Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 1
2. árg. — Laugardagur 24. janúar 1976 — 20. tbl. Ritstjórn Siðumúla 12, sími 83322, auglýsingar og afgreiðsla Þverholti 2, sími 27022 Tvð erlend tímarit um vopnabúnaðinn ó Keflavíkurflugvelli: FULLYRÐA AÐ ÞAR SÉU STAÐBUNDIN KJARNORKUVOPN Enginn aðili hefur enn neitað eða játað upplýsingum Center for Defence i Washington um kjarn- orkuvopn sem fullyrt er að varn- arliðið á Keflavikurflugvelli hafi i fórum sínum. Tvöblöðhafa borizt Dagblaðinu þar sem ekki er tal- inn minnsti vafi á að svo sé. Þar er talið að staðbundin kjarnorku- vopn séu geymd á Keflavikur- Ougvelli. I blaðinu Bulletin of Peace Proposals, sem gefið er út af International Peace Reaserch Assosciation i samvinnu við Uni- versitetsforlaget i Oslo, segir að af 30 þúsund kjarnorkuvopnum, sem Bandarikjamenn ráði yfir, séu 8 þús. langdræg vopn og 22 þúsund staðbundin (tactical nuclear weapons), þ.e. þau sem flogið er með og þau sem höfð eru i herskipum og kafbátum. Segir blaðið að staðbundnu vopnin geti stundum verið mun öflugri en langdrægu vopnin. I Evrópu eru 7 þúsund staðbundin kjarnorku- vopn af ýmsum gerðum, segir blaðið. Afl þessara vopna er hið sama og 460 milljóna tonna af TNT-sprengiefni, eða um það bil 35 þúsund sinnum meira en sprengjunnar sem grandaði Hiro- sima árið 1945. I blaði sænsku visindaakademi- unnar, Ambió, er svipaðar upp- lýsingar að finna og þar er sagt að á Islandi séu kjarnorkuvopn. Sú grein er skrifuð af Frank Barna- by og mun hann sækja upplýsing- ar sinar i bók er nefnist Arms Uncontrolled og gefin var út af bókaforlagi Harvardháskóla i Bandarikjunum. —JBP— Less publicized and understood is ihe fact I | that ncarly 22,000 U.S. tactical nuclear wcapons I i position worldwide. 7000 U.S. tactical \ | nuclear weapons are on land in Europe. Approx atcly 1700 are located on land in Asia. 2,5001 I cannons that can dcliver 7000 U.S. tactical | I nuclcar wcapons. Thcse weapons carry s I bincd cxplosivc capability cquivalcnt to I timatcd 460,000.000 íons of TNT — roughly I 135.000 timcs grcater than thc nuclcar wcapon I J that destroycd Hiroshima in 1945. Thcsc U.S. f I tactical nuclcar wcapons arc in all NATO Euro-1 | pean statcs with the exception of N'orway, Den-1 | mnrk, Luxembourg, and Francc. Francc main-| I tains its own tactical nuclear weapons in Franccl \ and Gcrmany. U.S. nuclcar forccs in Europcl nost hcavily conccntfatcd in Wcst GcrmanyM I whcre 207,000 U.S. military pcrsonncl are bascd.| U.S. tactica! nuclcar weapons in Europc i |dudc at Icast four diffcrcnt kinds of surfacc-to-B iurfacc missilcs (Lance, Scrgcant, Honcst John.l land Pcrshingl. two sizcs of nuclear artillcryl Ishells (155 mm and 203 mm), and over 500| I U.S. nuclcar capable fightcr-bombcrs. The i raft can bc loaded with air-to surface missiicsl r four diffcrcnt sizcs of bombs or a combi-l Ination of missilcs and bombs. Thc largcst tacticall |nuclear missilc has over 400 kilotons in explo-l e power, cquivalent to over 30 ■'Hiroshimas”.| I Forward-bascd svstems such as the Pershing si I fa’cc-to-surfacc missilc or the nuclear loadcd a lcraft are capablc of attacking targets inside thc I \ Sovict Union from Wcstern Europc. Mosl punlicíiy híis hecn niv •ns. hui it shmild not hc cuilcn tliul in uddilion u» hugc slraicgic forccsi llic US,\ , ul thc USSR huvc dcploycd icns of thousunds i»f lucticul nuclcur vvcufHins. I u...|y ulnnc thcrc urc aboui 7000 US und 3500 Sovici tuclicul nuclcut wcupons. fhc US vvcanons uic vvidcspic.uj- in ihc Fcdcr;il Rcpublic ol Cicrniuny. ihc Nclhcrlmuls. Hclciuni. Iiulv. Icclund. Spuin. Porlugul. Turkcy. (ircccc und Ihc L'K. ínl uddilion. ihc USA. for cxumplc. hus dcploycd ncurly 2000■ luclical nuclcar vvc;t|'ons in Asiu. muinly in Koicu und thc| Philippincs hul ulso in US huscs in (ai.im und Midvv.iy Eins gott að við höldum ekki upp á gömlu þorrasiðina — bls. 5. Þorrinn er nú haldinn hátiðlegur með miklum og góðum islenzkum mat, — áður fyrr hoppuðu kariarnir á brókinni einni saman á öðrum fæti umhverfis bæi sfna. Efri úrklippan er úr Builetin of Peace Proposals, en i ráðgjafanefnd ritsins er Hans G. Andersen nefndur efst á blaði, en auk hans fjöimargir Skandinavar. t timaritinu er sagt að kjarnorkuvopn Bcndarikjanna séu I öllum Nato-rikjum nema Noregi, Danmörku, Lúxembúrg og Frakkiandi. Neðri úrkiippan er úr blaðinu AMBIO, sem sænska vfsindaakademfan gefur út, og þar er sagt hreint út að á tslandi séu kjarnorkuvopn. „Þetta verður athugað vandlega r — segir Olafur Jóhannesson Olafur Jóhannesson dóms- málaráðherra var spurður um álit sitt á þeim rökstuðningi er færður hefur verið fyrir möguleikum á þvi hvort hér væru kjarnorkuvopn, eins og greint var frá i blaðinu i gær: ,,Ég er nú ekki búinn að kynna mér þetta og get þvi ekki sagt neitt um málið. En ef svo er verður það athugað vandlega.” hp r/Aflað verður upplýsinga um málið — segir Þórarinn Þórarinsson ,,Ég verð að segja eins og er að þessar fréttir koma mér verulega á óvart,” sagði Þórarinn Þórarinsson, for- maður utanrikismálanefndar, um fréttir af kjarnorkuvopn- um á Islandi. ,.Ég hef alltaf staðið i þei-rri meiningu að hér væru engin slik vopn og mun leggja það til við nefndina og utanrikisráðuneytið að aflað verði nákvæmra upplýsinga um málið,” sagði Þórarinn. HP Árekstrarnir í hólkunni eru dýrir — bls. 5 Jarðskjólftafrœðingur: Tel rangt að fólk sé haft við Kröflu — baksíða Hin vinsœla krossgáta helgarinnar — bls. 6 Dagsbrún boðar fund til að afla verkfalls- heimildar — baksíða I 1 1

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.