Dagblaðið - 22.05.1976, Síða 23

Dagblaðið - 22.05.1976, Síða 23
DAGBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MAÍ 1976. 23 Ii Utvarp Sjónvarp n Útvarp kl. 14,00 á morgun: Dagskrárstjóri í eina klukkustund Fjallað um málef ni yngstu borgaranna Guðrún Friðgeirsdóttir, kenn- ari, verður dagskrárstjóri í eina kiukkustund á sunnudag kl. 14.00. „Eg tek aðallega fyrir eitt „thema”, en það eru málefni yngstu borgaranna,” sagði Guðrún Friðgeirsdóttir, kenn- ari í Menntaskólanum við Hamrahlíð, en hún ræður dag- skránni í eina klukkustund á morgun kl. 14.00. „Ég mun lesa upp ævintýri eftir H.C. Ander- sen, og einnig verður flutt hljómlist fyrir börn. Jass og óperusöngur verður einnig á dagskránni, og flytjendur þess efnis eru aðallega konur. Síðan ætla ég að spjalla um litlu börnin, uppeldi lítilla barna, og uppeldisskilyrði þeirra í þjóðfélaginu, með smá- vegis jafnréttisívafi. t lokin mun Svava Jakobs- dóttir, alþingismaður, segja nokkur orð um dagvistunarmál. — KL Útvarpið á sunnudagskvöld kl. 19,25: Bein lina Gunnar Thoroddsen svarar ,,Það verða sjálfsagt margar spurningar lagðar fyrir Gunnar Thoroddsen um orkumál, en það má ekki gleymast að Gunnar er ekki aðeins orku- málaráðherra heldur líka félags- og iðnaðarráðherra," sagði Vilhelm G. Kristinsson annar af tveimur stjórnendum Beinnar línu, hinn er Kári Jónasson. Ekki er ólíklegt að spurt verði um hvort stjórn eða óstjórn ríki við hina umdeildu Kröfluvirkjun. Þá hefur það lika komið fram í fréttum undanfarið að sumum þyki að Blönduvirkjun sé hagkvæmasta virkjun landsins fyrir utan háhitavirkjun. Málmblendið liggur mönnum mikið á hjarta. Ætla Norðmenn nú að taka við þvi, sem hringurinn Union Carbide hætti við eða verður holan djúpa áfram á Grundar- tanga til merkis um stórkost- legar tilvonandi framkvæmdir? Sem félagsmálaráðherra fer Gunnar með húsnæðismálin. Ótal spurningar eru vitanlega um það efni, ekki sízt um lán til húsbygginga. Þá hefur Björn Jónsson, for- maður Alþýðusambands Islands, ásakað ríkisstjórnina um að hafa á prjónunum frum- varp til þess að skerða verk- fallsrétt. Ef til vill fá hlust- endur svör frá Gunnari við þessum ásökunum. Spyrjendur eru hvattir til þess að vera gagnorðir og hafa spurningar sínar án formála, svo að sem flestir komist að. Kári Jónasson fær sér kaffisopa á fréttastofu út- varpsins. Gunnar Thoroddsen er ekki aðeins orkumálaráðherra, heldur iíka félags- og iðnaðar- ráðherra. Efiaust iiggur mörgum mikið á hjarta, en tækifæri gefst annað kvöld að spyrja Gunnar í „Beinni Iínu.“ IBsásáeaa***'' Viihelm G. Kristinsson er sennilega að taka við einhverri fréttinni. Sjónvarp annað kvðld kl. 20,35: Sigur SÍÐASTI DAGUR í LÍFI EINRÆDISHERRA „Það eru nokkur ár siðan ég samdi þetta leikrit,” sagði Þor- varður Helgason, en hann er höfundur leikritsins, sem frum- sýnt verður í sjónvarpinu ann- að kvöld kl. 20.35. „Leikritið fjallar um síðasta daginn í lífi einræðisherra. Hann situr í höfuðborginni og að honum Róbert Arnfinnsson fer með hlutverk einræðisherrans, og Rúrik Haraldsson með hlutverk foringja lifvarðarins í leikritinu, sem flutt verður á sunnudagskvöidið. Einræðisherrann og ástmær hans, sem ieikin er af Stein- unni Jóhannesdóttur. sækja óvinir, og hann veit að hann fer ekki með sigur af hólmi. Því er lýst hvernig sam- herjar hans og vinir bregðast við þessum atburðum.” Með hlutverk einræðisherr- ans fer Róbert Arnfinnsson, og aðrir leikendur eru: Rúrik Haraldsson, Sigurður Karlsson, Baldvin Halldórsson, Guðjón Ingi Sigurðsson, Bryndís Pétursdóttir, Valur Gislason og Steinunn Jóhannesdóttir. Leik- stjóri er Hrafn Gunnlaugsson. — KL Laugardagur 22. maí 7.00 Morgunútvarp. Veðurfrcíínir kl. 7.00. K. 15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.1ó o« 9.05. Fréttir kl. 7.30. 8.15 (o« forustuur. dagbl.). 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Si«rún Sisurðardótt- ir.les framhald söj»unnar ..Þegar Frið- björn Brandsson minnkaði" eftir Intícr SandbctK (4). Tilkynningar kl. 9.30. Lctt 10« milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 10.25: Kristfn Svein- björnsdóttir kynnir. 12.00 Daíískráin. Tónlcikar. Tilkynniníí- ar. - 12.25 Fréttir og veðurfreítnir. Tilkynn- in«ar. Tónlcikar. 13.00 iþróttir. Umsjón: Jón Asgeirssón. 14.00 Tónskáldakynning Atla Hcimis Svcinssonar. 15.00 Endurtekið efni. a. Um afbrot unjt- Iin«a. M.a. rætt við nokkra unKlinua frá upptökuhcimilinu í Kópavojti ojt Kristján Sigurðsson forstö .mann. (Aður útvarpað í marzbyrjur. þættin- um Að skoða ok skilgrcina. scm Krist- ján Guðmundsson stjórnaði). b. Guðrún á Firði. Bcrgsvcinn Skúlason fl.vtur frásöjtu (Aður útv. 12. marz i fvrra). 16.00 Fréttir. 16.15 Vcðurfrcunir. íslenzkt mál. Gunn- lauttur In«ólfsson cand. ma«. flytur þáttinn. 16.40 Popp á laugardegi. 17.30 Tónlcikar. TilkynninHár. 18.45 VcðurfrcKiriir. Daitskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. Fróttaauki. Tilkynningar. 19.35 Hugleiöingar um hamingjuna. Si,u- valdi Hjálmarsson flyturcrindi. 20.00 Hljómplöturabb Þorstcins Hahncs- sonar. 20.45 „Ég vildi bara veröa bóndi”. Jónas Jónasson ræðir við Jön I’álmason bónda á Þinycyrum. 21.40 Danshljómsveit útvarpsins í Vinar- borg leikur lótta tónlist. Stjórnandi: Karcl KrautKartncr. 22.00 Frcttir. 22.15 Vcöurfrcunii. Danslög. 23.55Frctlir. Dauski árlok. Sunnudagur 23. maí 8.00 Morgunandakt. Séra Pétur Sigur- geirsson vfgslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Lótt morgunlög. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veður- fregnir). a. Messa f As-dúr eftir Schu- bert. Maria Stader, Marga Höffgren, Ernst Haeflieger, Hermann Uhde, Dómkómkórinn f Regensborg og Sinfónfuhljómsveit útvarpsins f Miinchen syngja og leika; Georg Ratzinger stjórnar. b. Klarfnettu- kvintett í A-dúr (K581) eftir Mozart. Antonie de Bavier og Nýi ftalski kvartettinn leika. ll.UO Messa í Bústaðakirkju. Prestur: Séra Hreinn Hjartarson. Organ- leikari: Snorri Bjarnason. Kór Fella- og Hólasóknarsyngur. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Dagskrárstjóri í eina klukkustund. Guðrún Friðgeirsdóttir kennari ræður dagskránni. 15.00 Miðdegistónleikar. 16.15 Veðurfregnir. Fréttir. 16.25 Látt tónlist ffrá Trossingen. Hljóm- sveit Gerhards Wehners og sextett Deters Reithts leika. 17.00 Bamatími: Baldur Pálmason stjómar. Kaupstaðir á Islandi: Reykjavík. Lesið úr ritum eftir: Sturlu Þórðarson, Klemens Jónsson, Guðmund Björns- son, Bjarna Jónsson, Arna Óla, Hendrik Ottósson, Tómas Guðmunds- son, Halldór Laxness, Stein Steinarr, Jakobfnu Sigurðardóttur og Jónas Arnason. Flytjendur lesefnis: Halldór Laxness, Helga Hjörvar, óskar Ingi- marsson og Sigurður Skúlason. Leikin og sungin lög eftir Sveinbjörn Svein- björnsson, Karl O. Runólfsson, Arna Björnsson, Sigfús Halldórsson no ta« Múla Arnason. Flytjendur laga: Karlakór Reykjavíkur. Pétur A. Jóns- son, Lúðrasveitin Svanur og Fjórtán fóstbræður. 18.00 Stundarkom meö fiÖluleikaranum Jascha Haiffetz. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fráttir. Tilkynningar. 19.25 Bein lína til Gunnars Thoroddsens ffálags- og iönaöerráöherra. Frétta- mennirnir Kári Jórsson Vilhelm G. Knstmssou sjá um þáttinn. 20.30 Frá afmælistónleikum Lúöra sveitarinnar Svans í Háskólabiói nóvember sl. 21.00 „Blóöþrýstingur”, smásaga efftir Damon Runyon. Óli Hermannsson _ þýddi. Jón Aðils leikari les. 21.35 Kariakórinn Geysir á Akureyri syngur lög eftir Kountz, Pergolesi, Marchner, Mozart, Schrammel og Strauss. Ein- söngvari: Sigurður Svanbergsson. Undir- leikari: Thomas Jackmann. Stjómandi: Sigurður Demetz Franzson. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. Heiðar Ast- valdsson danskennari velur lögin og kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Laugardagur 22. maí 17.00 iþróttir. Umsjóharm.iður Bjarni Fclixson. 18.20 Týndi konungssonurinn. Lcikril b.vggt á icvintýralciknum Konungsval- inu cftir Ragnhciði Jónsdóttur. 1. og 2. þáttur. Lcikcndur: Kristján Jónsson. Þórunn Svcinsdöttir. Krla Gisladóttir. Gunnar Kvaran. Sævar Hclgason. Guðrún Stcphcnscn. Jónína H. Ólafsdóttir. Jónina Jónsdóttir. Svcinn Halldórsson. Bcssi Bjarnason. Harald G. Haralds og Gcróur Stcfáns- dóttir. Lcikstjóri Kristiu Magnús Guðbjartsdóttir. Aður á dagskra 16. nóvcmbcr 1969. 19.00 Enska knattspyrnan. Hló. 20.00 Fróttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá- 20.35 Læknir til sjós. Breskur gaman- myndaflokkur. I kvennaffans. Þýðandi Stefán Jökulsson. 21.00 Svartur könnunarieiöangur. Bresk mvnd um lciðangur fjögurra Afríku- búa til Englands. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.50 Hráskinnsleikur (Fortunc Cookie) Bandarísk gamanmynd frá árinu 1966. Lcikstjóri er Bill.v Wilder, en aðalhlut- vcrk leika Jack Lemmon og W^lter Matthau. Harry Hinkle verðurfjyrir smávægilegum meiðslum við störf sln. og cr færður á sjúkrahús. Mágur hans. scm cr lögfræðingur. fær hann til að þykjast þungt haldinn. og þannig h.vggjast þeir hafa fé . af trygginga- félaginu. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.50 Dagskráriok. Sunnudagur 23. maí 18.00 Stundin okkar. Fyrst er mynd um lltil lömb, en síðan er fylgst með Evu Dögg, sem fer i ferðalag með áætlunarbil, og sýndur fyrsti þáttur myndaflokks um vinkonurnar Hönnu og Móu. Þá er austurrisk brúðumynd og að lokum þáttur úr myndaflokkn- um „Enginn heima" Umsjónarmenn Hermann Ragnar Stefánsson og Sigrfður Margrét Guðmundsdóttir. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir, Hlé. 20.00 Fráttir og veöur. 20.25 Auglýsinger og degskrá. 20.35 Sigur. Sjónvarpsleikrit eftir Þor- varð Helgason. Frumsýning.Leikstjóri Hrafn Gunnlaugsson. Persónur og leikendur: Leópold Thomas einræðis- herra, Róbert Arnfinnsson, Jóseph Lorenz, foringi lifvarðar, Rúrík Haraldson, Alphonse Sanders, yfir- hershöfðingi, Sigurður Karlsson, Oscar Schmidt, forseti atvinnurek- endasambandsins, Baldvin Halldórs- son, Jan- Paul, lögreglustjóri, Guðjón Ingi Sigurðsson, Frú Thomas, Bryndis Pétursdóttir, varaforseti stórráðsins, Valur Gíslason, Maria, ástkona Thomasar, Steinunn Jóhannesd. Hljóðupptaka Jón Þór Hannesson. Lýsing Ingvi Hjörleifsson. Mynda- taka Snorri Þórisson. Leikmynd Snorri Sveinn Friðriksson, Tækni- stjóri örn Sveinsson. Tónlist Egill Ólafsson. Stjórn upptöku Tage Amenndrup. 2120 Frumskógarrikiö. Bresk heimilda- mynd um frumbyggja Brasiliu, indí- ánana, og rannsóknir bræðranna Orlandos og Claudios Villas Boas á lífi þeirra og háttum, en indiánamir standa brátt frammi fyrir nýjum vandamálum i breyttum heimi. Þýð- andi og þulur Kristmann Eiðsson. 21.45 A Suöurslóö Breskur framhalds- myndaflokkur byggður á sögu eftir Winifred Holtby. 6. þáttur. í blíðu og stríöu. Efni fimmta þáttar: Sara Burton reynir að fá frú Beddows til að styrkja Lýdiu Holly til náms. Sawdon veitingamaður kaupir hund handa konu sinni, en hún kærir sig ekki um hann og sigar honum á fé til að losna við hann. Hún kemst að þvi, að hún er haldin ólæknandi sjúkdómi. Mislinga- faraldur geisar i stúlknaskólanum. Nokkrar stúlkur liggja i sóttkvi heima hjá Söru. Meðal þeirra er Midgc Carne. Þýðandi óskar Ingimarsson. 22.35 Aö kvöldi dsgs. Séra Halldór S. Gröndal flytur hugvekju. 22.45 Dagskráriok.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.