Dagblaðið - 03.08.1976, Page 9

Dagblaðið - 03.08.1976, Page 9
DAliBLAÐIÐ. — ÞRIÐJL'DAGUR 3. AGUST 1976'. f " Rauðhetta: SEX ÞÚSUND MANNS VIÐ ÚLFLJÓTSVATN Engin alvarleg slys en smáskrámur Talið er að um sex þúsund manns hafi verið á Úlfljótsvatni um helgina. eins og sjá má voru tjaldbúðirnar hinar myndarlegustu. Skátar sáu um að allt færi vel fram. og lögreglumenn frá Selfossi voru þarna einnig við gæzlu. Hjálparsveit skáta hafði tvo lækna og tvær hjúkrunarkonur sér til aðstoðar við slysagæzlu. Sem betur fór þurfti ekki að gera að stórvægilegum meiðslum. Þarna er þó verið að sauma myndarlega saman skurð sem ung stúlka hlaut er hún datt á glerbrot. Ljósm. Ragnar Th.. Sigurðsson. 3000 manns komu Könnun í Bretlandi hefur leitt í Ijós að 75% allra alvar- legra meiösla í bíl verða á þeim sem situr frammi í hjá bílstjóra. í könnuninni var miðað viö aö alltaf væri setið í öllum sætum bílsins. Farþegi sem situr viö hlið ökumanns er í rauninni í bráðri hættu og barn sem setið er undir í hættusætinu er nánast í dauðagildru. Börnin þurfa vörn sambærilega víð bílbelti þeirra sem sitja í framsæti. Látið börn aidrei sitja í framsætum og sitjið aldrei undir börnum í framsætum. ..Þetta fór mjög vel fram og lögreglan á Selfossi segir að þetta sé rólegasta mót. sem þeir Margt var ser til gamans gert á Úlfljótsvatni. meðal annars var keppt i pönnukökubakstri. í Húsafelsskóg 50 áf engisf löskur teknar af mótsgestum ..Húsafellsmótið gekk mjög vel fyrir sig og þegar flest var held ég að það hafi losað þrjú þúsund manns." sagði Þórður Sigurðsson lögregluvarðstjóri í Borgarnesi sem hafði umsjón með löggæzlu mótsins. ..Gerð var áfengisleit eins og jafnan áóur <>g voru það eitthvað um 50 flöskui sent fundust. Mi iin , uii u 'purðir hvort þeir hefðu áfengi meðferöisl og sumir skiluðu þvi til lögreglunnar. Þeir sem höfðu aldur til fengu það svo afhent er þeir fóru. Lögreglan þurfti að hafa afskipti af þrem eða fjórum drukknum ungmennum og verður það að teljast í lágmarki. Veður var með eindæmum gott. rigndi milli kl. 5 og 6 á sunnudagsmorgni. en annars logn og sólskin. Tveir árekstrar urðu á móts- svæðinu en engin slys á fólki. aðeins smávegis bílbeyglur." sagði Þórður Sigurðsson A.Bj. Lentu á brúarhandriði Bifreið lenti á hnuiiiiaiuiriði Tvennt sem i bilnum var á Kyjaf.jarðará skiimmu eflu slasaðist þó ekki lífshættulega. miðnætti á föstudag. Var þetta Gert var að sárum fólksins á Saaii-bifreið með Þ-númeri. ' sjúkrahúsinu á Akureyri.-A.Bj. Verndió barnið á einhvern þann hátt sem hér er sýnt. Verðlaunagetraun I haust gengst Umferðarráó fyrir verðlaunagetraun um umferðarmal. sérstaklega þjóðvegaakstur. Spumingar veróa úr þvi efni sem hér birtist. svo og úr ööru efm sem birt verður i dagblöðum i sumar. Heildarverðmæti verðlauna mun nema kr. 400.000.— Fylgist því með frá byrjun hafa haft afskipti af" sagði Tryggvi Friðriksson. sem var gjaldkeri Rauðhettu á Úlfljótsvatni. ..Hingað komu um sex þúsund manns og engin alvar- leg slys urðu. bara svona smá- vægilegar skrámur. Hjálpar- sveit skáta var með slysavörzlu ásamt tveim læknum og tveim hjúkrunarkonum. V'eðrið var alveg prýðilegt nema hvað það rigndi dálítið á laugardagskvöld. Engin teljandi áfengisneyzla var hér. alla vega ekki miðað við. að ekki var leitað í bílum. Fólk er sem óðast að tínast í burtu og allir ánægðir með framgang mála.“ sagði Tryggvi. A.BSJ.

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.