Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 6
6
DagblaöiO. Mánudagur 15. desember 1975.
Ársdvöl erlendis
Umsóknarfestur um ársdvöl erlendis ’76-
’77 á vegum Nemendaskipta kirkjunnar
rennur út 30. desember n.k. Mörg lönd
koma til greina.
Upplýsingar og umsóknareyðublöð fást á
Biskupsstofu/ Klápparstig 27, Reykjavik.
Simi 12236.
Æskulýðsfulltrúi þjóðkirkjunnar.
Til sölu eru iðnaðarvélar, sem geta
skapað örugga framtiðarmöguleika fyrir
laghenta menn. Þeir,sem áhuga hafa á
frekari upplýsingum, sendi afgreiðslu
blaðsins nöfn sin og simanúmer merkt
Trúnaðarmál — 931.
\
er smóauglýsingablaðið
Daglega tvöfalt fleiri nýjar, áður óbirtar,
smáauglýsingar en í nokkru öðru dagblaði
ÆJUOB
frjálst, úháð dagblað
er smáauglýsingablaðið
Tekið við smáauglýsingum til kl. 22
í síma 27022
Orðsending til fyrirtœkja
frá Lífeyrissjóði
verzlunarmanna
Hér með er skorað á alla, sem eiga óupp-
gerð iðgjöld vegna starfsmanna sinna, að
gera sjóðnum skil á þeim nú þegar og i
siðasta lagi fyrir 1. jan. nk.
Lifeyrissjóður
verzlunarmanna.
í
WBUWIÐ
frjálst, úháð dagblað
Umboðsmenn
Dagblaðið óskar eftir umboðsmönnum
á eftirtöldum stöðum:
Blönduós
Sex
þýddar bækur hjá
Hildi
tJt eru komnar hjá bókaút-
gáfunni Hildi sex þýddar skáld-
sögur. Makleg málagjöld heitir
saga Ib Henrik Cavlings i ár, en
Hildur hefur áður gefið út
margar bækur hans i þýðingu.
Alfheiður Kjartansdóttir þýddi
söguna. Hús hinna þúsund
lampa er ástarsaga eftir annan
vinsælan höfund, Victoria Holt,
Skúli Jensson þýddi. Skúli þýðir
einnig söguna Ástir flug-
freyjunnar eftir Rachel
Lindsay. Banaráð i Belfast eftir
Peter Driscoll er saga frá Norö-
ur-trlandi og borgarastriðinu
þar, Alfheiður Kjartansdóttir
þýddi. — Þá heldur Hildur á-
fram endurútgáfu á hinum
vinsælu stúlknasögum eftir
Margit Ravn sem Helgi Valtýs-
son þýddi úr norsku. í haust
koma út Ein úr hópnum, ástar-
saga frá hernámsárunum, og
Sunnevurnar þrjár, saga urr.
þrjár stúlkur i sumarieyfi i
skerjágarðiiiiiffi.
Einhver Ijós punktur á þorskastríðinu?
„Skáru þeir nú enn á trollvirinn hjá ykkur? 0, svinin! Hamingjan
sanna, hvað ætlar þetta fiflalega strið að halda lengi áfram?” —
Þaö er herra Walter, framleiðandi trollvira sem talar, og virðist
sannast sagna ekkert óánægður á svipinn þegar togarakallarnir
koma og verzla við hann.
Reglan
i landinu 90 ára
Ekki er starfsemi stúknanna i
landinu haldið uppi með neinum
hávaða eöa látum. En þær
starfa enn sem fyrr og hafa
áreiðanlega góð áhrif fyrir
félaga sina. Nú nýlega varð
góðtemplarastúkan Einingin i
Reykjavik 90 ára, en á þessu ári
eru einmitt 90 ár frá þvi að
reglan hóf landnám hér á landi
með stofnun stúkunnar
Verðandi, en það var 3. júli 1885.
Afmælis stúkunnar Einingar-
innar var að sjálfsögðu minnzt
á viðeigandi hátt. 1 stjórn stúk-
unnar eru Gunnar Þorláksson,
æðstitemplar, Ásgerður Ingi-
marsdóttir varatemplar,
Halldór Kristjánsson ritari, Sig-
urður Jörgensson gjaldkeri, Jón
F. Hjartar og Einar Hannesson.
Það er ekki alveg bráönauð-
synlegt að lita út eins og al-
heimskvikmyndastjarna þegar
maður rennir sér niður
brekkurnar i Bláfjöllunum, —
nú eða I Hliöarfjalli, i skiðaland-
inu viö ísafjörð eða annars
staðar. En það er gaman að
vera vel til fara eins og stúlkan
á myndinni. Að visu kostar
Látið nú sjóða
vel i pottunum!
Hjálpræðisherinn hefur nú
enn einu sinnið sett út
jólapottana sina við aðal-
verzlunargötur Reykjavikur. t
80 ár hafa þeir sett svip sinn á
borgina. „Við búum i velferöar-
riki Islendingar og hér er al-
menn velmegun,” segir séra
Halldór Gröndal. „En samt er
það svo að nokkur hópur sam-
borgara okkar hefur oröið út-
undan og liður skort af ýmsum
ástæðum og þessi fátækt er sár
á jólum. Hjálpræöisherinn hefur
alltaf hjálpað þessu fólki og nú
gefst tækifæri að sýna kærleika
okkar i verki með þvi að láta
peninga i „jólapotta” Hjálp-
ræðishersins. Hjálpum þeim að
gleðja aðra, svo að allir geti átt
gleðileg jól,” segir presturinn i
ávarpi sinu.
svona útbúnaður stjarnfræði-
legar krónutölur, en er ágætis
fjárfesting fyrir þá sem halda
sig aö skiðasportinu og vilja
þannig vernda heilsuna og
stunda um leið heillandi Iþrótt.
En það er greinilegt að núna
upp úr jólum og nýári mun fólk
fara aö tygja sig til skíöaferða.
Það fylgir alltaf hækkandi sól.
Fékk ég vinning?
Rauði krossinn hefur skapað
sér og félagsdeildum sinum
verulega góðan tekjustofn með
smámiðahappdrætti sinu. Þriðji
flokkur happdrættisins fyrir
árið 1975 er nú i sölu og býður
upp á 1240 vinninga, ilmvatns-
sett, sælgæti, baðsett, vasa-
kveikjara, hrærivélar og tiu
Kanaríeyjaferðir. Miðinn kost-
ar 25 krónur og sjá menn strax
hvort þeir hafa hlotið vinning
eða ekki.
Samvinnubankinn: Air
Viking skuldar okkur
ekki neitt
Vegna fréttar i Þjóðviljanum
og siðar i Morgunblaöinu og
Sjónvarpinu um stórkostiegar
skuldir Áir Viking við Sam-
vinnubankat^n, vill Samvinnu-
bankinn taka^ftirfarandi fram:
Þaö er ekki rétt aö Flug-
félagið Air Vikihg skuldi ba:nk-
anum tugi minjóna króna.
Hvorki Guðni Þór.ðarson eöa
fyrirtæki hans hafá haft við-
skiptareikninga i Samvinnu-
bankanum. Hinsvegar er rétt,
eins og upplýst var strax og
blaðaskrif hófust um þessi mál,
að Samvinnubankinn er i
ábyrgðum fyrir erlendum lán-
um, sem tekin voru vegna
kaupa á þotum Air Viking. Fyr
ir þessum ábyrgðum er fyrsti
veöréttur i þotum félagsins auk
annarra trygginga. Lán þessi
voru til fimm ára og ábyrgð
bankans hefur lækkað vegna af-
borgana sem þegar hafa farið
fram af þessum lánum
Ábyrgð þessi eru þau einu
viðskipti sem Samvinnubankinn
hefur átt við Air Viking.
Alafoss aldrei fengið
lán hjá Seðlabankanum
Pétur Eiriksson forstjóri Ala-
foss h.f. hefur beðiö Dagblaðiö
að koma þvi á framfæri, vegna
greinargerðar Guöna Þóröar-
sonar forstjóra Sunnu, að Ala-
foss hafi aldrei fengið lán hjá
Seðlabanka tslands. Guðni taldi
að „Seðlabanki tslands hafi
veitt Alafossi h.f. fyrirgreiðslu,
sem nemi ársumsetningu fyrir-
tækisins.”