Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 1
iríálst, úháð daublað RITSTJÓRN SÍÐUM(JLA 12, SÍMI 83322, AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA, ÞVERHOLTI 2, SlMI 27022. 84áraídag: Afmœlisgrein um Tito Júgó- slavíuforseta — bls. 10- II Er sjálfsmeð- vitund þjóðarinnar dauð? — Sjá kjallaragrein Reynis Hugasonar bls.10-11 Gœzluvarðhald í Síðumúla: Sœvari að koma — sjá bls. 8 4 ý í i 4 i v : A 4g| w m w 2. ÁRG. — ÞRIÐJl'DAGl'R 25. MAÍ l!17(i — 114. TBI.. Breiðholt: RÁÐIZTAÐ BÍLUM, PÓSTKÖSSUM OG GEYMSLU Stöðvast humarvinnsla í Eyjum? — Fleiri og fleiri bátar hugleiða nú að landa á meginlandinu vegna betra verðs „Við munum halda áfram að landa humrinum á meginland- inu á meðan vinnslustöðvarnar i Eyjum bjóða ekki betra verð en raun ber vitni, því það borgar sig fyrir okkur að sigia með aflann til Þorlákshafnar og láta aka honum til Keflavík- ur til vinnslu, því þar eru 50 til 55% aflans greidd skv. 1. flokki en svona 10 til 30%, í Eyjum,” sagði Vlðir Vatgeirs- son um borð 1 Gammi frá Vest- mannaeyjum, I viðtali við DB 1 morgun. Hann bar saman tvo túra hjá Gamminum, þar sem annars vegar var lagt upp í Eyjum og hins vegar 1 Þorlákshöfn, og munaði 183 krónum á kilóið, hvað verðið var betra í Þorláks- höfn. 15 til 20 Eyjabátar eru nú á humarveiðum og fimm til sex þeirra leggja upp á meginland- inu og sagði Vlðir að hugur væri í fleirum að fara að dæmi þeirra, bjóði stöðvarnar 1 Eyjum ekki betra verð strax. Svipuð deila kom upp i fyrra- vor og stöðvaðist humarvinnsla 1 Eyjum þá 1 nær viku, en árið áður buðu stöðvarnar svipuð kjör og Keflvlkingar bjóða nú. Sagði Víðir að of miklar fjár- hæðir væru nú i húfi til þess að sjómennirnir lönduðu 1 heima- höfn, sem þeir að sjálfsögðu vildu þó allir. — G.S. ■.. .... ...............— — sjá einnig frétt á baksíðu. VIL EKKITJÁ MIGUMGRUN UM MISFERLI — segir tollgœzlustjóri „Ég tel ekki rétt að tjá mig um þetta mál að sinni og á meðan rannsókn fer fram í málinu,” sagði Kristinn Ólafsson tollgæzlustjóri i viðtali við DB í morgun, er hann var spurður hvort hann hefði haft einhvern grun um misferli meðal manna sinna, m.a. með tilliti til þess að Kristján Péturs- son benti á í blaðagrein í vetur.að ástæða væri til að rannsaka vinnuaðferðir toll- gæzlunnar. „Ég treysti að sakadómur muni halda á rannsókninni eins og ástæða er til og vísa á þessu stigi til sakadóms, varðandi allar upplýsingar um rannsóknina,” sagði Kristinn. —G.S. Ljót aðkoma beið íbúa að Gaukshólum tvö er þeir héldu til vinnu í morgun. 1 forstofu blasti við sú sjón að búið var að sprengja upp og tæta sundur 3 eða 4 póst- kassa íbúanna. Úti fyrir dyrum höfðu tveir bílar verið illa leiknir. Annar mun hafa verið opinn og var í hann farið og stolið kassettutæki og þremur hátölurum. Öllu var um- turnað í bílnum og aðkoman ljót. Rúða í öðrum bíl var brot- in og í honum hafði eitthvað verið rótað, en þó minna en i hinum. Þá kom í ljós að farið hafði verið í geymslu í kjall- ara. Var notað sporjárn til að plokka upp festingar láss- ins. Þar var öllu rótað til en ekki ljóst hvort einhverju hafði verið stolið. Rannsóknarlögreglan rannsakar málið. Grunur hefur þegar fallið á ákveðinn ungling. ASt. Kjarvalsmynd? Nei, þetta eru bara unglingar að sóla sig í afrennslislæknum ■ Nauthólsvik. BAÐ í V0LGUM BUNULÆK — sjá bls. 4 [ Kristján og Haukur komu upp um tollverðina — bls. 9 )

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.