Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 23
Pagblaðið. Laugardagur 24. janúar 1976.
23
Útvarp
Sjónvarp
D
Útvarp kl. 14.00 á sunnudag
Kúrsinn 238
— drög að skýrslu um ferð
m/s Brúarfoss til Ameríku.
Umsjónarmaður Páll Heiðar Jónsson
Páll Heiðar brá sér i ferð meö
Brúarfossi siöastliðið haust, i
þættinum fáum viö að vita hvers
hann varð visari.
►
„Þetta er fyrsti þátturinn af
sex,” sagöi Páll Heiðar Jónsson
og við köllum hann: Fyrsta á-
fanga, Akureyri — Noröfjörður.
Þessi fyrsti þáttur Páls veröur á
dagskrá útvarps kl. 14 á sunnu-
dag.
Páll Heiðar brá sér i fjögurra
vikna ferð með MS Brúarfossi i
haust, en skipstjóri i ferðinni
var Ragnar Ágústsson. Páll
rabbar við hann og aöra i áhöfn
skipsins. „Ragnar byrjaöi sjó-
mannsferil sinn ungur og hefur
starfað hjá Eimskip i 28 ár”,
sagði Páll. „Við reynum einnig
að bregða upp mynd af far-
mennskunni og viöhorfum skip-
verja til fjarveru sinnar frá
heimilum sinum”.
Ferðin með Brúarfossi var
farin i þeim tilgangi að fylgjast
með fiskinum og þeim ferli sem
hann fer eftir þar til hann kem-
ur til neytenda i Bandarikjun-
um. Páll ræðir við fólk, sem sér
um lestun, hann ræðir við fólk i
frystihúsum á Akureyri og á
Seyðisfirði. Brúarfoss var á
Seyðisfirði 23. október, og Páll
notaöi tækifærið og ræddi við
konurnar i frystihúsinu þar.
Þetta var daginn fyrir kvenna-
fridaginn og það má heyra
sannan baráttuhug i kvenfólk-
inu.
Eins og fyrr segir verða þess-
ir þættir sex að tölu og verða á
dagskrá næstu laugardaga og
sunnudaga. Annar þátturinn
verður á dagskrá útvarps laug-
ardaginn 31. janúar kl. 15.
—KP—
Útvarp kl. 16.25 á morgun: Framhaldsleikritið:
##
Eltingaleikur við smyglarana
#/
Fyrsti þáttur framhaldsleik-
ritsins Arni i Hraunkoti eftir
Armann Kr. Einarsson var
fluttur sunnudaginn 4. jan. Á
morgun verður fluttur fjórði
þátturinn sem nefnist
„Eltingaleikur við
smyglarana.”
Viö höfum heyrt að leikritið sé
æsispennandi og fyrir þá sem
ekki hafa haft tækifæri til þess
að fylgjast meö þvi frá byrjun
birtum við nú útdrátt úr þeim
þrem þáttum sem fluttir hafa
verið.
í fyrsta þætti sagði frá þvi er
Gussi (Jón Júllusson) hrepp-
stjórasonurinn frá Hrauni var
einn á ferð niðri við Hraunsá,
að áliðnu sumri, þegar fariö var
að skyggja. Hann verður var
við eitthvert kvikindi i ánni á
móts við Hraunshólma. 1 hólm-
anum var kofi eða sumar-
bústaður sem hreppstjórinn
(Guðmundur Pálsson) leigði
rikum Reykvikingum. Nú var
Sigurbjörnsson) niðri við ána.
Hann var heljarmikill beljaki
og rumur og átti frægasta tor-
færutrukk landsins. Ekki þótti
það spá góðu að Svarti-Pétur
væri i slagtogi við Súkkulaði-
karlinn. Krakkarnir fóru i veiði-
ferð og uppgötvuðu torkennileg
spor i sandinum við Hraunsá.
Annar þáttur leikritsins hét
„Súkkulaðikarlinn”. Krakk-
arnir i Hraunkoti Árni (Hjalti
Rögnvaldsson), Rúna (Anna
Kristin Arngrimsdóttir), Helga
litla (Valgerður Dan) ásamt
Hjalti Rögnvaldsson leikari fer
með titilhiutverkið i framhalds-
leikritinu Árna i Hraunkoti eftir
Ármann Kr. Einarsson.
þar heildsali, Július að nafni, og
var hann kallaður Súkkulaði-
karlinn (Rúrik Haraldsson).
Gussi rakst á Svarta-Pétur (Jón
LAUGARDAGUR
24. janúar 1976
17.00 tþróttir. Umsjónarmaö-
ur ómar Ragnarsson.
18.30 nóminik. Breskur
myndaflokkur fyrir börn og
unglinga. 11. þáttur. Heim-
koman. Þýöandi Eliert
Sigurbjörnsson.
19.00 Enska knattspyrnan.
Hlé.
20.00 Fréttir og veftur.
20.25 llagskrá og auglýsingar.
20.30 Krossgátan. Spurninga-
þáttur með þátttöku þeirra,
sem heima sitja. Kynnir
Edda Þórarinsdóttir leik-
kona. Umsjónarmabur
Andrés Indriðason.
21.00 Nei, ég er hérna. Bresk-
ur gamanmyndaflokkur.
Aftalhlutverk Ronnie Cor-
bett. Grfmudansleikurinn.
Þýftandi Ellert Sigurbjörns-
son.
21.25 Hildarleikur. (The
Deadly Affair). Bandarisk
biómynd frá árinu 1967,
byggft á sögu eftir John le
Carré. Leikstjóri er Sidney
Lumet, en aftalhlutverk
leika James Mason, Maxi-
milian Schell og Simpne
Signoret. Myndin gerist i
London. Charles Dobbs
starfar fyrir leyniþjónust-
una. Honum er falift aft
rannsaka æviferil manns úr
utanrikisþjónustunni, en
hann er talinn njósnari
kommúnista. Þýftandi
Stefán Jökulsson.
23.10 Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. janúar
18.00 Stundin okkar. Litli hestur-
. inn Largo festir höfuftift inni i
hundakofa. Baldvin Halldórs-
son segir sögur af Bakka-
bræftrum, og vift kynnumst
galdramanni, sem ræftur ekki
vift hattinn sinn. Bangsi og
vinir hans lenda i nýju
ævintýri, og loks er kvöldvaka
meft Helga Eirikssyni og börn-
um úr Fossvogsskóla.
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sigriftur
Margrét Guftmundsdóttir.
Ætjórn upptöku Kristin Páls-
dóttir.
Hlé
20.00 Fréttir og veftur
20.225 Ilagskrá og auglýsingar.
20.30 Heimsókn. A vigstöövum
taugastrfftsins. Undanfarna
mánufti hefur iandhelgis-
gæslumanna okkar oft verift
getift i heimsfréttum. og hafa
útlendingar þvi kvnnst þvi orfti
sem farift hefur af islenskum
sjómönnum. 1 heimalandi sinu
eru þeir mikilsmetnir sem
framherjar i þeirri baráttu,
sem Islendingjar heyja um lifs-
björg sina og framtlft.
Sjónvarpsmenn voru i þrjá
daga á siglingu meft
varftskipinu óftni i svartasta
skammdeginu og fylgdust meft
lifinu um borft meftan att var
kappi vift herskip hennar há-
tignar á hafinu. Kvikmyndun
Þórarinn Guftnason. Hljóft
Marinó ólafsson. Umsjónar-
maftur Omar Ragnarsson.
21.20 Valtir veldisstólarr
Breskur leikritafiokkur. 12.
þáttur. Leynibrugg. Arift
1917 er runnift upp.
Þjóftverjar búast undir aft
herfta átökin á vesturvig-
stöftvunum, og þvl er þeim
mjög I mun aft semja vift
Rússa Lenln og fleiri
leifttogar bolsévika eru I
Sviss Þjóftverjar ráftgera
afi bjófia þeim fjárhagsaft-
stofi, til þess afi þeir geti
hafift byltingu og aukift
þannig enn á glundroftann I
Rússlandi. Þýftandi Oskar
Ingimarsson.
22.15 Nýárskonsert i Vlnar-
borg. Filharmónluhljóm-
sveit Vlnarborgar leikur lög
eftir Johann Strauss. Josef
Strauss, Eduard Strauss og
Carl Michael Ziehrer.
Stjórnandi Willi Boskovsky.
(Evrovision-Austurriska
sjónvarpift)
23.25 Aft kvöldi dags. Sigur-
geir Guftmundsson, skóla-
stjóri i Hafnarfirfti. flytur
hugleiftingu.
23.35 Ilagskrárlok.
Þarna er höfundurinn Ármann
Kr. Einarsson að skrifa ieikritið
um Árna i Hraunkoti á skrif-
stofu sinni.
kunningja þeirra úr Reykjavik,
Olla ofvita (Þórhallur
Sigurðsson) og Gussa fara i
rannsóknarleiðangur út i
Hraunshólma. Súkkulaðikarlinn
sló upp veizlu fyrir þau.
Hann haföi orðið var við orminn
ógurlega og séð með eigin
augum kvikindið skriöa þvert
yfir hólmann. Að lokum kom
Svarti-Pétur og fór þá heldur að
kárna gamanið.
Þriðji þátturinn, sem fluttur
var s 1. sunnudag hét „Týndi
pilturinn”. Ungur, enskur
piltur, sem ætlaði að ganga á
Heklu einn sins liðs, týndist.
Sporhundur ásamt umsjónar-
manni, Hunda-Kobba (Steindór
Hjörleifsson) er fenginn til
leitarinnar sem Árni i
Hraunkoti tekur einnig þátt i.
Ekki fundu þeir Englendinginn.
Er þokunni létti fór Arni á þyrlu
sinni til að leita að piltinum og
bauð hann Rúnu með sér. Þau
sáu litinn bát úti fyrir ströndinni
og var hann með heljarmikla
trossu i togi á eftir sér. Þegar
Árni lækkar flugið ber hann
kennsl á gamla „kunningja”, þá
Svarta-Pétur og Súkkulaði-
karlinn. Rennur nú upp ljós
fyrir Árna að hér muni vera um
'stórkostlegt smygl að ræða.
Svarti-Pétur kastar netakúlum
að þyrlunni en Arni sleppur og
U
mm
Jón Sigurbjörnsson. sem ieikur
„skúrkinn" Svarta-Pétur, hefur
leikið i öllum þáttunum um
Arna i Hraunkoti sem fluttir
hafa vcrið i útvarpið. eða 29
talsins.
flýgur beina leið að sýslu-
mannssetrinu og gerir sýslu-
manni aðvart.
Á morgun kl. 16.25 verður
fluttur fjórði þátturinn
„Eltingaleikur við smygl-
arana”. Er sá æsispennandi. 1
þættinum koma fram tvær
nýjar persónur, sýslumaðurinn
(Ævar Kvaran) og Jón tré-
smiður (Valdemar Helgason).
Leikstjóri er Klemenz
Jónsson. —ABj.
Sjónvarp kl. 21.20 annað kvöld:
Þjóðverjar sjá sér leik á borði og
telja bolsévíka samningaliprari
Líður að lokum „Valtra veldisstóla
//
n
Þýzkalandskeisari er orðinn
mæddur og vill'gjarnan losna
við Rússa úr styrjöldinni og
þrátefli er komið á vesturvig-
stöðvunum. Gangur styrjaldar-
innar hefur ekki gengið eftir þvi
sem keisarinn hefði kosið. En
Rússar eru mjög þráir og fást
ekki til að semja um frið.
Þannig hefst næstsiðasti þátt-
ur framhaldsmyndaflokksins
„Valtra veldisstóla”, sem er á
dagskrá sjónvarpsins annað
kvöld kl. 21.20. Nefnist hann
„Leynibrugg”. Þýðandi er ósk-
ar Ingimarsson.
Rússneska þingið hefur verið
opnað og fram eru komnir nýir
menn og aðal foringi þeirra
Kerenski. Þeir vilja gera borg-
aralega byltingu. Lenin og fylg-
ismenn hans eru enn i útlegð og
vilja ólmir komast heim þegar
þeim berast tiðindin að heiman.
Þá er það sem Þjóðverjar sjá
sér leik á borði og vilja aðstoða
Lenin og hans fylgismenn við að
komast heim. Telja Þjóðverjar
að bolsévikar verði samninga-
liprari og vinna að þvi bak við
tjöldin að koma þeim heim.
Þrengir mikið að Nikulási
Rússakeisara, en hann hefur
heitið þvi að semja aldrei við
Þjóðverja um frið.
A.Bj.
Gayle Hunnicutt og Charles Kay
i hlutverki rússnesku keisara-
hjónanna. Alexöndru og Niku-
lásar II.