Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 17
Pagblaðið. Laugardagur 24. janúar 1976. 17 Kársnesprestakall: Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 ád. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 11 ád. Séra Arni Pálsson. Filadelfia: Sunnudagaskólarnir byrja kl. 10.30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Ræðumaður: Daniel Glad. Al- menn guðsþjónusta kl. 20, fjöl- breyttur söngur. Einsöngur, Svavar Guðmundsson. Ræðu- maður Einar Gislason og fleiri. Bústaðakirkja: Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2, altarisganga. Barna- gæzla verður á meðan á messu stendur. Séra Ölafur Skúlason. Digranesprestakall: Barnasamkoma i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 2. Þorbergur Kristjáns- son. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Guðs- þjónusta kl. 11. Séra Guðmundur Óskar ólafsson. Laugarneskirkja: Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavars- son. Langholtsprestakall: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Árelius Nielsson. Guðsþjónusta kl. 2. Ræðuefni: „Guð þarfnast þinna handa”. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Sig. Haukur. Sóknarnefndin. Fella og Hólasókn: Barnasamkoma verður i Fella- skóla kl. 11 árdegis og guðsþjón- usta verður kl. 2 e.h. i skólanum. éra Hreinn Hjartarson. <irkja óháða safnaðarins: Messa á sunnud- kl. 2. Séra Emil Björnsson. Keflavikurkirkja: Sunnudagaskóli kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 2 siðdegis. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. Fugiaverndarfélag íslands Fyrsti fræðslufundur Fugla- verndarfélags Islands 1976 verður haldinn i Norræna húsinu fimmtudaginn 23. janúar kl. 20.30. Sýndar verða tvær kvikmyndir teknar af Magnúsi Jóhannssyni, fyrst hin þekkta mynd um islenzka haförninn en siðan myndin Fuglarnir okkar. Eftir hlé verða sýndar tvær franskar náttúrumyndir, önnur frá Mada- gaskar. öllum er heimiii aðgangur. Bræðrafélag Bústaðakirkju Otto Michelsen annast fundarefn- ið á mánudagsfundinum, sem hefst kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Hjálpræðisherinn Laugardag kl. 20.30: Siðasta samkoma sem kafteinn Arne Nodland syngur og talar á hér á landi. Unglingasönghópurinn „Blóð og eldur” ásamt fleirum tekur þátt i samkomunni. Allir velkomnir. Skagfirðingafélagið i Reykjavik Áriðandi fundur að Siðumúla 35, þriðju hæð sunnudag 25. janúar kl. 15. Fundarefni: húsa- kaup félagsins. — Stjórnin. Fundur á vegum í þ rótta kennara I eia gs islands verður haldinn á Ilótel Esju mánudaginn 26. janúar kl. 8.30. Umra>ðuefni: „Konur og iþrólt- ir”. Frumma'lendur: Ilaukur Sveinsson og Hlin 'l'orfadíittir. Fundurinn er opinn öllu áhuga- fólki. Tónlistarskólinn i Reykjavik. Tónleikar verða haldnir i Menntaskólanum við Hamrahlið sunnudaginn 25. janúar kl. 5 sið- degis. Hljómsveit Tónlistarskól- ans leikur. Stjórnandi: Marteinn Hunger Friðriksson. Einleikarar: Björn Arnason og Kjartan Ósk- arsson. Anglía Árshátiðinni, sem átti að halda i janúar, hefur verið frestað vegna þess að heiðursgestur fé- lagsins gat ekki komið, en von- andi verður hún haldin seinna i vetur. Skemmtikvöld og dans- leikur með diskóteki verður i fé- lagsheimilinu á Seltjarnarnesi laugardaginn 31. janúar. Er þetta sérstaklega ætlað yngri félags- mönnum og gestum þeirra, en einnig verður eitthvað fyrir eldri meðlimi félagsins. Kvikmynda- sýningar fara fram reglulega á vegum Angliu i enskustofnun Há- skólans fyrsta fimmtudag hvers mánaðar. Talæfingar i ensku fyr- irfélagsmenn voru mjög vel sótt- ar fyrir jólin. Hafa þær nú hafizt á ný og margir nýir nemendur bætzt við. Meðlimum Angliu hef- ur fjölgað undanfarið ár og eru nú rúmlega 200. Stjórn Angliu. Útivistarferðir Sunnudagur 25. janúar kl. 13. Um Álfsnes.Fararstjóri Einar Þ. Guðjohnsen. Verð 600 kr. Brottför frá BSl, vestanverðu. — útivist. Sunnudagur 25. janúar, kl. 13.00. Gönguferð á Mosfell og nágrenni. Fararstjóri: Sigurður B. Jóhann- esson. Fargjald kr. 500 greitt við bilinn. Brottfararstaður Umferðarmiðstöðin (að austan- verðu). Ferðafélag islands. Innanfélagsmót KR Innanfélagsmót i stangarstökk hástökki og kúluvarpi verðu haldið i Laugardalshöllinni i dag laugardag, kl. 14.30. — KR. Badmintonfélag Hafnarfjarðar Æfingatimar eru á föstudögum kl. 18.00 — 19.40 og á fimmtu- dögum kl. 21.20 — 23.00 i iþrótta- húsinu við Strandgötu. Frá iþróttafélagi fatlaðra i Reykjavik. Æfingar á vegum félagsins verða aðeins á laugardögum kl. 14—17 á Háaleitisbraut 13. Sundið verður á fimmtudögum kl. 20—22 i Árbæjarsundlaug, þjálfari á báð- um stöðum. Stjórnin. Borðtennis Hin árlega keppni um Arnarbikarinn — Arnarmótið — fer fram i Laugardalshöllinni, laugardaginn 24. janúar kl. 15.30. Auk þess að vera keppni um hinn veglega Arnarbikar er mótið punktamót og verður keppt i einum opnum flokki. Stjórnin. Hótel Saga: Hljómsveit RagnarS Bjarnasonar. Hótel Borg: Hljómsveit Árna ts- leifs og Linda Walker. Klúbburinn: Experiment, Hljóm- sveit Guðm. Sigurjónssonar og Diskótek. Glæsibær: Ásar. Lindarbær: Gömlu dansarnir. Sigtún: Pónik og Einar. Leikhúskjallarinn: Skuggar. Templarahöllin: Diskótek. óðal: Diskótek. Skiphóll: Hljómsveit Birgis Gunnlaugssonar. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrir mánudaginn 26. janúar. Vatnsberinn <21. jan.—19. feb.): Vertu viðbúinn að þurfa að gefa skýringar. Þú þarft að standa fyrir máli þinu vegna ein- hvers sem þú hefur sagt. Þú færð stórfin- ar hugmyndir i dag, en betra væri að þú mætir tilfinningar annarra meira. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Vertu ein- lægur þegar þú skrifar bónarbréf. Þú þarft e.t.v. að taka dálitið leiða ákvörðun. Þetta er gott kvöld til að fara út með einni sérstakri manneskju. llrúturinn (21. marz—20. april): Það litur út fyrir að þú hafir nóg á þinni könnu i dag. Vertu ekki að tvinóna við að óska eftir liðsinni ef þú ert yfirhlaðinn af verk- efnum. Einhverjar fréttir sem þú færð i bréfi munu kalla á ferðalag hjá þér. Nautið (21. aprll—21. mal): Stjörnurnar gefa i skyn að þú eigir gengi að fagna i fé- sýslumálum. Þú færð byr i seglin á fleiri sviðum. Varastu að láta heillast um of af velsældinni. Tviburarnir <22. mai—21. júni): Þú verður að gera þér grein fyrir aðalatrið- unum i einhverju máli og ganga hreint til verks að leysa vandann. Ást, sem næstum slokknaði, blossar liklega upp að nýju þér til mestrar undrunar. Krabbinn (22. júni—23. júli): Litilsháttar ágreiningur kann að setja þig út af laginu i dag. Taktu nú ekki allt svona nærri þér. Félagsstörf henta vel i dag, ástin sömu- leiðis. Ljónið (24. júlí— 23. ágúst): Þú verður yfirsterkari i rökræðum með þvi að vera ekki allt of ihaldssamur i skoðunum. Þér verður liklega trúað fyrir leyndarmáli gamals vinar. Þung útgjöld eru fyrirsjá- anleg. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Þessi vanabundnu störf virðast endalaus. Kvöldið lofar góðu um kátan félagsskap. Heimilislifið verður hamingjusamara ef þú hlustar á röksemdir annarra á heimil- inu. Vogin (24. sept,—23. okt.): Nokkrir vina þinna munu vilja fá þig út með sér i kvöld. Þér veitist eyfitt að þola áhrifamátt einn- ar sérstakrar persónu, e.t.v. spretta af þvi einhverjar deilur ykkar i millum. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú verður að varast að hampa peningavesk- inu of mikið i kvöld. Þú verður fyrir von- brigðum með hrifandi persónu, sem þú hefur kynnzt nýlega. Tilsölu 37 fm gólfteppasvampur til sölu. einnig teppafestilistar, alls kr . 20 þús. Uppl. i sima 82056. Vélsleðavagn til sölu. Uppl. i sima 36510. 5 tonna dekkbátur til sölu. Uppl. i sima 92-7587 á kvöldin. Nett hjónarúm með dýnum, verð aðeins frá kr 28.800. Svefnbekkir, 2ja manna svefnsófar fáanlegir með stólum eða kollum i stil. Kynnið yður verð og gæði. Afgreiðslutimi frá kl. I til 7 mánudaga til föstudaga Sendum I póstkröfu um land allt Húsgagnaþjónustan Langholts vegi 126, simi 34848. Ferðaritvél (full stærð) — sem ný og nær ónotuð til sölu. — Gerð: TRIUMPH/ADLER, „gabriele — 25”. Létta má á ásláttarvið- náminu. — Ritvélarstærð blaða- manna, rithöf., lögreglu, fyrir skattframtöl, tollskýrslur o.fl. — Nýverð kr. 43 þús. Söluverð (stað- greitt) kr. 30þúsund. — Áb. heftið fylgir. Póstleggið nafn og sima- númer i pósthólf 467, Rvik-1. Til sölu nýleg Ignis sjálfvirk þvottavél, litiðeldhúsborð og 2stólar, einnig Dual HS-38 plötuspilari ásamt ca 50 plötum, einnig Fidelity plötu- spilari með innbyggðu kassettu- tæki og útvarpi. Uppl. i sima 13227. Rafmagnshitadunkur. Evalet norskur rafmagnshita- dunkur, 150 litra, til sölu. Uppl. i sima 41968 eftir kl. 1 i dag. Pfaff saumavél til sölu, verð 20 þús. Uppl. i sima 71119. Hef til sölu egg. Get bættviðmig i viðskipti verzl- unum og mötuneytum. Uppl. i sima 84156._______________ Ilnakkur. Sem nýr hnakkur til sölu af sér- stökum ástæðum. Uppl. i sima 10744 eftir kl. 19. Olíukynding til sölu. Tækniketill 2,5 fm með Gilbarco brennara, nýjasta gerð, verðkr. 50 þús. með öllu. Uppl. i sima 50217 1 Óskast keypt i Búr fyrir páfagauk óskast. Uppl. i sima 50602. Vil kaupa góða skólaritvél. Uppl. i sima 22625. Óska eftir talstöð, helzt Biem Bimi 550, sem allra fyrst. Uppl. i sima 73100 eftir kl. 19 á kvöldin. 8 Vetrarvörur Barnaskiði Óska eftir að kaupa barnaskiði. Uppl. i sima 14839. Óska eftir að kaupa notuð skiði á 12-14 ára. Uppl. i sima 53101. Til sölu skiði, „Ficher Silver Class”, 1.80 cm með steppin bindingum. Uppl. i sima 35777. Til sölu skiðaútbúnaður, skiði lengd 1,75, skór nr. 41 og stafir, verð 11 þús. Uppl. i sima 42483. Vantar trillu. Vil kaupa 2 1/2 til 3ja tonna trillu með disilvél. Upplýsingar i sima 85131. Hefilbekkur óskast til kaups. Simi 51340. Óska eftir að kaupa hlaðrúm eða barnarúm. Vinsam- legast hringið i sima 21459. Öska eftir 5 fm miðstöðvarkatli með háþrýsti- brennara. Uppl. i sima 44449. óska eftir skiðum og skiðaskóm fyrir 9 ára. Uppl. i sima 44449. 8 Fyrir ungbörn i Til sölu dökkblár kerruvagn og burðar- rúm, vel með farið. Uppl. i sima 52214. Barnavagn til sölu á kr. 5 þús. Uppl. i sima 82056. Bogmaðurinn (23. nóf.—20. des.): Ef rifr- ildi á sér stað i námunda við þig, mundu að þögnin er gulls igildi. Óskir þinar um ferðalag kunna senn að rætast. Óvænt bréf á leiðinni, segja stjörnurnar. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Góður timi til að fara af stað með nýjar ráðagerðir. Stjörnurnar eru hliðhollar þér og fólk mun bregðast vel við þér. Þú munt fara að skilja aðra manneskju mun betur en áður. Afmælisbarn dagsins: Stjarna þin fer vaxandi. Undarleg breyting mun eiga sér stað heima fyrir. Þú munt trúlega verja friinu á dýrum og fallegum stað og hittir þar mjög dularfulla persónu. Stórkostlegt tækifæri til að komast áfram, segja stjörnurnar okkur. China reconstructs. Timarit um iþróttir, iðnað, listir og kinverska sögu. Ársgjald kr. 300. Upplýsingar i sima 12943. Arnþór Helgason. Kjarakaup Hjartacrepe og combicrepe nú kr. 176 pr. 50 gr. hnota, áður 196 pr. hnota. Nokkrir ljósir litir á að- eins 100 kr hnotan. 10% aukaaf- sláttur af 1 kg pökkum. ilof Þing- holtsstræti 1. Simi 16764 Útsala — ttsala Mikill afsláttur af öllum vörum verzlunarinnar. Barnafatnaður i miklu úrvali. Gerið góð kaup. - Barnafataverzlunin Hauðhetta. llallveigarstig 1 (Iðnaðarmanna- húsinu). / Útsala. — Hannvrðir. Hannyrðaverzlunin Lilja Glæsibæ býður stórkostlega útsölu. Hann- yrðapakkar, strammi, garn, stækkunargler, hannyrðablöð, laus mynztur, heklugarnið okkar vinsæla i ýmsum litum, hann- yrðalistaverkin okkar, nagla- listaverkin og gjafavara. Allt þetta og margt óupptalið er á út- sölu hjá okkur: Póstsendum. Ein- kunnarorð okkar eru: „Ekki eins og allir hinir.” Hánnyrðaverzlun- in Lilja, Glæsibæ. Slmi 85979. Pelsar — Pelsar: Vorum að taka upp nýja sendingu af hálfsiðum kiðlingapelsum. Pantanir óskast sóttar sem fyrst. Einnig mokkakápur á mjög hag- stæðu verði. Góðir greiðsluskil- málar. Opið alla virka daga frá 2—6 e.h. og laugardag frá 10—12 f.h. Athugið: Opið aðeins til mánaðamóta. Pelsasalan, Njáls- götu 14. Simi 20160.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.