Dagblaðið - 08.06.1976, Page 13

Dagblaðið - 08.06.1976, Page 13
DAGBLAÐIÐ — ÞRIÐJUDAGUR 8. JUNÍ 1976. Fleiri en áður vilja sjá á bak varnarliðinu. Barnavagnar 13 ■V og kerrur bamavagnar, kerrur og kerruvagnar eru norsk gæðavara gerð fyrir norðlægar slóðir. Tvíburavagnar og — kerrur einnig jafnan fyrirliggjandi. Mikið úrval — sanngjarnt verð Sendum gegn póstkröfu — Fást einnig víða um land FALKINN Suðuriandsbraut 8 — simi 84670. vígt varnarliði, þótt það hefði áður viljað hafa það. Dagblaðið athugaði sam- ræmið milli svara fólks við spurningunni um varnarliðið og spurningu um afstöðu til ríkisstjórnarinnar, en um þetta var sama fólkið spurt ásamt fleiri spurningum um helztu mál. í ljós kom, að talsverður meirihluti stjórnarsinna vildu hafa varnarliðið, en þó var um fjórðungur stuðningsmanna stjórnarinnar þvi andvígur. Talsverður meirihluti and- stæðinga stjórnarinnar vildi ekki hafa varnarliðið, en þó nokkur hópur stjórnarand- stæðinga vildi hafa það. Stjórnarandstöðuflokkarnir eru heldur ekki á einu máli um þetta, auk þess sem margir kjósendur stjórnarflokkanna í síðustu kosningum sögðust nú andstæðir ríkisstjórninni, eins og áður hefur verið getið í Dag- blaðinu. -HH. Niðurstöður skoðanakönnunarinnar urðu þessar: Með varnariiði 131 eða 432/3%. Móti varnarliði 125 eða A\2A%. Óókveðnir 44 eða 14%%. Ef aðeins eru teknir þeir, sem afstöðu tóku, verða niðurstöðurnar þessar: Með varnarliði Móti varnarliði 51,2% t 48,8% Urvals sórmatur ávallt fyrirliggjandi Lifrapylsa og blóimör Sviðasulta Svínasulta Lundabaggi Bringukollar Mareneruð síld Hangikjöt Úrvals hákarl Hrútspungar Súr hvalur Eitthvað af þessu passar í ferðalagið Lítið inn og skoðið úrvalið LAUGALÆK 22, BÍml 35020 A BUWB frfálst, nháð dagblað ÞAÐ UFI!

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.