Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 25

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 25
Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. 25 Sigmundur Sigtryggsson, Siglufirði lézt 9. desember. Otför hans fer fram frá Siglufjarðar- kirkju i dag. — Sigmundur var fæddur á Ljótsstöðum á Höfða- strönd 24. júli 1889. Foreldrar hans voru hjónin Jakobina Friðriksdóttir og Sigtryggur Sig- mundsson bóndi. Sigmundur ólst upp með foreldrum sinum á Ljótsstöðumog siðar á Marbæli i Óslandshlið og frá árinu 1898 að Gröf. Arið 1915 kvæntist Sigmundur Margréti Erlendsdóttur. Þau hófu búskap að Gröf og fluttust siðar að Hólakoti. Arið 1932 héldu þau siðan til Siglufjarðar. A Siglufirði starfaöi Sigmundur lengst af hjá verzluninni Einco. Sigmundur var lengi formaður Verzlunarmannafélags Siglu- fjarðar og siðar heiðursfélagi þess félags. Hann starfaöi og I Sjálfstæðisfélagi Siglufjarðar og i Skagfirðingafélaginu þar á staön- um. Margrét kona Sigmundar lézt árið 1959. Þeim varð tveggja barna auðið, Erlends farprests þjóðkirkjunnar og Huldu sem látinn er fyrir nokkrum árum. Helga Tómasdóttir, Hátúni 4, verður jarðsungin á morgun, 16. desember frá Foss- vogskirkju. Athöfnin hefst kl. 13.30. Jóhanna Hjelm, Hörpugötu 1, lézt i Borgarspitalanum 8. desember. Útför hennar fer fram frá Eski- fjarðarkirkju i dag kl. 14. Sigurður Guönason, Hringbraut 88, lézt i Landakots- spitalanum 7. desember. Útför hans fór fram frá Dómkirkjunni I dag kl. 13.30. Pálina J. Scheving, Norðurbrún 1, lézt 10. desember. Helgi Benediktsson, skipstjóri frá Isafirði, lézt i sjúkrahúsi Akraness 12. desem- ber. íslenzk nytjalist Félagið Listiðn, samband listiðnaðarmanna, iðnhönnuða og arkitekta, hefur opnað fjórðu sýningu sina á islenzkri nytjalist. Að þessu sinni sýna verk sin arki- tektarnir Guðmundur Kr. Guð- mundsson, Ólafur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson og aug- lýsingateiknararnir Friörika Geirsdóttir og Kristin Þorkels- dóttir. Arkitektarnir sýna uppdrætti og likan af Borgarleikhúsi og gera grein fyrir nýtingarmögu- leikum leikhússins. Friðrika sýnir myndskreytingar i aug- lýsingar, dagblöð og timarit. Fri- merki, umbúöir o.fl. Kristin sýnir firmamerki, dæmi um notkun merkja, bókahönnun, mynd- skreytingar, auglýsingar o.fl. Sýningin er i húsnæði Islenzks heimilisiðnaðar I Hafnarstræti 3 og er opin daglega kl. 14-22 fram til 28. desember. Munið söfnun Mæðrastyrksnefnd- ar að Njálsgötu 3, opið kl. 11-6 alla virka daga. Kvenfélag Hallgrims- kirkju Jólafundur Kvenfélags Hallgrimskirkju verður haldinn i félagsheimili kirkjunnar fimmtu- daginn 18. desember kl. 8.30. Séra Ragnar Fjalar Lárusson flytur jólahugleiðingar, Ragnheiður Guðmundsdóttir syngur við undirleik Guðmundar Jónssonar, dr. Jakob Jónsson les upp ljóð. Ingibjörg Þorbergs, Margrét Pálmadóttir, Berglind Bjarna- dóttir og Sigrún Magnúsdóttir syngja jólalög eftir Ingibjörgu. Guðmundur Jónsson leikur með. A eftir verður drukkið jólakaffi. Blöð—timarit.... Nýtt hefti Atlantica & ICE- LAND REVIEW er komið út, fjöl- breytt og litskrúðugt að vanda. Þetta er fjórða tölublaö 13. ár- gangs. Hollenzk/ameriskur náttúrufræöingur, Diederik C.D. De Jong skrifar grein um Safari- ferð með Úlfari Jacobsen og er hún skreytt myndum af gróður- fari. Þær eru teknar af greinar- höfundi og Gunnari Hannéssyni. Þá skrifar Aðalsteinn Ingólfsson um Steinunni Marteinsdóttur og myndir af nokkrum verka hennar eru bæði i litum og svart/hvitu. Haraldur Bessason prófessor skrifar um islenzka tunguna sem enn lifir i Kanada. Rekur hann nokkrar meginástæður þess að Is- lenzka þjóðarbrotinu hefur tekizt að viðhalda islenzkunni betur en ýmsum öðrum innflytjendum vestra og nefnir hann einkum blaðaútgáfu og starf kirkjunnar. Þá birtist i blaðinu lit- myndaseria af hörpudisksveiðum i Breiðafirði, en myndirnar tóku þeir Guömundur Ingólfsson og Sigurgeir Sigurjónsson. Þjóðsaga i þýöingu Alan Boucher er mynd- skreytt i grafik af Eddu Sigurðar- dóttur — og ritstjórinn, Haraldur J. Hamar, skrifar um blaðaút- gáfu á Islandi. Mynd á kápu er eftir Gunnar Hannesson en Gisli B. Björnsson sá um útlit og uppsetningu blaðsins. Arbæjarsafn er opið eftir umtali við forstööukonu i sima 84412, kl. 9—10 f.h. Asgrimssafn er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ökeypis. Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 13.30—16. . Borgarbókasafn Reykjavíkur. Aðalsafn Þingholtsstræti 29, simi 12308. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 9-22. Laugardaga kl. 9-18. Sunnudaga kl. 14-18. Bústaðasafn Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16. Opið mánudaga til föstudaga ki 16-19. Sólbeimasafn Sólheimum 27, . simi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-17. Bókabilar, bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Bókin heim, Sólheimasafni. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. Upplýsingar mánudaga til föstu- daga kl. 10-12 i sima 36814. Farandbókasöfn. Bókakassar lánaðir til skipa, heilsuhæla, stofnana o.fl. Afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29A, simi 12308. Engin barnadeild er opin leng- ur en til kl. 19. I DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT 2 Til sölu 2 barnarimlariim A sama stað óskast enskur linguafónn til kaups. Uppl. I sima 71410. Lakksprauta tií sölu, Wagner, ónotuö, 8 mán- aða ábyrgð. Uppl. i sima 14638 eftir kl. 5. Til sölu er verzlun igóðu leiguhúsnæði (um 50 fm) á góöum stað. Lágt verö. Uppl. i sima 15504 eftir kl. 7 e.h. Bilabraut. Sealextric bilabraut til sölu, til- valin jólagjöf. Uppl. i sima 40323 eftir kl. 5 Til sölu pels, hrærivél og stór eldavél. Einnig oliukyndingartæki. Uppl. i sima 16331 eftir kl. 4. Barnakarfa, barnaburöarrúm, Burtix bilstóll, skirnarkjóll og barnarúm, sem geturlika verið leikgrind, til sölu, einnig Ifö vaskur. Allt mjög vel með farið, selst ódýrt. Uppl. að Hvassaleiti 157 hjá Dóru. Hvitur brúðarkjóll með slöri til sölu, stærð nr. 40. Uppl. i sima 53272 eftir kl. 7. Dúkkuvagn til sölu. Uppl. I sima 71314. Til sölu vegna flutnings: Borðkrókssett m/ 6 stólum, kr. 65 þús, 4 sæta sófi, 4 stólar og 2 skammel á 50 þús., ryörautt næl- on gólfteppi 30—32 ferm. kr. 50 þús. gluggagjöld 13 lengjur m/Zetu uppsetningu, 2 sófaborð, lampar staflborö, 2 eldhúsborð, stólar, rugguhestur, 2 svefnbekk- ir, stór grillofn, 3 minni gólfteppi fristandandi baðskápar m/hillu, skólaborð, barnaborö, málverk, pianó o.fl. Uppl. i sima 81867. Til sölu 1/2 hektari i kjarrivöxnu landi i Vaðnesi. Uppl. i sima 92-2925. Vandaöir tveggja manna svefnsófar til sölu, verð aðeins kr. 45.600.-. Bólstrun Jóns og Bárðar Auð- brekku 43, Kópavogi. Simi 40880. Smföum útiluktir, kertastjaka, lampa o.fl. úr járni. Simi 83799, einnig um helgar. Barskápur í hansahillur. Til sölu barskápur i hansahillur. Upplýsingar i sima 82721. Til sölu vélsléði, Evenrude, 30 hestöfl, stærri gerð. Mjög litið keyrður og gott útlit. Aftani-sleði og fleira getur fylgt. Upplýsingar i sima 97-7475. Leikjateppi með bilabrautum fást i metratali i Veggfóðraranum. Óskasl keypt Óska eftir krystalljósakrónu. Uppl. I sima 17317 eftir kl. 6. Kaupum og tökum i umboðssölu sjónvörp og hljóm- flutningstæki, sækjum heim. Uppl. i sima 71580 og 21532. I Fasteignir r Ný þriggja herb. ibúð til sölu i Kópavogi. íbúðin er tilbúin aö mestu og laus strax. Upplýsingar I sima 51978. 3 herbergja Ibúö til sölu i miðborginni. Nýlega standsett. Ibúðin er laus strax. Uppl. i sima 36949. I Bækur i Vestfirzkar ættir (Arnardalsætt og Eyrardalsætt) Askrifendur: Nú er hver siðastur að vitja seinni bindanna (3. og 4.). Afgreiðast bæði i einu á meðan þau endast. Vil kaupa fyrri bindin tvö góðu verði, séu þau vel með farin. Bækurnar fást i Bókinni, Skóla- vörðustig 6, simi 10680, og hjá Huldu Valdimarsdóttur Ritche, simi 10647 (um kvöld og helgar). Eirstungur: Fáeinar innrammaðar eftir- prentanir úr gömlu Reykjavik (frá Sölvhóli, Hákoti og Kletta- .vör, og Grimsstaðaholti), eftir Guð’mund frá Miðdal til sölu að Skólavöröusti'g 43, simi 12223. I Dýrahald i Fiskabúr meö hitara og öllum tækjum á- samtfiskum til sölu. Uppl. i sima ' 72589 eftir kl. 7 á kvöldin. Kaupum af lager alls konar skófatnað fyrir börn og fullorðna. útsölumarkaðurinn, Laugarnesvegi 112, simar 30220 og 16568 á kvöldin. Til jólagjafa: Þið getið fengið allar jólagjafirn- ar á einum stað, naglalistaverkin eru fyrir fólk á öllum aldri, jafnt fyrir konur sem karla. Falleg hannyrðalistaverk i gjafapakkn- ingum, fallegt borðskraut i gjafa- pakkningum, fjölbreytt úrval af gjafavörum. Ekki má gleyma fallegu barnaútsaumsmyndunum okkar, þær eru fyrir börn á öllum aldri, garn og rammi fylgja, verð frá kr. 580. Einkunnarorð okkar eru: Ekki eins og allir hinir. Póst- sendum, simi 85979. Hannyrða- vpr7lnnín T.ilia Olæsihæ tsform til heimilisnota Framreiðið ykkar eigin is i form- um sem ljúffengan sérrétt. Fyllið þau með ávöxtum og rjóma, fro- mage og öðru góðgæti. Sparið peninga. Formin fást i öllum helztu matvöruverzlunum. Sel gulrófur i verzlanir og mötuneyti. Pantið i sima 51715. Hafnfiröingar, Hafnfirðingar. Athugið að nú er hægt að fá sérsmiðaða trúiofunarhringi i Firðinum, einnig skartgripi i úr- vali. Gullsmiðaverzlun Láru Austurgötu 3. Simi 53784. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Drengjaskór kr. 1000,- karlmannaskór frá kr. 1.500,- kuldaskór karlmanna, ódýrir sænskir tréklossar, sér- lega vandaðir kr. 2.950.- karl- mannaskyrtur kr. 1.000,-drengja- skyrtur kr. 900,- barnapeysur kr. 500,- kvenkjólar kr. 1.500,- dragtir kr. 3.000.- unglingabuxur úr fyrsta flokks efni kr. 2.900 og margt fleira á mjög lágu verði. Útsölumarkaðurinn, Laugarnes- vegi 112. Ilafnfirðingar: Höfum opnað verzlun að Lækjar- götu 10, Hafnarfirði með prjóna- vörur, gjafavörur og leikföng. — IRA verzlunin við Lækinn. Innréttingar i baðherbergi. Djúpir skápar — grunnir skápar með speglum, borö undir hand- laugar. Fjöliðjan Armúla 26. Simi 83382.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.