Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 22
22
Pagblaðið. Laugardagur 24. janúar 1976.
í Útvarp
Sjónvarp
Sjónvarp kl.21.00:
NÝR GAMANÞÁTTUR
HEFUR 6ÖNGU SÍNA
Nýr gamanmyndaflokkur
hefur göngu sina i sjónvarpinu i
kvöld kl. 21:00. Hann nefnist
„Nei, ég er hérna” og þátturinn
i kvöld „Grimudansleikurinn”.
Þetta er brezkur þáttur og með
aðalhlutverk fer gamanleikar-
inn Ronnie Corbett. Þýðandi er
Ellert Sigurbjörnsson. Þessi
þáttur er sendur út i lit.
Alls verða sýndir sjö þættir og
verða þeir á dagskránni næstu
laugardagskvöld. Ronnie Cor-
bett kom fram i þáttum David
Frost, sem voru á dagskrá is-
lénzka sjónvarpsins fyrir
nokkrum árum. Einn þáttur úr
þessum myndaflokki var sýnd-
ur fyrr i vetur.
Efni þessara gamanþátta
genguri störum dráttum út á að
nágranni Ronnie, Cyril að nafni,
heldur að Ronnie sé ekki með
öllum mjalla. Þeir eru einnig
vinnufélagar, og vinnuveitandi
þeirra, Robins að nafni, er einn-
ig fullviss um að Ronnie sé ekki
andlega heill. En hann er mesta
gæðablóð og reynir að „sjá i
gegnum fingur sér” með vit-
leysuna i' Ronnie.
Nágranninn Cyril reynir aftur
á móti að notfæra sér vitleysuna
i Ronnie og gerir óspart grin að
honum.
Eiginkonan Lára er eina
manneskjan sem telur Ronnie
vera heilan á geðsmunum og
trúir á hann.
Verður gaman aðfylgjastmeð
þessum náungum. Hvað sem
annars má um Breta segja, eru
þeir prýðisgóðir i gerð gaman-
mynda og ekkert að kimnigáfu
þeirra.
—A.Bj.
Lára.eiginkonan i nýja gamanmyndaflokknum sem hefur göngu
sina i kvöld, er i rauninni sú eina sem hefur einhverja trú á Ronnie.
Þarna eru þeir vinnufélagar og nágrannar, Ronnie og Cyril, sem
keppa um hylli húsbónda sins.
Sjónvorp kl. 21.25:
NJOSNIR OG ONNUR ÆVINTYRI
í BIÓMYND KVÖLDSINS
1 kvöld kl. 21.25 er biómyndin
Hildarleikur á dagskrá sjón-
varpsins. Þetta er bandarisk
biómynd frá árinu 1967 byggð á
sögu John le Carré. Aðalhlut-
verkin leika James Mason,
Maximilian Schell og Simone
Signoret. Leikstjóri er Sidney
Lumet.
1 kvikmyndahandbók okkar
fær mynd þessi þrjár stjörnur.
Hún gerist i London og fjallar
um njósnara og leyniþjónustu-
fólk. James Mason fer vel með
hlutverk leyniþjónustumanns,
sem rannsaka á sjálfsmorð
brezks utanrikisþjónustu-
manns. 1 handbókinni segir að
Sjónvarp kl. 18.30 í kvöld:
BULLMANN SKIPSTJÓRI SNÝR
myndin sé mjög spennandi, þótt
hún sé e.t.v. full ævintýraleg á
köflum en haldi athygli áhorf-
andans aiian timann.
Simone Signoret sýnir einnig
mjög góðan leik i hlutverki konu
nokkurrar, sem er i miklum
vandræðum.
Þýðandi myndarinnar er
Stefán Jökulsson og sýningar-
timi er 2 klst. og 15 min.
—A.Bj.
..............
James Mason, sem hér sést á bakið á, leikur aðaihlutverkið i kvik-
mynd kvöldsins.
Gisla Brynjólfsson fyrrum
sóknarprest á Prestbakka á
Siöu.
20.00 Hljómplöturabb Þor-
steins Hannessonar.
20.45 Gamla Gúttó, horfin
menningarmiöstöð. Þáttur i
umsjá Péturs Péturssonar,
annar hluti.
21.45 Gömlu dansarnir De
Nordiske Spillemænd leika
nokkur lög.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Þorradans
útvarpsins. Gömul og ný
danslög leikin af hljómplöt-
um. (23.55 Fréttir i stuttu
máli).
01.00 Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
25. janúar
8.00 Morgunandakt.*1 Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.10 Fréttir og veöurfregnir.
8.15 Létt morgunlög.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ustugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veöurfregnir). a. ,,Alle
Menschen mussen sterb-
en”, hugleiðing um sálma-
lag eftir Johann Pachelbel.
Marie-Claire Alain leikur á
orgel. b. Kvartett fyrir
flautu og strengjahljóöfæri i
‘ A-dúr (K298) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. William
Bennett og Grumiaux-trióiö
leika. c. Kvintett i c-moll op.
52 eftir Louis Spohr. Félag-
ar i Vinaroktettinum leika.
d. Pianótónlist eftir Jean
Sibelius. Ervin Laszlo
leikur.
11.00 Messa í Neskirkju.
Prestur: Séra Guömundur
Óskar Ólafsson. Organisti:
Reynir Jónasson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.15 Svipmyndir úr sögu
Gyöingdóms. Séra Rögn-
valdur Finnbogason flytur
fjóröa og sföasta hádegiser-
indi sitt: „HvaÖ er maöur-
inn, aö þú minnist hans”?
14.00 Kúrsinn 238. Drög aö
skýrslu um ferö m/s Brúar-
foss til Bandarlkjanna i
október 1975. Farmur:
Hraöfrystur fiskur. Fyrsti
áfangi: Akureyri—Seyöis-
fjörður, lestun o.fl. Umsjón:
Páll Heiðar Jónsson. Tækni-
vinna: Þórir Steingrimsson.
15.00 Miödegistónleikar. Frá
keppni unglingakóra á
Norðurlöndum i Helsing-
borg s.l. ár. — Guðmundur
Gilsson kynnir.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Framhaldsleikrit barna
og unglinga: ,,Arni i
Hraunkoti” eftir Ármann
Kr. F'inarsson. IV. þáttur:
„Eltingarleikur viö
smyglarana”. Leikstjóri:
Klemenz Jónsson. Persónur
og leikendur: Arni i Hraun-
koti: Hjalti Rögnvaldsson.
Rúna: Anna Kristin Arn-
grimsdóttir. Bjarni sýslu-
maður: Ævar Kvaran. Jón
trésmiður: Valdemar
Helgason.Svarti.-Pétur: Jón
Sigurbjörnsson. Súkkulaöi-
kallinn: Rúrik Haraldsson.
Aðrir leikendur: Einar
Sveinn Þóröarson, Hrafn-
hildur Guðmundsdóttir,
Magnús Ragnarsson og
Þórður Þórðarson.
Sögumaöur: Gisli Alfreös-
son.
17.05. Létt-klassisk tónlist.
1J.40 Útvarpssaga barnanna:
..Bróðir minn, Ijónshjarta”
eftir Astrid Lindgren
Þorleifur Hauksson les þýð-
ingu sina (14).
18.00 Stundarkorn meö breska
sellóleikaranum Julian
Lloyd Wcbber. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Bein lina til Benedikts
Gröndals, formanns
Alþýöuflokksins. Frétta-
mennirnir Kári Jónasson og
Vilhelm G. Kristinsson sjá
um þáttinn.
20.30 Tónlist eftir Eyþór
Stefánsson. Guðmundur
Jónsson, Snæbjörg
Snæbjarnardóttir, Friö-
björn G. Jónsson og Skag-
firska söngsveitin syngja
lög eftir tónskáldið. Ólafur
Vignir Albertsson og
Guðrún Kristinsdóttir leika
með. — Alti Heimir Sveins-
son flytur formálsorö.
21.05 ..Tertan", smásaga eftir
Benny Andersen. Dagný
Kristjánsdóttir les þýöingu
sina.
21.15 Tónskálda verölaun
Noröurlanda 1976 Þorsteinn
Hannesson tónlistarstjóri
flytur formálsorð og ræöir
viö verölaunahafann Atla
Heimi Sveinsson. Flutt
veröa tvö verk tónskálds-
ins: . a. Flautukonsert
(1973). b. ,,I call it” (1974).
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Danslög.
Heiöár Astvaldsson dans-
kennari velur lögin og kynn-
1 ir.
'23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
AFTUR FRA HINUM LÁTNU
Myndaflokkurinn um Domi-
nik og fjölskyldu hans er á dag-
skránni kl. 18.30 i kvöld. Er
þetta ellefti þáttur er nefnist
Heimkoman . Þýðandi er Ell-
ert Sigurbjörnsson.
I siðasta þætti var faðir
Dominik, Bullman skipstjóri,
lagður af stað heimleiðis eftir að
hafa verið heilt ár i burtu. Er
hann talinn af heima i Englandi.
Þegar hann kemur þangað
heldur hann rakleiðis til þess
staðar sem fjölskyldan bjó á áð-
ur en gripur i tómt. Fer hann þá
til fundar við útgerðarskrifstof-
una og ræðir við Kemp. Vill
hann ekkert kannast við Bull-
man og segir hann vera óprútt-
inn ævintýramann, sem þykist
vera Bullmann skipstjóri, sem
hafi farizt i hafi með skipi sinu.
Jackson, sá sem Master Willi-
am hélt að væri stunginn af s 1.
laugardag kemur aftur og býður
William, Emmu og Dominik i
leikhúsið. Hann gerist meðeig-
andi þeirra i ölkeldunni,—A.Bj.
Þarna er Bullmann skipstjóri áður en hann lenti í fangelsinu og
meðan hann var enn minnislaus.
LAUGARDAGUk
24. janúar
7.00 Morgunútvarp. Veður-
fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimi kl. 7.15 og
9.05. Fijéttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl), 9.00 og
10.00. Morgunbæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Kristin Sveinbjörns-
dóttir les ,,Lisu eöa Lottu”
eftir Erich Kastner (16).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriöa. óskalög
sjuklinga kl. 10.25: Kristin
Sveinbjörnsdóttir kynnir.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.30 iþróttir. Umsjón: Jón
Asgeirsson.
14.00 Tónskáldakynning Atla
Heimis Sveinssonar.
15.00 Vikan framundan Björn
Baldursson kynnir dagskrá
útvrfrps og sjónvarps.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. tslenzkt
mál Ásgeir Blönda!
Magnússon flytur þáttinn.
16.40 Popp á laugardegi.
17.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveir á tali Valgeir
Sigurðsson talar viö séra