Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 30
30 1 NÝJA BIO Sounder Mjög vel gerð ný bandarisk lit- mynd, gerð eftir verðlaunasögu' W. H. Armstrong og fjallar um lif öreiga i suðurrikjum Bandarikj- anna á kreppuárunum. Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góða dóma og af sumum verið likt við meistaraverk Steinbecks Þrúgur reiðinnar. Aðalhiutverk: Cicely Tyson, Paul Winfield, Kevin Hooks og Taj Mahal. Sýnd kl. 5, 7 og 9. I AUSTURBÆJARBÍÓ I ISLENZKUR TEXTI Desmond Bagley sagan Gildran The AAackintosh AAan Sérstaklega spennandi og vel leikin, bandarisk kvikmynd i lit- um byggð á samnefndri metsölu- bók eftir Desmond Bagley.en hún hefur komið út i Isl. þýðingu. Aðalhlutverk: Paul Newman, Dominique Sanda James Mason. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. í STJÖRNUBÍÓ D Kynóði þjónninn tslenzkur texti Bráðskemmtileg kvikmynd Endursýnd kl. 10. Bönnuð innan 16 ára. Allra siðasta sinn. ISLENZKUR TEXTI Með Alec Guinness, William Holden. Sýnd kl. 6. 1 BÆJARBÍÓ Simi 50184. Hafnarfirði Frægðarverkið Spennandi og bráðskemmtileg bandarisk litmynd um furðufugla i byssuleik. Aðalhlutverk: Dean Martin og Brian Keith. Sýnd kl. 8 og 10. tslenzkur texti TÓNABÍÓ D Se Sýnd kl. 5, 7 og 9,15. 1 Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. GAMLA BÍO D Siðustu dagar Hitlers Ensk-itölsk kvikmynd, byggð á sönnum gögnum og frásögu sjónarvotts. Aðalhlutverkið leikur: Alec Guinness. ÍSLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBIO D Svarti guðfaðirinn FRED WILLIAMSON s,am"n9"GODFATHER OF HARLEM" Afar spennandi og viðburðarik ný bandarisk litmynd um feril undirheimaforingja i New York. Fyrri hluti: Hinn dökki Sesar. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. I LAUGARÁSBÍÓ D Árásarmaðurinn Sérlega spennandi og viðburðarik ný amerisk kvikmynd i litum. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7, 9 og 11. 1 HASKOLABIO D AAánudagsmyndin „Sunday, bloody sunday' Viðfræg bandarisk mynd. Leikstjóri: John Schiesinger Aðalhlutverk: Glenda Jackson Peter Finch Murray Head allra siðasta sinn sýnd kl. 5, 7 og 9. SPIL. Á4 Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar geröir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 ð Útvarp i Jleimiltómatur [1 r-r íþábfginu jþriöjuöagur Sodin ýsa med hamsafloti eda smjöri REGNBOGA- PLAST H/F Kárnsnesbraut 18 - Sími 44190 Hagkvæmasta og bjartasta auglýsingin er skilti frá okkur. Framleiðum auglýsingaskilti með og án Ijósa. Sjáum um viðgerðir og viðhald. Önnumst einnig nýsmfði og viðhald á ýmiss konar plasthlut- um. Athugið að nú höfum við opið á daginn frá kl. 9-19. Hefur þú reynt að láta skrá bílinn á einu bíla- sölunni i hjarta bœjarins? Viltu selja, kaupa eða skipta? Hverfisgötu 18 - Simi 14411 HATTA OG HANNVROAVERZLUNIN Jenný & 1 Útvarpið í kvöld kl. 19.40: „Um daginn og veginn" Peningar verða ekki til á skrifstofunni „Ég ræði meðal annars um landbúnað og fer töluvert inn á samanburð á vinnu þeirra er stunda framleiðslustörf og þeirra sem eru á skrifstofu. Ekki af þvi að ég sé að amast við skrifstofufólki. Ég minni að- eins á að þar verði peningarnir ekki til”. Þetta sagði Þórarinn Helga- son fyrrverandi bóndi nú ellilif- eyrisþegi, en hann er með þátt- inn „Um daginn og veginn” i kvöld. Hann talar um að bæði sjó- mennska og bústörf séu erfið störf og að iðnvæða þurfi land- búnaðinn mikið meira heldur en gert er. Þá fer hann dálítið inn á hinar athyglisverðu kenningar Helga Péturs. Einnig ræðir hann um hið þarfa verk Sem ungmenna- félagshreyfingin vann í gamla daga. Við höfum áður heyrt I Þór- arni I útvarpinu. Hann flutti bernskuminningar slnar i mörgum þáttum i fyrra. „Ég hef aðeins fengizt við að skrifa”, sagði Þórarinn. „Una' saga danska” kom út núna fyrir jólin, en það er söguleg skáld- saga og styðst Þórarinn við Landnámu. Áður hefur hann skrifað „Noregsför bænda”, 1949, gefin út af Helgafelli, „Ævisögu Lárusar á Klaustri” 1957, gefin út af Guðjóni 0. Guð- jónssyni, „Frá heiði til hafs”, sem er I aðalatriðum ævisaga föður hans, gefin út af Goða- steinsútgáfunni 1971, „Fákar á ferð”, sem fjallar um hesta og hestaættir, en ÞÖrarinn hefur mikið yndi af hestum og hefur tamiðþá marga. Bókinkom út á vegum Búnaðarfélags Islands 1973. Dálitið hefur hann skrifað af smásögum, sem sumar hafa birzt I „Heima er bezt”. Að skrifa er sem sagt tóm- stundagaman Þórarins. „Það er nauðsynlegt að hafa eitthvað fyrir stafni á elliárunum”, sagði hann. EVI Þórarinn Helgason er fyrrver- andi bóndi en er nú ellilifeyris- þegi. Hann hefur gaman af þvi að skrifa. DB-mynd Bjarnleifur Fjölbreytt úrval leikfanga Póstsendum um land allt UNDRALAND Glœsibœ ttétovMutm 13« - Slml 1874« • WittW M • RmjwO

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.