöglunum skitinn, „SUgu”, ekki litinn. Segja mætti að þingmönnum veitti ekki af þrifaböðun nú, — i óeiginlegri merkingu”. Les- endur Ef ykkur liggur eitt- hvað á hjarta, hringið þá í'síma 83322á milli klukkan 13 og 14, at- hugið milli klukkan 13 og 14 — eða sendið okkur línu, Raddir les- enda, Dagblaðið Síðumúla 12 Reykjavík. Bodil Forsberg: Ég ann þér einum Ilrifandi ástarsaga um heitar ástriður og örlagabaráttu. Francis Clifford Nazisti á flótta Hörkuspennandi bók um æðis- genginn flótta. Guðmundur Böövarsson Guðmundur Böðvarsson: Ljóðasafn — safnrit V Ný bók i samstæðri útgáfu á verkum skáldsins. Jóhann Hjálmarsson: Myndin af langafa Bók, sem allir tala um. Bók, sem boðar nýja bókmennta- stefnu. Ungbarnabókin er rituð af færustu sérfræðing- um I barnauppeldi. Bók fyrir mæður, verðandi mæður, ljós- 'mæður og fóstrur. Hörpuútgáfan.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.