Dagblaðið - 22.05.1976, Síða 13

Dagblaðið - 22.05.1976, Síða 13
f 13 Ungur fram- kvœmda- moður ekur á Rolls Roys landi að við þurfum að sökkva tönnum okkar í melónu til þess að svala okkur í hitanum? Það verður liklega seint. Þessi ungi maður sem við sjáum hér á myndinni er níu ára gamall og heitir Carrington John Malin. Hann er nú þegar orðinn atkvæðamikill fram- kvæmdamaður, og starfar við fyrirtæki föðurs síns Poppa P. Ltd., við að hanna leikföng. Nýlega fékk hann fimm daga frí úr skólanum til að vera fulltrúi fyrirtækisins á leikfangasýningunni í Harrogate. Þar hitti hann kaupendur hvaðanæva úr heiminum. „Mér gengur mjög vel,“ segir hann, „í samskiptunum við þá og ég á auðvelt með að útskýra fyrir þeim hvernig leikföngin okkar eru uppbyggð." En skólastýran við skólann hans er ekki alveg eins hrifin, að hennar áliti er ekki æskilegt að nemendur sleppi úr skólanum til þess að sinna viðskiptum. En faðir hans hefur svar á reiðum höndum. „Börn fara í skóla til þess að verða nýtir þjóðfélagsþegnar, en það er einmitt það sem sonur minn er nú þegar orðinn.“ Þetta er góður dagur til gönguferða, ekki satt? Komdu þér úr sporunum! FLÝTTU ÞÉR Flýttu þér! Rólegur, rölegur! itiire*Syn(lícnt«. Hvað ertu þú að kvarta? Áfram, H -utti! Sérðu ekki að ég er alveg % uppgefinn' eftir að bíða eftir þér! j---- — Orn heldur sig i verður hann til og loks sinu. Ætlarðu að fara meo miq eins og þú fórst t j i eilifðina, 3 verð aö finna eitthvað út sem þeir trúanlegt. — og með leðurólinni sveiflar hann hattinum til baka — Við megum ekki missa örn út úr höndun^ um a okkur, eins og við misstum herra Brooks Svona. svona Chang. Þú ert að verða of ákafur

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.