Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 22
 NÝJA BIO I Capone Hörkuspennandi og viöburöa- hröö ný bandarisk Iitmynd, um einn alræmdasta slæpaforingja Chicagoborgar. Aöalhlutverk: Ben Gazzara og Susan Blakely, Bönnuð innari 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Reyndu betur, Sœmi (Play it again Sam) Sprenghlægileg bandarísk gamanmynd með einum snjall- asta gamanleikara Bandaríkjanna Woody Allen í aðalhlutverki: Leikstjóri, Herbert Ross. Myndin er í litum. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 1 TONABÍÓ FLÓTTINN FRÁ DJÖFLAEYNNI (Escaped from Devils Island) Hrottaleg og spennandi ný mynd með Jim Brown i aðalhlutverki. Mynd þessi fjallar um flótta nokkurra fanga frá Djöflaeynni sem liggur úti fyrir strönd Frönsku Gíneu. Aðalhlutverk: Jím Brown Cris George Rick Eli. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lolly Madonna —stríðið Spennandi og vel leikin ný banda- rísk kvikmynd með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: Rod Steiger og Robert Ryan. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14. BLAZING SADDLES Bráðskemmlileg. heimsfræg. n\. ■ bandarisk kvikmynd í liium og Banayision. sem alls siaðar hefur verið sýnd við geysimikla 'aðsókn. I.d. var hún 4. bezt sótta myndin i Bandarik.iunum sl. vetur. CI.KAVOX I.ITTI.K GKNK WII.DKR ISI.KN/.KUR TKXTl Sýnd kl. 5, 7 og 9. Ritsljórn SÍÐUMÚLA 12 Sími 81111 Áskriftrir Afgrerifesla Auglýsringar | ÞVERHOLTI 2 Simri 27022 4. sýningarvika. FI.AKI.YPA GRANl) PRI\ Alfholl Alar ski-iumtileg e- speiiiiandi ny, norsk ktiknniid i liluin. I'rain leiðaud i og leiksljori I\o ('apri ii o. Sýnd kl. 6. 8 og lo. ISI.KN/.Kl R h:\ti. Ila-kkað \crð. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Útvarp íkvöld kl.21,30: Hljóðfœri og tónlist fró 16.—18. aldor Wild Honey Ein djarfasta kvikmynd sem hér hefur verið sýnd. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9 og 11. Ath. Myndin verður ekki sýnd í Reykjavík. Franski tónlistarflokkurinn Ars Antiqua Á útvarpsdagskránni í kvöld kl. 21.30, er þáttur um franska tónlistarflokkinn Ars Antiqua, sem væntanlegur er hingað á listahátíðina í sumar. Það er Guðmundur Jónsson, píanóleikari, sem sér um kynninguna. Flokkurinn samanstendur af einum söngvara (counter- tenór) og fjórum hljóðfæra- leikurum, sem flestir leika á fleira en eitt hljóðfæri. Þau eru eftirlíking hljóðfæra sem notuð voru á 16, og 17. öld og allt fram á daga Lúðvíks fjórtánda. Meðal þeirra eru Cromorne (óbó-týpa), Viole de Gambe (stórt strengjahljóðfæri), Musette (frönsk sekkjarpípa), Epinette (lítið sembal) ásamt blokkflautum og barok- gíturum. Á efnisskrá tónlistar- flokksins eru ýmsir söngvar frá þessum tima, bæði hátíölegir söngvar og háðkvæði, en mikið af þeim söngvum, sem samdir voru um þetta leyti, voru ádeilur á valdhafa og embættis- menn. I kynningu sinni mun Guðmundur leika eitthvað af tónlist þeirri er Ars Antiqua flytur, rekja efni ljóðanna og hverjir það voru, sem helzt urðu fyrir barðinu á þessum ádeiluhöfundum, auk þess sem hann mun fjalla um hljóðfærin gerð þeirra og sögu. Guðmundur Jónsson kynnir franska tónlistarflokkinn Ars Antiqua í útvarpi í kvöid kl. 21.30. Þannig leit atómsprengjan út, sem Bandaríkjamenn sprengdu yfir Nagasaki í Japan '1945. Hún var kölluð „Fat man“ (Feiti maðurinn) «|WÓOL£IKHÚSIfl Nóttbólið miðvikudag kl. 20. Síðasta sinn. 5 konur fimmtudag kl. 20. Síðasta sinn. ímyndunarveikin 4. sýn.föstudag kl. 20. 5. svn. laugardag kl. 20. Litla sviðið Litla flugan i kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Káar sýningar eftir. Miðasula 13.15—20. Sími 1-1200. STJÖRNUBÍÓ DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAl 1976 SUPERFLY TNT Ný mvnd frá Paramouni um ævintýri ofurhugans Priests. Aðalhlutverk: Ron O'Neil og Sheila Frazer. Sýnd kl. 5, 7 og 11.15 Bönnuð innan 16 ára. íslenzkur texti. Jarðskjólftinn Sýnd kl. 9. BÆJARBIO Afbragðs fjörug og skemmtileg ný bandarisk iitmynd. Candice Rialson.Robin Mattson. íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3. 5, 7, 9 og 11. LAUGARASBÍÓ HAFNARBIO Léttlyndir Sjónvarpið kl. 22,50: „I skugga kjarnorkunnar" Myndin fjallar um hugsanlega hættu, sem stafar af kjarnorku- vopnabirgðum í heiminum, sagði Ellert Sigurbjörnson þýð- andi bandarísku fræðslu- myndarinnar „1 skugga kjarn- orkunnar." Hún er gerð af bandarískum fréttamanni og fer meðal annars inn á líkurnar á kjarn- orkusprengingum í náinni framtíð. Sprengjurnar eru geymdar víða um Evrópu og er fjöldinn allur af þeim í Þýzka- landi. Sú hætta er ávallt fyrir hendi að ofbeldishópar steli kjarnorkusprengjum, sem margar hverjar eru litlar og meðfærilegar, og noti þær til hermdarverka eða til ógnana. Fréttamaðurinn heimsækir herstöðvar í Þýzkalandi, þar sem kjarnorkusprengjur eru geymdar. Hann fylgist með starfi manna í Alþjóðakjarn- orkustofnun Sameinuðu þjóð- anna í Vínarborg. Starfsmenn þessir hafa eftirlit með kjarn- orkuverum, sem notuð eru i friðsamlegum tilgangi. Hann, ræðir við þá um hættuna sem stafar af geislavirkum úrgangi og þess háttar. Einnig talar hann við vísinda- og stjórn- málamenn í Bandaríkjunum, sem hafa afskipti af kjarnorku. EVI

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.