Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 31
31
Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975.
ð
Útvarp
Útvarp í dag kl. 17.00: „Ungir pennar"
HVERNIG LÍFGA
A UPP
Sjónvarp
Á SÖGUGREIN
„Það er gaman að þessu.
Þetta gengur vel. Ég hef fengið
þetta 20—30 bréf fyrir hvern
þátt”, sagði Guðriín Stephen-
sen, leikkona, sem sér um þátt-
inn „Ungir pennar”, sem byrj-
aði á vetrardagskránni og er
hálfsmánaðarlega.
Guðrún les upp bréfin, sem
hún fær, en það eru ritverk sem
börnin hafa sjálf samið. „Sumir
af þeim sem senda bréf eru á-
reiðanlega verðandi rithöfund-
ar”, sagði Guðrún og langar
mikið að koma þvi á framfæri
að þátturinn sé alls ekki bara
ætlaður börnum heldur ungling
um lika. Frá þeim vantar bréf.
Þau eru ekki öll há i loftinu, sem
skrifað hafa. Guðrún fékk bréf
frá einní fimm ára, raunar var
það sennilega vélritað af for-
eldrunum, en samið af þeirri
litlu.
I þættinum i dag verður ýmis-
legt jólaefni og svolitil tilsögn i
hvernig á að lifga upp á sögu-
grein. Sigriður Stephensen les
upp bréf sitt, en það er alltaf
einn af þeim sem skrifa sem
Sjónvarp í kvöld kl. 22.20: „Myllan"
Hlýðni við húsbóndann
„Myllan” fjallar um Alice,
unga aðgerðarlitla og daufa
sveitastúlku sem á ákaflega
ráðrikan föður. Hann hefur van-
ið móður hennar og hana á að
sitja og standa eins og hann
skipar fyrir.
Föðurnum leiðist nærvera
dóttur sinnarog finnst hún vera
til trafala. Akveður hann þvi að
ráða hana i vist hjá manni sem
býr i gamalli myllu. Sá á rúm-
liggjandi konu, en sjálfur stund-
ar hann sölu á gömlum munum.
Er eins konar fornminjasali og
er mikið að heiman.
Hin rúmliggjandi kona leggur
Alice strax lifsreglurnar og er
það númer eitt að hún skuli fara
i einu og öllu eftir óskum hús-
bóndans. Þar sem Alice er bæði
grunnhyggin og vön að hlýða
spinnast af þessu hinir óvænt-
ustu þræðir.
Myndin er úr myndaflokknum
„Country Matters”. Þýðandinn
er Kristmann Eiðsson.
EVI
Aðalleikararnir I „Myllan” brezka sjónvarpsieikritinu úr mynda-
flokknum „Country Matters”.
g Utvarp
Mánudagur
15. desember
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Fingra-
mál” eftir Joanne Greenberg
Bryndis Viglundsdóttir les
þýðingu sina (15).
15.00 Miðdegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.00 Ungir pennar Guðrún
Stephensen sér um þáttinn.
17.30 <Jr sögu skáklistarinnar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Guðni Kol-
beinsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginnÞórar-
inn Helgason talar.
20.00 Mánudagslögin
20.30 Gestir á tslandi
21.00 Planókvartett í D-dúr op. 23
eftir Antonin Dvorák
21.30 ,,Feðurnir”, saga eftir
Martin A. Hansen
'22.15 Veðurfregnir. Úr tónlistar-
lífinu Jón Asgeirsson sér um
þáttinn.
22.45 Hljómplötusafnið í umsjá
Gunnars Guðmundssonar.
23.40 Fréttir í stuttu máli. Dag-
skrárlok.
I
^Sjónvarp
20.00 Fréttir og veður.
20.30 Dagskrá og auglýsingar.
20.40 iþróttir. Umsjónar-
maður Bjarni Felixson.
21.20 Vegferð mannkynsins.
Fræðslumynd um upphaf og
þróunarsögu mannsins. 9.
þáttur. Leiðin til full-
komnunar. Þýðandi og
þulur Óskar Ingimarsson.
Myllan. Breskt sjónvarps-
leikrit úr myndaflokknum,
„Country Matters”, byggt á
smásögu eftir H. E. Bates.
Alice er hlýðin stúlka og
gerir allt, sem fyrir hana er
lagt. Foreldrar hennar ráða
hana I vinnu til roskinna
hjóna. Konan, sem er
sjúklingur, segir Alice, að
hún verði að þóknast hús-
bónda sinum i hvivetna.
Þýðandi: Kristmann Eiðs-
son.
Dagskrárlok.
verður þeirrar ánægju aðnjót- Þá les Guðrún upp framhalds- barnatima af börnum i Noregi.
andi að fá að lesa upp. söguna, sem samin er fyrir EVI
Guðrún Stephensen leikkona ásamt Sigrlði litlu Stephensen I þættinum „Ungir pennar”.
DB-mynd Bjarnleifur