Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 03.08.1976, Blaðsíða 21
DA(iBLAÐH). — ÞHIÐ.IUDACUK ACUST 1976. 21 Norðlendingar veiða minka gróðugt Guðjón A. Sigurósson, garðyrkjubóndi frá Gufudal í Ölfusi lézt hinn 11. júlí síðast- liðinn 76 ára að aldri. Sonur hins látna, séra Sigurður Haukur Guðjónsson, jarðsöng föður sinn. Guðjón var fæddur 12. september 1899 að Grund í Svarfaðardal. Foreldrar hans voru Sigurður Halldórsson bóndi þar og út- gerðarmaður og kona hans Anna Friðrika Guðjónsdóttir. Foreldrar hans létust er hann var ungur að aldri. Hann aflaði sér af eigin rammleik góðrar menntunar á sviði búvísinda bæði hérlendis og erlendis. Guðjón eignaðist sjö börn með konu sinni, Þórunni. Þau eru: Séra Sigurður Haukur, Arngrímur, framkvæmdastjóri Selfossi, Anna verzlunarmær, Júlíus skrifstofumaður og Áslaug, húsmóðir, nú búsett I Kaup- mannahöfn. Tveir synir þeirra, Haraldur og Guðjón, létust i blóma lífsins. Frímann Ingvarsson, fyrrverandi símamaður, Grettis- götu 53A lézt 24. júlí sl. Hann verður jarðsunginn frá Fossvogs- kirkju í dag, þriðjudaginn 3. ágúst kl. 10.30. Jarðsett verður að Mosfelli í Grímsnesi. Frímann fæddist á Bjarnastöðum í Gríms- nesi 20. apríl 1898, sonur Ingvars Guðbrandssonar bónda þar og konu hans Katrínar Schram. Hann fluttist ungur til Reykjavík- ur. Var togarasjómaður um tíma en starfsmaður Landssímans frá 1926. Fyrst i línuflokki mágs síns, Einars Jónssonar, en seinna hjá Jónasi heitnum Eyvindssyni línu- verkstjóra Bæjarsímans. Frímann gekk að eiga eftirlifandi konu sína Ingibjörgu Narfadóttur frá Kiðjabergi í Grímsnesi 24. janúar 1925 og bjuggu þau lengst af á Grettisgötu 53A. Þau eignuðust fjögur börn sem öll eru búsett í Kópavogi. Helga Þorsteinsdóttir frá Kirkjubæ, Vestmannaeyjum, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju miðvikudaginn 4. ágúst kl. 3 e.h. Garðar Berg Waage verður jarðsunginn frá fossvogs- kirkju i dag, þriðjudag 3. ágúst kl. 13.30. Sigurður Guðsteinsson verzlunarmaður í Borgarnesi verður jarðsunginn frá borgar- neskirkju í dag, þriðjudaginn 3. ágúst, kl. 14.30. Þórunn Marcússen, fædd Asgeirsdóttir, andaðist í Kaupmannahöfn 28. júlí sl. Ovenju margir minkar hafa verið drepnir í ár i sumum sveitum norðanlands," segir í fréttabréfi frá upplýsinga- þjónustu landbúnaðarins. Við Mývatn hafa verið drepnir um 90 minkar. Þar virðist ríkja meiri friður í fuglalífi en mörg undanfarin ár. Það þakka heimamenn fyrst og fremst hversu ötullega hefur verið unnið að minkaveiðum. Mikið hefur verið um refi og minka á Melrakkasléttu. Þar hafa náðst á annað hundrað minkar og fjöldi grenja unnin. 139 minkar voru drepnir í Aðaldal. v Sveinn Einarsson veiðistjóri er nýkominn úr ferð um Norður- land, þar sem hann heimsótti veiðimenn og kannaði refa- og minkaveiðarnar. Flugmálastjórar Evrópu halda fund með sér í Reykjavík þessa dagana. Var fyrsti fundur ráð- stefnunnar haldinn í gærmorgun. Ráðstefnu flugmálastjóra Evrópu „Þetta græna tryggingakort gildir alls staðar í Evrópu nema í Færeyjum. Menn eiga að losna við að greiða tryggingariðgjöld með þvi að greiða hér heima,“ sagði starfsmaður tryggingafyrir- tækis hér I borginni. Um alla Vestfirði er nú kominn minkur, en tekizt hefur að koma í veg fyrir verulega fjölgun hans af áhugasömum veiðimönnum. Sér- staklega hefur orðið vel ágengt í að koma í veg fyrir fjölgun refa, þrátt fyrir grisjun byggða. Misjafnlega hefur gengið að vinna á minkum við Breiðafjörð og í mörgum eyjum hefur hann valdið stórtjóni. Það vantar enn mikið á að minkum fækki og þarf að taka verulega á, svo að fuglalíf geti þróast eðlilega á eyjum Breiðafjarðar. Um sunnanvert landið hefur eyðing dýra gengið vel og á síðari árum hefur veruleg fækkun orðið í refastofninum. Stundum mikið af mink, stundum lítið hér sækja 21 flugmálastjóri ýmissa Evrópulanda. Margir full- trúanna hafa eiginkonur sínar með sér auk sérfræðinga. Alls eru því í hópnum 48 manns. Hann benti á að unnt væri aö komast hjá vandamálinu í Fær- ey.ium með því að hafa uppáskrift frá íslenzku tryggingarfélagi. Ef skírteinið finnst ekki þegar þess er krafizt við landamæri, verður að kaupa ábyrgðartryggingu. Ferðalangur hrasarí #••• • 9-• fjorugrjoti Þýzkur ferðalangur var í kvöldgöngu úti á Granda í gærkvöldi rétt fyrir klukkan hálftíu. Hrasaði hann í fjörugrjótinu og var fluttur á slysadeild Borgarspítalans. A.Bj. stjóra hafa átt sér stað á undan- förnum árum verulegar sveiflur í minkastofninum. Það koma ár sem allt er morandi í minkum og önnur, þar sem minna verður vart við hann. Veruleg hjálp hefur verið fyrir veiðimenn að geta fengið veiðihunda frá hundabúi veiðistjóra sem nær undan- tekningalaust hafa reynst frá- bærilega vel við minkaveiðar. Það er hægt að fá hvolpa endurgjalds- laust. Er þess vænzt að menn snúi sér til veiðistjóra hjá Búnaðar- félaginu hið fyrsta, ef þeir vilja fá hvolp. Þá er þeirri áskorun beint til eigenda veiðihunda að séð yerði um að þeim sé ekki blandað við fjárhunda, sem fyrir eru í sveitum. Hópurinn fór allur til Vest-. mannaeyja í gær og var ráðgerð skoðunarferð um Heimaey. Sérstök flugvél frá Fl flutti hópinn til og frá Eyjum. Hins vegar a að vera hægt að fá endurgreitt um leið og græna kortinu er framvísað. Það er sama tryggingarfélagið erlendis og tryggingin var tekin hjá, sem á að endurgreiða. Útlendingar sem hingað koma á bifreiðum sínum munu flestir ef ekki allir hafa græna kortið með sér. Þeir. verða hins vegar að kaupa tryggingu hér á landi ef þeir eiga það ekki eða hafa týnt því. Um leið og það finnst á að vera unnt að fá penipga. sína hjá því tryggingarfélagi sem tryggt var hjá hérlendis. Það á að vera hægt hér í Reykjavík, enda þótt tryggingin hafi verið keypt til dæmis á Seyðisfirði. Verðið á kortinu er afar mis- munandi og má segja að sömu reglur gildi um það sem annars konar tryggingu sem tekin er fyrir bifreiðar. En mánaðartrygg- ing fyrir reyndan ökumann mun vera á bilinu 5—10.000 krónur. — BA Til sðlu Ford órg. '47 Tilboð. EVI— Samkvæmt athugunum veiði- DB-mynd Arni Páll r FLUGMALASTJORAR EVROPULANDA ÞINGA HER Grœna kortið: GILDIR ALLSSTAÐAR - NEMA í FÆREYJUM Aðsókn að bœnda- skólum aldrei eins mikil Fimmtíu umsóknir um skólavist hafa borizt skóla- stjóranum Haraldi Árnasyni á Hólum I Hjaltadal. Þær hafa þó ekki verið staðfestar. Á Hólum er hægt með góðu móti að hafa 40 nemendur. Síðastliðinn vetur voru þar 40, þar af 5 stúlkur. t ár hafa 3 stúlkur sótt um skólavist. Heyskapur hefur gengið vel á Hólum, nú er eftir að hirða tæplega M af túnum. Minna er um verklegar framkvæmdir. Þar eins og víða vantar peninga. Sjaldan eða aldrei hefur önnur eins aðsókn verið að Hvanneyri að sögn skólastjórans þar, Magnúsar B. Jónssonar.,~Samtals bárust 105 fyrirspurnir og þegar hafa 66 staðfest umsóknir sínar, þar af 17 stúlkur, einn Færeyingur og 2 Norðmenn. I ár er ekki ætlunin aó taka fleiri nemendur en 65 í bændadeild, enda ekki pláss með góðu móti fyrir fleiri. í búvísindadeild verða 17 nemendur, 8 á síðasta hluta en 9 á fyrsta hluta. Nú munu allir nemendur búa i nýju heimavistinni, en við þá byggingu hefur mikið verið unnið í ár og endanlega verður gengið frá nýja mötuneytinu og borðstofu fyrir haustið. Skóla- stjórahúsið hefur verið endur- byggt að verulegum hluta í sumar. Þótt mikið hafi verið starfað að ýmsum framkvæmdum á Hvanneyri, þá er þar margt ógert enn. Heyskapur hefur gengið sæmilega, lokið er við að hirða um % heyfengs, en þar er mikil votheysverkun, þannig að hey eru bæði mikil og góð. 3ja manna tjald ásamt lausum himni og bílútvarp með tveim hátölurum til sölu. Uppl. í síma 30882. Smith Corona rafmagnsritvél í tösku til sölu. Uppl. i síma 13650. Til sölu er hænsnabú. Upplýsingar i síma 53440 eftir klukkan 8. 2ja ára gamait ónotað transistor sjónvarpstæki til sölu. Teg. Telefunken 23 tommur. Verð kr. 70 þús. Stað- greiðsla eða tryggðir víxlar. Sími 26532. 110 lítra hitakútur með elementi og termostatífi til sölu. Uppl. í síma 16941. m 14444, 25555 máiím Kange Rover árg. 74 2,7 miiij. Range Rover árg. '74 3,060 millj. Ford Maverick árg. '70 850 þús. Kord Coniet árg. '74 1.750 þús. Kord Mercury Comet árg. '71 ca 1. millj. Kord Bronco árg. '66 630 þús. Kord Bronco árg. '66 550 þús. Kord Broneo árg. '73 tilh. Toyota Corolla Cupe árg. '74 1.250 þús. Dalsiin 180 B árg. '73 1.100 þús. VW Microlnis l.árg. '72 1.200 þus. I’eugeot 504 árg. '71 I millj. Kiat 128 árg. '75 960 þús. Kiat 128 Rall.v árg. '74 800 Þqs. Kiat 128'árg. '74 í sérflokki. 720 þús. Chevrolet Nova árg. '74 1.800 þús. Chevrolet Nova árg. '73 1.450 þús. VW 1300 árg. '74 i sérflokki. tilb. VW 1302 árg. '74 550 þús. Chevrolet sendibill m/sætum árg. '65 I sér-| flokki. 530 þús. Citroén DS 21 árg. '68 450 þús. I* l)odge Dart Custom árg. '69 tilboð. Mazda keyrð47 þus. km. 1.4 nullj. SIGTÚN 1.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.