Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 22
22 Framhald af bls. 21 Túnþökur til sölu. Upplýsingar í sima 41896. Smíðajárn. Mjög fallegir smíðajárnskerta- stjakar, veggstjakar, gólfstjakar og hengikrónur til sölu. Gott verð. Upplýsingar í síma 43337 á kvöld- in og um helgar. Hraunheilur til sölu. Til sölu fallegar hraunhellur, hentugar til hleðslu í garða. Stuttur afgreiðslufrestur. Upp- lýsingar í síma 35925 eftir klukk- an 8 á kvöldin. I Óskast keypt i Oska eftir að kaupa góða og ódýra loftpressu meó vél. á góðum kjörum. Uppl. í síma 98-2373 eða 98-2578. Mikið úrval af austurlenzkum handunnum gjafavörum. Borðbúnaður úr bronsi, útskornir lampafætur.út- skornar styttur frá Bali og mussur á niðursettu verði. Gjafa- vöruverzlunin Jasmin h/f. Grettisgötu 64. Sími 11625. Skóverzlun á einum bezta stað í borginm til sölu. Góður lager. Góðir greiðsluskil- málar. Uppl. í síma 51744 eftir kl. 6. Blindraiðn, Ingólfsstr. 16. Barnavöggur margar tegundir: brúðukörfur margar stærðir: hjólhestakörfur; þvottakörfur — tunnulag — og bréfakörfur. Blindraiðn. Ingólfsstr. 16, sími 12165. Ullarsokkar —heimasala Ódýrir ullarlistar, barna-, unglinga- og fullorðnisstærðir, -seldir beint af lager, verksmiðju- verð. Kvöid- og helgarþjónusta. Prjónastofa Frímanns, Blómstur- völlum, Mosfellssveit. Sími 66138. Konur—útsala. Konur innanbæjar og utan af landi. Hannyrðaverzlunin Lilja, Glæsibæ, býður ykkur velkomnar.. Við erum með útsölu á öllum vörum verzlunarinnar, svo sem hannyrðapakkningum, rya, smyrna, krosssaum, góbelin, naglalistaverkum, barnaútsaums- myndum og ámáluðum stramma.' Heklugarnið okkar er ódýrasta heklugarn á íslandi, 50 gr af úrvals bómullargarni kr. 180. Sjón er sögu ríkari. Póstsendum. Sími 85979. Hannyrðaverziunin Lilja, Glæsibæ. Kaupum af lager alls konar fatnað, svo sem barna- fatnað, dömufatnað, karlmanna- fatnað, peysur alls konar, sokka, herraskyrtur, vinnuskyrtur o.m.fl. Sími 30220. Leikfangahúsið. Skólavörðustíg 10. Barnabílstólar. Viðurkenndir 3ja punkta barnabílstólar nýkomnir. Brúðuvagnar: brúðukerrur; brúðuhús; dönsku D.V.P. dúkkurnar og föt: Barbí dúkkur og föt; Sind.v dúkkur og húsgögn; hjólbörur 4 gerðir; sandsett: tröll, margar gerðir; bensínstöðvar, búgárðar; lögregluhjálmar; her- mannahjálmar; fötboltar 4 teg;, billjard borð; master ntind; Kínaspil; Veltipétur. l’óstsendum samdægurs, Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806 Harðfiskur. Seljum brotafisk, saltfisk og marineraða síld. Opið alla daga til kl. 18. Hjallfiskur hf. Hafnar- braut 6, Kópavogk. Útsala — úlsala Allt á að seljast með miklum af- slætti. Allt nýjar og lallegar viirur á litlu börnin. Lítió inn og gerið góð kaup. Barnafata- verxlunin Itauóhetta. Iðnaóar- mannahúsinu, IIallv(‘igarstíg I DAGBLADID. — ÞKIDJUDAGUR 3. ÁGUST ÍS^K Og textinn; „Kæra Agnes, gaúlu þessa korts vel. Allt er í ...maðurinn minn mundH aiurei kaupa svona ósmekklegt kort, Pétur lávarður, það er eitthvað ■^^bogið við þetta!^^, nrílnr' oj®r (Tte A i J\ > Stína vinkona ætlar að fara í strangan megrunarkúr og ég ætla að fara að hennar dæpti. ,BLESSAÐUR VERTIJ.MINA FRÆNKA megrun með^ÞlN ÞARF Mínu? /ALLS EKKI ,AÐ FARA í A MEGRUNAR ^KUR!r v Útsölumarkaðurinn. Laugarnesvegi 112. Rýmingarsala á öllum fatnaði þessa viku, allir kjólar og kápur seljast á 500—1000 kr. stk., blússur í úrvali á 750—1000 kr., enskar rúllukragapeysur barna á 750 kr., karlmannaskyrtui; á 750 kr., vandaðar karlmannabuxur alls konar á 1500 kr. og margt fleira á gjafverði. Fyrir ungbörn Lítið notaður Silver Cross vagn til sölu, dökk- grænn. Verð 40 þús. A sama stað er til sölu vagga. Verð 10 þús. Upplýsingar i sima 51804. Vel með farinn kerruvagn (Tan Sad) til sölu. Uppl. i sínia 41377. Silver úross barnavagn árs gamall, vel með farinn til sölu. Upplýsingar í sima 22427. Til sölu sem nýr kerruvagn með kerrupoka, einnig ungbarna- stóll. Uppl. í síma 86323 eftir kl. 19. Húsgögn Tvíbreiður svefusófi, með rúmftitageyinslu. ásamt Phillips út varpsmagnará 2 hátölurum og Garrad pliituspilara til sölu. llppl. í sima 85403. Kikar sófaselt með liorði (massif eik) til sölu. 1‘amiig lijóiiarúiii með snyrliborði ný iniiflull Irá l’ýzkalandi. Uppl. i siiaa 85687. Tvöfaldur svefnbekkur með skúffu til sölu. Gjafverð. Upplýsingar í síma 22028. Til sölu vegna flutnings: Borðstofuborð, sjönvarp og brauðrist. Ailt nýlegt. Uppl. í síma 20390 eftir kl. 7 á kvöldin. Vegna brottflutnings er til sölu antik sófasett með nýju grænu áklæði. Selst mjög ódýrt. Upplýsingar í síma 28514. Smíðum húsgögn og innréttingar eftir þinni hug- mynd. Tökum mál og teiknum ef óskað er. Seljum svefnbekki, rað- stóla og hornborð á verksmiðju- verði. Hagsmíði hf., Hafnarbraut 1, Kópavogi. Sími 40017. Borðstof uhúsgögn úr tekki (borð, 6 stólar og stór skenkur) til sölu. Uppl. í síma 82725 milli kl. 18 og 22. 1 Heimilistæki i Ódýr ísskápur óskast. Sími 85417 milli klukkan 18 og 22. Nýr úreda tauþurrkari. 4 kg til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 92-1626 eftir kl. 12. Sem nýr Klectro Luxe isskápur til sölu. rauðbrúnn að lit. U|)|)lýsingar í síma 23860 milli klukkan 7 og 10 næstu daga. 500 lítra Irystikista til sölu. Aðrar upplýsingar gefnar að Asparfelli 12 2. h. ú eftir klukkan 7 (Pélur). Lítið notuð Iloover ryksuga lil sölu. Selsl ódýrt. Upplýsingar að I aiugavegi 11 1. Ii Elna Lotus saumavél til sölu. Upplýsingar í síma 71338. AEG þvottavél, sjálfvirk, ásamt Bosch þeytivindu til sölu. Hvort tveggja í góðu lagi. Einnig er símaborð til sölu á sama stað. Uppl. í síma 86398 eða 37016 eftir kl. 6. Dýrahald i Öska eftir hesthúsi eða básum á leigu í vetur. Uppl. í síma 72891 eftir kl. 20 Hesthús. Óska eftir að kaupa eða leigja 8—12 hesta hús ásamt hlöðu. Upplýsingar í síma 75030 til klukkan 6 og eftir klukkan 6 í síma 75658. Hestamenn: Til leigu stíur fyrir hesta í nágrenni Hafnarfjarðar. Sameiginleg fóðrun og hirðing. Uppl. alla virka daga milli kl. 5 og 7 í síma 27676. Fyrir veiðimenn Nýtíndir ánamaðkar til sölu. Uppl. í Hvassaleiti 27, sími 33948. Hljómtæki 8 Fender super six 100 watta magnari til sölu. llppl. i síma 16802 milli kl. 6.30 og 7.30. Ilarmonika óskast. llppl. i síma 41315. Hljómbær sf. Hverfisgötu 108. sími 24610, auglýsir. Hljómtæki: Thorens spl. TD- i25-Mk, Pioneer spl. PL-A35, Dual 1229-pickup V-15-lll, Dual 1019, Sony Tc-730 spóluband, Sony Tc-255 spóluband, Tandberg magnari TA-300, Pioneer 4 rása QX-8000A, Pioneer SA-8100, Kenwood KA 7002, Kenwood 4 Conel Decaler, Saund SA-2000, Goodmans hátalarar, Dimension 8 o.fl. Hljóðfæri — magnarar: Ovation gm. Fender 45 W gm„ Marshall 100W gm„ Vox 100 w gm„ Elka- lesley 100 w. Farfisa 45 w gm„ Marshall 100 w söngkerfi. Hivatt 100 w bassamagnari, Vox 100 w bassamagnari, Orange 100 w bassamagnari. trommuheili. Roger trommusett, 22.", Yamaha 20", Elka Píanó, Rhodes píanó, ARP-exploser, Synthesiser o.fl. o.fl. Geymið auglýsinguna.. Honda 175. Til sölu Honda SL 175 árgerð '72. Hagstætt veró. Uppiýsingar í síma 51452 eftir klukkan 7. Ljósmyndun s_____________J Eumig 8 mm sýningarvél, VU Editor. Astrad útvarp 17 Transister Regal smásjá 50x1200 og Kuba sjónvarp 21 tommu til sölu. 8 inm véla- og filmuleigan. Leigi kviktnyndasýningarvélar, slides-sýningarvélar og Polaroid 1 jósmyndavélar. Sími 23479 (Ægir).

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.