Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 15.12.1975, Blaðsíða 24
24 DagblaOiö. Mánudagur 15. desember 1975. Spáin gildir fyrir þriöjudaginn 16. desember. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Einhver nákominn þér er frekar dapur i yfirbragði en ef þú sýnir þolinmæði og umburðar- lyndi, veröur þér launað rikulega siðar. Fyrir flesta i þessu merki er mikill annatimi framundan. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Þvi er spáð að þú hittir núna einhvern er heillaði þig mjög hérna áður fyrr. Leggöu vand- lega niöur fyrir þér hvort þú vilt endur- nýja þetta samband. Hrúturinn (21. marz—20. aprfl): Vertu ekki alltof fljótur til þó þér verði boöið að taka þátt i gróöavænlegum aðgerðum. Skoðaðu allt niður i kjölinn áður en þú ákveður að vera með. I kvöld ættirðu aö fara eitthvað út að skemmta þér. Nautiö (21. aprn—21. maí): Tilviljun ræð- ur þvi að þú hittir einhvern I áhrifastöðu. Heimilislifið ætlar að vera mjög gott, en þú veröur að beita meiri lagni i umgengni þinni við hina aðilana. Tviburarnir (22. mái—21. júni): Hinn góði árangur þinn i dag verður vist meira heppni að þakka frekar en snjallri skipu- lagningu. Kvöldið ætti að verða mjög vel heppnað ef þú ferð út með alveg sérstakri manneskju. Krabbinn (22. júni—23. júli): Þú verður að draga úr tilhneigingu þinni til að vera óþarflega beinskeyttur ef þú vilt ekki falla iónáðhjá þinum nákomnustu. Þú ættir að sökkva þér i einhverja afslappandi tómstundaiðju i kvöld. Ljónið (24. júli—23. ágúst): Nokkuð skap- mikið fólk kynni að setja þig út af laginu i dag. Taktu ekkert tillit til duttlunga ann- arra.en haltu bara áfram við þin verk. Þú færð anzi ruglandi skilaboð i kvöld. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Fréttir af einhverju(m) i fjölskyldunni koma á óvart. Heilsufar eldri manneskju veldur áhyggjum. Vertu nú svolitið góður við sjálfan þig og kauptu eitthvað er þig lang- ar mikið i. Vogin (24. sept.—23. okt).: Til þess að fá sem mest út úr deginum ættirðu að breyta út af daglegum vana. Nú virðist þú geta komið á framfæri góðri hugmynd. Notfærðu þér það út i yztu æsar. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þetta er heppilegur dagur til að kaupa gjöf handa einhverjum mjög nátengdum þér. Nú er hægt að leiðrétta gamlan misskiln- ing. Eittsambanda þinna heldur áfram að þróast á góðri braut. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú ætlar i ferðalag þá skaltu vinna allan undirbúning með góðum fyrirvara. Fjölskyldumál kunna að valda þér ein- hverjum áhyggjum núna en allt ætti að fara i samt lag fljótlega. Steingeitin (21. des—20. jan.): Dagurinn kemur til með að verða betri en þig grun- ar. Allt gengur að óskum fyrri hluta dags og spáð er skemmtilegu kvöldi ,,úti á-líf- inu”. Afmælisbarn dagsins: Annað fólk verður efst i huga þér fyrri hluta ársins. Eitthvað kemur ánægjulega á óvart heima fyrir og mikil hamingja mun rikja. Ný vináttu- tengsl reynast þér vel. Ný áhugamál i vændum. Peningamál eru undir hagstæð- um áhrifum um mitt afmælisárið. „Alls ekki sem verst. Mamma bjó þetta stundum til, þegar hún var of þreytt til að elda mat.” „Hjá Herbert Steinþórssyni, heimili spámanns falls, hruns og tortimingar alheimsins.” Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: I Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. Vatnsveitubiianir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá ki. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þuria að fá aðstoð borgarstofnana. Sjúkrahús Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Apótek - ......Á Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla vikuna 12,—18. desember er i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. H af na rfj örðu r-G arðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar -i simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter I Heilsuvernd- arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Dallas-ásarnir unnu fyrsta stórmót sitt 1969 — The Spingold. Unnu sveit Sam Staymans i úr- slitum með næstum 100 stiga mun. Eftirfarandi spil var eitt hið siöasta I keppninni. 4 1093 V G8763 ♦ KG 4 AD4 A snginn 2 KD10 7 D42 £ KG98752 AD54 ‘5 4 4 KG8762 V A92 1 9 1063 A1087653 iekkert A öðru borðinu voru þeir West- heimer og Rubin i n/s I sveit Staymans og sagnir þeirra bera með sér, að sveitin hefur þurft á punktum aö halda. Þær gengu þannig: Austur Suður Vestur Norður 2 sp. 3 tígl. pass 3hj. pass 3 sp. pass 4 tlg 1. pass 6 tigl. dobl pass pass redobl pass pass Opnun austurs, Wolff, voru veikir tveir — og Rubin var i sæti suðurs. Jacoby doblaði sex tigla og Rubin redoblaði. Ot kom hjartakóngur — meira hjarta, og austur spilaöi slðan spaða, sem vestur trompaði. 1000 til austurs — vesturs. A hinu borðinu var lokasögnin 5 tiglar I suður doblaðir af Stayman i vestri. Hann spilaði út laufi og Hamman i suður bað um drottn- ingu blinds — og losnaði við bæði hjörtun á laufið. Mitchell i austur hafði opnað á tveimur spöðum veikt — og i 3ja slag trompaði Hamman lauf. Svinaði siðan tigulgosa — og gaf i lokin tvo slagi á spaða. Fimm unnir og 18 punkta sveifla. í febrúar nk. er Mikhail Tal, hinn 39 ára fyrrum heimsmeist- ari, væntanlegur til Stokkhólms, þar sem hann mun tefla átta skáka einvígi við Ulf Andersson, sænska stórmeistarann kunna. Ulf er 24ra ára. Sigurvegarinn fær 10 þúsund kr. sænskar — eða tæplega 400 þúsund Isl. króna — sá, sem tapar 5000 kr. sænskar. Á kandidatamótinu 1959 var Tal upp á sitt bezta og i eftirfarandi stöðu hafði hann hvitt og átti leik gegn Smyslov á þvi móti. 19. Dxf7!! — Dal+ 20. Kd2 — Hxf7 21. Rxf7+ — Kg8 22. Hxal — Kxf7 23. Re5+ — Ke6 24. Rxc6 — Re4+ 25. Ke3 — Bb6+ 26. Bd4 og svartur gafst upp. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. Landakot: Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánua. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á heigum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl.. 19.30— 20. .Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 álla daga. orðinn 65 ára og er að komast á

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.