Dagblaðið - 24.01.1976, Blaðsíða 13
Pagblaðið. Laugardagur 24. janúar 1976.
i
Mágur Edwards
útnefningu sem
Kennedys sœkist eftir
forsetaefni demókrata
13
KATRIN
PÁLSDÓTTIR s
),
hún drukknaði i bil Teds þegar
hann keyrði út i vatn.
Salinger og kona hans vinna oft
saman að gerð bæði blaðagreina og
kvikmynda fyrir sjónvarp, t.d.
hafa þau gert kynningarkvikmynd
um Edward Kennedy fyrir franska
sjónvarpið. Salinger hefur ritað
bók um starf sitt i Hvita húsinu
með Kennedy forseta. Hann hefur
mikinn áhuga á bandariskum
stjórnmálum og þá sérstaklega
ferli Edwards Kennedys og
Demókrataflokknum. ,,Ég trúi þvi
svo sannarlega að Ted langi ekki að
bjóða sig fram til forsetakjörs,”
segir hann. „Við ræddum málið
ýtarlega áður en hann tók þessa
ákvörðun. En ef Ted þarf ein-
hvern tima á mér að halda þá er ég
reiðubúinn að fara til Banda-
Þótt Edward Kennedy sé
margbúinn að lýsa þvi yfir að
hann sækist ekki eftir út-
nefningu sem forsetaefni
demókrata i næstu kosningum,
er ekki þar með sagt að
Kennedynafnið komi þar hvergi
nærri.
Mágur Kennedys, Sargent
Shriver er ákveðinn að vera
með i baráttunni um útnefning-
una hjá demókrötum. Shriver
hefur gegnt ýmsum mik-
ilvægum embættum t.d. var
hann um tima sendiherra
Bandarikjanna i Frakklandi.
Kennedyfjölskyldan styður
hann og á lista yfir stuðnings-
menn hans má lesá nöfn Rose
Kennedys, móður Edwards, og
Jackie Onassis, Paul Newman
leikara og Neil Diamond
söngvara.
Nú er bara að biða og sjá
hvernig Shriver tekst upp með
alla sina frægu stuðningsmenn
að baki. K.P.
Shriver á marga dygga
stuðningsmenn, t.d. Rose
1
I
Skyndileit i aöalstöövum „englanna" neðanjarðarj
leiðir í ,,A- “