Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 18
18 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976. Kaupum íslcn/.k frímerki og gömul umslög hæsta verói, einnig kórónumyrit, gamla peningaseöla og erlenda mynt. FrímerkjamiðstÖðin, Skólavörðustíg 21 A. Sími 21170. Fasteignir 8 Fasteign til sölu, stór 5 herbergja neðri hæð í tví- býlishúsi í Heimahverfi. Bílskúrs- réttur. Tilboð sendist á afgreiðslu blaðsins fyrir 28. maí nk. merkt „Sérhæð 18813”. 1 Ljósmyndun 8 8 nim véla- og filmuleigan. Leigi kvikmyndasýningarvélár, slides-sýningarvélar og Polaroid 1 ljösmyndavélar. Sími 23479 (Ægir). Sjónvörp Notuð sjónvarpstæki til sölu. Hljóðvirkinn sf., Berg- staðastræti 10A, sími 28190 frá kl. 8.30 til 18. 5.tommu Toshiba 12, 220 volta, til sölu. Til sýnis að Laugavegi 149 eftir kl. 8 á kvöld- in. Til sölu 18’ hraðbátur Báturinn er mjög vandaður, byggður úr tré, glærlakkaður, 28 ha. mótor fylgir. Bátnum hefur einungis verið siglt á fersku vatni. Upplýsingar í síma 12363 á verzlunartíma. 12 feta hraðbátur með 20 hestafla utanborðsmótor til sölu. Uppl. í síma 42542 eftir kl. 21. Bátavél, 8 til 16 ha., óskast keypt. Uppl. f síma 92-8147. Hraðbátur. Til sölu vel með farinn vandaður 14 feta hraðbátur. Hagstætt verð ef samið er strax. Uppl. f síma 15636 eftirkl. 19. 1—2 tonna bátur óskast til kaups með vél eða vélar- laus. Má þarfnast standsetningar. Uppl. f síma 86138 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu 9 feta plastbátur, ásamt 3,6 ha mótor. Gott verð. Upplýsingar f sfma 96- 71390. Til sölu er 2‘Á tonna trilla með góðu stýrishúsi og nýuppgerðri 18 he'stafla Petter dísilvél ásamt gir. Uppl. f síma 33173. Bílaleiga Bílaleigan h/f Kópavogi auglýsir: til leigu án ökumanns nýir VW 1200 L, sfmi 43631. 1 Bílaþjónusta 8 Tökum að okkur bilaviðgerðir. Góð þjónusta. Bílaverkstæði Ómars og Valdimars, Auðbrekku 63. Sími 44950. Bifreiðaeigendur, takið eftir! Bifreiðaþjónusta okkar verður opin frá kl. 9-22 alla daga vik- unnar. Komiö og gerið við bilinn ykkar sjálf að Sólvallagötu 79, vesturenda. Verið velkomin og reynið viðskiplin. Bílaaðstoð h/f. Sólvallagötu 79. Sími 19360. / ^ Bílaviðskipti Leiðbeiningar um allan frágang skjala varðandi bíla- kaup og siilu ásamt nauðsyn- legum eyðubliiðum fá auglýs- endur ókeypis á afgreiðslu hlaðsins í Þverholti 2. Til sölu vel með farinn Datsun dfsil, árg. 1973. Ekinn 120.000 km. Sími 35846. Þú ferð á undan Hugsið ykkur. Hér hefur enginn komið í nokkur þúsund ár. Dyr, sem opnast við ákveðið hljóðmerki. Knjall náungi HJALP Salómon Vera, vaknaðu. Þú talar aftur upp úr svefni ~ Þúsund krónur.^ Eg læt þig ekki fá E«/W> , L L PIP meira 1975 by the Ch.cago Tntiune Ait R.ghiv Resefveð Með Maude t gæzluvarðhaldt T virðist eiturlyfjahringurinn hafa verðtð stöðvaður — í bili. 75 y Hvað er að frétta af Veru Alldid og Sparkle? Geysilega vel með farin Cortina, árgerð 1970, til sölu. Bíllinn er nýsprautaður og snur- fusaður hátt og lágt. Ekinn 80.000 kflómetra. Upplýsingar í sfma 26544 milli klukkan 17 og 20. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Benz dísilmótor til sölu með gírkassa. Passar í Rússa- jeppa. Upplýsingar ísfma 73126. Bezti bíllinn í bænum: Til sölu Fíat 850 árgerð ’70 í góðu ástandi. Þetta er máski ekki allra bezti bíllinn f bænum en góður bíll fyrir því, Gott verð ef samið er strax. Bílnum fylgja vetrar- dekk, sumardekk og árnaðaróskir fyrri eiganda. Til sýnis að Soga- vegi 156 milli kl. 7 og 9 næstu kvöld. Á sama stað selst Fíat. 1800 vél og gfrkassi með öllu tilheyr- andi. Upplýsingar í sfma 75108. Til sölu varahlutir f Volvo Amazon. einnig til sölu beizli og billjardkúlur. Upplýs- ingar í að Hellisgötu 36, Hafnar- firði, eftir'kl. 19. Volvo 144 de Luxe árgerð ’71 til sölu. bíll í topp- standi. Skipti möguleg. Upplýs- ingar í síma 12880 eða eftir kl. 7 f sfma 37636. Ford Bronco árg. '72 til sölu, 8 cyl, vökvastýri, bein- skiptur. Uppl. í síma 41017 eftir kl. 18. Óskum eftir að kaupa lipran sendibíl, ekki eldri en ’73, burðarþol 300—600 kg. Sfmi 25933 frá kl. 9—Í7. Til sölu. Hillman Supcr Minx '66 station á kr. 160.000,- og Hill- man Imp sendibill á árg. ’70 á kr. 250.000,- Sfmi 25933 frá kl. 9—17. Opel Cadett '66 til sölu, skoðaður ’76. Góður bíll. Uppl. í síma 92-6049. Saab árg. ’72 Öska eftir japönskum eða evrópskum bfl árgerð ’72—’74. Staðgreiðsla 800—900 þús. Á sama stað er til sölu Morris Mini árg. ’71, ekinn 47 þús. km. Skipti koma til greina. Uppl. í sfma 44832 eftir kl. 6. Toyota Crown árg. ’71 til sölu 6 cyl. sjálfskipt, ekin 72 þús km. Uppl. f sfma 99-3623 eftir ltl. 7,__________________________ Fiat 125 árgerð '68 til sölu til niðurrifs. Upplýsingar í síma 23596 eftir kl. 7. Datsun 1200 til sölu árg. ’73, ekinn 35 þús. km. verð kr. 800 þús Uppl. f sfma 66189 eftir kl. 19. Simca árg. '73 til sölu, verð 520 þús. Greiðsluskilmálar. Einnig til sölu vél f VW 6v, verð kr. 30 þúsund. Uppl. í síma 28603. Hornet '71, til sölu, ekinn 80 þúsund f góðu ásigkomulagi. Uppl. f sfma 84453 milli kl. 6 og 7. Skoda 110 L 1971 með lélegri vél selst óskoðaður, EÐA kostakjaravél óskast f ofan- greindan bíl. Upplýsingar í síma 35965 eftir kl. 18. VW ’64 til sölu til niðurrifs. Upplýsingar í sfma 71130 milli kl. 7 og 9. Austin Mini árgerð 1974 til sölu, verð kr. 550 þúsund. Góður afsláttur við staðgreiðslu. Uppl. í sfma 73342 allan daginn og 83315. Jón Karlsson. Scania Vabis ’76 Super árgerð '66, 10, hjöla bukka- bíll til sölu, einnig Scania Vabis 48 manna, Volvo 37 manna og Benz 309, 22 manna, árg. ’74, til sýnis og sölu. Bílasala Matthíasar, Uppl. í síma 24540. Dodge: óska eftir vél f Dodge, helzt stærri gerð. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í sfma 99-4134 og eftir kl. 7 f sfma 99- 4332. Til sölu gírkassi, kúplingshús og 11 tommu kúplingspressa og kasthjól í Chevrolet. Uppl. í sfma 51150 eftir kl. 6 á kvöldin. Góð vél í Skodda Combi: eða Skoda 1202 óskast. Uppl. f sfma 41361. Öska að kaupa Benz 200 eða 200 D árg. '68 með bilaðri vél eða bilaðan að öðru leyti. Uppl. að Hótel Hofi, herb. 23, milli kl. 18 og 21. Skoda 1000 MB, árg. ’68. til sölu. Verð kr. 60 þús. Uppl. f sfma 44318. Rússajeppi árg. ’56 til sölu. Uppl. f sfma 40554 eftir kl. 7. Rambler American árg. '66 til sölu. Uppl. í síma 72428. Wagoneer árg. ’65 til sölu. Upphækkaður á 16 tommu dekkjum. Þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. í síma 73449 eftir kl. 7. Oska eftir bíl, ekki eldri 1970. Utborgun 200 þús. og 40 þús á mánuði. Uppl. í sfma 93-7241 eftir kl. 6 á kvöldin. Cortina 1966, til sölu einnig Winchester riffill 243 með kíki. Uppl. f sfma 93-7241 eftir kl. 6 á kvöldin. Vil skipta á Cortinu ’71 4ra dyra, 1600 XL, fyrir góðan Bronco árg. ’66’68, 6 cyi. Uppl. I sfma 53151. Til sölu 4 sumardekk, 725x13, Bridgestone, notuð 5—6 þús. km. einnig 4 dekk, 700x15. Uppl. í síma 71124 eftir kl. 18. VW árg. ’67 eða ’66 óskast til kaups. Stað- greiðsla. Uppl. í síma 28373 eftir kl. 6. Fiat 850 Sport Coupé árg. ’71, til sölu skoðaður '76. Uppl. f síma 86089 eftir kl. 6. Cortina 1600 L árg. ’71 til sölu Ekin 86 þús. km, góð sumar- og vetrardekk. Verð ca 480 þús. Uppl. f síma 37633. VW Fastback árg ’71 til sölu. Skipti möguleg á ódýrari bíl. Uppl. í síma 44051 eftir kl. 5. Skoda 1000 árg. 1967 til sölu með nýupptekinni vél. Bíllinn þarfnast smáviðgerðar. Uppl. í síma 22967 og á Hverfis- götu 99, Barónsstígsmegin. Óska eftir amerískum bíl, jeppa eða fólksbll, með 850 þús. kr. útborgun og góðum mánaðar- greiðslum. Aðeins góður bfll kemur til greina. Uppl. f sfmá 30894 milli kl. 6og9. Fiat 600 árg. ’71 til sölu. Góður bíll. Mjög spar- neytinn. Uppl. f síma 41669 eftir kl. 20.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.