Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 05.01.1976, Blaðsíða 5
Dagblaðið. Mánudagur 5. janúar 1976. i DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT 2 25410 SELJENDUR FASTEIGNA ATHUGIÐ! Vantar strax 4ra herb. ibúð i Langholts- eða Laugarnes- hverfi fyrir góðan kaupanda. Má vera nokkuð gamalt. kaupendur Að einbýlishúsi i gamla bænum. Að sérhæð á Seltjarnarnesi Að einbýlishúsi á góðum stað i bænum, þarf að vera fullklárað eða vel á veg kom- ið. Að góðu raðhúsi, þarf að hafa 4 svefnherb. Að 2ja herb. ibúð i Norðurmýri eða aust- urborginni (ekki i kjallara). Látið okkur selja eignina fljótt og vel. Fasteignasala Austurbœjar Laugavegi96 2.hæð. Simar 25410 — 25370 Fasteignasalan JLaugavegi 18^ simi 17374 Kvöldsími 42618. Höfum kaupanda að góðu einbýlishúsi i Garðahreppi (Flötunum). Útborgun 9 milljónir Við fögnum nýju óri með nýju sex vikna námskeiði i hinni hressandi frúarleikfimi okkar Hjá okkur eru flokkar við allra hæfi. Sú yngsta er 15 ára og þær elztu eru á áttræð- isaldri. Kvöldtímar Nudd Morguntímar — Dagtímar Gufa — Ljós — Kaffi Innritun og upplýsingar i sima 83295 alla virka daga frá kl. 13 til 22. Júdódeild Ármanns Ármúla 32. Byrjum nýtt |#f r r • lif o ný|u ari Fjögurra vikna námskeið i hinni frábæru megrunarleikfimi okkar hefst 5. janúar. Þetta námskeið er fyrir konur er þurfa að léttast um 15 kg éða meira. Konurnar okk- ar hafa náð mjög góðum árangri. Matseð- illinn er saminn af læknum. Vigtun — Mœling — Ljós — Kaffi Einnig er sérstakt megrunarnudd á boð- stólum. Öruggur órangur ef viljinn er með Innritun og upplýsingar i sima 83295 Júdódeild Ármanns Ármúla 32 2ja—3ja herb. íbúðir i vesturbænum og austur- bænum. Við Hjarðarhaga (með bil- skúrsrétti), Njálsgötu, Laugarnesveg , i Kópavogi, Hafnarfirði og viðar. 4ra—6 herb. íbúðir við Hvassaleiti, Rauðalæk, Bólstaðarhlið, Njálsgötu, Skipholt, i Heimunum, við Laugarnesveg, Safamýri, i vesturborginni, við Klepps- veg, i Kópavogi, Breiðholti og viöar. Einbýlishús og raðhús. Ný — gömul — fokheld. Fjársterkir kaupendur að sérhæðum, raðhús- um og einbýlishúsum. * Ibúðasalan Borg Laugavegi 84, Sími 14430 EIGNAÞJÓNUSTAN FASTEIGNA- OG SKIPASALA NJÁLSGÖTU 23 SÍMI: 2 66 50 Til sölu m.a.: Ný 2ja herb. ibúð á 5. hæð i háhýsi við Blikahóla. Vandaðar innrétt- ingar. Sameign fullfrágeng- in. Gullfalleg eign. Stór og góð 2ja herb. samþykkt ibúð i kjallara við Súðarvog. Sérinngangur. Laus fljótlega. Vönduð 4ra-5 herb. 120 ferm. ibúð á 2. hæð i há- hýsi i Heimahverfi. 3 svefn- herb. öll með skápum. Parket á gólfi og stofum. Mjög vandaðar innréttingar Bilskúrsréttur. Laus strax. i austurborginni 3ja herb. ibúðir. Lausar strax. ÞURF/Ð ÞER H/BYLI Dvergabakki 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Fall- eg ibúð. Víðimelur 2ja herb. ibúð á jarðhæð. íbúðin er laus um n k. ára- mót. Furugrund Kópav. Ný 3ja herb. ibúð á 3. hæð. Ibúðin er til afhendingar um nk. áramót. I smíðum í Kópav. 3ja og 4ra herb. ibúðir við Furugrund tilbúnar undir tréverk og málningu. Sam- eign fullfrágengin. Ibúðirnar afhendast i júni 1976. Athugið, fast verð. I smíðum í Breiðholti 4ra og 5herb. ibúðir, tilbúnar undir tréverk. Fast verð. ibúðir óskast Höfum kaupendur að öllum stærðum íbúða, tilbúnum og í smíðum. HÍBÝLI & SKIP Garðastræti 38. Simi 26277 Kvöldsirrii 20178 4 Verðbréfasalan Laugavegi 32, sími 28150 Lokað til 20. jan í DAGBLAÐIÐ er ,smó auglýsingablaðið ) 25410 Til sölu: Einbýlishús Lítið einbýlishús i Hólmslandi við Suður- landsveg. Stór lóð. Góð kjör og gott verð ef samið er strax. Fálkagata 2ja herb. 50 ferm þokkaleg kjallaraíbúð við Fálkagötu. Hag- stætt verð og útborgun. i Norðurmýri Góð einstaklingsíbúð, mikið endurnýjuð. Hagstætt verð og útborgun. Kópavogur Glæsilegt raðhús á tveim hæðum í Tung- unum. Frágengin lóð. Bílskúrsréttur. Iðnaðarhúsnæði í austurborginni, ca 120 ferm ásamt tvöföldum bílskúr. Hentar mjög vel fyrir t.d. heild- verzlun. Teikning á skrifstof unni. Iðnaðarhúsnæði — Vogahverfi 540 ferm á 3. hæð. Hentar fyrir hvers konar iðnað. Góð að- keyrsla og vörulyfta. Höfum kaupanda að einbýlishúsi í gamla bænum. Góð útborgun í boði. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR Laugavegi96,2. hæð. simar 25410 — 25370. HÓLAR? Um leið og við óskum viðskiptavinum okkar gleðilegs nýs árs og þökkum viðskiptin á því liðna, viljum við vekja athygli á nýju símanúmeri okkar 28266 31M0I * — t - lii—iiiM „I i-.. ..pg * ">) Pnnwy % #ít»« Prentsmiðjan HÓLAR HF. Bygggarði, Seltjarnarnesi

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.