Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.05.1976, Blaðsíða 23
23 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 25. MAÍ 1976. I í) Útvarp Sjónvarp Sjónvarp kl. 20,40 Þjóðarskútan ) ÞINGLOK Viðtal við Vilhjólm Hjólmarsson, — lónamól stúdenta — Jarðalög „Þetta er síðasti þátturinn okkar og það er alveg óráðið um framhald þeirra næsta vetur,“ sagði Björn Þorsteinsson annar stjórnandi þáttarins Þjóðar- skútan, sem er á dagskrá sjón- varpsins kl. 20.40 í kvöld. Sagt verður frá þinglokum og síðan verður sýnt frá umræðu á Alþingi um jarðalög. Alþingis- mennirnir Ragnhildur Helga- dóttir, Sigurlaug Bjarnadóttir, Eðvarð Sigurðsson, Karvel Pálmason og Sighvatur Björgvinsson láta orð falla um þetta málefni. Mesta rúm í þættinum fær viðtal við Vilhjálm Hjálmars- son menntamálaráðherra. Þar verður rætt um lánamál stúdenta og sýnd mynd frá Alþingi og þar heyrum við í þeim Vilhjálmi, Svövu Jakobs- dóttur og Sigurlaugu Bjarna- dóttur. Komið verður víða við i viðtali við ráðherra og rætt um frumvörp, sem hann hefur lagt fram áþingi,svo og önnur mál sem hann hefur haft afskipti af. —KP. 0 Mest rúm í þættinum fær viðtal við Vilhjálm Hjálmarsson menntamálaráðherra. DB-mynd Björgvin okkar Columbo taki hlutunum með svona mikilli ró í þættinum í kvöld, en hann og hefst klukkan 21.20. tmmmm Þriðjudagur 2$. maí 12.25 Fréttir oj» vorturfronnir. Tilkynn- in«ar. 13.00 Virt vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Myndin af Dorian Gray" eftir Oscar Wildo Si«urrtur Einarsson þýddi. Valdimar Lárusson byrjar lesturinn. 15.00 Miðdegistónieikar St Martin- in-tho-FioIds hljómsvcitin leikur Con- certo urosso op. 0 nr. 0 eftir Ilandel. Neville Marriner stjórnar. Jost Micha- els Kammersveitin i Mitnchen ó« Injírid Heiler leika Konserl fyrir kíarínettu. streiigjasveit óu sembal i B-dúr efttr Stamitz. ('.arl (Irovin stjórnar. Frit/. Ilenker ok Kammer- sveit útvarpsins i Saar leika Fajiott- konsert i B-dúr eftir Johann Christian Bach. Karl Histenpart stjórnar. 10.00 Fréttir. Tilkynninnar. (10.15 Verturfrennir.) Tónleikar. 17.30 „Sagan af Serjoza" eftir Veru Panovu <«eir Kristjánsson les þýrtinuu sína, söKulok (10). 18.00 Tónleikar. Tilkynninjiar. 18.45 Verturfrenmr Daji.skrá kvóldsins 19.00 Fréttir. Frottaauki. Tllkynninuar 19.35 Trú og þekking Frindi eftir Aasmund Brynildsen rithöfund on Kasnrýnanda í Norejíi. Þýrtandinn, Matthías Ent'ertsson bændaskóla- kennari. flytur sírtari hluta. 20.00 Lög ungafólksins Rajinheirtur Drífa Steinþórsdóttir k.vnnir. 21.00 Aðtafli. Injivar Asmundsson flytur skákþátt. 21.20 Franski tónlistarflokkurinn Ars Anti- qua. (luðmyndur Jónsson píanóleikari kynnir. 22.00 Fréttir. 22 15 Verturfregnir. Kvöldsagan: „Sá svarti senuþjófur," mvisaga Haralds Bjömssonar. Höfundurinn Njörður P. Njarðví'w les (24). 22.40 Harmonikuiög Veikko Ahvenianen leikur. 23.00 Á hljóðbergi A þjóðvejjinum til Kantaraborgar. Pegji.v Ashcroft oj> Stanley Halloway lesa úr Kanatara- borjíarsögum (leoffrevs Chaucers. 23.45 Fréttir I)aj;skrár!ok. Miðvikudagur 26. maí 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 Oj» 10.10. Morgunleikfimi kl 7.15 oj- 9.05. Fréttir kl 7.30 . 8 15 (ojí forustugr. dajíbl). 9.00 ojí 10.00. Morgunbœn kl. 7.55. Morgunstund bamanna kl. 8.45: Sigrún Sij;urrtardótt- ir heldur áfram lestri sogunnar „Þejjar Frirtbjörn Braiulsson minnk- arti" efti.r lnj*er Sandberjt.Tjlkynninjí- ar-kl. 9.30. Létt löj* milli atrirta. Kirkju tonlist kl 10.25: Edjiar Krapp leikur orj’elverk eftir Mendelssohn. Brahnis OJÍ Rej»er. Morguntónleikar kl. 11.00: Fílharmoníusveitin í Berlín leikur „Hollendinjíinn fljújjandi," forleik eftir Waj>ner. Herbert von Karajan stjórnar/Sinfóníuhljómsveit útvarps- ins í Moskvu leikur Sinfóníu nr. 3 í D-dúr op. 33 eftir C.Iazúnoff. Boris Khajkin stjórnar. 12.00 Dajískráin. Tónleikar. Tilkynning- ar. í Sjónvarp D Þriðjudagur 25. maí 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglysingar og dagskré 20.40 Þjóðarskútan. Þáttur um störf al- þinj-is, sem lýsir annríkinu undir þinjtlokin. Umsjónarmenn Björn Teitsson oj> Björn Þorsteinsson. Stjórn upptöku Sigurrtur Sverrir Páls- son. 21.20 Columbo. Bandarískur sakamála- mvndaflokkur Vinur i raun. Þýrtandi Jón Thor Haraldsson. 22.50 í skugga kjamorkunnar Bandarisk fnertslumynd um ógnir kjarnork- unnar á styrjaldartímum oj* þ;er hætt- ur. sem notkun hennar fylgja. jafnvel á frirtartímum. Þýrtandi djj. þulur Ellert Sijíurbjörnssiin. 23.40 Dagskrérlok MAHESH YOGI MEIRA EN 400 REYKVÍKINGAR iðka innhverfa íhugun (Transcendental meditation teehnique). tækni Maharishi Mahesh Yoga. Vísindalegar rannsóknir meira en 200 háskóla og menntastofn- ana i fleiri en 20 löndum færa sönnur á gildi tækninnar fyrir andlegan og líkamlegan þroska einstaklingsins. Nýjar banda- riskar tölfræðirannsóknir leiða í l.jós að þar sem 1% íbúa notar tæknina verður stökkbreyting til hatnaðar í borgarlífi. l'in þetta fjallar m.a. almrnnur kynningarfyrirlestur að Hverfis- götu 18 (beint á móti Þjóðleik- húsinu) þriðjudaginn 25. maí kl. 21.00. Laus staða Kennarastaða við Menntaskólann á ísafirði er laus til umsóknar. Kennslugreinar eru rekstrarhagfræði, þjóð- hagfræði og bókhald. Viðskiptafræði-eða hagfræðimenntun æskileg. Laun skv. launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs- feril skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, Reykjavík, fyrir 15. júní nk. — Umsóknareyðu- blöð fást í ráðuneytinu. MENNTAMÁLARÁÐUNEYTIÐ, 20. MAÍ1976.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.