Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 20

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 20
20 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976. Járnamenn. Vanir járnamenn óskast. Uppl. í sima 50984 eftir kl. 19 í kvöld or næstu kvöld. Ólafur. Atvinna óskast Ung húsmóðir óskar eftir vinnu. Má vera hálfs- dags vinna. Margt kemur til greina. Simi 19069. Dugleg 17 ára stúlka óskar eftir vinnu strax. síma 40092. Uppl. í 20 ára stúlka, áreiðanleg og samvizkusöm, með verzlunarskólapróf og reynslu i að vinna sjálfstætt á skrifstofu óskar eftir vel launuðu framtíðar- starfi. Tilboð leggist inn á auglýs- íngadeild Dagblaðsins merkt „Sjálfstætt 18797”. Múrarameistari getur bætt við sig verkefnum. Uppl. í síma 20390 kl. 12—1. Óska eftir ráðskonustöðu í sveit eða úti á landi í sumar. Uppl. í síma 92-7586. I Barnagæzla 8 Oskum eftir telpu til að gæta tveggja ára drengs í sumar í næsta nágrenni við Hjónagarðana við Suðurgötu. Uppl. i síma 12658 eftir kl. 18. Halló mömmur: Ég er á 14. ári og óska eftir að passa barn í sumar. Er barngóð og vön börnum. Bý i Fossvogi. Uppl. I sfma 34308. Barngóð stúlka óskast til að passa 2'Æ árs gamlan dreng í sumar I austurbænum. Uppl. í síma 10819 eftir kl. 5. 11 ára barngóð stúlka óskar að gæta barns hálft sumarið. Má vera á kvöldin. Uppl. í síma 31470. 13 ára stúlka óskar eftir að gæta barns eða barna á daginn í sumar. Má vera á kvöldin. Uppl. í síma 32702. Get tekið börn í gæzlu hálfan eða allan daginn, er i Arbæjarhverfi, hef leyfi. Uppl. í síma 71903. 14 ára stúlka óskar eftir að komast í vist í sumar helzt í Garðarbæ eða nágrenni, uppl. í síma 42789. I Einkamál Eg er tvítugur og óska eftir að kynnast stúlku á svipuðum aldri er langar til að vera úti í sveit. Tilboð með mynd sendist DB merkt „Sveit 18648“. 1 Kennsla 8 Euskunám í Knglandi. Lærtð ensku og byggið upp fram- tíðina. Urval beztu sumarskóla Englands.Odýr dvöl á enskuni heimilum. Upplýsingar i síma 121712 eftir klukkan 20 í kvöld og na'stu kvöld. Upplýsingabækling- ar sendir i pósti ef óskað er. 1 Ýmislegt 8 Spái í spil og boila. Vinsamlegast pantið tíma í síma 20753. 1 Tapað-fundið 8 Bindisnæla (stúdentastjarna) tapaðist í eða við Sigtún sl. laugardag. Uppl. í síma 40330. I Hreingerningar 8 Ilreingerningar og teppahreinsun. íbúðin á kr. 100 á fermetra eða 100 fermetra íbúð á 10 þúsund krónur. Gangar ca 2 þúsund á hæð. Kinnig teppahreinsun. Simi 36075. Ilólmbræður. Teppa- og húsgagnahreinsun. Þurrhreinsun gólfteppi i íbúð- um og stigahúsum. Bjóðum upp á tvenns konar aðferðir. Löng re.vnsla tr.vggir vandaða vinnu. Erna og Þorsteinn. Sími 20888. Hreingerningaþjónusta Stefáns Féturssonar. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, þtigahúsum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Sími 25551. Toppa- og húsgagnahreinsun. Ilreinsa góllteppi og búsgögn i heimahúsum og fyrirtækjum. Odýr og góð þjónusta. Úppl. og panlanir i sima 40491. Hreingerningar Gerum hreinar íbúðir og einnig báta. Vanir og reyndir menn. Uppl. í síma 71712 eftir kl. 7 á kvöldin. Gluggahreingerningar að utan. Tökum að okkur glugga- þvott að utan og einnig að innan ef óskað er. Upplýsingar og pant- anir í síma 72351 og 85928. Tökumaó okkur hreingerningar á stigahúsum. Fiist tímavinna. Vanir 22668 eða 44376. íbúðum og tilboð eða menn. Sími 1 Þjónusta 8 Húseigendur athugið. Get tekið að mér að mála hús að utan eða útivinnu. Uppl. í síma 74567 eftir kl. 7. Uppsetning á klukkustrengjum, teppum o.fl. Höfum sérhæfingu í að vinna uppfyllta (kinverska) strengi. Skólavinna afgreidd með 1—2 daga fyrirvara allt tillegg á staðn- um. Sendi í póstkröfu. Hannyrða- verzlunin Ellen, Síðumúla 29. sími 81747. Garðeigendur: Tek að mér alla almenna garðvinnu. Utvega hraunhellur og sjávargrjót. Legg vegg- hleðslur, stéttir, o. fl. Hjörtur Hauksson garðyrkjumaður, sími 20266 og 12203. Garðsláttuþjónustan auglýsir: Þeir garðeigendur sem óska eftir að ég ífjái um slátt og hirðingu grasflata þeirra í sumar hafi samband við mig sem fyrst. Er ráðgefandi og sé um áburð ef þess er óskað. Guðmundur, sími 42513 milli kl. 19 og 20. Endurnýjun og nýsmíði. Örugg og góð þjónusta. Uppl. í síma 71732. Húseigendur athugið. Túnþökur og mold til sölu. Heim- keyrt. Uppl. I sima 41256 og 72915. D.vrasímaviðgerðir og nýlagnir Fljót og góð þjónusta. Kunnáttu- menn. Uppl. í símum 37811 og 72690. Bólslrun. Klæöi og geri við bólstruð húsgögn. Mikið úrval af ákheðum l'pplysmgar i sima 40467. Viðgerð á göntlum húsgögnum. límd, bæsuð og póleruð. Vönduð virina. Húsgagnaviðgerðir Knuo Salling Borgartúni 19, sími 23912. Múrverk, flísalagnir, málningarvinna: Einnig allar breytingar á böðum og eldhúsum. Föst tilboð eða tímavinna. Uppl. í síma 71580. Veggfóðrun, striga-, flisa-, dúka- og teppalögn. Það er fagmaður. Upplýsingar í síma 75237 eftir klukkan 7. (S Ökukennsla 8 Ökukennsla—Æfingatímar. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Kenni á nýja Cortinu. Ökuskóli ef óskað er. Ökukennsla Þ.S.H. Símar 19893, 85475 og 33847. Hvað segir símsvari 21772? Reynið að hringja. ÖkukennslalÆfingatimar: Kenni á Toyota Mark II árg. ’76. Ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Ragna Lindberg, sími 81156. (Íkukeniisla—Æfingatiniar: Kenni á V\V 1300. Utvega öll gögn varðahili bilpróf. N’okkrir nemendur geta byrjað strax. Sigurður Gislason. sími 75224. Okukcnnsln— Elingatimar. Kenni akslur og meðferð bifreiða. Mazda 818 — Sedan 1600. Fullkominn ökuskóli. öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskirtcinrð fyrir þá sem þess óska. Helgi K. Sessiliusson. simi 81349. Ökukennsla— 'Æfingatímar. Lærið að aka Díl S' skjótan og öruggan hátt. Toybta Celicia. Sigurður Þormar öku- keiyum. Símar 40769 og 72214. Lærið að aka Cortínu. Okuskóli og prófgogn ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Sími 83326. Ökukennsla—Æfingatimar Kenni á Volkswagen. Þorlákur Guðgeirsson, símar 35180 og 83344. ) Vérzlun Vtrziun Lucky sófasett Verð kr. 180 þúsund. Opið frá 9—7. laugardaga 10—1 KMSPRINGDÝNUR Helluhrauni 20, Hafnarfirði. sirni 53044. adidas SK0SALAN LAUGAVEGI 1 r Verndið fæturna Vandió skóvalið. SK0V. S. WAAGE Domus Medica Sími 18519 Wbiadið [frfálst, óháð dagblað Svefnbekkir í úrvali á verksmiðjuverði. Verð frá kr, 21.150. 4 gerðir 1 manns, 2 gerðir 2ja manna. Falleg áklæði. Tilvalin fermingargjöf. Sendum gegre póstlAöfil' um land allt. ____________________ WHi'lilllllil Hcfðatúni 2 - Simi 15581 Reykiavik 6/ 12/ 24/ volta alternatorar HAUKUR 0G ÓLAFUR Ármúla 32 — Sími 37700' í Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c Húsaviðgerðir j Sprunguviðgerðir — Þéttingar Þéttum sprungur á steyptum veggjum og þiikum, notum aðeins 100% vatnsþétt silieona gúmmíefni 20 ára reynsla fagmanns í meðferð þéttiefna. Örugg þjónusta. H. HELGAS0N trésmíðameistari, sími 41055. Húsaviðgerðaþjónustan auglýsir í Kópavogi Leggjum jáni og þiik og rvðbætum. málum þiik og glugga. Steypum þakrennui' og beruin i gúmefni. Þéttiim sprungiVr i veggjum með SILICON KFNUM. Vanir menn. mai'gra ára reynsla l’ppl. í síma 42449 eflir kl. 19. þéttilistum GUNNLAUGUR MAGNÚSS0N húsasnuðam. Dag- og kvöldsími Sími 16559 sma- auglýsingablaðii C Viðtækjaþjóniista ) t v icCr Sjónvarpsviðgerðir Förum í heimahús. Gerurn við flestar gerðir sjónvarps- .tækja. Sækjum tækin og sendum. tPántanir i síma: Verkst. 71640 og kvöld og helgar sími 71745 til kl. 10 á kvöldin. Geymið auglýsinguna Otviirpsvirkja- Sjónvarpsmiðstöðin s/f Viðgerðarþjónusta. Gerum við flestar gerðir sjónvarpstækja, m.a. Nordmende. Radiónette. Ferguson og margar fleiri gerðir, komum heint ef óskað er. Fljót og góð þjónusla. ___ SJÖNVARPSMIÐSTÖÐIN S/F Þórsgölu 15. Sinii 12880.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.