Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 5

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 5
DAC'.BLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAC.UR 25. MAl 1976. 5 | « Cl U sími 29150 I bréfasalan |s ▼ Annait konp t og sSIh ['•m f««»»i9"«»ry9|*m L sknMabréfa Aj simar 25590 21682 símar 25590 — 21682 Til sölu 4ra herb. mjög góð íbúð á efstu hæð í fyrsta flokks ástandi við Efstaland í Fossvogi. Lítið áhvílandi. 4ra herb. mjög góð jarðhæð, stærð 100 ferm, við Digranesveg í Kópavogi. Bóðar íbúðirnar geta verið lausar mjög fljótlega. MIOÉBOie Fasteignasala (Nýja Bió) Lækjargötu 2 simar 21682 og 25590 Heimasímar: 42885, 52844 og 75534. Meistaravellir Nýleg 3ja herb. íbúð. Suðursvalir. Kleppsvegur Nýleg 4ra-5 herb. 117 ferm. íbúð á 6. hæð í háhýsi. Fífuhvammsvegur Einbýlishús, stór lóð. Verð 12—13 millj. 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðir fokheldar og tilbúnar undir tréverk. 4ra herb. íbúðir við Ljósheima. Espigerði, i Breiðholti og Hraunbæ. Híbýli & Skip Garðastræti 38. Sími 26277. Heimasími 20178. Til-sölu: Hringbraut Glæsileg ný 3ja herb. íbúð á efri hæð. Eign í sérflokki. Skipasund Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð (ekki jarðhæð). Mjög stór og falieg lóð, skiptanleg út- borgun. Jörvabakki Mjög glæsileg 4ra herb. 105 ferm íbúð á 1. hæð á enda. Sérþvottahús inni i íbúð- inni. Mjög stórar suður- svalir. Grettisgata 3ja herb. íbúð í timburhúsi í góðu ásigkomulagi. Utb. skiptanleg. Blikahólar 2ja herb. 60 ferm íbúð til- búin undir tréverk. Ibúðin er 7. .efstu.hæð í lyftuhúsi. Skiptanleg útborgun 4 millj. Sólheimar Glæsileg 3ja herb. íbúð á 9., efstu hæð í lyftuhúsi. Safamýri Mjög giæsileg 4ra herb. fbúð á 1. hæð i enda. Mjög góðar innréttingar. 2 svalir, bílskúr. Árbœjarhverfi Mjög gott einbýlishús við Þykkvabæ, góð lóð og bíl- skúr. Utb. aðeins 8 millj. Tunguheiði Kópavogi Mjög góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð, bílskúrsréttur. Höfum ennfremur til sölu í smíðum: Fokhelt raðhús við Brekkutanga í Mosfellssveit. Húsið er kjallari + 2 hæðir með innbyggðum bílskúr. Mjög góð kjör. Teikningar á skrifstofunni. Fljótasel Plata undir glæsilegt raðhús, alls um 200 ferm. Teikn- ingar á skrifstofunni. LÁTID 0KKUR SELJA — VERÐMETUM SAMDÆGURS. FASTEIGNASALA AUSTURBÆJAR, LAUGAVEGI 96, SIMI 25410 2ja—3ja herb. íbúðir Við Langholtsveg, Reyni- mei, Asparfell, Holtagerði (m/bílskúr), Nýbýlaveg, (m/bílskúr), Grettisgötu, f Kópavogi, í Garðabæ, Hafnarfirði norðurbæ. Breiðholti og víðar. 4ra—6 herb. íbúðir Við Rauðalæk, við Goðheima, í Fossvogi, við Safamýri, í Hlíðunum, Alf- heima, Skipholt, á Seltjarnarnesi, við Háaleitis- braut, Hraunbæ, í vestur- borginni, Hafnarfirði (norðurbæ), Kópavogi, Breiðholti og víðar. 4ra herb. góð íbúð á fyrstu hæð i vesturbænum, 110 ferm. Verð 9.5 millj. Nánari uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús og raðhús Fokheld — ný — gömul — í Reykjavík, Hafnarfirði, Breiðholti og vfðar. Óskum eftir öllum stœrðum íbúða ó sölu- skró. íbúðasakin Borg Laugavegi 84. Sími 14430. tiUSANAUST? skipa-Fasieigna og verðbrefasala ^VESTURGÖRy^^EYKJAVIK^ ^HKTr*uTSKrA?BbFEi!VIW' 21920 22628 Garðabœr Einbýlishús, 180 fm með 50 fm tvöföldum bílskúr. 4 svefnh., stofa, hol, borðstofa, gestasnyrting. Viðarklætt loft. Frágengin lóð. Vandað hús. Utb. 14 millj. Einilundur, Garðabœ Einbýlishús, 143 fm 50 fm tvöfaldur bílskúr, 4 svefnh., stofa, skáli, borðstofa. Frá- gengin lóð. Verð 20 millj., útb. 12'á millj. Karfavogur Sænskt timburhús á 2 hæð- um. Grunnflötur 125 fm. Mjög hentugt fyrir stóra fjölskyldu, 35 fm bflskúr. Falleg lóð, stórar suðursval- ir með tröppum niður á lóð- ina. Eign þessi er f sérlega góðu standi. Verð 22 millj., útb. 14 millj. Safamýri 105 fm sérhæð á jarðhæð. Sérinngangur, sérhiti, góðar innréttingar. Verksmiðju- gler. Laus strax. Verð 9.8 millj., útb. 6,5 millj. Hringbraut, Hafnarfirði 4ra herb. 115 fm efri hæð i t víbýlishúsi. í kjallara þvottaherb. og geymsla og 30 fm bílskúr. Frágengin lóð, gotl útsýni, sérhiti. Verð 11,5 millj., útb. 7.5 millj. Skólagerði, Kópavogi 95 fm 4ra herb. fbúð á 1. hæð i 6. íbúð húsi. Vandaðar inn- réttingar. Bílskúrsréttur. Æsufell 5 herb. 120 fm á 7. hæð. 30 fm bílskúr. Verð 11 millj. Æsufell 5 herb. 117 fm á 6. hæð, bílskýlisréttur. Verð 9 millj., útb. 6 millj. Þverbrekka 4ra herb. íbúð, 105 fm, á 6. hæð. Verð 8,5 millj., útb. 5,5 millj. Arahólar 2ja herb. fbúð á 5. hæð, 67 fm fullfrágengin vönduð fbúð. Sameign og bilastæði frágengin. Verð 6 millj., útb. 4,5 millj. Suðurvangur, Hafnarfirði 96 fm, endaibúð á 1. hæð, Svalir, góðar innréttingar. Verð 8 millj. útb. 6 millj. Laufvangur, Hafnarfirði 3ja hérb. íbúð á 1. hæð. Sérhiti, stórar svalir. Vandaðar innréttingar, standsett lóð. Verð 7,5 millj., útb. 5,5 millj. Furugrund, Kópavogi 80 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Parket á gangi og svefnh. tbúðin er ekki full- frágengin en vel ibúðarhæf. Verð 7,5 millj., útb. 5 millj. Öldugata, Rvík. 106 fm ibúð á 3. ha‘ð i stein- husi. 4ra herb. Nýstandsett baðherb. og eldltús, 30 fm geymsluskúr. Verð 8,5 millj., útb. 4.5-5 ntillj. Öldugata 2ja herb. fbúð, 55 fm. Verð 2,8 millj., útb. 1,5 millj. Hraunbœr 2ja herb. íbúð á 1. hæð, 54 fm. Suðursvalir, flísalagt bað. Falleg íbúð. Verð 5,5 millj., útb. 4 millj. Merkjateigur, Mosfellssveit Ný 2-3 herb. íbúð á 1. hæð með bílskúr. Verð 6 millj., útb. 4 millj. Hraunbœr 3ja herb. endaíbúð á 2. hæð. Sérinngangur af svölum. Vélaþvottahús, gufubað. Verð 7.2 millj., útb. 5 millj. Frakkastígur 2 herb. 60 ferm á 1. hæð í steinhúsi. Ný eldhúsinnrétt- ing, nýstandsett baðher- bergi, ný teppi, eignarlóð með trjám. Verð 5,5 millj. útb. 3,8 millj. Tjarnarbraut, Hf. 80 fm. kjallaraíbúð f stein- húsi, 2-3 herb., sérþvotta- herb. Verð 4.8 millj. útb. 3,5 millj. Njólsgata 80 fm 3 herb. á 3. hæð i steinhúsi. Verð 5.6 millj. útb. 3.7 millj. Grettisgata 90 fnt 3 herb. á 1. hæð í steinhúsi. Herjólfsgata Hf. 90 fm 3-4 herb. á 1. hæð i fjórbýlishúsi. Verð 6 millj. útb. 4 millj. Öldutún Hf. 3 herb. á 2. hæð f 5 fbúða húsi, bílskúr, hitaveita, góð íbúð. Verð 7.5 millj. útb. 5 millj. Efstasund 3 herb. 60 ferm. kjallaraíbúð (ósamþykkt), sérhiti, sér- inngangur, nýleg eldhúsinn- rétting, Verð 4 millj., útb. 2.5 millj. Ásbúðartröð, Hf. 130 fm sérhæð, 4 svefnh., hol og stofa. Flísalagt bað- herb., bílskúrsréttur. Frá- gengin lóð. Verð 12 millj. Framnesvegur Húseign sem skiptist í kjallara, hæð og ris. Samtals 120 fm. Verð 8 millj., útb. 6 millj. í miðbœnum 3ja hæða húseign sem skipt- ist f 3 herb. fbúð, 2ja herb. íbúð og 12 leiguherb. Upplýsingar á skrifstofunni. Tilbúið undir tréverk. Blikahólar 2ja herb. íbúð 60 fm á 7. hæð (efstu). Verð 4,6 millj. Hveragerði 70 fm einbýlishús, 30 fm bílskúr. Verð 5 millj. Hveragerði 121 fm nýlegt einbýlishús við Reykjamörk, 50 fm bíl- skúr, frágengin lóð. Vandað hús. Verð 13 millj. útb. 8-9 millj. Þorlókshöfn Fokheld raðhús með bílskúr. Seljast múruð að utan með gleri, útidyrahurð og bíl- skúrshurð. Frágengið þak. Fast verð 4,4 millj. Selfoss 129 fm einbýlishús við Vallholt. 48 fm bílskúr. Verð 10lÁ millj.—11 millj., útb. 6-7 millj. Selfoss 130 fm 8 ára einbýlishús við Vallholt með bflskúr. Lítil útilaug f garði. Verð 13 millj. útb. 7 millj. Selfoss Viðlagahús. útb. 4 millj. Verð 8 millj. Selfoss, Reynivellir Húseign sem er kjallari, hæð og ris, samtals 210 fm. Verð 8.5 millj., útb. 6 millj. Grindavík 132 fm einbýlishús, rúmlega tilbúið undir tréverk. Verð 7.5 rnillj. Skipti á fbúð f Rvík. Hveragerði 100 fm parhús, nýtt. Verð 8 millj.. útb. 5 millj. Hveragerði Reykjamörk, 100 fm hæð og ris. 7 herb. og eldhús. Verð 9,5 millj., útb. 6,5 millj. NUSANAUSTf Skipa- fasteigna og verðbréfasala. Lögm.: Þorfinnur Egilsson, hdl. Sölustjóri: Þorfinnur Júlíusson.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.