Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír miðvikudag 26. maí. Vatnsberínn (21. jan.—19. febr.): Það er dálitið tómahljóð í buddunni, þannig að þú verður að láta þér nægja ódýrar skemmtanir í bili. Þú fréttir einhverjar rosa- sögur og skalt ekki leggja algjöran trúnað á þær. Taktu lífinu með ró. Fiskarnir (20. febr.—20. marz): Þú tekur mjög nærri þér vandræði annarra, en reyndu að hafa ekki alltof miklar áhyggjur. Gamlir vinir krefjast þess að vera í þínum félagsskap í kvöld. Hrúturínn (21. marz—20. april): Þú ert mjög upptekinn i samkvæmislifinu um þessar mundir. Ástarævintýri er I uppsiglingu. Trúðu ekki öllu sem þér er sagt, en farðu að öllu með gát. Nautiö (21. aprfl—21. maí): Það ríkir mikil spenna í vinahóp þinum. Eitthvert skyldmenna þinna sem er yngri en þú, leitar ráða hjá þér í erfiðu vandamáli. Vertu samt ekki vonsvikinn þótt ekki sé farið að þinum ráðum í einu og öllu. Tvíburamir (22. mai—21. júnf): Ef eitthvað blæs óbyrlega i ástamálunum um þessar mundir skaltu ekki taka það of nærri þér. Það er aðeins stundarfyrirbrigði og allt kemst I samt lag á ný. Fyrirhugað fjölskyldusamkvæmi mun takast mjög vel. Krabbinn (22. júní—23* júlí): Þú kynnist nýrri persónu sem virðist vera mjög glæsileg og aðlaðandi við fyrstu kynni en í ljós kemur að þetta er ósköp venjuleg manneskja. Þú átt eftir að hafa gaman að ástarævintýri vinar þíns. LjóniA (24. júlí—23. ágúst): Gættu vel að hvað þú segir. Þú segir eitthvað sem er ætlað sem grfn en einhver tekur það á annan veg. Þú færð óvænta heimsókn frá gömlum vini sem færir þér mjög skemmtilegar og æsandi fréttir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Láttu ekki bera svona mikið á þér. Það hefur neikvæð áhrif. Þú munt bráðlega hitta mjög viljasterka persónu af sama kyni og þú sjálfur. Þú verður að standa með viljafestu við ákvarðanir þfnar. Vogin (24. sept.—23. okt.): Samkomulagið við nágrann- ana fer batnandi eftir að mikill misskilningur hefur verið leiðréttur. Þú færð bréf sem á eftir að koma þér J mikið uppnám. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): Þú átt eftir að öðlast mikla hamingju fyrir óvenjulega atburðarás.Ekki er ólfklegt að þú fáir óvænta heimsókn. Allt í kringum þá heimsókn er mjög óvenjulegt og mun leiða til skemmti- legra atburða. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Þú færð heimboð sem þér þykir mikið til koma, en það býr eitthvað annað undir en sýnist í fljótu bragði. Þér er trúað fyrir ástarævintýri. Heppilegur dagur fyrir ástarævintýri, sérstaklega fyrir þá sem vinna við útreikninga. Stoingeitin (21. des.—20. jan.): Þer verður boðið til mannfagnaðar þar sem þú hittir margt og skemmtilegt fólk. Gæti þó verið að hugmyndir þfnar fengju ekki þann hljómgrunn sem þú vonaðist eftir. Þú færð tækifæri til þess að gera einhvern mjög hamingjusaman. Afmœlisbam dagsins: Þetta ætti að verða þér gott ár. A miðju ári ber örlítið á smávægilegu heilsuleysi. Leitaðu þér ráða hjá sérfræðingi og farðu eftir því sem hann segir. Það gæti farið svo að þú fengist við eitthvað frekar óvenjulegt þegar á árið líður. GENGISSKRÁNING NR. 97—24. maí 1976 F.ininR Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 182.10 182.50 1 Slerlinfispund 324.40 325.40 1 Kanadadollar 185.55 186.05 100 Danskar krónur 2996,35 3004,55* 100 Norskar krónur 3287,30 3296,30* 100 Sænskar krónur 4102,30 4113,60* 100 Finnsk mörk 4677,50 4690,40* 100 Franskir frankar 3847,20 3857,80* 100 Belfi. frankar 461,35 462,65 100 Svissn. frankar 7325,95 7346,05* 100 Gvlliní 6641,25 6659,45 100 V.-Þýzk mörk 7043,90 7063,30* 100 Lírur 21,72 21,78* 100 Austurr. Sch. 985,10 987,80* 100 Escudðs 598,40 600,10* 100 Posetar 268,55 269,35 100 Yen 60,77 60,93* 100 Keikninfiskrónur — 99,86 100,14 1 Reikninfisdollar — Vöruskiptalönd 182,10 182,50 *Breyting frásíðustu skráningu Borgarspítalinn: Mánud. — föstud. kl. 18.30 —, 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstööin: Kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Fæöingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fsðöingarbeimili Reykjavíkur: Alla daga kl. !T5.30—16.30. Kleppspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl. 18.30 — 19.30 mánud. — föstud., laugard. og sunnud. kl. 15—16. Barnadeild alla daga kl. 15—16. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Mánud. — föstud. kl. 19.—19.30. laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. ,15—16. Kópavogshœliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. • Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og kl. 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15—16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15 — 16 alla daga. „Kr það MKR að krnna, þótl hún sc ekki í hamingjusömu hjónabandi? Jú, ég baö hennar, — en hún hefói i^elað sagt nei.” „Við ættum að fara oftar að hlusta á munn- legan málflutning fyrir rétti. Reykjavík: Lögreglan sfmi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sfmi 51100 Keflavík: Lögreglan sími 3333. Sjúkrabifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Akureyri: Lögreglan sími 23222. Slökkvi- og sjúkrabifreiðsími 22222. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 3333. Sjúkra- bifreið 1110. Slökkvistöðin 2222. Biianir Rafmagn: I Reykjavfk og Kópavogi, sfmi 18230.1 Hafnarfirði í síma 51336. Hitaveitubilanir: Sími 25524. Vatnsveitubilanir: Sfmi 85477. Simabilanir: Sími 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögunrer svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld- og næturvarzla í apótekum vikuna 21.- 27. maí er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast eitt vörzluna á sunnudögum, helgidögum og almennum frídögum, einnig næturvörzlu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum. helgidögum og almennum frídögum. Hafnarfjörður — Garðabær nætur- og helgidagavarzla, upplýsingar á slökkvistöðinni f síma 51100. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur jokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Slysavarðstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreiö: Reykjavfk og Kópavogur sími. 11100. Hafnarfjörður. sími 51100. Tannlæknavakt: er í Heilsuverndarqföðinni við Barónsstfg alla laugardaga og súnnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Orðagáta i Orðagóta 40 1 2 3 4 5 6 7 Gátan fikist venjulegum krossgátum. Lausmr koma í láréttu reitina, en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er: Fráloitt. 1. Trúr öllu 2. Færir úr lagi 3. Vafa- laust 4. Sefja 5. Meiddist 6. Mikill villimaður 7. Rákótt Lausn á oröagátu 39: 1. Krunkið 2. Frába*rt 3 Fleiður 5. Seppinn 5. Kroppar 6. Skálkar 7. Stúlkan. Orðiðf gráu reitunum: KREPPAN. Reykjavík — Kópavot)yr Dagvakt: Kl. 8—17. Mánudaga, föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sfmi 11510. Kvöld- og næturvakt: KI. 17—08 mánudaga — fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í sfmsvara 18888. Árbær: Opið daglega nema á mánudögum frá 13 til 18. Ameríska bókasafniö: Opið alla virka daga kl. 13-19. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opið daglega nema laugardaga kl. 13.30—16. Ásmundargarður við Sigtún: Sýning á verkum er í garðinum en vinnustofan er aðeins opin við sérstök tækifæri. Dýrasafniö Skólavörðustig 6 b: Öpið daglega lOtil 22. Grasagarðurinn í Laugardal: Opinft frá 8-22 mánudaga til föstudaga og frá 10-22 laugar- daga og sunnudaga. Kjarvalsstaðir við Miklatún: Opið daglega nema á mánudögum 16-22. Landsbókasafniö Hverfisgötu 17: Opið mánudaga til föstudaga frá 9-19. Listasafn Einars Jonssonar við Njarðargötu: Opið daglega 13.30-16. Listasafn Islands við Hringbraut : Opið daglega frá 13.30-16. Náttúrugripasafniö við Hlemmtorg: Opið sunnudaga. þriðjudaga. fimmtudaga og Iaugardaga kl. 14.30-16. Norræna húsiö við Hringbraut. Opið daglega frá 9-18 og sunnudaga frá 13-18. Sædýrasafniö við Hafnarfjörð: Opið daglega frá lOtil 19. Þjóðminjasafnið við Hringbraut: Opið daglega frá 13.30 til 16. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn Þingholtsstræti 29B. sími 12308: Opið mánud. til föstud. 9-22. laugardaga 9-16. Bústaöasafn, Bústaðakirkju. sími 36270: Opið mánud. til föstud. 14-21. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16: Opið mánud. og föstud. kl. 16-19. Sólheimasafn Sólheimum 27, sími 36814; Opið mánud. til föstud. 14-21. laugard. 14-17. Bókabílar, bækistört i Bústaðasafni. sími 36270. Frá Símoni Símonarsyni, Monte Carlo. Það er ekki oft, sem það kemur fyrir, að Belladonna, frægasti bridgespilari heims, tapar spili, Það kom þó fyrir í hinum örlagarika leik Italíu í siðustu umferð gegn Grikkjum hér á Olympíumótinu. Norður - * DG765 ^1(65 0 Á + G853 Austur Vestur . + enginn VÁ84 0 98765 + ÁK1042 + ÁK10842 1032 0 KG43 + ekkert SUÐUR + 93 VDG94 0D102 *D976 Á báðum borðum var loka- sögnin fimm tíglar í austur. Hjá Belladonna kom út hjarta- drottning — drepið á ás og síðan kastaði hann hjörtunum heima á tvo hæstu í laufi. Þá spilaði hann tigli. Norður drap á ás og spilaði hjarta, sem austur trompaði. Belladonna varð síðan að gefa einn slag á lauf auk trompslag- anna tveggja. Grikkinn fékk sama útspil. Tók á ás — síðan tvo hæstu í laufi, kastaði hjörtunum og trompaði lauf. Þá spilaði hann litlum tígli. Norður átti slaginn á ás — spilaði spaða. Austur drap — tók tígul- kóng, spaðakóng, trompaði spaða og gerði fimmta lauf blinds gott með því að trompa lauf með tígul- gosa. If Skák Eftirfarandi staða kom upp í skák milli Keresar, sem hafði hvítt og átti leik og Kavalek 1969. '' |1| • : ÍR 1 * í 1 ’ ■ V ..... M; M X •j®? :<-Í - 1 ri. 1:1 S£l| m ■ ■ II - ■ii il ii . 1. Kd2! — Kf6 2. Kc3 — Ke7 3. Kb4 — Rc6 4. Ka4 — Rb8 og Keres vann auðveldlega. — Naumast þær fljúga hratt þessar Concord, maður! Maður veit aldrei hvort þær eru að koma eða fara!

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.