Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 9

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 9
Dagblaðið. Mánudagur 15. desember 1975. 9 Amsterdam: Bjartsýni gœtir um uppgjöf skœruliðanna — í indónesísku iippgjöfmo í Beilen i eftir Aukizt hafa vonir manna i Amsterdam um, aö skæruliöarnir sjö, sem halda 25 gislum I ræðis- mannsskrifstofu Indónesiu I borginni, muni gefast upp i dag — eöa aö minnsta kosti láta gisla sina lausa. Astæöan fyrir bjart- sýninni er skilyröislaus uppgjöf S- Mólukkeyinganna i Beilen (sjá bls. 8). Andreas van Agt, dómsmála- ráöherra Hollands, sem stjórnaö hefur aögeröum gegn skæruliöa- hópunum tveimur, lét i ljós vonir um uppgjöf sjömenninganna i Amsterdam f sjónvarpsviötali I gærkvöldi. „Maöur getur aöeins 'spáö i möguleikana,” sagöi hann. „Þaö er útilokaö aö segja ákveöiö til um hvað gerist nú, en maöur læt- ur sér detta i hug, aö uppgjöf Beilen-hópsins hafi afar slæm áhrif á félaga þeirra i Amsterdam!’ Lögreglan hefur látiö i ljós von- ir um aö hægt veröi aö fá einn helzta milligöngumanninn i mál- inu, s-mólukkeyska prestinn Semuel Metiari, til aö hefja samningaviöræður aö nýju, eins og skæruliöarnir i Amsterdam hafa fariö fram á. Þeir hafa nú haldið ræöis- mannsskrifstofunni i ellefu daga. I gærkvöldi sendu þeir lögreglu fjóröu áskorun sina um aö senda Metiari á sinn fund, en hann hætti öllum tilraunum sinum i þá átt á föstudaginn, eftir aö skæruliöarn- ir neituöu aö veröa viö þeim til- mælum hans aö gefast upp og láta gislana lausa. Aö sögn talsmanna hollenzku lögreglunnar hefur Metiari aö- eins sagt, aö hann muni ihuga til- mælin og láta vita um ákvöröun sina „i tæka tiö”. Skæruliöarnir i Amsterdam hafa ekkert sagt um uppgjöf fé- laga sinna i Beilen, þótt þeir kom- ist ekki hjá aö vita um hana, þar sem þeir hafa bæöi útvarp og sjónvarp. 138 pilagrimar létu lifið i eldsvoöa i tjaldbúöum slnum skammt utan við helgu borg- ina Mekka fyrir þremur dög- um, að sögn innanrikisráöu- neytisins i Sádi-Arabiu. Pilagrimarnir voru meðal tveggja milljóna pilagrima; sem komið höfðu til Sádi-Ara- biu úr öllum heimshlutum til aö taka þátt i mestu hátið mú- hameðstrúarmanna, Idd Al-Adha. Þetta er fyrsta staðfesting- in, sem kemur frá opinberum aðilum um eldsvoðann og tölu látinna. Eldsupptök voru þau, aö sprenging varð i tjaldi i borginni Mina, 10 km utan við Mekka, þar sem spámaðurinn Múhameð fæddist. 1 Mina er fjöldi tjaldbúða, sem reistar hafa verið fyrir pilagrimana. 16 manns fórust í trufla Bandariskir hernaðarsér- fræðingar kanna nú þann mögu- leika að Sovétrikin noti leysi- geisla til að trufla merki frá hafar 75 Ellefu Nóbelsverðlaunahafar eftir verðlaunaafhendinguna i Stokkhólmi fyrir helgina. Frá vinstri: James Rainwater (USA, eðlisfræði), T.C. Koop- mans (Holland, hagfræði), L.V. Kantorovich (Sovét, hagfræði), Aage Bohr, (Danmörk, eðlis- fræöi), E. Montale (ítalia, bók- menntir), B. Dubecco (ttalia, læknisfræði), V. Prelog (Sviss, læknisfræði), B. Mottelson (Danmörk, eðlisfræði), H. Temin (USA, læknisfræði), J. Cornforth (Bretland, efnafræði) og D. Baltimore (USA, læknis- fræði). jórnbrautar- slysi Sextán manns fórust og allt að sextiu slösuðust er tvær járnbrautarlestir rákust sam- an i mikilli þoku 400 km norð- austur af Lissabon I gærkvöld. Ekki er vitað hverrar þjóðar hinir látnu voru, en slysiö varð er tvær lestir komu inn á járn- brautarstöðina i Fornos de Algodres. Leysigeislar Sovétmanna varnarkerfi USA Nóbels- verðlauna- Lagaðu bindið þitt i ym. m Henry Kissinger, utanrfKÍsraonerra UandarlKjanna, lagar bmdiö á Knud Frydenlund, utanrikisráöherra Noregs, áöur en ráðherra- fundur NATO hófst i Brussel i síöustu viku. Joseph Luns, fram- kvæmdastjóri NATO, fylgist spenntur meö. — segir bandarískt tímarit bandariskum gervihnöttum er eiga að vara við sovézkum árás- um. Sagt er frá þessu i nýjasta hefti timaritsins Aviation Week and Space Technology. Segir þar að ýmislegt bendi til þess aö Sovétmenn noti leysi- geisla til að trufla innrauð merki frá bandariskum gervihnöttum eins og komið hafi i ljós að minnsta kosti fimm sinnum i október og nóvember. Þá hafi slikar merkjasendingar frá gervihnetti yfir Indlandshafi verið truflaöar af gifurlega sterkum mótsendingum einhvers staðar úr vesturhluta Sovét- rikjanna. Að sögn ritsins er kraftur mót- sendinga Sovétmannanna þúsund sinnum sterkari en sá kraftur, sem nauðsynlegur er til að senda eldflaug á loft^— eða náttúrlegur kraftur á borð við eldgos eða skógareld. Stefnuskróin birt í dag Carlos Arias Navarro, for- sætisráðherra Spánar, leggur fram stefnuskrá stjórnar sinnar i dag og er búizt við að i henni verði gerð grein fyrir áætlun- um um hægfara umbætur i lvð- ræðis- og frelsisátt. Nýja rikisstjórnin, sem tekið hefur miklum breytingum á siðustu dögum, kemur saman til sins fyi-sta fundar i dag. Stefnu- skráin verðurlögð fram að þeim fundi loknum. Að sögn áreiöanlegra heimilda hefur þessi nýja rlkis- stjórn verið byggð upp i kring- uin tvo hófsama umbótasinna. innanrikis- og aðstoöarforsætis- ráöherranu Manuel Fraga Iri- barne og utanrikisráðherrann Jose Maria de Areilza, greifa af Motrico. Báðir hafa opinberlega lýst yfir stuðningi við viðtækar umbætur, bæöi stjórnarskrár- legar og stjórnmálalegar. Helztu stjórnmálaflokkar hafa itrekaö kröfur sinar um fullt st jórnmálafrelsi. Kossinn kostaði 14 mán. í fangelsi AAaður nokkur í Ind- dómurinn heföi verið iandi, sem kyssti stúlku á kveðinn upp í Andhra, í almannafæri fyrir tveim- suðurhluta Indlands. ur árum, hefur verið Ástæðan fyrir því að dæmdur i f jórtán mánaða maðurinn er dæmdur fangelsi, að því er segir í fyrst nú er sú, að til hans fréttum frá Indlandi. hefur ekki náðst fyrr. ( fréttum indversku Ekki fylgdi fréttinni f réttastof unnar -Press hvort stúlkunni hefði þótt Trust of India sagði að kossinn góður. Erlendar fréttir REUTER 138 pílagrímar fórust í eldi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.