Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. 5 X Þökk sé Auði Eir Barnafatnaður í fjöl breyttu úrvali, beint frá viður- kenndum framleið- endum Leikföng í úrvali Póstsendum samdœgurs ^elfur tízkuverzlun œskunnar Þingholtsstrœti 3 Sími: 10766 Ekki þegja „Bláber" í hel Hdlmfriður Bjarnadáttir skrif- ar: „Nú, aðnær gengnu kvennaári, langar mig til að minnast einnar konu, sem hefur með persönu- leika slnum varpaðljóma á heilt byggðarlag. Er það séra Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Hún var eitt ár presturinn okkar á Suð- ureyri við Súgandafjörð og er hún fyrsti starfandi kvenprestur á landinu. Þau voru fjórtán börnin, sem hún fermdi s.l. vor. Þessi fjórtán börn gengu til prestsins allan veturinn, eins og venja er. Þó fannst mér Auður Eir leggja slika alúð i að uppfræða þau að einstakt hlýtur að teljast. Hver timi varð sérstök helgistund. Hún hafði heimili sitt fyrir böm- in og börn, sem höfðu fermzt ár- iö áður, fengu að sækja tima til hennar allan veturinn ásamt fermingarbörnunum. Fyrir kom að foreldrarnir fengu lika að vera með. Ég vil þakka Auði Eir Vil- hjálmsdóttur fyrir einstaklega góö kynni, fyrir allar helgi- stundirnar i kirkjunni og heima ing i islenzka poppheiminum. En þarna var hljómsveit sem slóhinum öllum við — við hrein- lega göptum af undrun i fjóra og hálfan tima. Að þvi loknu vorum við viss um að Bláber ber höfuð og herðar yfir aðrar Islenzkar popphljómsveitir — músikin frábær. Strákarnir i hljómsveitinni hafa — eftir þvi sem við kom- umst næst — stundað margra ára tónlistarnám. Þvi brennur sú spurning — hvers Vegna veit enginn neitt um þessa hljómsveit? Þeir virð- ast hvergi spila nema á Vellin- um. — þar sem þeir hafa vakið geysilega hrifningu. Við viljum fyrir alla muni fá Bláber á böllin — þetta er hljómsveit sem spilar mjög góða músik og gerir það vel Það er alveg stórfurðulegur andsk... að úr þvi að það er til hljómsveit á íslandi, sem er sambærileg við þær beztu er- lendis, — skuli enginn vita að húner til. Eitt ball myndi nægja til að gera hana vinsælustu hljómsveit landsins — Ekki þegja Bláber i hel.” hjá henni og þó sérstaklega fyrir börnin, sem hún gaf sér- ó- metanlegan tima með. Hún uppfræddi þau þannig að það var eins og hún væri að segja þeim skemmtilega sögu. Fjölskylda min og ég þökkum henni ógleymanlegar samveru- stundir á Suðureyri. Undir þau orð veit ég að fleiri taka. Við óskum henni og fjölskyldu henn- ar alls velfarnaðar á ókomnum árum.” Biáber kom siðast fram á SAM-komu I klúbbnum I nóvem- ber siðastliðnum. DB-mynd Ragnar Th. HB og Gö Keflavik skrifa: „Fyrir nokkrum vikum heyrðum við i hljómsveitinni Bláber. Við höfðum aldrei heyrt i hljómsveitinni — og þvi bjugg- umst við ekki við miklu. En viti menn — strax i byrjun var aug- ljóst að hér var nokkuð sérstakt á ferðinni — æði. Við höfðum verið svo fávis að halda að Paradis, Pelican og Júdas væru hin heilaga þrenn- Raddir lesenda ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ / tilefni af 75 ára afmœli Tómasar Guómundssonar skálds 6. jan. 1976 gefur Almenna bókafélagið út STJÖRNUR VORSINS í viðhafnarút- gáfu með myndskreytingum Steinunnar Marteinsdóttur. Formála ritar Kristján Karlsson. Bókin er gefin út í mjög takmörkuðu upplagi eða 1495 tölusettum eintökum, ö/l með eiginhandaráritun skáldsins. Bókin er til sölu í bókaverzlunum og hjá Almenna bókafélaginu á einu og sama verði allsstaðar og kostar kr. 7.800.- með söluskatti. Pantanir verða afgreiddar eftir þeirri röð sem þœr berast til okkar. Þessi bók er prentuð og bundin í 1495 tölusettum eintökum og er þetta eintak nr. % 4 Austurstræti 18, R. sími 19707-16997

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.