Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 4
4 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDÁGÚR 25. ÁÖÚS'T 1976.' ' Verkamenn Óskum að ráða nokkra verkamenn Uppl. í sirna 84911 VÉLTÆKNI HF. Óskum að ráða vanan TRAKTORSGRÖFUMANN Uppl. í síma 84911 VÉLTÆKNI HF. Járnsmiðir Viljum ráða nú þegar plötusmiði og rafsuðumenn. Landsmiðjan Til leigu í miðbœnum 150 ferm hœð fyrlr skrifstofur, teiknistofur o.fl. Einnig ca 70 ferm á sama stað. Uppl. að Grettisgötu 16. Sími 25252. Ford Granada (vestur-þýzkur) Station ’74 til sölu. Mjög glæsilegur bíll. 6 cyl. beinskiptur ekinn 40 þús. km, nýinnfluttur. Skipti koma til greina á ódýrari bíl. Verð kr. 2.2 millj. Uppl. í síma 85309. Til sölu hraðfrystitœki (plötufrystir) með sambyggðri vél og búnaði. Þrýsti- afköst 100 kg á klukkustund. VÉLSMIÐJAN KLETTUR H/F Símar 50139 og 50539. Fró sjávarútvegsráðuneytinu. Síldveiðar við ísland Umsóknir um sildveiðileyfi með herpinót við tsland á hausti komanda verða að berast sjávarútvegsráðuneytinu fyrir 7. september nk. og verða umsóknir, sem berast eftir þann tíma. ekki teknar til greina. Þaó athugist. að veiðile.vfi verða á þessari vertíð einungis veitt þeitn bátum, sem leyfi fengu til síldveiða í Norðursjó á þessu ári. svo og þeim bátum. sent fengu stldveiðileyfi hér við land i fyrra. A þessari vertið verður leyft að veiða 10.000 lestir sildar í herpinót á timabilinu 25. september til 25. nóventber. Þessu magní verður skipt jafnt niður á þá báta. sem síldveiðileyfi fá, — þó þannig. að þeir bátar, sem fiskuðu meira en 20 lestum meira en kvóta þeirra nam á síldarvertiðinni í fvrra. fá í ár því lægri kvóta sem nemur þessari untframveiði þeirra. Önnur skilyrði. sem sett verða i veiðileyfi, verða t.d. þau. að allur síldarafli hringnótabáta skal ísaður í kassa eða saltaður í tunnur unt borð i veiðiskipunum. Ennfrem- ur skal öllum síldarafla landað á Islandi og skylt verður að láta vega hann við löndun. Sjávarútvegsrátíuneytið, 24. águst 1976. Bflamarkoðurinn Grettisgötu 12-18 Sími 25252 Réttfyrir innan Klapparstíg Á boðstólum í dag m.a.: Range Rover ’74 3,2 millj. Undir 2!4 millj. Plymouth ’74 1850 þús. Buick Apollo ’74 2,3 millj. Blazer ’74 2,4 millj. Range Rover '72 2,1 millj. Citroen CX 2000 ’75 2,2 millj. Undir 1800 þús. Mercury Comet ’74 1800 þús. Ch. Nova ’73 1300 þús. Dodge Challenger ’73 1650 þús. Hornet '74 1500 þús. Mazda 929 ’74 1500 þús. Saab 99 ’74 1800 þús. Undir 1200 þús. Malibu St. ’70 1050 þús. Citreoen Diana '74 750 þús. Citroen GS '74 1150 þús. Peugeot 404 ’74 700 þús. Renault 12 ’72 690 þús. Toyota Corolla ’74 1000 þús. Ódýrir bílar. Dodge Dart ’67 420 þús. Rússajeppi ’59 350 þús. Fiat 132 GLS ’74 900 þús. Fiat 127 '73 430 þús. Skipti oft möguleg. FVRIIIT1EHI+ FR5TEI5NIRP FyrirtŒkjo-ogfosteignasab Skiphohi 37. Símí 38566. Jóhann G. Guöjónsson sölustjón Jón G. Briom lögfræöingur. Engjasel 90 ferm. ný endaíbúð á 2 hæðum. Bílskýli fylgir. Norðurmýri 5 herb. ca. 130 ferm. íbúð í tvíbýlishúsi, allar innrétt- ingar nýjar, gjarnan skipti á raðhúsi eða einbýlishúsi. Miðvangur — Hafnarfirði 3ja herb. 90 ferm. íbúð. t sameign er m.a. frystiklefi og gufubað. Tjarnarból — Seltjarnarnesi 4ra herb. ca. 107 ferm. glæsi- leg íbúð. Seljabraut 5 herb. íbúð tilbúin undir tréverk. Brekkutangi — Mosfellssveit Fokhelt raðhús, kjallari og 2 hæðir, alls 275 ferm. Til sölu er byggingar- lóð í Kópavogi. Höfum kaupanda að íbúð í Voga- Heima- eða Lauganeshverfi. Óska eftir að taka á leigu 70-100 ferm verzlunar- og iðnaðarhúsnœði Upplýsingar í síma 83441 PÓSTUR OG SÍMI Nemendur verða teknir í símvirkja- og lottskeyta- nám nú í haust, ef næg þátttaka fæst. Umsækjendur skulu hafa gagnfræða- próf eða hliðstætt próf og ganga undir inntökupróf í stærðfræði, ensku og dönsku.Inntökupróf verða 15. septem- ber og verða nánar tilkynnt síðar. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá dyraverði Póst- og símahússins við Austurvöll. Umsóknir ásamt heilbrigðisvottorði og ljósriti af prófskírteini og sundskír- teini skulu berast fyrir 6. september 1976. Nánari upplýsingar í síma 26000. Póst- og símamálastjórnin. Auglýsing Samkvæmt ákvörðun heilbrigðis- málaráðs falla úr gildi öll leyfi til sölu á mjólk og mjólkurvörum, hér í borg, frá og með 1. febrúar nk. Umsóknir um ný mjólkursöluleyfi ásamt fullnægjandi teikningum af húsakynnum og búnaði skulu hafa borizt heilbrigðismálaráði fyrir 15. október nk. Heilbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Reykjavík, 27. ágúst 1976. 2ja—3ja herb. íbúðir við Hagamel, Ránargötu, Grettisgötu, Hraunbæ, Rofabæ, Rauðarárstíg, Nýbýlaveg m.bílskúr, Stóra- gerði í Kópavogi, Garðabæ og Hafnarfirði, norðurbæ 4ra—6 herb. íbúðir við Hjárðarhaga, Hraunbæ, Langholtsveg, Holtsgötu, Álfheima, í Breiðholti, Hafnarfirði, Kópavogi og víðar. Vesturbœr Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð, 2 stofur, 2 herb. fataher- bergi, hol, sér hiti, sér raf- magn. Nánari uppl. á skrif- stofunni Höfum kaupanda að 2—3 2ja—3ja herb. íbúðum, þurfa ekki að afhendast fyrr en eftir 1—l'A ár. Öskum eftir öllum stærðum íbúða á söluskrá. tbúðasalan Borg Laugavegi 84. Sími 14430. Kvöidsími 14537. 4.500.—. Sláiö upp i "ÍSLENSK FYRIRKEKI” og finnid svarió. FÆST HJÁ ÚTGEFANDA.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.