Dagblaðið - 03.08.1976, Side 19

Dagblaðið - 03.08.1976, Side 19
19 DACBLAÐIÐ. — ÞRIÐJUDAGUR 3. ÁGUST 1976 (I íþróttir Iþróttir I róttir Iþróttir Gullstraumur til Banda- ríkjanna í hnefaleikum — og Kúbumaðurinn Stevenson rotaði alla í bungavigt Theofilo Stevensson — rotaði alla með þessum! Teofilo Stevenson, hnefaleika-. garpurinn mikli frá Kúbu, varð fyrsti maður í sögu Olympíuleik- anna til að sigra á tveimur leikum i röð í þungavigt, þegar hann rotaði Rúmenann Mircea Simon eftir 2 mín. og 35 sek. í lokalotu þeirra í úrslitum. Stevenson afgreiddi því alla mótherja sina í keppninni á sama hátt —rothöggi. En hann átti í erfiðleikum gegn Rúmenanum, sem greinilega hafði yfir á stigum, þegar að lokalotunni kom. En loks kom opnun — hægri hnefi Kúbumannsins lenti á kjálka þess rúmenska, sem um leið féil í gólfið. Simon hafði staðið á fætur, þegar dómarinn hafði talið upp að sex en var mjög miður sín og aðstoðarmenn hans köstuðu handklæði inn í hringinn sem merki um uppgjöf. Þar með varð Stevenson öðru sinni olymp- ískur meistari — en ieikurinn var sá slakasti í úrslitunum. En þó Stevenson héldi titli sinum voru þrír landar hans sigraðir í úrslitunum — Kúba og, Bandaríkin áttu sex menn í úrslitum hvor þjóð — og Banda- ríkin urðu hnefaleikaþjóð Montreal-leikanna með fimm sigurvegara. Svo vel hefur ekki gengið hjá USA-boxurum síðan í Helsinki 1952 — og þetta eru jafn mörg gullverðlaun í boxi og USA hlaut á þrennum Olympiuleikum á undan Montreal. „Etir hinn slaka árangur okkar í Munchen settum við okkur það mark að sigra austur-evrópsku boxarana og þá kúbönsku. Við höfum farið yfir filmur með leikjum þeirra og sáunt veikleika þeirra." sagði þjálfari bandaríska íiðsins Rolli Schwartz eftir keppnina. Meðal bandarísku sigurvegar- anna voru bræður, Leon og Michael Spinks, og þeir stöðvuðu báðir mótherja sína í 3ju lotu. Það er í fyrsta sinn, sem bræður vinna olympíska titla í hnefaleikum á’ sömu leikum. Mesta hæfni allra i úrslitaleik- unum sýndi Iloward Davies, USA, — heimsmeistarinn í fjaðurvigt — sem hækkaði sig um þyngdar- flokk og keppti í léttvigt. Hann sigraði Evrópumeistarann Simion Cutov Rúmeniu, í stórsnjöllum leik. Fyrir Sovétrikin varð hnefa- leikakeppnin mikil vonbrigði. Aðeins einn komst í úrslit — og tapaði. Það er aðeins í annað sinn síðan Sovétríkin hófu keppni á Olympíuleikunum, sem landið á ekki sigurvegara i hnefaleikurn. Eini úrslitamaðurinn nú — heims- meistarinn (þá er auðvitað átt við Aíistur-þýzku stúlkurnar bættu heimsmetið í 4x400 m boðhlaupi um nær fjórar sekúndur, þegar þær sigruðu með miklum yfir- hurðum í boðhlaupinu á laugar- dag. Bandariska sveitin, sem varð önnur, hljóp einnig innan við gamla heimsmetstímann, sem gi a uuu aðgouguiiiioaoiii a» ai a ta og fingri — það er þcir, sem hiifðu miða til sölu. Sumir fengu 400 dollara fyrir miða í sadi — lífalt opinhert verð. Meðan á leikunum stóð hlómgaðist svartamarkaður með áhugamenn) Ruíat Riskiev — hafði ekkert i Michael Spinks að gera. Úrslit t einstökum leikjum urðu: Léttfluguvigt (48 kg.) Jorge Hernandez. Kúbu, bætti olympískum titli við heims- meistaratitil sinn, þegar hann sigraði Li Byong Uk, Norður- Kóreu. i fyrsta úrslitaleiknum í hnefaleikunum. Allir fimm dómararnir dæmdu Kúbumannin- um sigur. Flúguvigt (51 kg.): Leo Randolph. USA, sigraði Ramon Duvalon, Kúbu, á stigum í hörku- keppni. þar sem flestir — nteðal annárs báðir þulir BBC. sem lýslu keppninni — voru á því að Kúbu- maðurinn hefði átt að hljóta sig- urinn. Þrír dómaranna dærndu hins vegar Randolph sigur — tveir Kúbumanninum. Bantamvigt (54 kg.): (!u Yong Jo, Norður-Kóreu. varð fyrstur Norður-Kóreumanna til að hljóta olympiskan titil í hnefaleikum. Hann sigraði Charles Moone.v, 25 ára liðþjálfa í bandariska hern- um, á stigum — og fékk atkvæði allra fimm dómaranna. sveit A -Þýzkalands setti á Olympíuleikiinum í Munchen. 3:23.0 min. í sveit A-Þýzkalarids hlupu Doris M.aletzki. Brigitte Rohde, Ellen Stréidt og Christina Brehmer. Það kom talsvert á óvart. að Bólland átti ekki sveit í rniða mjög. Lögreglan skar nokkrum sinnum upp herör — uandtók nokkra okraranna, en þeir voru fljótt komnir á vettvang aftur eftir að hafa borgað smá- vægilegar soktir. Einn daginn t ar talið, að okrararnir hefðu liaft 25.0iio tloiiaia uei> 111 krafsinu. Fjaðurvigt (57 kg.): Angel Herrera, Kúbu, rotaði Richard Nowakowsi, Austur-Þýzkalandi, i annarri lotu — og hafði haft yfir- burði frá b.vrjun. Léttvigt (60 kg.): Howard Davis, heimsmeistari í fjaðurvigt 1974, sigraði Simion Cutov, Rúmeníu, í stórgóðum leik — og ætlar nú að gerast atvinnumaður. Sigur Bandaríkjamannsins var alörei í hættu. Létt-weltervigt (63.5 kg.): Ray Leonard hlaut 3ju gullverðlaun USA, þegar hann vann Andres Aldama Kúbu á stigum. í lokalot- unni tók Kúbumaðurinn talningu — og allir dómararnir' fimm dæmdu Leonard sigurinn. Weltervigt (67 kg.): Jochen Bachfeld, A-Þýzkalandi, vann Pedro Gamarro, Venesúela, á stigum. En mjótt var á mununum og lengi eftir að leiknum lauk píptu áhorfendur vegna ákvörðunar dómaranna. Þrír dæmdu A-Þjóðverjanum sigur — tveir Gamarro. Þjálfari Venesúelamannsins varð afar reiður og hljóp frá hringnum, þegar Bachfeld var kynntur sem sigurvegari. hlaupinu. Heldur ekki í 4x100 m boðhlaupi þannig, að Irena Szewinska fékk ekki tækifæri á fleiri verðlaununt. Urslit i 4x400 m boðhlaupinu urðu þessi. 1. A-Þýzkaland 3:19.23 2. Bandaríkin 3:22.81 3. Sovétríkin 3:24.24 4. Ástralía 3:25.56 5. V-Þýzkaland 3:25.71 6. Finnland 3:25.87 7. Bretland 3:28.01 8. Kanada 3:28.91 I 4x100 J11 hmitiia i(|Jinli ,.il keppnin gífurleg milli þý/ku sveitanna — og eins og svo oft áður á leikunuin tóksi austur- þýzku stúlkunum að ná því, sem með þurfti lil ;ið sigra. Barbel Kckert. sigurvegarinn i 200 m Létt-millivigt (71 kg.): Jerzy Rybicki, Póllandi, hlaut öll at- kvæði dómaranna, þegar hann vann Tadija Kacar, Júgóslavíu, á stigum. Þar var aldrei vafi á sigri þess pólska. Millivigt (75 kg.): Michael Spinks, USA, stöðvaði heims- meistarann Rufat Riskiev, Sovét- ríkjunum, eftir eina mín. og 54 sek. í 3ju lotu. Michael, sem komst í úrslit með því að keppa aðeins einu sinni, þar sem keppendur þeir, sem hann átti að mæta í undankeppninni voru frá Afríku, virtist lengi að ná sér á strik. En svo allt í einu kom hann leifturhöggi á þann sovézka, sem tók talningu. Eftir það var leikur- inn tapaður Riskiev og í 3ju lotu féll hann aftur. Léttþungavigt (81 kg.): Leon Spinks, USA, lék sama leik og bróðir hans í leiknum á undan. Stöðvaði Sixto Soria, Kúbu, eftir eina mín. og níu sekúndur í 3ju lotu. Leon sótti frá byrjun og leikurinn var stöðvaður, þegar hann hafði slegið Kúbumanninn tvívegis niður. Og í þungavigt- inni, yfir 81 kg. sigraði Teófilo Stevenson eins og áður er getið. hlaupinu, átti hreint frábæran lokasprett og tókst þá að vinna upp tveggja metra forskot, sem vestur-þýzka stúlkan Annegret Kroniger hafði. þegar komið var á beinu brautina. Það var mikið afrek. Vestur-þýzka sveitin setti Olympiumet í undanrás 42.61 sek.. en A-Þýzkaland liætti það. í sveit Auslur-Þýzkalands hlupu Marlis Belsner, Renete Stecher. Clara Bodendorl' og Eckert og sigur . þeirra vissulega óvæntur. Urslit var 1. A-Þýzkaland 42.55 2. V-Þýzkaland 42.59 3. Sovétrikin 4»: 09 4. Kanada 43.17 5. Ástralia 43:18 6. Janiaika 43:24 7. Bandaríkin 43:55 8. Bretland 43:79 Sá tvo syni sínahljóta gullverðlaun Hreyknasta móðir meðal hinna 18 þúsund áhorfenda í Forum — iþróttahöllinni í Montreal á laugardagskvöldið var frú Kay Spinks, sem horfði á tvo syni sína, Michael og Leon, vinna tvenn gullverð- laun fyrir Bandaríkin í hnefa- leikum. Frú Spinks, sem er svo ung- leg að hún gæti þess vegna verið systir sona sinna — fyrstu bræðra til að hljóta gullverðlaun á sömu Olympiu- leikum — var við hringinn vegna einhvers manns, sem borgaði ferð hennar til Montreal. „Ég er mjög ánægð með Leon og Michael — og ég veit að guð hefur verið með þeim,“ sagði frúin eftir keppnina, en hún er með biblíu-námskeið í nágrenni heimilis síns í St. Louis, Missouri. Báðir synir hennar, Michael, tvítugur, og Leon, 23ja ára, stöðvuðu mót- herja sína í hringnum. Frú Spinks á sjö börn og er skilin við mann sinn. Hún hafði ekki hugmynd um að hún mundi verða á Olympíu- ieikunum fyrr en aðfaranótt föstudags. Þá var hringt í hana frá blaði í St. Louis og henni sagt, að maður hefði haft sam- band við blaðið og boðizt til að borga ferð hennar til Montreal svo hún gæti séð syni sína í úrsiitaleikjunum. „En ég hef ekki hugmynd um hver borgaði ferðina," sagði hún eftir keppnina á laugardag og var þá með báða gullverðlaunapeninga ,son- anna um hálsinn. t fyrstu hafði frú Spinks reynt að koma í veg fyrir að synir hennar tækju þátt í box- keppni. Síðan komst hún að þeirri niðurstöðu qð það hlyti að vera guðs viiji að þeir stunduðu íþróttina. Nú reynir hún að fylgjast með hverju fótmáli þeirra í hringnum. „Ég á fjóra yngri stráka heima og eina dóttur og ailir strákarnir viija verða hnefa- leikagarpar.“ Ferðin tií Montreai giaddi frú Spinks mjög. „Ég ferðast lítið, en ef ég fer eitthvert tek ég guð með mér. Mér likar ekki beint öll þessi iætf nú — enrég hlýt þó að hafa staðið mig. Ég hef meira að segja verið beðin um eiginhandaráritun," sagði frú Spinks og brosti mjög. Ein bronsverð- laun Breta! Uppskera Bretlands a Olympíuleikunum hvað verð- laun snertir var minni en áður — aðeins þrenn gullverðlaun, fimm siifurverðlaun og fimm bronsverðlaun. Þó var það verst hjá Bretum í frjálsum íþróttum. Þessi áður mikla afreksþjóð á þessu sviði varð nú að láta sér 'qægja ein bronsverðlaun í frjálsum íþróttum. Það var Brendan Foster, sein þau hlaut í 10.000 m hlaupinu. Að vísu áttu Bretar úrslitamenn í öllum hlaupum frá 400 m og upp úr, en þeim tókst ekki að ná verð- launasætum nema Foster. Geoffrey Capes brást alieg 1 kúiuvarpinu — og þánnig var með aðra brezka kastara og stökkvara. Vann upp 2 melra á lokasprettinum — austur-þýzku stúlkurnar sigruðu íbáðum boðhlaupunum Aðgöngumiðar á tíföldu verði Fyrir lokaathöfnina á Olympíuleikunum í Montreal

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.