Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 12
12
Pagblaðið. Laugardagur 24. janúar 1976.
!
f
r
t
t
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
r
f
1
r
1
r
r
r
r
r
f J1 I III |>á — Reiðubúinn til starfa fyrir
Cl Ifw ; ll Ted Kennedy hvenœr sem er
Likt og Henry Janes og Ernest
Hemingway gerðu starfar Pierre
Salinger utan heimalands sins,
Bandarikjanna. En hann hefur ekki
alltaf starfað erlendis og er alls
ekki slitinn úr tengslum við heima-
landið. Salinger var blaðafulltrúi
Johns F. Kennedys i forsetatið
hans. Um það bil einu sinni i mán-
uði fer hann heim og talar við fólk
eins og Henry Kissinger og Edward
Kennedy. Enda segir hann: „Ég
held að hugtakið landamæri sé orð-
ið úrelt.”Salinger býr i Paris
ásamt konu sinni Nicole og syni
þeirra Gregory, sem er niu ára.
Salinger, sem er rúml. fimmtug-
ur, fæddist i San Francisco. Móðir
hans var frönsk og faðir hans þýzk-
ur Gyðingur. Hann getur þvi talað
þrjú tungumál jöfnum höndum.
Salinger er störfum hlaðinn i Paris
og skrifar greinar i L’Express og
Salinger er reiðubúinn til starfa
fyrir Kennedy hvenær sem er.
Salinger ræðir við Henry Kissinger
vegna greinar sinnar i L’Express.
Time. Þar kemur þekking hans á
málefnum Bandarikjanna i
góðar þarfir. Hann leiðir Frakka i
gegnum völundarhús bandariskra
stjórnmála af slikri kunnáttu sem
er á fárra færi.
Það kemur fyrir að Salinger
verður fyrir áreitni fólks vegna
sambands hans við Kennedyfjöl-
skylduna. Hann hefur fengið marg-
ar spurningar um samband Ed-
wards við Mary Jo Kopechne en