Dagblaðið

Ulloq

Dagblaðið - 05.01.1976, Qupperneq 16

Dagblaðið - 05.01.1976, Qupperneq 16
16 Dagblaöiö. Mánudagur 5. janúar 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir þriöjudáginn 6. janúar. Vatnsberinn (21.—19. feb): Bréf nokkurt verður þér mikið umhugsunarefni og af- leiðingin gæti orðið sú að þú ákvæðir að draga úr umgengni þinni við aðra manneskju. A heimilum flestra Vatns- bera ræður hamingjan ríkjum i kvöld. Fiskarnir (20. feb,—20. marz): Nú er vel til fallið að rökræða við vin þinn fyrir- komulag sem þú ert óánægður með. Leggðu áherzlu á að koma vanaverkum frá, þvi annasamir timar eru framundan. Hrúturinn (21. marz—20.aprfl): Sjáðu um aðhafa fulla stjórn á fjármálunum. Láttu ekki telja þig á að kaupa eitthvað sem er fjárhag þinum i rauninni ofviða. Þvi þú kemur til með að sjá eftir þvi. Nautið (21. aprfl—21. mai): Blandaðu þér ekki i deilur annarra þvi þá gæti svo farið að þér yrði kennt um allt er úrskeiðis fer. Mikið gæti orðið um að vera i heimilislif- inu i kvöld. Frestaðu ekki til morguns þvi sem þú getur gert i dag. Tviburarnir (22. mai—21. júni): Þú hefur tilhneigingu til að vorkenna sjálfum þér vegna þess að ástarsamband er i ein- hverju ólagi. Hins vegar spá stjörnurnar þvi að þúhittirbráðlega manneskju sem á miklu betur við þig. Krabbinn (22. júni—23. júli): Nú er kominn timi til að taka sig saman i andlit- inu og standa fast á rétti sinum. Þér hættir til að eyða um of i sjálfan sig — allavega skaltu hugsa þig vel um áður en þú kaupir eitthvað. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Ýmis mál virðast munu bætast á þig á næstunni. Sjáðu tilþess að aðrir taki á sig þá ábyrgð og þau verk sem þeim ber. Yngri manneskja þarfnast hjálpar sem aðeins þú getur veitt. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þú getur gert þó nokkuð til þess að hjálpa vini þin- um út úr vandræðalegri aðstöðu. Varastu að skilja persónuleg bréf eftir þar sem aðrir geta komizt i þau — ekki er vist að þagað verði yfir efninu. Vogin (24. sept—23. okt.): Þiggðu ráð vinar þins varðandi félagslif þitt. Reyndu að komast út i kvöld til að slaka á og skemmta þér — þú þarft að gera meira af þvi i framtiðinni. Sporödrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þessir timar ættu að vera ánægjulegir eldra fólki og hinir yngri munu fórna einhverju af eigin hagsmunum með glöðu geði. Þú færö skilaboð frá vini þinum sem gætu orðið til þess að breyta áætlunum þinum. Bogniaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú skalthvorkiflana að neinu né taka áhættu i kvöld, þvi stjörnurnar eru þér óhagstæð- ar. Ef þú ferð eitthvað út er liklegt að allt farifram úrvonum velogað þú skemmtir þér konunglega. Steingeitin (21. des,—20. jan.): Leggðu mikla áherzlu á að lita vel út og vera vel klæddur þvi gagnrýnin augu munu fylgja þér. Ef þú ert að fara i ferðalag þá ættir þú að leggja snemma af stað. Afm ælisbarn dagsins: Spáð er óvenjulegu ferðalagi er breytt getur öllu lifi þinu en það verður ekki fyrr en töluvert er liðið á árið. Þú verður heppnari i fjármálum og getur farið að njóta meiri munaðar en hingað til. Spáð er ýmsum ástarævintýrum en engu varanlegu. íse>OÐ ©King F«atuf«a Syndicata. Inc.. 1975. wöríd rightg reserved.^^ „Jæja, þá erum við búin að útiloka jaröarberja- bragð, súkkulaði, vanillu og sitrónu-...aöeins 35 tegundir eftir.” Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Ilafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Rafmagn: f Reykjavik og Kópa- vogi simi 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubilanir: Simi 25524. VatnsveitubUanir: Simi 85477. Simabilanir: Simi 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311 Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bil- P”ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum, sem borgar- búar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „Er þetta manneskjan, sem sagðist vera alveg hætt að fá þessi reiðiköst?” Borgarspitalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30— 19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30— 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30— 17. Landakotj Mánud. — laugard. kl. 18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild : Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. og sunnud. á sama tima og kl. 15—16. Kópavogshælið: Eftir umtali ,og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur Hafnarfirði: Mánu- dag—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30— 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingar- deild: kl. 15—16 Og 19.30—20. Barnaspitali Hringsins:kl. 15—16 alla daga. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varzla apótekanna vikuna 2.-8. janúar 1976 er i Laugavegs Apó- teki og Holts Apóteki. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en kl. 10 á sunnudög- um, helgidögum og almennum fridögum. Hafnarfjörður-Garðahreppur Nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni i sima 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Tannlæknavakter i Heilsuvernd- ■arstöðinni við Barónsstig alla laugardaga og sunnudaga' kl. 17—18. Simi 22411. 'Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8—17. Mánud.—föstud., ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld- og næturvakt: Kl. 17—08 mánud. — fimmtud., simi 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. (j \0 Bridge • ,,Ég átti fimm tromp og þú opn- aðir” varði spilarinn i vestur sig — skrifar Terence Reese — gegn félaga sinum, þegar mótherjarnir höfðu unnið doblaða slemmu. En vörnin hafði ekki varizt á bezta máta. Eftir að vestur og norður höfðu sagt pass opnaði austur á einum spaða — blekkisögn i þriðju hendi eins og svo algengt er. En smám saman komust suður-norður svo i sex hjörtu, sem vestur doblaði. Vestur spil- aði út spaðaniu. Vestur gefur — norður-suður á hættu. A 87 ¥ AG10 ♦ KG76 * DG42 A 93 4 DG106 ¥ 98654 ¥’ 3 ♦ 432 ♦' D1095. * AllíH *i 9753 £ AK542 ' ¥ KD72 ¥ Á8 *K8 Suður átti siaginn heima á kóng og leizt ekki á að fara i trompið — spilaði laufakóng i öðrum slag. Vestur tók slaginn á ás og spilaði trompi. Tekið i blindum og skjálf- andi spilaði suður spaða frá blindum. Það hýrnaði á honum bráin, þegar vestúr átti annan spaða. Þá spilaði suður laufi — tók á drottningu og gosa blinds. Kastaði spaða heima og tók siðan tvo hæstu i tigli. Auðvelt var nú að vinna spilið með vixltrompi. 12 slagir, sex á hjarta og tveir slagir á hvern hinna litanna. En með fimm tromp átti vestur skilyrðislaust að spila út trompi i byrjun. Heföi vestur gert það — og siðan aftur trompi, þegar hann komst inn á laufaás, vinnst spilið aldrei. A óiympiuskákmótinu i Moskvu 1956 kom þessi staða upp i skák Austurrikismannsins Duckstein og Inga R. Jóhanns- sonar, sem hafði svart og átti leik. Ingi lék e6 og hvitur var fljótur að notfæra sér mistökin. 1. Rf6+! Kf7 3. Dxg7+! og svartur gafst upp. Ha — núna Siggi minn? — Biddu aðeins það er nú einu sinni mánudagur i dag!

x

Dagblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.