Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 16

Dagblaðið - 25.08.1976, Blaðsíða 16
16 DAGBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 25. ÁGÚST 1976. Hvað segja stjörnurnar Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. ágúst. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Þú ert í aósópsmiklu skapi núna og tilbúinn aö taka þátt í hverju sem er. Legtfðu ekki trúnaó á allt sem samstarfsmaður þinn ■■segir því hann tjáir aðeins eina hlið á málunum. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Gættu tungu þinnar. ein- hver mun áreita þig og það bætir ekki úr skák að missa stjðrn á skapi sfnu. Ástarævintýri virðist vera að fjara út. Þú munt ekki sjá eftir því. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Einhver óvænt gæfa í fjármálum er líkleg en margt virðist þó koma við pyngjuna þessa dagana. Beittu ímyndunaraflinu við úrlausn ákveðins verkefnis og vittu til, árangurinn verður stórkostlegur. Nautið (21. apríl—21. maí): Ýmislegt mun verða til að trufla störf þín í dag. 1 kringum þig er andrúmsloft spennu og eftirvæntingar. Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Náinn vinur mun koma með uppástungur um hvernig þú getur bætt fjárhagsaf- komu þina. Kvöldið verður skemmtilegt ef þú eyðir þvi heima með góðum vinum. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Það er engin þörf á asa i dag. Þú ættir að geta lokið öllu af í rólegheitum. Prógrammið í kvöld virðist innifela mikla skemmtun. Ljóniö (24. júlí—23. ágúst): Þetta er tilvalinn tími til að endurnýja gömul sambönd, þig mun furða á ýmsum fréttum sem þér berast. Þessi tími er mjör hagstæður þeim sem hyggja á trúloíanir. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Félagslífið veldur von- brigðum. Einhver, sem þú hefur lengi þráð að hitta, reynist ósköp venjulegur eftir allt saman. Gríptu tæki- færin meðan þau gefast. Vogin (24. sept.—23. okt.): Berðu ekki tilfinningar þinar á torg. Trúðu engum fyrir þínum innstu hjartans málum núna. Notaðu daginn til að vinna upp vanrækt verkefni. Sporðdrekinn (24. okt—22. nóv.): Það er mikil spenna heima fyrir vegna ónærgætinna athugasemda og sjálfs- elskufullrar framkomu einhvers. Þú munt þrá félags* skap samúðarfullra vina i kvöld. Bogmaöurinn (23. nóv.—20. des.): Ef þú þarft að annast einhver viðskipti, hugsaðu þá fram í tímann en gerðu engar skammvinnar áætlanir. Þú gætir lent í harðri deilu i kvöld. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú munt finna hjá þér mikla þrá eftir gömlu góðu dögunum er þú hugsar til gamalla vina sem nú eru fluttir búrtu. Þetta mun þó liða hjá og þú skemmtir þér konunglega i kvöld. Afmœlisbarn dagsins: Þetta ár er hentugt til að ná takmörkum sinum. Einhver gæti öfundað þig af vel- gengninni. Stormasamt ástasamband er liklegt í fjórða mánuðinum. Þetta mun verða spennandi en ekki færa þér mikla hamingju. Þú verður feginn þegar því lýkur. GENGISSKRÁNING Nr. 157 — 23. ágúst 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar ... 185.00 185.40 1 Sterlingspund ... 329.70 330.70 1 Kanadadollar ... 187.50 188.00 100 Danskar krónur 3053.85 3062.15 100 Norskar krónur ...3365.35 3374.45 100 Sænskar krónur ...4204.85 4216.25 100 Finnsk mörk .4765.50 4778.40 100 Franskir frankar ...3703.45 3713.45' 100 Belg. frankar 475.45 476.75 100 Svissn. frankar .7458.70 7478.90' 100 Gyllini ...6907.00 6925.70' 100 V-þýzk mörk ...7339.20 7359.00' 100 Lírur .... 22.06 22.12' 100 Austurr. Sch ...1032.10 1034.90' 100 Escudos ... 593.35 594.95' 100 Pesetar .... 271.45 272.15' 100 Yen .... 63.76 63.95' ' Breyting frá síöustu skráningu. Rafmagn: Reykjavík og Kópavogur sími 18230, Hafnarfjörður síml 51336, Akureyri sími 11414, Keiiavík sími 2039, Vestmanpa- eyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík simi 25524. Vatnsveitubilanir: Reykjavík simi 85477, Akureyri simi 11414, Keflavík símar 1550 eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar simar 1088 og 1533. Hafnarfjörðiir sími 53445. Símabilanir í Reykjavik. Kópavogi. Hafnar- firði, Akureyri. Keflavík og Vestmannaeyj- um tilk.vnnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana Sími 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkvnningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. „MálL'.vsi ht'fur uldrci hngnrt haiia I.inu. — hún gctur lialdiú upnialvc þiiularhiiisum sanira'rtuni um hLm. m iii I ,.,i þckkir okki svo mikiú scin nafniil a." Ég sagði þér að við hefðum átt að kalla á rafvirkja. Lögregl® Reykjavík: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliö og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan sími 51166, slökkvi- lið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkr^bifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan simi 1666, slökkviliðið sími 1160, sjúkrahúsið simi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Apötek Kvöld- nætur- og helgidagavarzla apóteka 1 Reykjavík vikuna 20.-26. ágúst er í Vestur- bæjarapóteki og Háaleitisapóteki. Það apótek. sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna á sunnudögum. helgidögum og almennum frídögum. Sama apótek annast næturvörzlu frá kl. 22 að kvöldi til ki. 9 að morgni virka daga, en tii kl. 10 á sunnudögum. helgi- dögum og alm. fridögum. Hafnarfjöröur — Garöabær. Nætur- og helgidagavarzla. \ Upplýsingar á slökkvistöðinni í síma 51100. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka dag er opið i þessum apótekum á opnunartima búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörzlu. Á kvöldin er opið í þvi apóíeki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 11—12, 15—16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfja- fræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10—12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9—18. Lokað i hádeginu milli 12 og 14. Slysavarðstofan. Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður. sími 51100, Keflavik, simi 1110, Vestmannaeyjar. simi 1955. Akur- eyri, sími 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni við Barónsstíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Borgarspítalinn: Mánud.—föstud. kl. 18.30 — 19.30. Laugard. — sunnud. kl. 13.30 — 14.30 og 18.30—19. Heilsuvemdarstöðin: Kl. 15—16 og kl. 18.30 — 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: AUa daga kl. 15 — 16 og 18.30 — 19.30. Flókdeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakot: Kl..18.30 — 19.30 mánud. — föstud. laugard. og sunnud. kl. 15— 16. Barnadeild alla daga kl. 15— 16. Grensásdeild: Kl. 18.30 — 19.30 alla daga og kl. 13 — 17 á laugard. og sunnud. Hvítabandiö: MálUld. — föstlld. kl. 19— 19.30, laugard. og sunnud. á sama tíma og kl. 15 — 16. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 — 17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mántld. — laugai'd. kl 15 — 16 og kl. 19.30 — 20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15 — 16.30. Landspítalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19 — 19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15— 16 alla (laga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Keflavik. Alla (hlga kl. 15— 16 og 19—19.30. Sjúkrahúsiö Keflavik. Alla (laga kl. 15 — 16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum. Alla daga kl. 15 — 16 ojJ 19 — 19 30 Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 — 16 og 19 — 19.30 Reykjavík — Kópavogur Dagvakt: Kl. 8 — 17 mánudaga — föstudaga, ef ekki næst í heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08, mánu- daga—fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I símsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar í símum 50275, 53722, 51756. Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt er frá kl. 8—17 á Lækna- miðstöðinni í sima 22311. Nætur-og helgidaga- varzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögregl- unni í sima 23222, slökkviliðinu i sima 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæzlustöðinni í síma 3360. Simsvari í sama húsi með upp- lýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar. Neyðarvakt lækna í síma 1966. 1 Orðagáta i Orðagáta 84 G.itaii liki.si vcn.julcgum krossgátum. Lausnir koma i lárétlu reitina. en um leið myndast orð i gráu reitunum. Skýring þess er: Bús- hlutir. 1 Mannsnafn 2. Lemja 3. Sleppur 4. Málmurmn 5. Mannsnafn 6. Úrlagi fært. Lausn á orðagálu 83: 1. Diiggin 2. Kunnur 3. Boginn 4. Kallar 5. Lagleg 6. Sinnug. Orðið i gráu reitunum: IH’GLEG. Eitt af lokaspilimum í leik USA, og Ítalíu í úrslitaleiknum á HM í Monte Carlo bauð upp á mikla spennu. Spilið var þannig: Nobður 4 93 <9 1096432 0 2 * K854 Vestur ♦ ÁKD10 VDG85 0 976 *G7 Austub *G852 0ÁKDG10 *ÁD2 SUÐUR ♦ 764 V K7 0 8543 * 10963 Þegar Bandaríkjamennirnir Eisenberg og Hamilton voru með spil austurs-vesturs varð loka- sögnin 6 spaðar í austur. Útspil var laufatia og Eisenberg fékk alla slagina þrettán. Spurningin var: Gátu Garozzo og Franco komizt i sjö spaða. Sagnir hjá þeim gengu þannig — Garozzo i austur: Norður Austur Suður Vestur pass 1 lauf pass 1 sp. pass 2 tígl. pass 2 hj. pass 2 sp. pass 3 sp. pass 4 lauf pass 5 sp. pass 5 grönd pass 7 sp. Norður spilaði út spaðaþristi og Franco sá strax að samgangsleysi kom í veg fyrir að hann gæti trompað tvö hjörtu í blindurfi. Hann tök því trompin af móthefj- pnum og setti allt sitt traust á laufasvínun. Hún tókst. Norður átti laufakónginn. Sjö sagðir og unnir. tf Skák Kortsnoj tapaði einni skák á sovézka meistaramótinu 1970. Það var gegn Tukmakov — og þessi staða kom upp í skák þeirra. Tukmakov hafði hvitt og átti leik. 1. Bg6! — Be8 2. Dxh6! — Db4 og hvítur vann nokkrum leikjum síðar. Ef svartur drepur drottn- inguna þá 2. — — gxh6 3. Bxh6+ — Kg8 4. Bf5+ + £ — Þdta cr góður svaladrvkkur í sumarhitanum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.