Dagblaðið - 13.04.1976, Qupperneq 23
23
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 13. APRÍL 1976.
Utvarp
Sjónvarp
BLANDAR SAMAN BÍTLUM OG TSJ AIKOVSKI
Afleysingaþulur i morgunútvarpinu var Ævar Kjartansson
Ævar Kjartansson leysti föstu morgunþulina af í veikindum þeirra í síðustu viku.
DB-mynd. Bjarnleifur.
kominn aftur, var á fimmtu-
dagsmorguninn, svo þetta
verður væntanlega síðasti
morgunninn minn”. Það var á
föstudag sem við hringdum í
Ævar.
— Þú hefur verið þulur
áður, er það ekki?
—,,Ég hef unnið sem afleys-
ingaþulur, en aldrei áður i
morgunútvarpi. Það er frá-
brugðið venjulegu þularstarfi
því maður verður að taka til
plöturnar sem leiknar eru. Eg
er ekkert fróður um músik svo
ég hef bara reynt að blanda
saman Bítlunum og
Tsjaikovski ”.
— Verðið þið ekki líka að
tala einhver velvalin orð til
þjóóarinnar um allt mögulegt?
,,Það er náttúrlega hverjum
í sjálfsvald sett hve mikið hann
talar. Mér hefur nú reynzt nógu
erfitt að vera „plötusnúður”
svo lítið hefur orðið úr spjalli
hjá mér.”
Ævar Kjartansson er tuttugu
og fimm ára gamall, uppalinn á
Grímsstöðum á Fjöllum. Hann
er stúdent frá Menntaskólanum
á Akureyri og leggur stund á
nám í þjóðfélagsfræði við
Háskólann. Hann er kvæntur
Guðrúnu Kristjánsdóttur og
eiga þau tvö börn, dreng og
stúlku. A.Bj.
Morgunþulirnir í útvarpinu
eru orðnir svo samgrónir dag-
legu lífi fólks að um leið og þar
heyrist ný rödd kippist maður
við og fer að velta því fyrir sér
hvori eitthvað hafi komið fyrir
„þá gömlu og góðu".
1 síðustu viku heyrðist i
nýjum, reyndar gömlum þó, en
þá tók Ævar Kjartansson við
starfi morgunþuiar. Við hringd-
um i hann og spurðum hvað
komið hefði fyrir Pétur og Jón.
— „Þeir voru báðir veikir,”
sagði Ævar. — „Pétur er
spænsku og
^ Sjónvarp
Þriðjudagur
13. apríl
20.30 AuKlýsinsar ojí dauskrá.
20.40 ÞjóAarskútan. Þáttur um stnrf al-
þinjiis Umsjónarmonn Björn Toitsson
(>K Björn Þorsteinsson. Stjórn upp-
töku Sijíuróur Sverrir Pálsson.
21.20 FjaArafok. (Horse Feathers)
Bandarísk uamanmynd frá árinu 1932.
Aóalhlutverk Marx-bræóur. Bræó-
urnir eru vióriðnir knattleikslió
háskóla. eins ojj sýnt er m.a. hverniK
þeir búa sij* undir kappleik. Þýóandi
Kristmann Ejósson.
22.25 Skákeinvígi í sjónarpssal. Sjötta ou
sióasta einví«isskák stórmeistaranna
(luðmundar Siúurjónssonar o« Frió-
riks Ólafssonar. Skýrinuar (luómund-
ur ArnlauKsson.
22.55 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
13. apríl
12.00 Dajtskráin. Tónleikar. Tiíkýnninj*-
ar.
12.25 Fréttir ou veóurfrej*nir Tilkynn-
inpar.
13.00 V'ióvinnuna: Tónleikar.
14.30 Hugdettur. Iálja Bjarnadóttir
Nissen flytur frumsamda jiætii.
15.00 MiAdegistónleikar. Krlinj* Biöndal
Bénjitsson o« Kjell Bækkelund leika
Sónölu i a-móll fyrir selló oj* pfanó op.
3H eftir Kdvard (Iriej*. Nýja filhar-
moniusveitin leikur ..Myndbreytinj*-
ar”. lónverk fyrir streimjasveit eftir
Bichard Sirauss. Sir John Barbirolli
stjörnar.
10.00 F'éitir. Tilkynninjtar (10.15
Veóurfrejínir). Tönleikar.
10.40 Litli barnatiminn. Finilborjt Schev-
injt sér um timann.
17.00 LagiA mitt. Anne-.Marie Markiin sér
um óskalajtaþátt fyrir biirn ynjtri en
tölf ára
17.30 FramburAarkennsla
þýzku
17.50 Tónleikar. Tilkynninjjar.
18.45 Veóurfrejtnir. Dajjskrá kvöldsins.
19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynninj*ar.
19.35 Líkamsrœkt skólabarna. Jóhannes
Sæmundsson iþrótlakennari fl.vtur
síóara erindi sitt.
20.00 Lög unga fólksins. Sverrir Sverris-
son kynnir.
20.50 AA skoAa og skilgreina. Kristján
(luómundsson sér um þátt fyrir un«-
linjía.
'21.30 „Endurskin úr norAri”, tónverk fyrír
strengjasveit eftir Jón Leifs. Hljóm-
sveit Rikisútvarpsins leikur. Hans
Antolitsch stjórnar.
21.50 „Fyrir börn og fulloröna”. Ijóða-
flokkur eftir Nínu Björk Árnadóttur.
Höfundur les.
22.00 Fréttir.
22.15 Veóurfrej*nir. Lestur Passíusálma
(48).
22.25 Kvöldsagan: „Só svarti senuþjófur ,
ævisaga Haralds Bjömssonar. Höfund-
uripn. Njöróur P. Njaróvík. les (7).
22.45 Harmonikulög. (luójón Matthiasson
oj* Harry Jöhannesson leika j*ömlu
dansana.
23.00 Á HljóAbergi. ..The Homecominj*”
(Heimkoman). Ieikrit eftir Harold
Pinter. síóari hluti. í aóalhlutverkum
eru ('yril Cusack. lan Holm. Paul
Rojíers oj* Vivion Merchant. Iæik-
stjöri . Peter Hall.
23.55 F’réttir. Dajjskrárlok.
Miðvikudagur
14. apríl.
r.OO Morgunútvarp. Veóurfrejinir kl.
7.00. 8.15 ou 10.10. Morj>un)oikfimi kl.
7.15 ojj 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (oj*
forustuj*reinar dajjbl.). 9.00 ojj 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund
barnanna kl. 8 45: Kvvindur Kiriksson
heldur áfram aó U*sa ..Safnarana”.
söj*u >*ftii* Mary NOrton < 19) Tilkynn-
injjar kl. 9.3t;. Þingfróttir kl. 9.45. Lett
löj* miTÍi alrióa Krístnilíf kl. 10.25:
l’msjónarmenn þáttanns: Séra Jön
Dalbú Hróbjartsson ojj Jóhannes
Tömasson. Fjallaó veróur um páskana
oj* jjildi þeirra Passiusálmalög kl.
11.00: Siuurveij* Hjaltesti'd synj*ur.
Dr. Páll Isölfsdson leikur á orjjel Dóm-
kirkjunnar. Morguntónleikar kl 11.20:
Su/.anne Danco. (lérard Sou/.ay. Tour
de Peil/. kórinn ojj Suissc Romande
hljóinsveitin flýtja Rewuiem <>p. 48
ef.lir (labriel Fauré. Krnest Ansermef
Lokað vegna jarðarfarar
Skrifstofur á Bústaóavegi 9 veröa
lokaðar frá hádegi í dag vegna jarðar-
farar.
Veðurstofa íslands