Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 17

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 17
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAt 1976. 17 Margrét Ilalldórsdóttir, Þjórsárgötu 6, andaðist að Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur þann 21. mai. Jónas Páll Björgvinsson Furugrund 38 Akranesi, sem lézt 20. maf, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 26. maí kl. 10.30. Haildór Magnússon Súðavík lézt í Landakotsspítala laugardaginn 22. mai. Jón Agnars Veghúsastíg la, andaðist í Land- spítalanum 21. maí. Sigurður Guðmundsson fyrrum bankaritari á Selfossi lézt að heimili sínu Grænuvöllum 6 22. maí. Þórður Heiðar Guðjónsson, Hringbraut 72 Hafnarfirði, and- aðist í Borgarspítalanum aðfara- nótt laugardagsins 22. maí. Kristín Bjarnadóttir, Melgerði 1 Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju 26. maí kl. 15.00. Tiikynniiigar Blikabingó 2 er hafið Handknattleiksdeild UBK hélt fyrr á þessu ári bingó um einn stóran vinning og voru tölur birtar i dagbókum dagblaðanna. Nú er hafið annað sams konar bingó. sem ætla má að ljúki þegar í næstu viku. Vinningur er sem fyrr sólarlandaferð fyrir tvo, að verðmæti 120 þúsund krónur. Bingóspjöld eru seld 6 í korti og kostar það 500 krónur. Að þessu sinni á að fylla línur I og N. Vinninginn hlýtur sd, sem fær bingó á lægstu birtingartölu. Fyrstu 6 tölur eru: N-43, 2. 1-23, 3. N-33, 4. N-31. 5. 1-21, 6. 1-20. Næstu tölur birtast i öllum dagbiöðunum nk. laugardag en þangað til fást bingóspjöld i Heimakjöri i Sólheimum og biðskýlinu á Kópavogsbraut. Aðalfundur Fella- og Hólasóknar verður haldinn í Fellaskóla sunnudaginn 30. maí að aflokinni guðsþjónustu sem hefst kl. 14. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, kosning fulltrúa I sóknarnefnd. Sjólf stœðisfélagið í Hlíða- og Holtahverfi heldur fund i Snorrabæ kl. 8.30 á þriðjudags- kvöld. Umræðuefni er staða Islands í vest- rænni samvinnu. Framsögumaður er Kristján J. Gunnarsson fræðslustjóri. Vorsýning í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur að Sólvallagötu 12. Miðvikudaginn 26. mai kl. 16-22 og upp- stigningardag kl. 10-22 verður efnt til kynningar á starfsemi skólans eins og hún var á liðnum vetri og fyrirhuguð er á næsta ári. Til sýnis verður vinna nemenda í handa- vinnu. matreiðsiu o. fl. Fyrirlestur og nómskeið fyrir kennara #Svend Skyum-Nielsen prófessor við KennaraháskólaDanmerkurdvelst um þessar mundir hér á landi í boði Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur og Kennaraháskóla Islands og flytur fyrirlestra og heldur námskeið fyrir kennara. Fyrsti fyrirlesturinn verður miðvikudaginn 26. maí kl. 17.00 í Tjarnarbæ og nefnist ,,()m at udvikle skolen indefra." Fyrirlesturinn er opinn almenningi. 27 maí flytur hann fyrirlestur á vegum sálfræði- deilda skóla i Reykjavik. Dagana 28.-29. maí mun Svend Skyum- Nielsen eingöngu vinna með kennurum Æfingaskólans. Dagana 1.-3. júni heldur hann svo námskeið fyrir kennara Reykjavíkurborgar. Ferðafólki fjölgar nyrðra Ferðafólki fjölgar nú ört á Akureyri og ber þar mest á þýzkum hópum. Hafa þegar komið tveir stórir hópar sem gista Akureyri á ferðalögum sínum til Mývatnssveitar og hverasvæða þar um kring. Mun von margra slíkra hópa í sumar og er jafnvel gert ráð fyrir fleiri ferðamönn- um nyrðra I sumar en nokkru sinni. Enn heldur ferðafólk sig við hótelin. Tjaldstæðið er enn að heita má mannlaust, en þar er oft mannmargt er fram á sumarið kemur. -ASt. Kvenfélagið Heimaey Aðalfundur fílagsins verður haldinn í Domus Medica þriðjudag 25. mai kl. 8.30. Mætiðstundvíslega. Stjórnin. Missti fingurgóm Tvö slys urðu í sund- laugunum [ Laugardal I gær. I gærmorgun varð einn af fastagestum lauganna milli hurðar og stafs, þá er hann var að fara í útibaðklefa. Var nokkuð hvasst og maðurinn, sem er svolítið fatlaður, réði ekki við hurðina. Svo hörmulega tókst til að vlsifingur hægri handar klemmdist og tók af góminn og nögl. Varð að sauma 15 spor til að loka sárinu. Að aðgerð lokinni kom maðurinn aftur inn f laugar og kvað verst að nú yrði hlé á sundlaugasókn sinni. í gærkvöld datt svo drengur á laugarbakkanum og fékk mikið högg á hnakka. Var farið með hann til rannsóknar i slysadeild. -ASt. Kattavinafélagið beinir þeim eindren«u tilmælum til ei«enda katta art þeir merki ketti sína o*» hafi þá inni um nætur. HESTAMENN! Allt til reiðmennsku: ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ ★ reiðtygi verkfœri olíur sópur vítamín skeifur hóffjaðrir reiðbuxur og vatnsheldur fatnaður ( DAGBLADID ER SMÁ AUGLÝSINGABLADID SÍMI 27022 ÞVERHOLTI 2 i Til sölu 8 Nýleg japönsk saumavél til sölu, verð 20 þús. Uppl. í síma 86587. Til sölu tveir páfagaukar með búri, karl og kerling. Einnig til sölu á sama stað nýlegt skrifborð og DBS Apache karlmannsreiðhjól með gírum, handbremsu, flautu, lugt, hraðamæli, bögglabera og tveim speglum. Uppl. í síma 53813. Góður teppalagður vinnuskúr ásamt wc til sölu. Uppl. i sima 85351 eftir kl. 18. Talstöð til sölu, Bimini 50, svo og 4 rása bílsegul- bandstæki. Uppl. í síma 37032 eftir kl. 6. Ridgid snittvél 535 til sölu. Upplýsingar i síma 75725. Grásleppunet, girni, til sölu. Uppl. að Tryggva- götu 2 (Gamla fiskhöllin, uppi á lofti), sími 21670. Grænmálað eldhúsborð og 4 pinnastólar, 310 lítra Atlas frystikista og gamall ísskápur til sölu. Upplýsingar í síma 32476 efti rkl. 18. Saumavél til sölu, gerð Janome, verð kr. 7000, og barnavagn með innkaupagrind, verð kr. 20.000 Uppl. í sima 20995. Billjardborð. Til sölu svo til nýtt billjardborð. Kjuðar og kúlur fylgja. Glæsilegur hlutur. Uppl. í síma 16090 eftir klukkan 6. Fallegar hraunhellur, þunnar og þykkar, til sölu. Sími 28604 á daginn eða eftir kl. 20 í síma 33097. Hraunhellur til sölu. Uppl. i sima 35925 eftir kl. 20. Túnþökur til sölu. Upplýsingar í síma 41896. Birkiplöntur til sölu i miklu úrvali. Lynghvammi 4, Ilafnarfirði. Sími 50572. Óskast keypt Öska eftir gamalli ámokstursvél með iðnaðar- 'tækjum, helzt Ferguson, þarf að vera i góðu’lagi Uppl. í síma 99- 5890 og 99-5939. Öska eftir notaðri eldhúsinnréttingu. Uppl. í síma 20468 eftir kl. 6 Hálfs-eins poka vél Vil kaupa steypuhrærivél. Uppl. í síma 94-6128. Kirkjufell, Ingólfsstræti o. Fyrir brúðkaupið: kerti, serví- ettjir, styttur, gjafir. Servíettur og styttur fyrir silfur- og gull- brúðkaup. Minnum á kertapok- ana vinsælu. Seljast ódýrt meðan birgðir endast. Opið milli kl. 1 og 6. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Rúllukragapeysur á dömur, herra og börn, koddar, sængur, sængurverasett, léreft í úrvali, damask, dúkar, þurrkur, handklæði, sokkabuxur fyrir dömur.herrasokkar.frotté i sloppa' og rúmteppi, terylene i buxur, pils og mussur, kr. 800 metrinn. Póstsendum. Verzlunin Höfn, Vesturgötu 12, sími 15859. ítalskar listvörur Feneyjakristall, keramik frá Meranó, styttur frá Zambelli. Fjölbreytt úrval af fallegum gjafavörum. Helgi Einarsson Skólavörðustíg 4. Sími 16646. Körfugerðin Ingólfsslræti Í6. Brúðuvöggur. vinsælar gjafir, margar tegundir. Nýtízku reyr- stólar með púðum, reyrborð, barnavöggur, bréfakörfur op þvottakörfur ávallt fyrirliggjandi. Kaupið íslenzkan iðnað. Körfugerðin, Ingólfsstr. 16, simi 12165. Verzlunin hættir. Allar vörur seldar með miklum afslætti, Allt nýjar og fallegar vörur á litlu börnin. Barnafata- verzlunin Rauðhetta, Hallveigar- stíg 1, Iðnaðarmannahúsinu. I Húsgögn 8 Til sölu vegna brottflutnings sænskt sófasett, sófaborð, borðstofuborð og 5 rimlastólar, stakur stóll og gólf- lampi. Uppl. í síma 28719. Furuhúsgögn. Nú er tíminn til að kaupa í sumar- bústaðinn. Til sýnis og sölu sófa- sett, sófaborð, hornskápar, vegg- húsgögn o fl. Húsgagnavinniistofa Braga Eggertssonar, Smiðshöfða 13, Stórhöfðamegin. Sími 85180. Smíðuiu húsgögn og innréttingar eftir þinni hugmynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svéfnbekki, raðstóla og hörnborð á verksmiðjuverði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017._______________________ 1 árs gamalt sófasett ásamt hornborði og hringborði til sölu. Selst í einu lagi. Uppl. í síma 83859. Til sölu nýlegt, danskt eikarhjónarúm, 2x150 m með nýjum springdýnum. Verð kr. 35-40 þús. Einnig til sölu barnarúm, verð kr. 10 þúsund. Uppl. í síma 10719. Nýi síminn er 19740. Klæðningar og viðgerðir á bólstr- uðum húsgögnum. Greiðsluskil- málar á stærri verkum. Síma- stólar á hagstæðu verði, klæddir plussi og failegum áklæðum. Bólstrun Karls Adolfssonar Hverfisgötu 18 (kjallara) inn- gangur að ofanverðu. Skrifborð og sófi til sölu. Upplýsingar að Skipholti 42, eftir kl. 7 á kvöldin. Ilúsgagnasala og viðgerðir. Seljuin bólslruð húsgögn og áklæði og innrammaðar mvndir. Tökum alls konai húsgögn til viógerðar. Vönduð ' unna Simi 22373. Bölstrun Jóns Arnasonar. Frakkastíg 14. I Heimilistæki 8 Nýlegur Westinghouse ísskápur til sölu. Uppl. í síma 38842. Philips ísskápur og Imperial stereo samstæða til sölu. Uppl. í síma 15936 milli kl. 6 og 8. AEG-eldavélarsamstæða til sölu, 3 ára. Verð kr. 55 þús. Uppl. í síma 30584 eftir kl. 20. Ignis kæliskápur í borðhæð úr tekki til sölu. Uppl. í síma 74524. Fyrir ungbörn Oska eftir kerruvagni. Uppl. í síma 30239. Til sölu vel með farin barnakerra. Uppl. í síma 71798. Barnabílstóll til sölu. Upplýsingar í síma 74896. Til sölu barnavagn, bilstóll og regnhlífarkerra. Selst allt á 12 þús. Uppl. í síma 42747 eftir kl. 8.30. Vel með farinn barnavagn óskast til kaups. Silver Cross skermkerra til sölu á sama stað. Uppl. i sima 51413. Silver Cross kerruvagn til sölu. Upplýsingar í síma 37379. Hljómtæki 8 Til sölu sem nýr, hvítur Pioneer stereo- plötuspilari með innbyggðum magnara og útvarpi. Uppl. í síma 84081 eftir kl. 21. Hljóðfæri Rafmagnsgítar til sölu. Uppl. í síma 85293 eftir kl. 7 á kvöldin. Pianó eða píanetta óskast til kaups. Uppl. í síma 51418. Dýrahald 8 Hvolpur, tík, fæst gefins. Uppl. í síma 10900. 'Óska eftir að kaupa kettling, helzt af angóru- eða síamskyni, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 16567 eftir kl. 7 á kvöldin. 7 vetra meri til sölu. Uppl. í síma 50744. I Til bygginga 8 Notað mótatimbur til sölu. Uppl. í síma 72991. Til sölu vatnsdælur, bemsínknúnar 2ja tommu, lítið notaðar, einnig Remington steypuhristarar, bensínknúnir (vibratorar), nýir. Upplýsingar í síma 83760 frá kl. 9—5 og 42931 á kvöldin. Honda 350 XL árg ’74 til sölu. Uppl. í síma 97-5182 milli kl. 12 og 1. 2 góð drengjagírahjól til sölu. Upplýsingar í simum 73339 og einnig 71615. Honda ’73 til sölu. Upplýsingar í síma 42248. Honda 350 XL '74 til sölu. Lítið ekin. Upplýsingar í síma 35728 eftir kl. 19. Óska eftir að kaupa klesst eða bilað mótorhjól. Bók- staflega allt kemur til greina. Uppl. í síma 18382. Honda 175. Til sölu Honda SL 175 árg. '72. Uppl. í síma 51452 eftir kl. 7 á kvöldin. Suzuki AC 50’74 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. milli 5 og 8 í sima 18649.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.