Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 16
16
Pagblaðiö. Laugardagur 24. janúar 1976.
Hvað segja stjörnurnar?
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 25. janúar.
Vatnsberinn (21. jan.-19. feb.): Sjálfs-
traust þitt og öryggi eykst núna og mun
það vekja athygli á réttum stöðum.
Leggðu áherzlu á að sinna persónulegum
skyldum þinum vel. Kvöldið verður þér á-
nægjulegast.
Fiskarnir (20. feb.-20. marz): Þú skalt
fara snemma af stað, farir þú i ferðalag
þvi það litur út fyrir að einhverjar tafir
verði á leiðinni. Þú ferð nú að öðlast skiln-
ing á flóknu persónulegu máli.
Hrúturinn (21. marz-20. april): Hafir þú
átt i deilum undanfarið, þá er þetta rétti
timinn til að bjóða sættir. Ættingi þinn
leitar til þin um ráð i fjölskyldumáli. Þér
væri bezt að taka afstöðu með hvorugum
aðilanum.
Nautið (21. apríl-2l. mai): í kvöld ættirðu
að gera vel við einhvern sérlegan vin
þinn. Þú munt eiga alveg einstaklega
uppbyggilegar umræður um framtið þi'na
við eldri manneskju. Ástamálin geta ver-
ið erfið viðfangs og auðveldlega getur
komið til misskilnings.
Tviburararnir (22. mai-21. júní): Verið
getur að þú hafir áhyggjur af heimilis-
málum en umræður ættu að laga það. Ef
lifið er þér eitthvað erfitt um þessar
mundir þá geturðu reynt að gripa til
kimnigáfunnar og séð til hvort hlutirnir
skána ekki.
Krabbinn (22. júni-23. júlí): Þú verður að
vera ákveðinn i máli er varðar nágranna
þinn og kröfur er hann setur fram. Þú
skaltekki lána hverjum sem er heimilis-
tæki þin. Kvöldinu ættirðu að eyða i tóm-
stundaiðju heima fyrir.
Ljónið (24. jú 11-23. ágúst): Þú ert fljótur
að rjúka upp um þessar mundir svo þú
skalt forðast umdeild efni. Nýr kunningi
þinn virðist fullur af heillandi hugmynd-
um en þú skalt gæta þess að vinur þinn
skipti sér ekki af og eyðileggi allt.
Meyjan <24. ágúst-23. sept.): Þetta er ekki
rétti timinn til að reyna að frama per-
sónulegum málum þi'num. Þú skalt at-
huga vendilega hvað þú ert að gera áður
en þú gefur loforð; svo gæti farið að þar
búi meira undir en þú heldur og getur
staðið við.
Vogin (24. sept.-23. okt.): Þú ert i ein-
hverjum vafa varðandi kvöldheimsókn en
auðvelt ætti að vera að tala til einn vina
þinna. Þú skalt þjggja hjálp sem þér býðst
við heimilið. Yngri manneskja kynni að
leita til þin ráða.
Sporðdrekinn (24. okt.-22. nóv.) :Þú ert nú
fær um að hugsa skýrar um persónulegt
vandamá). Um leið og þú hefur tekið á-
kvörðun fer þér að liða miklu betur.
Stjörnurnar verða þér miklu hagstæðari
innan skamms.
Bogmaðurinn (23. nóv.-20. des.): ÞÚ skalt
ekki leggja eyrun við slúðri kunningja
þins um einn vina þinna. Þurfir þú nú að
taka ákvörðun i ástamálum, vertu þá
fyrst og fremst algjörlega heiðarlegur
gagnvart sjálfum þér og kemstu þá hjá
miklum vandræðum.
Steingeitin (21. des.-20. jan.): Nú er góður
timi til að sinna persónulegum málum.
Eitthvað er tilfinningalifið órólegt og þú
virðist i mjög miklum vafa hvað viðkem:
ur mótum þinum við manneskju af hinu
kyninu.
Afmælisbarn dagsins: Allt gengur hægt i
fyrstu en hraðinn eykst eftir þvi sem á li'ð-
ur. Eitt vináttusambanda þinna byrjar
skyndilega að þróast inn á einkennilegar
brautir og liklegt að þú ákveðir að slita
þvi. Ákveðin áhyggjuefni koma til með að
auka sjálfsöryggi þitt. Fjármálin lita vel
út, þegar upp úr fyrri hluta ársins.
syndicate. InC.. 1975. Wond nghte r.serv.d
I K\/afgiA-Míie
Eftirfarandi spil kom fyrir i
heimsmeistarakeppninni 1961,
sem spiluð var i Buenos Aires.
Það var i leik Italiu og Banda-
rikjanna —sýnir þann regin-
mun, sem iengi var á spila-
mati þessara þjóða og raun-
verulega er skritið hve seinir
Bandarikjamenn voru að til-
einka sér „léttar” opnanir.
A D10
¥ ÁK6
* 1053
♦ DG43
* 9764
4 G762
¥ G1098
♦ 6
* AKD2
* Á5
¥ D542
¥ A10985
4 G8
4 K9843'
¥ '73
„Góði bezti Grimúlfur. Ég meinti ekkert per-
sónulegt.”
Reykjavik:Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 51100.
Bilanir
Kafmagn: 1 Reykjavik og Kópa-
vogi simi 18230. í Hafnarfirði i
sima 51336.
Hitaveitubilanir: Simi 25524.
Vatnsveitubilanir: Simi 85477.
Simabilanir: Simi 05.
Bilanavakt
borgarstofnana
Sími 27311
Svarar alla virka daga frá kl. 17
siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Tekið er við tilkynningum um bil-
anir á veitukerfum borgarinnar
og i öðrum tilfellum, sem borgar-
búar telja sig þurfa að fá aðstoð
borgarstofnana.
Borgarspítalinn: Mánud. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.
— sunnud. kl. 13.30—14.30 og
18.30— 19.
Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16
og kl. 18.30—19.30.
Kæðingardeild: Kl. 15—16 og
19.30— 20.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varzla apótekanna vikuna 23.—29.
janúar er i Háaleitis apóteki og
Vesturbæjar apóteki.
Það apótek, sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörzluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörzlu frá
kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni
virka daga en kl. 10 á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum.
Hafnarfjörður-Garðahreppur
Nætur- og helgidagavarzla,
upplýsingar á slökkvistöðinni i
sima 51100.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar en
læknir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna og lyfja
búðaþjónustu eru gefnar
simsvara 18888.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Tannlæknavakter i Heilsuvernd-
arstöðinni við Barónsstig alla
laugardaga og sunnudaga kl.
17—18. Simi 22411.
Reykjavik — Kópavogur
Dagvakt: Kl. 8—17.
Mánud.—föstud., ef ekki næst i
heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld-
og næturvakt: Kl. 17—08 mánud.
— fimmtud., simi 21230.
A laugardögum og helgidögum
eru læknastofur lokaðar, en lækn-
ir er til viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og
lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i
simsvara 18888.
Austur gefur. Allir á hættu.
Eftir að austur og suöur höfðu
sagt pass hikaði Forquet I
vestur ekki við að opna á einu
hjarta. Dæmigerð „evrópsk”
sögn i 3. hendi. Norður
sagði pass og austur hækk-
aði i fjögur hjörtu. Það varð
lokasögnin. Þó svo norður
byrjaði á þvi að spila út ás,
kóng og þriðja hjartanu, var
Forquet ekki i erfiðleikum
með spilið. Hann átti nægar
innkomur á spil blinds — aust-
urs — til að fria fimmta tigul-
inn, sem varð tiundi slagur
hans. A hinu borðinu voru þrjú
pöss til norðurs. — Þaö hvarfl-
aöi ekki að vestri að opna.
Norður opnaði á einum tigli —
og lokasögnin varð svo eitt
grand i austur. Austur fékk
átta slagi eða 120 — en það var
litið upp i 620 á hinu borðinu.
A Ólvmpiuskákmótinu i
Leipzig 1960 kom þessi staða
upp i skák Packmans, sem
hafði hvitt og átti leik, og
Szabo.
21. Rf4 - Hb8 22. Hadl! - Dxb2
23. Hxe6! - Hxf4 24. He8+ og
Szabo gafst upp.
Fæðingarhcimili Rcykjavikur:
Alla daga kl. 15.30—16*30.
Kleppsspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 18.30—19.30.
Flókadeild: Alla daga kl.
15.30— 17.
Landakot: Mánud. — laugard. kl.
18.30— 19.30. Sunnud. kl. 15—16.
Barnadeild alla daga kl. 15—16.
Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30
alla daga og kl. 13—17 á laugard.
og sunnud.
Hvitabandiö: Mánud. — föstud.
kl. 19—19.30. laugard. og'sunnud.
á sama tima og kl. 15—16.
Kópavogshælið: Eftir umtali og
kl. 15—17 á helgum dögum.
Sólvangur Hafnarfirði: Mánu-
dag—laugard. kl. 15—16 og kl.
19.30— 20. Sunnudaga og aðra
helgidaga kl. 15—16.30.
Landspitalinn: Alla daga kl.
15—16 og 19—19.30. Fæöingar-
tleild: kl. 15—16 og 19.30—20.
Barnaspitali Hringsins: kl.M5—16
alla daga.
— Þú hlýtur að skilja að stöðugur jarðskjálfti
getur haft alvarlegar afleiðingar á andlega
heilsu manna.