Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 11
Pagblaðið. Laugardagur 24. janúar 1976.
11
Kœrkominn snjór
Smygl á
Íslandsvísu
ERLEND MYNDSJÁ
ÖRLÖG
BERGE
ISTRA
Það fórust fleiri en Norðmenn með Berge Istra og hér eru myndir af átta Spánverjum sem fórust með skipinu.
Daginn eftir að Leo og Lopez
fundust var leii hafin á ný, ef
vera kynni að einhverjir fleiri
hefðu lifað af sprengingarnar
þrjár sem grönduðu þessu
stærsta skipi sem farizt hefur til
þessa. En enginn veit hvað olli
þeim.
Snjórinn er mismunandi velkominn.hér eru allir orðnir hundlciðir á
snjónum i bili, en það rikti sannkallaður fögnuður í Innsbruck i
Austurriki þegar þar tók að snjóa i vikumii. Eins og DB hefur skýrt
frá áður, var alvarlega farið að óttast að ekki yrði unnt aö halda þar
vetrarólympíuleikana vegna snjóleysis og voru hundruð vörubila og
þúsundir hermanna iátnir i að flytja snjó á brautirnar en nú er
máiið leyst.
Séð fram eftir þilfari
risaskipsins
Imeldo Barret Leon t.v. og Epifanio Pedrom Lopez. Myndin var
tekin eftir að japanskur fiskibátur bjargaöi þeim eftir langa dvöl i
gúmmibát.
Stórsjór „gjálfrar” hér viö siðu Berge Istra á meðan allt lék I lyndi.
Það er víðar smyglað en á islandi
og á myndinni til hliðar er trilla
sem nýlega var tekin nálægt
Valderöya I Noregi með þúsund
litra af spira innanborðs. Spirann
var trillan að flytja frá flutninga-
skipinu Bandeirante, en skipið
var stöðvað I Álasundi, og á neðri
myndinni ganga tollvörður og
rannsóknarlögreglumenn um
borð til leitar. Svipuð vinnubrögð
hafa veriö tiðkuð við smygl
hérlendis.
'