Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 26
26 Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. Hjartacrepe og combi, verð 176 pr. hnota, áður 196, nokkrir litir á aðeins kr. 100, 10% aukaafsláttur af 1 kg pökkum. Hof, Þingholtsstræti l.Simi 16764. Jólagjafir handa iðnaðarmönnum og bileig- endum: Borvélar, handfræsarar, hjólsagir, bandslipivélar, sting- sagir, slipirokkar, rafmagns- smergel, rafmagnsheftibyssur, lóðbyssur, skrúfstykki, verkfæra- kassar, topplyklasett (brota- ábyrgð) höggskrúfjárn, lyklasett, snitttappasett, rafmagns- málningarsprautur, rafmagns- merkipennar, rafmagnsút- skurðartæki, ódýrar kraftmiklar ryksugur fyrir heimili fyrirtæki og skóla, bilaverkfæraúrval — póstsendum. Ingþór, Armúla. Mikið úrval af Baby Budd-vörum, barnafatn- aði til sængurgjafa og jólagjafa, peysur i miklu úrvali. Hjá okkur fáið þið góða vöru á hagstæðu verði. Barnafataverzlunin Rauðhetta Haliveigarstig 1 (Iðnaðarhúsinu). Körfugeröin Ingólfsstræti 16 selur brúðuvöggur, margar teg undir. Kærkomnar jólagjafir. Bréfakörfur, blaðagrindur, vögg- ur, þvottakörfur (tunnulag), borð og stóla. Styðjið islenzkan iðnað. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, simi 12165. Jóiamarkaðurinn er i fullum gangi. Mjög gott úrval af gjafavörum á góðu verði. Gerið góð kaup. Blómaskáli Michelsens Hveragerði. Austurborg. Það bætist daglega við leikfanga- úrvalið okkar. Engin sértilboð en samt ódýrara. Austurborg, Búð- argerði 10, simi 34945. Kaupum af lager alls konar skófatnað fyrir börn og fullorðna. Útsölumarkaðurinn Laugarnesvegi 112. Simar 30220 og 16568 á kvöldin. Nýkomið til jólagjafa: Smyrnapúðar og teppi. Afsláttur á öllum hannyrðapakkningum til jóla. Verzlunin Hof, Þingholts- stræti 1. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, alls konar fatnað fyrir fullorðna, peysur alls konar fyrir börn og fullorðna o.m.fl. Staö- greiðsla. titsölumarkáðurinn, Laugarnesvegi 112, simi 30220, heima 16568. Jóiamarkaður Munið jólamarkaðinn við Hlemm. Jólatré, greni, jóla- skraut, leikföng o.fl. Opið alla daga frá kl. 9. Jólamarkaðurinn v/Hlemm. Verzlunin Barniö. Nýkomnar drengjaskyrtur. Verð frá kr. 960.00, náttkjólar, úrval af náttfötum, röndóttar rúllukraga- peysur, kjólar, mittisjakkar, leikföng og fl. Verzlunin Barnið, Dunhaga 23. Simi 22660. tslenzku jólasveinarnir 13. Plakatið kostar 200 kr. Þjóðleg jólagjöf. Hengt upp 13 dögum fyrir jól. Simi 4295, pósthólf 13, Hveragerði. 1 Vetrarvörur i Óska eftir skiðaskóm nr. 42—43. Einnig ósk- ast skautaskór fyrir 7 ára telpu. Upplýsingar i sima 42082. í Fyrir ungbörn I Mother Care barnavagn til sölu, litið notaður. Simi 92-2826. Barnarimlarúm með dýnu til sölu. Verð kr. 5 þús. Uppl. i slma 41553. i Húsgögn s> Til sölu vel með farinn svefnbekkur m/rúmfatakassa. Uppl. I sima 51855. Bara vörubillinn sé óvarinn. Húrra, lykillinn Hvitt barnarimlarúm með dýnu til sölu. Verð kr. 7 þús. Uppl. i sima 42818. Til söiu tvibreiður sve&isófi. Verð 25 þús. kr. Uppl. i sima 53519. Barnarimlarúm til sölu, vel með farið og nýmálað. Uppl. i sima 95-5517, Sauðárkróki. Barnakojur til sölu, 160x70, einnig hægt að nota þær sem stök rúm. Uppl. i sima 17137. Tvibreiður, sérsmiöaður svefnbekkur til sölu. Uppl. I sima 31245. Vandaðir, ódýrir svefnbekkir og svefnsófar til sölu, sendum út á land. Uppl. i sima 19407, öldugötu 33. Til jólagjafa: hvildarstólar, verð frá 49.500, Rokokkostólar, pianóbekkir, inn- skotsborð, simaborð og itölsk saumaborð. Greiðsluskilmálar. Nýja bólsturgerðin, Laugavegi 134. Simi 16541. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr. 28.800,- Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi frá kl. 1 til 7 mánudaga til föstudaga. Sendum i póstkröfu um land allt. Húsgagnaþjónustan Langholts- vegi 126, simi 34848. Til sölu er, sófaborð, simaborð, blaðagrind. Uppl. i sima 18649. Antik kaup og sala. Kaupi og tek i umboðssölu hús- gögn, málverk, myndir, silfur, postulin og margt fl. Einnig vöru- skipti. Hef mikið af fallegum og sérstæðum munum, tilvalið til jólagjafa. Verið velkomin, Stokk- ur, Vesturgötu 3, simi 26899. Skrifborð óskast. Eikarskrifborð óskast, ekki minna en 80x160 cm, einnig ósk- ast 2 skrifstofustólar og pirahill- ur. Uppl. i sima 17570. 1 Heimilistæki i Kaupum og tökum i umboðssölu flest heimilistæki svo sem isskápa, þvottavélar, hrærivélar og athug- ið, tökum einnig biluð tæki. Uppl. i sima 71580 og 21532. Litill Atlas Isskápur til sölu. Uppl. i sima 21367 eftir kl. 7. Til sölu tæplega tveggja ára Scan-dyna stereo samstæða, fjórir hátalar- ar. Mjög vel með farið. Upplýs- ingar i sima 13535. Rafmagnsorgel óskast. Uppl. I sima 35872 eftir kl. 7. Ctvarp. Til sölu er nýjasta gerðin National útvarp cx 400. Næmt tæki, mörg bylgjusviö, fyrir straum og rafhlöður. Stor kraft- mikill hátalari, ágæt hljómgæði. Rafborg Rauðarárstig 1, simi 11141. Gima rafmagnsgítar með gitartösku, M3 gitarhátalara og M3 gitarmagnara til sölu. Verð kr. 47 þús. Uppl. i sima 35365. Hljóðfæri Sjónvörp Tveggja ára gamalt sjónvarpstæki til sölu (Grundig). Upplýsingar i sima 28967 eftir klukkan 6. I Hljómtæki Vil kaupa harmóniku (120 bassa) og einnig vantar ódýrt trommusett. Uppl. i sima 25403. Einstakt tækifæri: Honda 50 SS til sölu, árg. ’72, á- samt varahlutum. Selst á kr. 55 þús. Uppl. i sima 52991 frá kl. 2 til 6 i dag og á morgun. Hljómbær, Hverfisgötu 108 (á horni Snorrabrautar). Tökum hljóðfæri og hljómtæki i umboðs- sölu. Simar 24610 og 73061. Suzuki vélhjói, árg.. ’74 AC 50, til sölu. Upp lýsingar i sima 33938. Einstakt tækifæri: Honda 50 SS til sölu, árg. ’72 á- samt varahlutúm. Selst á kr. 55 þús. Uppl. i sima 52991 frá kl. 2 til 6 I dag og á morgun. Til sölu Zusuki AC 50 •árgerð ’74. Hagstætt verð. Uppl. I sima 92-7437 eftir kl. 3. Suzuki árg. ’74 skellinaðra til sölu. Uppl. i sima 17317 eftir kl. 6. Fatnaður i Herrabuxur, drengjabuxur og bútar. Peysur, skyrtur og fleira. Búta-og buxna- markaðurinn Skúlagötu 26. Failegir pelsar 1 miklu úrvali. Vorum að fá nýja jólasendingu af fallegum pelsum ogrefatreflum i miklu úrvali. Hlý og falleg jólagjöf. Pantanir ósk- ast sóttar. Greiðsluskilmálar. Opið alla virka daga og laugar- daga frá kl. 1—6 eftir iváúegi, til áramóta. Pelsasalan Njálsgötu 14. Simi 20160. (Karl J. Stein- grimsson umboðs- og heildverzl- un). Athugið, hægt er að panta sérstakan skoðunartima eftir lok- un. kaupum islenzk frimerki og gömul umslög hæsta verði,'einnig kórónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamiðstöðin, Skóla- vörðustig 21A. Simi 21170.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.